Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 27. júní 1968 — 33. árgangur — 130. tölublað.
RáSsfefnaungs fólks um Nafó:
/
Á f jórða hundrað manns á
síðasta fundi ráðstef nunnar
!<•>-
Hvenœrvar
filkynnf um
,,bann-
svœoio
Vísir birti á forsíðu í fyrra-
dag mynd, sem tekín var sl.
þriðjudagskvöld framan við
skrifstofur sakadóms er lög-
reglan var að færa til yfir-
heyrslu tvo af þeim mönnum
sem bandteknir voru firaman
við Háskólann þá um morgun-
inn. í gær skýrir sama blað
frá því að menn þessdr nedti
með öllu að haf a tekið þátt í
mótmælaaðgerðuhium fraiman
við skólann, þeir hafi aðeins
verið forvitnir áhorfendur
sem leið hafi átt um skólalóð-
ima en sætt handtöku lögregl-
unnar og orðið að sitja inni
í 7 klufckustundir! Blaðið hef-
ur það ennfremur eítir Bjairka
Elíassyni    yfirlögregluþjónd
„að fólk bafi þarnia verið á
bannisvæði og enginn gireinar-
munur gerður á mönruum í
sambandi við handtökuna".
I frambaidi af þessu vdll
Þjóðviljinn spyrja yfirlög-
regluiþjóninn eða Siguirjón
lögreglustjóna sjálfan: Hve-
nær var það tilkynnt opin-
berlega af lögreglunnar hálfu
að háskólalóðin væri bann-
svaaði öllum almenningi með-
am á Naitó-fundinum í skólan-
um stóð? Og hvar var slík
tilkynning birt? Og hverjum?
Ber lögreglunni ekki skylda
til að tilkynna almenningi
með fyrirvara þegair heil
borgarbverfi eru lokuð allri
aimennri umferð?

Kjördœmisráðsfunclur á Höfn íHornafirði
Aðalfundur Kjördæmaráðs Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi var haldinn dagana 15.—16.
þ. m. á Höfn í Hornafirði og sóttu hann 19 fulltrúar frá sex Alþýðubandalagsfélögum í kjördæm-
inu auk áheyrnarfulltrúa. Myndin hér að ofan er af fulltrúum á fundinum en frásögn af honum er á
baksíðu blaðsins í dag. — (Ljósm. H. G.).
Endanlegar mannfjöidatölur Hagsfofunnar:
íslendinga skorti 80 á 200
þusundin 1. desember 1967
¦ Þjóðviljanurn bárust í gœr
frá Hagstofu íslands endan-
legar tölur um mannfjölda á
Vinna að stofnun Grikklandsnefndar
Nato verndar ein-
ræSi s Grikklandi
¦ Lýðræði kæmist á aftur í Grikklandi og herfor-
ingjastjórnin væri fallin, ef hún nyti ekki stuðnings
Bandaríkjanna og Nato. Þess vegna erum við full-
trúar grískra útlaga komnir hingað til íslands með-
an ráðherrafundur Nato stendur yfir í Reykjavík
til að mótmæla stuðningi þess við hernaðareinræð-.
ið í Grikklandi, og eins til að leggja lið öllum þeim
sem berjast fyrir því að koma lýðræði aftur á; í'
Grikklandi.
Þariindg maaltu fuilltrúar Gritok-
landsnefndariinnjar í Svíþjóð við
blaðaimenn í gær. Eins og áður
hefiur verið sagt frá í Þjóðvilj-
anuim komu hingað 10 grískdr út-
lagar fra Svfþjóð í boði Æsku-
lýðsfylikingarinnar sem fudl'trúar
á ráðsitefhu sem ÆF gekkst fyrir
í tiflbecBnd af róðherrafundi Nató í
Reykjavík. Sænska Grítoklamds-
nefndin haföd mdlligöngu að komiu
þeirra hitnigað og sér um ferða-
kositnað þedrra en félagar úr ÆF
veitta þeim uppihaild.
