Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 28. júní 1968 — 33. árgangur— 131. tölublað.
é*  r
LIU hótar ai stööva síld-
veiðar og neitar a& semja
nema rekstrargrundvelti sé breytf
. .i  ¦   i
í£ LÍÚ hefur haft forgöngu um sambykkt út-
gerðarmanna að stöðva síldveiðiflotann, þar til
„leiðrétting" hafi fengizt á rekstursgrundvelli skip-
anna.
fiþ LÍÚ hefur jafnframt haft forgörigu um
samþykkt sömu útgerðarmanna að hafnat öllum
kjarabótakröfum sjómanna á síldveiðum, þar til
fyrrnefnd „leiðrétting" er fengin.

andgönguliðar bandaríska flotans (t.v.) á verði í her-
stöðinni við Khe Sanh. Fosfórsprengjum skotið úr her-
stöðinni  á stöðvar  uaisátursliðs  Victnama  (að  ofan).
Bandaríkjamenn flýja úr herstöðinni
vií Khe Sanh nyrzt í Suður-Vietnam
Öll mannvirki í henni verða sprengd í loft upp - Sú skýring er gefin
á undanhaldinu að það stafi af miklum liðsafnaði ,Norður-Vietnamá'
SAIGON 27/6 — Bandaríska her-
stjórnin í Suður-Vietnam hefur
ákveðið að flytja burt herlið sitt
frá hinni miklu herstöð við Khe
Sanh nyrzt í landshlutanum og
jaflfna við jörðu öll mannvirki í
herstöðinni, flytja burt þaðan öll
tæki og vopn sem hægt vérður að
koma þaðan en eyðileggja önnur.
Ætlunin er að brottflutningi
bandariska setuliðsins sem í eru
um 5.000 landgönguliðar flotans
verði lokið innan fárra daga.
Flótti Bandaríkjamanna frá Khe
Sanh herstöðinni sem þeir hafa
lagt ofurkapp á að halda er enn
ein staðfesting á því að þeir hafa
farið halloka í viðureignunum við
þjóðfrelsisherinn í Suður-Viet-
nam að undanförnu.
¦¦¦¦.¦.......¦...".   '¦'  .....¦ '¦¦':¦ .....¦¦.
Yfirlitsmynd af herstöðinni við Khe Sanh.
Vietniamar sátu urn herstöðana
við Khe Sanh í uim hálfan þriðja
mánuð í vetur sem leið, og sagði
bandaríska herstjórnin að um
40.000 menn hefðu veríð í um-
sátuirsliðfiou. Sprengijum ri.gndi
yfir stöðina nær sleitalaust, en
sprenigjuflugvélar Bjand'aríkja-
manna svöruðu í sömumynt, svo
að í öllu umhverfi stöðvarinmar
er nú sprengjugígur við gíg.
„Ómissandi hlekkur"  •
BandarísJca hers'tjórnin lýstí
yfir að herstöðin við Khe Sanh
væri ómissandi hlekkur í vornum
henniar í norðurhluta Suður-Vi-
etoams og myndi henni þess
vegna verða hialdið hvað sem
það kostaðí.
Umsátrinu uim Khe Sanh her-
stöðina lauk 6. apríl. Margir
töldu að ástæðan til þess að því
var aflétt hefði verið sú að Vi-
etnamar hefðu vil.iað sýna samn-
ingsvil.ia sino í verki áður en
viðræðiw hæfust milli stjórna
B'andaríkj.annia og Norðuir-Viet-
nams, en band.aríska herstjórnin
lét þau boð út ganga, að „Norð-
ur-Vietnamar" hefðu beðið mik-
ton ósigur í hinni löngu viður-
eign við Khe Sanh og var þá enn
ítrekað hyersu mikilvæg herstöð-
in væri fyrir vigs'töðu Banda-
ríkjamannia og bandamanna
þeirra í Suður-Vietoam. I>ví var
halddð friam að Khe Samh her-
stöðin torveldaði Norður-Viet-
nöroum mjög liðsflutoiniga suðuír
á bóginn, bæði um Laos og „frið-
lýsta svæðið" á vopnahlésmörk-
unum við 17. breiddarbaug.
