Þjóðviljinn - 12.05.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1967, Blaðsíða 1
I Föstudagur 12. maí 1967 — 32. árgangur — 105. tölublað. Breyttu um naf n á blaðinu Þingað var í lögbannsmáliuu í gær. Inn í réttinn hafði borizt blað Hannibals með breyttu nafni: Nýja Alþýðubandalags- blaðið. Að svo fram komnu iét lögmaður Alþýðubandalagsins málið niður falla með svofelldri bókun: „Þar sem aðilar þeir, sem að „Alþýðubandalagsblaðinu“ standa, hafa í dag gefið út blað undir nafninu „Nýja Al- þýðubandalagsblaðið“, tel ég, - ð sú breyting á nafninu, að bæta við einkunninni „Nýja“ sé svo auðkennandi. og greini sig þann veg frá blaði Alþýðubandalags- ins í Reykjavík, að frekari að- gerða sé ekki þörf af hálfu gerð- arbeiðanda í máli þessu, og býð ég fram þaer sættir við gerðar- þola að mál þetta verði feHt niður án kostnaðar". Nærrí 1000 félagsmenn í Alþýðubandalaginu í Reykjavík: 225 nýir félaqar gengu inn í Alþýðubandalagið á fundi í gær □ Á framhaldsaðalfundi Alþýðubandalagsins í Reykjavík sem haldinn var að Hótel Borg í gær-1 kvöld kom fram mikill sóknarhugur í kosninga- bajráttunni sem hafin er fyrir sigri G-listans. j Húsfyllir var á fundinum og 225 manns gengu í félagið. □ Þrír efstu menn á lista Alþýðubandalags- ins, Magnús Kjartansson, Eðvarð Sigurðsson og Jón Snorri Þorleifsson héldu ræður, og var þeim vel fagnað af fundarmönnum. ■<s>- Formaður félagsins, Guðmund- ur Ágústsson hagfræðingur, stjórnaði fundinum og í upphafi hans rakti hann fjölgun félags- manna frá því félagið var stofn- að hinn 30. marz í fyrra, en þá voru félagsmenn 432. Las hann upp nöfn 225 manna sem geng- ið hafa í félagið frá síðasta fundi, sem haldinn var fyrir réttum mánuði. og eru félags- menn nú 974 talsins. Lýst var kjöri aðalstjórnar sem fram fór á síðasta fundi og síðan fór fram skrifleg kosning varastjórnar, en talningu at- kvæða var frestað. Vegna hinn- ar miklu fjölgunar í félaginu frá síðasta fundi, þar sem tillög- ur um fulltrúaráð voru lagðar fram, var samþykkt tillaga frá stjórn félagsins um að lagðar verði fram endurskoðaðar og auknar tillögur um menn í vfull- trúaráð. Liggja þær frammi á skrifstofu félagsins tveim dög- um fyrir næsta félagsfund til að gefa félagsmönnum kost á að koma fram með uppástungur til viðbótar. Þrír efstu menn á lista Al- Yalur - Þróttur 5:1 1 gærkvöld fór fram f.iórði leikur Reykjavíkurmótsins milli Vals og Þróttar. Hafði Valur mikla yfirburði í þessum leik og sigraði með fimm mörkum gegn emu. þýÖubandalagsins í Reykjavík fluttu síðan ræður um þau mál sem efst. eru á baugi í kosning- unum. Eðvarð Sigurðsson talaði fyrstur og ræddi einkum um pólitískt vald ríkisstjómarinnar og kjarabaráttu verkalýðsins undanfarin ár, sem hann sagði að einkennzt hefðl af baráttu við fjandsamlegt ríkisvald. Sagði hann að með júnísamkomulag- inu hefði verkalýðshrejrfingiri knúð fram stefnubreytingu hjá ríkisistjórninni þar sem hún var neydd til að falla frá þeirri meginstefnu sem hún setti sér í upphafi að afnema vísitölu- uppbæfcur á kaup. Jón Snorri Þorleifsson talaði næstur og ræddi einkum um vandamál fólks