Fimrn þeimra félaga eru farnir
aftur til Svíþjóðar e.i himirfara
3. júla', og ræddu þeir við blaða-
menn í gær. Sá, sem heilzt hafði
orð fyrir þeim hedtir Babis Kai-
aztis og rateti hann fyrst gang
mála í Griklklandi og lýsti á-
standániu þar. Sagði hainmað raun-
verulega hefði ekiki verið lýð-
rasðd í Grikklandi nemna þann
stuitta tkna er stjórn Paipandreus
var við völdi en hún studdist við
um 70 prósenit kjiósenda. Þé áttu
200 fjölskyldur i Grikklandi um
60 próiseinit eiigna í landinu. Stjórn
Papandireus hóf þcgar umbæitur í
efinaihagsilífinu og mennitarnáluim.
Á miðju suimri 1965 neyddi kon-
ungur Papandreu til að segja af
sér og kom konumgur síðan á fot
hverri stjórninni af annarri i
landiinu, þar til í aprfl í fyrra að
herforingjaeinræði komst á í
landióu og varð konungur að
hrokklast úr landi. Hofust þá
mdklar fanigelsainiiir viristri sinna
og annarra þeirra er börðust fyr-
ir lýðræði.
Sagði Kallatzis að enginn vafi
Fraimlhald á 3S síöu
íslandi 1. desember sl. Sam-
kvæmt þeim voru íbúar á
öllu lándinu þá 199.920 að
tölu, þar af í Reykjavík
80.090, í kaupstöðum utan
Reykjavíkur 56.219 og í sýsl-
unum 63.611. Eftir kynjum
var skiptingin sú, að karlar
voru 101.111 að tölu. en kon-
ur aðeins 98.809. Mannfjölg-
unin á árinu varð minni en
oft áður eða 2987 en hefur
undanfarin ár jafnan verið
yfir 3000.  >
Mannf jöldinn í kaupstöðum var
var sem hér segir 1. des. sl.:
Kópavogur           10.596
Akureyrl          .   10.136
Hafnarfjörður         8.959
Keflavik              5.428
Vestmannaeyjar       5.016
Akraues 8            4-186
ísafjörður            2.710
Siglufjörður     •  -   2.361
Húsavík              1.888
Neskaupstaður  ¦       1.552
Sauðárkrókur         1.404
Ólafsfjörður           1.054
Seyðisfjörður           929
Mest hefur fjölgiunin orðið
Reykjavík, 888. bá í Kópavogi,
582, Hafnarfirði, 404, og á Akur-
eyri 193. í öðrum kaupstöðum
hafa orðið óverulegar breytingar,
aðeins fækfcað á ísafirði, Sauðár-
króki, Siglufirði og Ólafsfirði en.
f jölgað lítils háttar í hdnum sex.v
-*' Ráðstefna uiiks i'ólks um Nato
var haldin á vegum Æskulýðs-
fylkingarinnar dagana 24. og 25.
júní. Var hún sett í Vatnsmýr-
inni fyrir neðan Háskóla Islands
kl. 11,30. Franz Gíslason sagn-
fræöingur setti ráðstefnuna í
fjarveru forseta Æskulýðsfylk-
ingarinnar, Ragnars Stefánssonar,
en hann ásamt 30 öðruni höfðu
verið fangelsaðir eftir mótmæla-
aðgerð.ir  á  tröppum  Háskólans.
Kvöldið 24. júní hófst ráðsitefn-
an í Tjarnaribúð. Halldór Guð-
mundsson húsasmiíðanenii fékk
fyrst orðið um ,,íslenzka réttvísd
og Nato" og Gylfi M. Guðjóns-
son offsetprentari og GísliGunn-
arsson. sagrafjrœðingur skýrðufrá
hagnýtri reynslu sinni af fyrir-
brdgð'inu. Læts Allrién, einn af
forysturnönnairn     /samtakanna
„Norge ut av Nato", hafðd síðan
frarnsögu um „Nato og heimsiveild-
isstefnuna", en annar frumrnæl-
andi um þetta efni var Sverrir
Hólrnarsson, B.A. Alilimdklar wm-
ræður voru á. eftir og tóku rriarg-
ir til máls. Tæp 300 manns sóttu
fundinn.
