Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 1
1 t Laugardagur 4. maí 1968 — 33. árgangur — 88. tölublað. RR uggamfí um atvinnuhorfur skólafólks Á dögunuim samþykkti stjóm Ráðninga- stofu Reykjavíkurborgar einróma eftir- farandi ályktun boráa fram af Einari Ög- mundssyni og Barða Friðrikssyni: Með sérstöku tilliti til hins mikla fjölda skólafólks 16 ára og eldri, sem allar lík- ur benda til að muni leita eftir vinnu á hinn almenna ■ vinnumarkað á komandi vori'— samþykkir stjóm RR að beina því til borgarráðs Reykjaví&ur, að nú þegar verði hafinn undirbúningur af. hálfu i Reykjavíkurborgar svo að sem bezt verði tryggt, að hún verði að sínu leyti fser um að sinna þeim atvinnubeiðnum, sem henni munu fyrirsjáanlega berast frá skólafólki V á vori komanda. Tillaga AlþýSubandalagsins samþykkf i borgarsfjórn: Ráðstafanir séu gerðar til að tryggja skólafólki sumarvinnu ■ Á fundi borgarstjómar Reykjavíkur í fyrradag vöktu borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins máls á þeim mikla vanda sem skapast mun hér í borg- inni á næstu vikum vegna erfiðleika skólafólks að fá atvinnu í sumar. Fluttu Alþýðubandalagsmenn tillögu í málinu og var hún að umræðum loknum samþykkt með atkvæðum allra borgarfulltrúa. Rannsóknarskipið Arni Friðriksson. Hvar verður síldin í syrriar? Árni Friðriksson á Rannsóknarskipið Árni Frið- riksson léggiir af stað n.k. mánu- dag í þriggja vikna síldarleit og er það fyrsti ieiðangurinn af þessu tagi á þessu ári. Leiðang- ursstjóri er Hjálmar Vilhjálms- son, fiskifræðingur, cn skipstjóri er Jón Einar.sson. Vegna hafíssiins fyrir nordan og aiusitan land er erffitt, að ledta á þeim slóðuim sem venjiulega hefur verið gert fyrst á sumrin. Verður þvi byrjað að leita norð- ur a£ Færeyjum, sagði Hjálimar í viðtali við Þjóðviljainin í gær. Fyrst verður einvörðungu bein sildarleit, en síðan ýmsar aithug- anár á átu og hitasitigi sjávariná. Verður þá kómið að landi ein- hvers staðar á Austfjörðeim og Pleiri menn teknir um borð til að vinna að athugunuim. Hafþór mun einnig leggja fljótlega af etað í síldarleit, en þar verða engir fískiifiræðingar um borð, aðeins hdn fasta áhöfn, og er Ás- mundur Jakohsson skipstjóri á Hafþóri. Rússar og Norðmienn munu leggja af stað með sín rannsókn- arskip í maflok og leiðangurs- menn hittast svo í júlíbyrjun á Seyðisfirði og bera saman bæk- ur sínar eins og verið hefur undanfarin ár, en Norðmenn voru þó ekM með í samstarfinu i fyrra. • Árgamgaskipun sfldarinnar er bannig, sagði Hjálmar, að hún ætti að geta haldið sig á svæð- inu út af Lamganesd og Aust- fjörðuiifl. Vegna íssins og sjávar- kuldans er hiins vegar ekki ólik- legt að hún hagi göngy sinni líkrt og' í fyrra, þ.e. haldi^ sig langt norður í haffl. Þettav eru þó aðeáns ofckar huigmyndir núna áður en við leggjum af stað í leiðangurinn, og allavega von- umsit við til að finna eitthvað, og getuim við þá kannski gert okkur einhverja frekari grein fyrir þvi hvieirnig sildin hagar sér í sumar, Við teljum þó að það sem við kallum ,,kritiska- tímabilið" sé, ekikd ■ fyrr eh uim mdðjan , júnií og þá komi í ljöis hvora leiðina hún velur. Hvort hún heldur raikleitt áfram norð- ur í höf, ’kannski allt norður undir Bjamareyjar, eða hún stöðvast hér norður og austur af Islandi. Hjá'lmar sagði að með kcmu raninsóknarskipsins Áma Frið- Framhald á 7. síðu. Þessi samþykkt borgarstjómar Reykjavíkur er svohljóðandi: „Með því að borgarstjórn tel- ur margt til þess benda, að v,erulegir erfiðleikar verði á því fyrir skólafólk að komast í atvinnu á komandi sumri, lýs- ir borgarstjórnin yfir því að hún vill leita allra ráða til þess að greiða úr þessum vanda, m.a. með bví að taka eins marga skólanemendnr í vinnu hjá borg- inni og