í sambandi við húsnæðismál og húsbyggingar. Sýndi hann fram á með skýrum dæmum að fyrir skipulagsleysi á þessum sviðum og fjárskort eru húsbyggingar miklum mun dýrari en þarf að vera ef^skyn- samlega væri á þessum málum haldið. Benti hann á hvað gera þarf til úrbóta í þessum málum, sem snerta svo mjög hag alls al- menuings í landinu. ' Síðasti ræðumaður var Magn- ús Kjartansson, efsti maður á lista Alþýðubandalagsins í Rvík. Minnti hann á að stórbætt við- skiptakjör erlendis og metafK skiptakjör erlendis og að metafli hefði verið grundvöllur vel- þessa tímabils lýsir svo forsæt- isráðherra yfir neyðarástandi í þeim atvinnuvegi sem staðið hefur undir velgengninni. Væri Framhald á 7. síðu. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík á fundi í gær. Standandi er Kristján Kristjánsson, gegnt honum við borðið situr Páll Líndal, en til hliðar situ'r skrifarinn Jón D. Jónsson. Sitjandi frá hægri eru Jónais Jósteinisson og Eyjólfur Jónsson. Á myndina vantar Sveinbjöm Dagfinnsson, sem mætti nokkm cft- ir að fundur hófst. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.). Yfirkjörstjórn gengur framboðsúrskurðinum frá í dag YEIKUR í TOPPINN! KLOFNINGSLISTI Hannibals gaf út enn „nýtt“ blað í gær og hafði nú unnizt tóm til að skrifa blað að nýju svo ekki þurfti óupphitaðan graut- inn úr Frjálsri þjóð erns og í fyrsta blaðinu. NÚ HAFM VERIÐ komið upp virðulegri ritstjórn og er Jón Hannibalsson talinn þar fyrst- ur og ábyrgðarmaður. Eftir efni blaðsins að dæma virð- ist aðaláhugamál hinna vig- reifu Hannibalista að ráðast á einstaka félaga sína í AI- þýðubandalagittu, og verður sú árátta mun plássfrekari en barátta við ríkisstjórnina. FÓÐURNAFN eins frambjóðand- ans á klofningslistanum var ekki rétt í Þjóðviljanum í gær, 11. maður listans heitir Guðvarður Kjartansson. Hins vegar er nú staðfest með myndarbirtingu Hannibals- blaðsins að maðurinn í 12. sæti, Einar Jónsson múrari, er Sjálfstæðisflokksmaðurinn með því nafni, en margir héldu að hér væri um ein- hvem annan mann að ræða. FYRSTU UMMÆLIN um Hanni- balslistann: Hann er veikur í toppinn! (Haft eftir Bergi Sígurb jörnssyni). □ Yfirkjörstjómin í Reykjavík ákvað á fundi sínum í gær að fresta úrskurði í deilunni um merkingu framboðs- lista Hannibals Valdimarssonar og klofningsmanna hans. Áttu greinargerðir umboðsmanna lista Alþýðubandalagsins og klofningslistans að liggja fyrir seint í gærkvöld, en árdegis í dag mun kjörstjómin koma saman að nýju og fjalla um málið. Fundur kjörstjórnar hófst kl. 4 síðdegis í gær og fór fram í skrifstofu Kristjáns Kristjáns- sonar yfirborgarfógeta, sem er formaður kjörstjómarinnar. Aðr- ir kjörstjómarmenn, kosnir af Álþingi, eru: Páll Líndal borg- ariögmaður, Eyjóífur Jónsson lögfræðingur, Sveinbjörn Dag- finnsson hæstaréttarlögmaður og Jónas Jósteinsson kennari. Auk kjörstjórnarmanna voru mættir umboðsmenn lista Alþýðubanda- lagsins, Ingi R. Helgason og Málm- og skipasmiðasamband íslands: Boiar ný skyndiverkföll 3 daga í maí □ Félög í Málm- og skipasmiðasambandi íslands hafa, sem kunnugt er, undanfarið verið að knýja á