Á fundi þessurn var saimlþy'kkt
tillaga uim, sibuðnáing við aðgerðdr
Æstoulýðsfylfcingarinnar     gegn
Nato og mótmiæit aðgerðurn lög-
reglunnar.
Síðairi futndur ráðsteflnunnar
var haldinn kvöldið 25. júní og
sóttu hann ; yfir 300 manns.
Fraimsöguerindi filuttu Gísli Gunn-
arsson sagnifræðiinigur, sem talaði
um „Vietnaim og sameigiinttega á-
byrgð Nato-ríkjanna á érásar-
styrjöld Bandaríkjanna", Teodor
Kalafadidds, einn grísku útlag-
anna sem heirnsóttu Island í til-
efni af ráðherrafundi Nato í Rvík,
en hann talaði uni ..Grikfcland og
Nato" og Bergiþóra Gísladóttir
húsfreyja, sem talaði um efnið
„Island og Nato". Urðu miklar
umræður og snérust þær etnkuim
um Grikkland og Naito. Allmarg-
ar ályktandr voru samiþyktotar,
þ.á.m. áskorun til ríkissrjómar-
imnar um þjóðaratkvæðagredðslu
um aðdid Islands að Nato. Þá
í var samlþykkt alrnenn ályktun
um Nató og baráttuina gegn að-
ild íslainds aö þvi. Verða þessar
álytotanir sendar Möðum og
fréttasitofnunum neesitu da.ga.
— Æ. F.
Sýslurnar
Mailnfjöldinn
sem hér segir 1
Árnessýsla
Gullbringusýsla
S-Múlasýsla
Snæf ellsnessýsla ¦  •
Eyjafjarðarsýsla
Kjósarsýsla
.  Rangárvallasýsla
SrÞingeyjarsýsIa
Skagafjarðarsýsla
.  N-Múlasýsla
A-Húnavatnssýsla
Mýrasýsla
- V-Barðastrandasýsla
N-ísafjar ðarsýsla..
sýslunum var
des. áh'
8.156
7.261
4.932
4.257
3.859
3.391
3.142
2.852
2.549
2.368
2.345
2.097
2.081
1.973
Fralmlhald á ¦ 3. - síðu
Talningu at-
kvœða hrað-
qS meir en
áður
Fyrir nokkru var frá þvi
skýrt í blöðurn, að dómsmála-
ráðuneytið hefði beinit þeim
tilmælurn" til yfirkjörstjóma í
öllum kjördaemum landsins,
að talningu aitfcvæða í forseta-
kosninigunum 30. júní yrði
haigað svo, að húin færi fram á
sama tíma í ölium kjördæm-
um landsins, þ. e. m'ánudagimn
1. júlí, en talndng yrði ekki
bafin í Reykjavík og fleiri
kjördæmum þar sem þaS er
hægit strax að kosningu lok-
inni aðfaranótt \, júlí.
Allur þorri manna mun
hafa tekdð þessari tilhögun
mjög illa, því „kosniniganótt-
ina" vilja menn ógjarnan
mdssa og þann spenndng sem
. talndngunni þá alitaf fylgir.
Hafa orðið allmikiar umræð-
uir *an þetta í biöðum og
munu þær hiafa orðið til þess
að yfirkjörstjórndmiar munu
fremur ætla að flýta talndng-
unni nú að þessu si.ini heldiur
en hitt, að því er Páll Lándal
formaður yfirkjörstjórnarinn-
,an í Reykjaivík sagði í viðtali
við Þjóðviljann í gær. Sagði
Páll, að hér í Reykjavík yrði
talningu atkvæða bagað á
satma hátt og undanfiarin ár og
m'yndiu fyrstu aitfcvæðatölur
verða" birtar skömmu fyfir
ntíðnætti og talndngu vsantan-
lega verða íokið ekki síðar en
kl. 4—5 um nóttiirba.