stofnunum hennar og frekast þykir fært og fjárhags- áætiun leyfir. Jafnframt vill borgarstjórn beina þeirri eindregnu áskorun til atvinnurekend^a og fyrirtækja í borginni, að þau greiði eins og 'framast má verða fyrir skóla- Lokið er í Belgrad fjórum skákum í einvígi þeirra Glig- oric og Tals, en það er eitt af fjórum, sem sker úr um það hverjir haldia áfram að keppa til heimsmeistaratigmar. Gliigoric vanh fyrstu skák- ima og hefur ■ síðan stefnt’ að því fyrst og fremst að haldia for- skotinu. í þriðju skák lék Tal hvítum og hugði gott til glóðar- innar — Gligoric tókst þó að fá hann til að samþykkja jafn- tefli í 13. leik. í fjórðu skák var samið um jafntefli eftir 17 leiki. nemendum með atvinnu í sum- ar, bæðj að því er varðar fulla sumarvinnu og afleysingar í sumarleyfum. Loks skorar borgarstjórnin á ríkisstjórnina a£ vera við því búin að gera þurfi sérstakar ráðstafanir af ríkisvaldsins hálfu til þess að tryggja sumar- vinnu fyrir starfsfólk". Guðmundur Vigfússon fylgdi tillögunni úr hlaði. Minnti hann á ásfcandið í atvinniumálum borg- arbú'a í fyrrasumar, er æðimargt skólafólk gekk atvinnulaust fram eftir sumriT ' Nú hefðu málin þróazt enn til hims verra, at- vinnuleySl verið tilfinnanlegt í Reykjavík s.l. vetur og samdrátt- ur á flestum sviðum. Þessvegna væri nú mikil hætrta á*að fjöldi skólafóiLks yrði * atvinnulaus í sumar, nema sérstakar ráðstaf- anir verði gerðar til úrbóta. Guðmuridur Vigfússon nefndi sem dæmi um þann mikla fjölda er bættist á vinnumarka'ðinn í borginni á næstu vikum, að nú myndu vera milli 7000 og 7500 Reykvikingar á aldrinum 16 til 20 ára. Nokkur hluti þess- ara ungraenna stundáði að s.iálf- sögðu vinnu, en verulegur hluti væri þó við skólanám að vetrin- um og þyrfti nauðsynlega á arð- baerri vinnu um sumarmánuðina að halda. Til viðbótar kæmu svo háskólastúdentar o.fl. sem komn- ir væru yfir tvitugt. Guðmundur gat þess enn- fremur, að nýlega hafi nem- endur Menntaskólans I Reykja- vík gengist fyrir athugun á at- vinnumöguleikunum í sumar. Þá hafi komið í ljós, að 130 nem- endur töldu sig enga möguleika hafa á sumarvinnu og 200—300 voru í algerri óvissu. í skólan- um enx nú um 900 nemendur. Guamar Helgason íhaldsmað- ur talaði á eftir Guðmundi, tók unidir orð hans og tillögu Al- þýðubandalagEmanna. Var til- lagan siðan samþykkt. með sam- Mjóða artfcvæðum. Er enginn grundvöfíur fyrir að gera út á síld / sumar? •k Þegar komið er íram í maá hafa síldarbátamir undanfar-' in. ár margir hverjir verið komnir á miðin fyrir norðan og austan og aðrir að búast til veiða þar. Af ýmsum á- stæðum horfá þessd mál öðru- vísi við nú, og má segia að enn sé allt/ í óvissu um sild- veiðar í sumar. Eniginn grundvöllur virðist vera fyrir því að hægt verði að haldia bátunum úti á sHdveiðum í sumar. Hið edna sem ríkis- stjómin hefur raunverulega ákveðið í þeim efnum er að skattleggja síldarútgerðina um tugi miljóna. ★ Hins vegar verður ekki séð hvaða verkefrri báltatfiliotinn gæti önmír haft í sumar og frgm eftir árinu. Það er því orðin áleitin spuming nú þegar vertíð er að ljúka hvað rikisstjómin aatlar að I gera til að tryggja grundvöll síldveiðanna í sumar. ★ Eins og kunnugt er skipaði sjávarútvegsmálaráðherra 5 Fundir Bandaríkjanna og N-Vietnams munu hef jast í París í næstu viku Bandaríkjastjórn féllst í gær á tillögu stjórnar N-Vietnams um jsað Rætt verður um loftárásirnar „og önnur mál sem varða báða aðila HANOI og WASHINGTON 3/5 — Samkoirmlag hefiur orðið ftakk hins vegar upp á borgum um það milli stjórna Norður-Vietnams og Bandaríkjanna \ ^ londum þótt vitað væn að, fulltruar þeirra hefji viðræður í Pans i næstu viku. etnam,s fímti ekki sætt sdg við þær — og nú síðast kom hún, með þá fáránlegu huigmynd