atvinnurekendur um samninga til samræmingar við það sem meginþorri félaga innan Alþýðusambands ís- lands fékk við samningagerð á sl. sumri. Síðasti sátta- fundur var haldinn miðvikudaginn 10. maí sl. án ár- angurs. □ Hjá þessum félögum hafa þegar komið til fram- kvæmda fjórar sólarhringsvinnustöðvanir. Sú síðasta þann 11. þ.m. □ Félögin hafa nú boðað a tvinnurekendum sólar- hrings vinnustöðvanir eftirtalda daga: 18., 23. og 25. maí hafi samningar um kaup og kjör eikki tekizt áður. □ Eftirtalin félög innan M.S.Í. standa að vinnu- stöðvuninni: □ Félag bifvélavirkja, Félag bMkksmiða, Félag jám- iðnaðarmanna, Sveinafélag skipasmiða, Jámiðnaðar- mannafélag Ámessýs’lu og Sveinafélag jámíðnaðar- manna á Akureyri. N (Frá Málm- og skipasmiðasamibandi íslands)'. fvar H. Jónsson, annar umboðs- maður lista Framsóknarflokks- ins, Jón Abraham Ólafsson, og umboðsmenn lista Hannibals þeir Haraldur Henrysson og Bergur Sigurþjömsson. Mættu þeir síðastnefndu með Ragnar Ólafsson hrl. sem „lögfræðilegan náðun®ut“. ’ í gjörðarbók kjörstjórnar var bókað að sex . framboðslistar hefðu komið fram í Reykjavík og væru meðmælendalistar í at- hugun hjá manntalsskrifstofunni. Þá voru merktir þrír listar sem ekki var ágreiningur um, Al- þýðuflokksins (A), Framsóknar- flokksins (B) og Sjálfstæðis- flokksins (D). Frestað var merk- ingu annerra lista og umboðs- mönman lista Alþýðubandalags- Sos og Hannibals gert að skila greinargerðum í deilumálinu fyrir nóttrna. Mun yfirkjörstjóm koma saman til fundar árdegis í dag og væntanlega kveða upp úrskurð sinn fyrir hádegi. Þá kom landskjörstjórn, sem lögum samkvæmt á að sjá um að samræmi sé í merkingu framboðslista, einnig saman síð- degis í gær, en frestaði einnig frekari fundahöldum til kl. 6.30 síðdegis í dag. í landskjörstjórn eiga sæti: Einar B. Guðmunds- son hrl. formaður, Guðjón Styr- kársson lögfræðingur (varamað- ur Sigtryggs Klemenzsonar), Einar Amalds yfirborgardómari, Björgvin Sigurðsson framkvstj. og Vilhjálmwr Jónsson forstjóri. Kaupgreiðslu- vísitaian óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað kaupgreiðsluvísitölu eftir visi- tölu framfærstakostnaðar í maí- byrjun 1967, í samræmi við á- kvæði fyrri málsgr. 2. gr. laga nr. 6S/1964, og reyndist hún vera' 1®8 stig, eða óbreytt frá þvi, sem var við síðasta út- reikning, þ.e. eftir vísitöiu fram- færsiukostnaðar 1. febrúar 1967. Samkvæmt þessu skal á tíma- biMnu 1. júní tfl 31. ágúst 1967 greiða sömu verðlagsuppbót, 15,25%, og greidd er á trmabil- inu 1. marz tH 31. mai 1967. Verðlagsnppbót á vikulaun og mánaðariaun skal, samkvæmt ákvæðian nefndra laga, reiknuð í heilum krónum, þannig að sleppt sé broti úr krónu, sem ekki nær hálfri krónu, en ann- ars hækkað í heila krónu. Æ. F. R iB ÆFR heldur dansleik á laugardag í Tjarnargötu 20 niðri. — Hefst klukkan 9. Félagar, fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Blaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdet gh s s ■ m i a p abcdet gh HVlTT: TR: Arinbjörn Guflmundsson Guðjón Jóhannsson Á5. Kfl Ddlt 46. Kg2 Dd2t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.