Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 5. júní 1968 — 33. árgangur — 112. tölublað.
Allt um íþróttir til áskrifenda Þ/óðvilians
Edns og áður hefur veriö
skýrt frá í Þjóðvil.iainuim hof
nýtt iþróttablað göngu sína
fyrir fáum vikum, vikublaðið
„Allt um íþróttir". Nú hafa
tekizt samningar við ritstjóra
og útgefanda íþróttablaðsdns
dr. Ingimar Jónsson um að
Þióðviliinn  kaupi  hluta  af
upplsigi „Allt um íþróttir" og
dreifi til fastra áskrifenda.
Verður Iþróttablaðið þá bordð
með Þjóðviljanuim út á
þriðjudögum sem fylgirit er
flytji áskrifendum nýjustu í-
þróttafréttir ög anhað efini
um íþróttir, skák, bridge og
fleira.  Af  þeim  sökum  fjlyt-
ur Þjóðvirjinn aðeins tak-
markað íþróttaefni á þriðiu-
dögum framvegis, en aðra
daga eins og áður eftir efn-
um  og  ástæðum.
Þjóðviljinn vonast tU að
þessi nýjung falli ásfcrifend-
um vel í geð.
Sflómenn lá
aðsaltaen
ekki seSfa
Nefhdin sem skdpuð var til
að gera tillögur uim hagnýt-
ingu síldar og bætta þjónustu
við síldveiðiflotann á fjarlæg-
um miðuim hefur semit frá sér
langa greinargerð til viðbótar
þeirrd sem sagt var frá í
Þjóðviljanum í fyrra anéinuðd.
Nánar verður sag$ frá grein-
argerðdnnd síðar, en hér er
lokakaflinri þar sem vikið er
að því atriði þessa máls sem
sjómenn hafa margdr talið að
gseti orðið bezti gi-undvöllur
s'íldvedðaona í suimar, þ.e. að
veiðiskip sigld sjálf með full-
saltaða sild á erlendan mapk-
að beint af miðunum. Ndður-
stöður af athugun nefndarinn-
ar um þetta eru ailgeirlega nei-
kvæðar, og verða síldarsalt-
endur því. áfram mdlliliðir uim .
sölu á saltsíld á erlendan
markað, þótt sjómönnum sé
ætilað að fullsaita hahia um
borð í yeiðisfcipunuim.
Um þetta atriði segir svo
7 orðrétt í greinargerð nefndar-
1 innar:.
\ „Að lokuim vdll nefnddn
4 vfkja að máli sem mikið hef-
7 ur verið rætt í sambandi við
1 söltun síldar um borð í veiði-
^ skipuim en það er sú staðhæf-
4 ing margra, að æskilegt sé að
i fullsalta sdld um borð í veiði-
1 skipunum og fflytja hana síðain
\ til erllendrar hafnar beint,
I ahnað hvort í veiðisfcipunuim
i sjálfuim eða í sérstökum ffluta-
ingaskipuim.
1  upphafi  starfs  síns  hóf
nefindin þegair að afla upplýs-
inga  um  þetta atriði. Ræddi
nefndin við fuilltrúa sænskra
' síídatrkaupenda  um   mdðjan
1 marzmiániuð  s.l.   Ennfremur
, kaninaði Síldarútvegsnefnd  að
Ibeiðni nefndarinnar imiálið m.
í  viðræðum, við  sænska
1 sfldarinnfllyt.ieridur í lok marz-
i mánaðar  s.l.  Þá  lét  nefnddn
spyrjast fyrir um það á vegum
' utanríkisráðuinieytisins,   hvort
1 möguJedkar séu á að fá salt-
I sfld umskdpaðrd í Narvik eða
annarri  norskri höfn, í  fflutn-
ingasikip  eða lest.  Niðurstöð-
: ur þessara athugana urðu svo
sem hér segir:
1. Algerlega er óheimilt fyrir
erlend skip að nota norsk-
ar hafnir og fiskveiðiland-
Framhald á 7. siðu.
Mil/onir verkamanna halda ennþá
áfram verkfállunum í Frakklandi
AAjög hefur dregið úr óspektum þar en á ítalíu, í Júgóslavíu og víðar hafa stúdentar
látið mjög til sín taka og gera kröfur um endurbætur á háskólum og þjóðskipulaginu
PARÍS, RÓM og BELGRAD 4/6 — Frönsku stjórninni varð^
ekki úr þeirri von sinni að þorri verkfallsmanna myndi
hef ja aftur vinnu að lokinnj helginni., Þótt nokkur hluti
þeirra hafi nú gert samninga um kjarabætur og muni að
líkindum ¦ hverfa aftur til vinnu næstu daga, halda þó
miljónir þeirra í mikilvægustu starfsgreinum áfram verk-
föllunum. Öldur óspektanna hefur þó lægt í Frakklandi,
a.m.k. að sinni, en annars staðar í Evrópu, t.d. á ítalíu og
í Júgóslavíu, efndu síúdentar til mikilla mótmæla og urðu
harðar viðureignir í Róm og Belgrad.
