Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 21. júní 1963 — 33. árgangur — 125. tölublað
Reynir frá Akra-
nesi sökk í gær
Stefán Jónsson
1 gærmorgun kviknaði í vél-
bátnum Reyni frá Akranesi og
sökk hann skömmu síðar. Varð-
skipið Þór bjargaði áhöfn báts-
ins.
Reynir var að veiouim wm 16
sjómaluir út af Þrtörönigurn uim
ki. 7.30 í gærmorgun er eldur
kom upp í vélarúmi bátsins og
magnaðist bann' svo skjótt að á-
höfhiin, 9 marans, varð að yfir-
gefa bátinin. í*ór var í Vest-
maninaeyjurn er Keynir sendi út
nfcyðarkaill, og fór hainn strax á
vebbvamg. Skipverjar á Reymi
voru þá komnir í gúmbjörguwar-
bát og voru þedr teknir uim borð
í Þór. Reynt var að slökkva eld-
inn í Reyni, en hainn var orð-
iwn sivo nnaginiaður að ekkert varð
við  ráðið.
Vélbáturinn Reynir var 73
tonn, smíðaður í Svíþjóð árið
1945 og eign Haraildar Böðvars-
sonar á Akranesd. Var báturinin
nýkominn úr viðgerð «ftár að
kviknaði í honuftn í vor.
Rætt um síldar-
verð-ið og kjörin
Samningar hafa enn ekki tek-
izt urn kjör sildveiðisjómanna og
er boðaður fuindur með sátta-
semjsira: en síðasti fundur var í
fyrrinott.
Yflrnefnd verðllagsráðs situr
daglega á fundum að raeða um
bræðslusíldarverðið í sumar, og
er ekfci vitað enn hvenær ákvörð- ' |
un um verðið verður tekin. Sern
kunnugt er sker atfcvasði odda-
manns, Jónasar Haralz, úr ef. I
samkomulag næst efcki milli
fuiltrúa seljenda og teaupenda.
Heimir Pálsson
Jónas Arnason
ECeflavíkurganga 1968:
Fri&amlegar mótmæiaaðgerðir gegn
hersetu á islandi og aðild aS NATÓ
?  Tilefni Keflavíkurgöngunnar að þessu sinni er fyrirhugaður ráð-
herrafundur Atlanzhafsbandalagsins í Háskóla íslands í næstu viku, sögðu
talsmenn Samtaka brernámsandstæðinga á fundi með fréttamönnum í gær,
en að sjálfsögðu er gangan sam áður farin móti hersetu og til að brýna
kröfuna um hlutleysi íslands og úrsögn úr NATÓ. íslendingar eiga ekki
heima í félagskap einræðisríkja og bandamanna þeirra og hollasí; er fyrr
þjóðina að standa utan við hernaðarbandalög í austri og vestrl."
?  Þeir  lögðu  áherzlu  á að aðgerðir  Samtaka  hernámsiandsítæðinga
yrðu friðsamlegar. — 200 manns hafa nú látið skrá sig í gönguna.
I
í Ráðstefnu ÆF um Nató
Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósí-
ali-sta, hefur ákveðið að gangast fyrir „Ráð-
stefnu ungs fólks um NATÓ" í Tjarnarbúð
niðri, og verður dagskrá hennar sem hér
segir:
Mánudagur 24. júní kl. 20.30:         ,
Umræðuefni:
¦  Nató og heimsvaldar.tefnan. — Fram-
söguerindi halda Lars Alldén, einn
helzti forvígismaður samtakanna Nor-
egur úr Nató, og Sverrir Hólmars-
son B.A.
Þriðjudagur 25. júní kl. 20.30:
Umræðuefni:
¦  Vietnam og sameiginleg ábyrgð Nató-
ríkjanna gagnvart árásarstyrjöld
Bandaríkjanna.
¦  Nató og Grikkland.
¦  Aðild íslands að Nató.
Framsöguerindi halda Gísiá OuMniarssoin sagnfrasðin'gur,
K. Synoáinos frá Grikklandi og Bergþóra Gísladóttiir hús-
móðir.
f fimdarlok verður borin upp til samþykktar ályktun-
artillaga um baráttuna gegn Naitó og aðild íslands að þyí. '
Ráðstefnain er opiin öiLum meðan húsrúm leyfir.
Æ.F.

í
\
Af hálfu Samtaka hertiáms-
andstæðimga komu á blaöa—
mannafudinn beir Ragnar Arn-
alds, Vésteinn Ólafsson, Jón-
as Árnason, Loftur Guittormsson
og Gunnar Guttorrnsson. Hafðd
Ragnar orð fyrir þeim og skýrðd
frá tilhögun og tilganigi • göng-
unnar:
„Einis Qg áður hefur verið. tál-
kyinnt, verður efnt til mótmæla>-
gömgu frá Keflavíkurfllugveni til
Reykjaivíkur nœstkomaindi sunnu-
dag og útifuindiar í Lækjargötu
þá um kvöldið. AðaltiWfmi göng-
unnar er fyrirhufíaðuir Nato-
fundur, sem haldinn verður í
Hásikólanum í byrjun næstu viku,
en meðal annarra koma þá hing-
að í boði ís'lenzkra stiórnarvailda
ráðherrar frá einræðisiifk.iuim eins
og GrikWlandi og Portúgaí til að
rásða við Islendinga og aðra
bandiamenn siína um beiitinigu
vopnavalds og vígvéla. Keflavfk-
urgangan er fairin iaíl að legg.ia
áherzlu á þé skoðun, að Islend-
ingar eigi ekfci heima í slíkum
féiagssikap og hollaist sé, fyrir
þjóðina að standa utan við öll
hernaðarbandalög í austri og
vestri og afnema herstöðvair f
landiríu. .  t
Gaingan hefst við  Mið  Keíla-
Brezkur land-
helgisbrjótur
Á mioVilkudiaigsimorgun tók' varð-
skipið Þór brezkan togara að
veiðuim í laihdhel'gi austur í
Lónsibuigt. Togarinn heitir Lóck
Melifort og er 'frá Fleetwood. Þór
fór með togarann til Vesitmiainma-
eyja, þar sem miál sikipstjórans
verður tekið fyrir. Þeitta mttn
vera í fyrsta siine að togari er
tekinm í íisleinzkiri iandhelgi í ár.