Talning í Reykjaaeskjör-
dæmi rrfun hefjaist snemimia
um nóttdnia og væntainilegia
hefst talninig í fleiri kjördæm-
um um nóttina eða snernma
morguns eða jafnskjdtt og
tekizt hefur að smala öllum
atfcvæðakössum saman tíl
tailndngiair.
Iwo Jima aftur und-
ir japanskri st/orn
TOKIO 26/Ö — Japanski fiáninn
bl&ktir nú aftur yfdr Benin-eyja-
klasanum í vesturhluta Kyrra-
hafs, þyi í dag hafa Bandaríkin
afhent Japönum meira en 30
smáeyjar um 965 km sunnan við
Tokíó. Ein þedrra er brennistedns-
eyjan Iwo Jima, en þar voru háð-
ir einhverjir hörðustu  bardagar
i
Enn stendur allt í þrefí
um
Norðmenn og( Rússar eru
byrjaðir að moka sldinni upp
nér norður í höfum, og er
petta allt söltunarhæf síld. A
sama tíma eru íslenzku síld-
veiðibátarnir bundnir við
bryggju meðan þrefað er um
síldarverðið og hefur yfir-
nefndin ekki tekið neina á-
kvðrðun um það enn ,þótt lög-
uni samkvæmt hefði hún átt
að vera búin að tilkynna
verðið fyrir tveim vikum.
Fundur var síðast haldinn i
nefndinni á mánudag, og hef-
ur annar fudur ekki verið
ákveðinn enn. Þá byrjaði
verðlagsráð fyrst sl. mánudag
að' ræða um saltsíldarverðið.
Verkfall stendur enn yfir' á
síldveiðiflotanum og er mjiig
/ sumar j
i
ólíklegt að samið verði fyrr
en sfldarverðíð hefur verið á-
kveðið. Sáttafundur, var í
fyrradag og annar fundur er
boðaður í kvöld. 1 gær voru
nær allir útgerðarmenn báta-,
sem væntanlega verða á síld-
veiðum í sumar, kallaðir sam-
an á fund hjá IÍG og var
þar rætt um síldarverðið og
samninga við sjómenn.  .
á Kyrrahafi i seanni heirnsstyrj- .
öldinni — feHlu þar um 30 þúsund
bandariskir  og  japanskir  her-
rnienn.
Bretar slógu eign sinni á eyj-
arnar fyrir 140 árum er brezfc-
ur konsúll á Hawai sendi þaingað
Breta og Bandaríkjamenn á veg-
œn Georges konungs fjórða. Þar
blönduðu þeir blóði við póiin-
esasttúlkur sem.þedr tókumeðsér.
Hvorki Bretar né Bandarikja-
menn sýndu eyjuni'm sérlegan
áhuga, og ekfci dró tíl tíðinda
þegar Japandr átováðu 1861 að
gera þær að mdðstöð hvalveiða og
slógu eign sinni á þær fimimtán
árum síðar.
Þegar seinni hedmsstyrjöldin
brauzt út voru'um 7000 íbúar á
þessum eyjuim. Árið 1945 flutbu
bandarísfca stjómin þangað aftur
afkomendur liandnemamna. Nú
búa óbreyttir borgarar aðeins á
einni eyjanna, Ohiohi Jima. í*ar
hafa bíleigeindur riú fengið fyrir-
masli um að aka á vinstri vegar-
helmdnigi í stað haagri og klukk-
unni hefur verdð flýtt um tvo
tíma. Japanir vditja að Bainda-
rífcjamenn afihendi þeim ednnig
stærstu eyjuna á þessu svæðd, Ok-
inawa, en þar er gríðarmikil
Ibaindaríski hersitöð.
V
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10