Stöðugar saminiinigaviðræður
hafa staðið yfir í Frakkllandi
milli fiulltrúa verklýðsfélaganina
annars vegar og ríkisstjöirniar og
atvinnurekenda hins vegar og
hefur samkoimu,ilag í sumum
greinuim tekizs, eins og t.d. í
járnbrautum og neðanjarðar-
brautinnd í París, en eftir er að
ydta hvort verkamenn staðfesta
það samkomiuliag. Gerd þeir það
eru hkur á að saimigöngur taki
að færast í eðlilegt horf í Frakk-
landi ednhvern nasstu daga.
og kauphöllin í París er enn lok-<
uð. Það er talið að Frafckar hafi
tapað um 380 mdljónum dollara
af gjaldeyrisfoirða sínium undan-
farið og í dag var frá þvi skýrt
að Frakkar hefðu farið fram á
að nota heimild sína til að taka
um 750 miljón doMara lán úr
Alþjóða gjaldeyrissjóðnum öl
þess að stainda undir gengi framk-
ans. Fraklcar eiga annars svo
mikinn gjaldeyris- og gullforða
að þeir ættu að geta staöið af sór
það áfall sem frankinn hefur
orðið íyrir.
Stúdentar á ferð
¦En það er víðar em, í Frakk-
landi sem óvissa rfkdr um þess-
ar mundir og edns og þar hafa
Ilarðir í honi að taka
I öðrum griednium er hiins veg-
ar ekki aminað sýrma en að verka-
menn ætli að halda kröfum sín-
um til streitu og hvergi silaka á
verkföllunum fyrr en þeim hef- I stúdentar lagt sitt af mörkum til
ur verið komið fram algerlega. að maigna hana. A ítaPu, Qg þá
Þetta á þaniniig við um verka- I einkum í Róm, hafa. verið miMar
mienn í hinum mifcilvægu grein- I óspekitir flesta helgidagana, eða
uim bfla- og fluigvélaiðniaðardns.   j frá því að vimsitri sinnaðir stúd-
Verkamienn ' í 'Renault-verk- entar efndu til mótmæla, bæði til
simiðjuaiium í Billanoouirt við Par- stuðmings fólögum sínum í
ís, en þeir eru um 22.000 tailsins, Frakfclandi og til að fylgja á eft-
eru enn sem fyrr lanigharðastir ir eigin kröfuim um bætta skip-
í horn að taka og hafa fram að an á háskólakerfinu og alimenn-
Forseti íslands múrar blýhólk inn í einn vegrg stöðvarhússins. í hólkinn vax Iagt skjal þajr sem skráð
er á skinn saga þess verks sem unnið er að við Búrlell og getið þeirra aðila, sem átt hafa þátt í
undirbúningi þess og gerð á einn eða annan hátt. Forseta^til aðstoðar er Arni Snævarr verkfræð-
ingur. — Ljósm. Þjóðv. Á.Á.
Hornsteinn að stöivarhúsi
þessiu haifinað öllum málamdðlun-
um og enn samþykkt einiróma að
halda áfram verfcfaili sínu. Þeir
fcrefjast m.a. 1.000 franka lag-
markslauinia. Jánrjlbrautarverka-
menn munu hafa fcnúð firam 10-
17 prósent kauphækikun og terja
SiamningameTWi þeirra það góðan
árangur.
Vandkvæði Frakka
Eins og ,að likum lætur hafa
hin lönigu verkfðll orðið þungt á-
fall fyrir efnahag Frakfca. a.m.k.
í bili. Veridun með franka hefur
stöðvazt og hann í raunincni efcki
verið  skréður  síðain  fyrir  helgi
ar þjóðfélaigBumbætur.
Viinstrisinnaðdr stúdenter  náðu
Framhald á 3. síðu.
KR-Fram 2:2
Viðureign Pram og KR í l.
deildar keppninnii' í knaittsþyrnu
á Tjaugardalsvelldnum í gærfcvöld
lauk með jafntefld, 2:2, eftir tvi-
sýnan og spemmandi le.ik.
I hálfJeik sitóðu leikar 0:0, en
KR setti Jjyrsta marfcið í síðari
hálfleik. Fram tókst að jafna og
skora edtt yfir, en á sdðustu mín-
útu ledksdns jafnaði KR aftur.
fórsár-virkjunar
? Á annan í hvítasunnu
lagði forseti íslands, herra
Ásgeir Ásgeirsson, hornstein
að stöðvarhúsi virkjunar
Þjórsár við Búrfell. Fram-
kvæmdir þar eystra eru'nú
vel á veg komnar og búizt
við að þeim verði lokið á
næsta ári að áliðnu sumri,
þ.e. lokið fyrsta áfanga sem
er  105.000 kW virkjun.