víkurvallar að morgni sunnudags, l löngu brostnar. Með vopnum At-
og verður Skúli Thoroddsen, 1 lantshafsbandalaigsins hefur lýð-
læknir, göngustjóri fyrsta áíang- ræði og frelsi verið fótum troð-
ann. Skömmu fyrir kl. 9.00 ið í Portúgal og Grikkiandi, án
kveður hann göngumenn saman I þass að nokfcur breyting yrði á
til stutts útifundar, og þar mun I afstöðu NATO til þessara rík.ia.
Hjördís Hákonardóttir, stud. jur. Einnig hefur þátttaka Portúgala
flytja ávairp. Gert er ráð fyrir, ' í NATO auðveldað þeim að kúga
að gamgan verði í Hafnarfirði ^ og arðræna yarnarlausar ný-
um hálf átta leytið uim kvöldið lenduiþjóðir í Afríku. Minna má
og í Kópavogi um kl. 9.00, en,og á styrjaldarrekstur Bá%ida-
kl. 15 mínútur fyrir ellefu heflst rik.iamanna viða. um heám, — td.
útifundur  í  Læk.iangötu.  Ávörp ,            Framhaid á 7. síðu.
flytja Heiriiir Pálsson, stud. mag.
og Stefán' Jónsson, útvarpsmaður,
en fundarst.ióri verður Jónas
Árnason, alþingismáður.
Því var löngum haldið fraim,
að Atlantshalfsbandalagið væri
stofnað tiil vermdar friði, frelsi
og lýðræði. A þessum forsend-
um urðu íslendingar aöilar að
NATO, en nú mun flestúm orð-
ið |l'jost,  að  þær forsendur  eru
I
Ökumaður rotast
í gærkvóld varð árekstur á
borni Reykjavegar og Suður-
landsbrautiar. Ökumaður ann-
arrar bifreiðarinnar rotaðist og
var ffluttur á Slysavarðstofuna.
Hann var grunaður ' um ölvun
við afcstur.
Jón Sigurðssoa
„Utangarðs-
maður" tslar
í borgarstjórn
Á fumdi borgarstjómar
Reykjavíkuir í gaar gerðist
atburður sem er mjög fá-
tíður á þeim vettvangi en
þó ekki dæmalaus: maður
utan borgarstjórniarinnar
tók til máls og mælti fyr-
ir einu dagskrármálanna.
í fundarskíjpum borgar-
stjórnarinnar er áfcvæði
um að borgarfulltrúar geti
leyft manni utan sins hóps
að taka til máls. — Þessi
heimild • var nú • veitt Jóni
Sigurðssyni borgiarlækni,
sem maslti fyrir tillöigum
læknisþjónustunefndar R-
víkUr um læknisþjónustu
utan sjúkrahúsa. Tillöigur
þessar eru ítarlegar og
stefna fyrst og fremst að
því að auka álit lækinia og
almenninigs á ' heimilis-
læftniastörfum.     Tillögur
læknisþ j ónustuhefndarinn-
ar  voru nú  til fyrri  um-
ræðu, en þær munu rædd-
ar í borgarráði milii borg-
arst.i órn arfunda.
Eftir því sem Þjóðvilj-
inn hefur fregnað mun það
hafa komið fyrir tvivegis
áður að meinn utan borgar-
stjórn'ar bafi fengið að tala
þar á fundum; gerðist það
fyrir mörgum árum með-
an enn hét bæjarstjóm og
fundir haidnir í Kaupþings-
salnum gamla í Eimskipa-
félagshúsinu.     Einhverju
sinni talaði Steimgrímur
Jónsson fyrrum rafmiagns-
stjóri í bæjarstjórn, og
öðru sinni tók Óliafur heit-
inn Sveinbjörnsson, sem
lengi var skrifstofustjóri
borgarinnar,  til máls.
Nýja sildarfíutningaskipiB Nordgard
Síldarverksmiðjur ríkisins hafa tekið á leigu stórt tankskip frá Noregi til síldarflutninga af fjarlæg-
um miðum í sumar. Skipið heitir Nordgard og kom til Reykjavíkur í fyrri viku. Sést það hér á
myndinni þar sem það liggur við Ægisgarð. Er nú unnið af kappi við að koma fyrir stórvirkum
dælum í skipiuu, og einnig að lagfæra ýmislegt og að, mála það hátt og lágt, og sýnist ekki hafa
verið vanþörf á. Nordgard er um 5 þús. smálestir, þ. e. er nær tvöfalt stærra en flutningaskipin
Sildin og Haförninn. — (Ljósm. Þjóðv. Hj.G.).
/
,   >
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10