að viðnæðumar færu frnam umbcvrð í indónesísku herskipi á Tonk- inflóa. Stjóm Norður-Vietnams lagði til að fundarstaðurinn yrði París og féll Bandaríkjastjórn á það. Snemma í dag var í Hanod skýrt frá tiTlögu stjómar Norð- ur-Vietoams. Skömmu eftir að kunnugt varð um hana boðaði Johnsoo forseti blaðamenn á sinn fiund í Waisthingrtom með stuttum fyrirvara og skýrði frá því að Bandaiikin hefðu fallizt á tillöguna um París sem fiund- arsrtað. Það er miú liðinn rúmur mán- uður síðan Johnson forseti lýsti yfflr að harin myndi fiús til. að láta fulltrúa sina hetfja viðræður við fulltnia Norður-Vietnams ,,á hvaða vettvaegi • sem væri“ og stjóm Norður-Vietnams tók þvi boði. En það kom srtrax -á dag- inn að ekki var að marka þessa margítrekuðu yfirlýsingu John- sons um að Bandaríkjastjórn væri fús til viðræðna „hvar og hveniær sem væri", Hún hafnaði tillögu stjómar Norður-Viefcnams um að viðræðumar færu fram í Phnom Penh, höfuðborg Kamb- odju, og síðan einnig tiilögu um Varsjá, • þar sem ■ Bandaríkin hafa þó árum saman hafit viðræðu- fundi með sendiherra Kína. Hún „Og önnur mál“ 1 tilkynningu útvarpsdns í Hanod í dc# um tillögu sflóm- ar Norður-Vietnams var komizt svo að orði m.a.: — Stjóm Norður-Viertnams er þeirrar stooðunar að, hiinar form- legu viðræður millli stjórnanna í Hanoi otg Wasihington eigi. að hefjast þegar í srtað. Hún hetfur ákveðið að senda Xuan Thuy ráðherra sem fiulltrúa sinn i // formílegum viðræðum við fuM- trúa Bandaríkjastjómar í þvi skynd að né samkcmulagi um tafarlausa srtöðvum' lafitárása Bandaríkjanna og alHira annarra hemaðaraðigerða þeirra gegn N- Vietnam og síðar til að semja um önnur skyld mal sem viairða báða aðila. Þertta arðalag um „önnurskyld mál sem vairða báða“ hefiur vak- ið arthygli segir fréttastotfa Reut- ers og þykir benda til að stjóm Norður-Vietnams setji viðræðun- um ekkd jatfn bröngar skorður og áður var tailið að hún mjyndi gera. Thuy og Harriinan Xuan Thuy var fýirir skömmu skipaður ráðherra án stjómar- Framhald á 3. síðu. Mikið fjör í myndlistar- fífinu í Rvík v Þaðermdtoið fjör ímynd- listarlífinu hér í Reykjavík þessa daigana. í 'Umuihúsd við Veghúsasrtig sýndr Jó- hannes Geir noktour verka sdnna og hetfur sú sýning verið opin i nokkra daga. 1. mad opnuðu tyeir ung- ir Reykrvítoiinigar samsýmdmgu á Mokka, þeir Haufcur í>ór Sturluson og Jens Krisrtleitfs- son. Verður sú sýmdng op- in í tvær til þrjár vitour. Þá opna tveir kuranir myndlistairmerm sýndmgar í dag: Valtýr Pértursson í Listamannaskálanum og Kristján Davíðsson í Boga- sail Þjóðminjasatfnsins. Vleirð- ur raáraar saigt 'firá þessum siýningum og birtar imynd.ir firá þeirn f blaðinu á morg- um, sunnudag. maraná netfnd hinn 20. febrú- ar sá til að fjalla um þam vandamál sem hafa skapazrt vegna sildveiða á fjarlægum miðum. Nefindínni var m.a. ætlað að gera tillögur um síldarfílutninga tii bræðslu og söltunar og hvermig autoa megii þjónustu við flotainn. ★ í gær leitaði Þjóðviljinn íregna um starf neÉndariran- ar hjá fiormannd henraar Jóni Arraalds, deildarstjóra í sjáv- arútvegsmálaráðuneytinu, en aufc hans eiga sæti í nefind- inni: Páli Guðmundsson skip- stjóri, Kristján Raignarsson fulltrúi, Jón Þ. Ámason firkvstj. og Sveinn Beneditots- son frkvstj. ★ Sagði Jón að nefndin hefði haldið marga fundi og leitað til og rætt við ýmsa aðila um þessi mál. Hefði nefndin nú gengið firá greinargerð og sent tillögur til ríkisstjómarinnar um leigu á á sildarflutnin'ga- skipum og söltun á miðun- um. Mun rikisstjómin í firamihaldi atf því taika ái- kvörðun um hvað gert verður í málinu, og má búast við að greinargerð og tiillögur nefndarinraar verði birtar op- inberlega eftir helgina. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.