„Times" í London og „Washington Post":
Bandaríkjamenn gera tilraunir með
sýkla- og eiturvopn á Grænlandi
Ein af heimildum þeirra er bók sem er að koma út eftir fyrrverandi
hermálaritstjóra bandarísku fréttastofunnar ^Associated Press"
KAUPMANNAHÖFN 4/6 — Frásagnir sem birzt hafa und-
anfarið í tveimur helztu dagblöðum Bretlands og Banda-
ríkjanna, „The Times" í London og „Washington Post", um
að Bandaríkjamenn hafi gert tilraunir með sýkla- og eit-
urvopn á Grænlandi m.a. hafa vakið geysimikla athygli í
Danmörku. Þessar frásagnir hafa að vísu verið bornar til
báka, en með slíkum semingi, að sterkur grunur leikur á
að þær hafi við rök að styðjast.
Helzta heimdidin sem blöðin
styðjast við í frásögnurn sínum
er bók sem er í þanh veginn
að koma út og er eftir kunnan
bandiarísifcan blaðam,ann, Sey-
mour Hersih, sem var til skamms
tíma hermálaritstj. Hinnar stóru
bandarísku fréttastofu „Associ-
ated Press" og hefur því haft
betri  aðstöðu  en  fflestir  aðrir
starfsbræður hans til að kynn-
ast því sem leynt á að fiana.
Hersh heijur undanfairið verið
einn af blaðafulltrúum Eugene
McCarthy, öldungadeildarmianns
og keppinautar Robeirts Kennedys
um forsetaframboð Demókrata.
Kaflar úr bókinni hafa að und-
anfömiu birzt  í 'hinu  víðkuona ' fell nýta um það bil eincti siötta
Fraimlhiald á 3. síðu.    I hiluita,  eða  ram  1700  miljónir
Margir gesitdr vonu viðsibaddir
athöfndna é imániudaiginn og ræð-
ur ffluttar. Áður en hornsiteinininn-
var.! lagður fluitti Jóhannies Nor-
dal seðflaibanikasitjóri, fonmaður
stjórnar Landsvirkjunar, ávarp
og síðar maalti forseti nokkur
orð. 1 hádegisverðarboði munu
þeir Eiríkur Briem framkvæimda-
stjóri Dandsviirkjunar og Imigólf-
ur Jónsson ráðherra hafa fflutt
ræður, sem fréttamenn fengu þó
ekkd að heyra; einnig var virkj-
unarsvæðið sýnit gestum.
Vatnasvæði Þjórsár"
1 ávarpd siinu sagði Jóhannes
Nordal m.a.:-               • •
Með upphafd þessara fram-
kvæmda eru Mendinigar að hef ja
nýtt landnám, beizluin þeirrar
yatnsorku, sem bundin er í
Þjórsé og þverám hennar, mesta
vatnssvæði á laindi voru. Og það
er trú min og von, að því mdkla
verki, sem niú er" hafið, verðd
haldið áfram sem næst hvildar-
laust, unz orka Þjórsársvæðisins
hefur verið beizluð frá láglendi
upp að jöikulrótum.
Stærð þessa verkefhds má
mairka af því, að á þassu vatna-
svæði mun vera um helmdmgur
allrar þeirrar vaitnsonku, sem lik-
legt er, ^að nokkurn tíma reyndsit
haigkvæmt að vi'rkia á íslainidi,
eða ails nær 10 þús. miiljónir
kwstundir á ári. Af þessatri orfcu
mun þessd fyrsta afflstöð við Búr-
fullum
kwstunda k. ári,
aiffcostum er náð. Til saimaniburð-
ar má geta þess, að öll raforku-
framileiðsla á Islandi nemiur niú
um 700 milj. kwstunda á ári og
mun þvi meira' en þrefaldast,
þegar Búrfellsviilkjun er <M kom-
in.í notkun.          *
Næsta virkjuM f Tungná?
Með frekari virkjunum fyrir
Wfan Búrfell, 'bæði í I>.ióirsá og
Tunigná, og með byggingu, vaifens-
miðluiiairmannvirkja ofairiega í
ái'jum, rniun rekstrairöryggi tyg
hagkvæmind auikast. TÞess . vegn a
skiptir miklu máli, að hægit verði
að halda -virk.iunum áfram sérn
allra fyrst. Hafa Tjandsivirkjun og
Framhald  á  7. síðu.
Óvœnt úrslif í
3. umferð
Úrslit í 3. umferð Stórmóts
Taflfélags Reykjavíkur í gær-
kvöld komu á  óvart:
Jón Kristinsson vann Uhl-
mann og Freysteinn vann Áddi-
son. Friðrik tkpaði hins vegar
í 40. leik gegn Vasjúkof, féll
á tíma, eftir að hafa verið tal-
inn eiga gjörunnar stöðu.
Skáfcum Szabos og Taimanofs,
Braga og Jóhanns, Andrésar og
Guðmundar, Byme og Osfojic
lauk með jafntefli, en skák
Benónýs og Iniga.R. fór í bið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10