Flóttinn frá Khe Sanh hlýtur
því að teljast mikið áfaill fyrir
Bandaríkiamenn í Suður-Viet-
nam, enda Þótt nokkur fóbur
kunni að vera fyrir þeirri skýr-
iragu bandarísku herstjórniarinn-
ar nú á brottfiutoingi lamdgöngu-
Samþykkt var að haflli á
rekstri sildveiðifiotans muni
nema 360 miljónum króna í ár,
og teiur LlU „ógerlegt að hefja
síldveiðar fyrr en leiðrétting hef-
ur fengizt." Fundur útgerðar-
manna sem LlÚ stóð fyrir sl.
sunnu^ag, samþykkti ályktun um
málið og segir þar m.a.: „Fund-
urinn felur stjórn LlU að vinna
að Ieiðréttingii og ákveður að
hefja ekki veiðar fyrr en við-
unandi rekstraraðstaða er- fyrir
hendi. Enn fremur samþykkir
fundurinn að beina því til samn-
inganefndar útvegsmanna, að
ekki komi til mála að semja um
aukin útgjöld vegna áhafna bát-
anna, meðan ekki -er tryggður
viðunandi starfsgrundvöllur."
Þessi sérkennilega samþykkt
var gerð með 75 atkvæðum, lí
sátu hjá en eigendur 8 skipa
voru. farnir af fundi. Eitt at-
kvaeði var fyrir hvert skip.
Þar  sem  ákvarðanir  þessar
munu þykja. nokkrum tíðSndum
á  eftár  í  heild I
„fréttatiilkynniing  frá  LlU":
„Á  stjómarfundi  hjá  Lands
rekstrarhorfur síldveioiskipa nú
í sumiar og haust, miðöð við
fyriirliggjandi upplýsdngar um
rekstar skipanna s.l. ár, og áaatl-
un um reksibur þeirra nú í ár.
Þá skyldi á fundinum ræða um
kröfur undirmanna : um ¦ breyt-
ingar  á  síldveioisamndingunum.
Fundur þessi var haldton ad
Hótel Sögu, miovdkudaglnn 26.
júná, og mœtta á fundinum edg-
endur og útgerðarmenn 94 sild-
veioiskipa.      ¦¦. ,,
Sverrir Júlíusson, formaður
stjórniar LlU, setfci fundinn og
s-tjórnaoi honum. Þeir Guðtaund-
ur Jörundsson, útgm. og Krisst-
ján Ragnarsson, fulltrúi, skýrðu
frá horfum um rekstur síldveiðd-
skipa nú f sumar, en Ágúst
Flygenring, útgm., gredndi- frá
viðræðum fulltoúa útvegsmanna
við siamninganefhd sjómanna um
Fraimhald á 7. síðu.
liðanna þaðan að hægt verði að
hafa meiri not aí þeim annars
staðar í Suður-Vietnam. En með ¦! sæ^  f^"h^r
fialli  Khe Sanh herstöðvarinriar
hafa va.rnir Bandaríkjam'anina  í
nyrzta   hluita   Suður-Vietaams \ sambaindi"íslT"utv^gsma^inaTinn ' AAá  JénSCOn
""     "!  bað !24. júní s.l. var ákveðið að boða  '  "   ' "  '   ' '
eigendur og  útgerðarmenn  síld-
veiðiskdpa  til  furidar  og  ræða
veikzt varulega og getar. það
ráðið mikiu um fraanvindu stríðs-
ins.
Ný Frakklands-
grein eftir Einar
- Síða ©
fllþýðublaðið
lýtur lágt
Skyldi haÆa verið lotið
lægra í íslenzkri blajöa-
mennsiku? .
1 leiðara Alþýðublaðsins
í gær er framreidd Iúsodda-
frétt um að mátmættamenn
við Háskólann hafi borið á
sér rauðan Iit til að rjóða
framan í sig svo þeir sýnd-
ust særðir. Líklega heldur
Benedikt Gröndal að Iækn-
ar Slysavarðstofunnar dundi
við að gera að sflíkum sár-
um manna. Lúsoddafrétt
þessi mun hafa verið boðin
fleiri blöðum i fyrradag, en
aðeins eitt þeirra, Alþýðu-
blaðið, talið hana virðingu
sinni samboðna og það sem
efni £ forystugrein.
Hans Sif náiist á
flot í fyrrakvald
- Skipið dregið til Raufarhafnar
D Á tólfta tímanum í
fyrrakvöld tók^t björgunar-
sveit undír stjórn Bergs Lár-
ussonar að ná á flot danska
flutningaskipinu Hans Sif, er
strandaði við Rifstanga í vet-
ur, og dró Drangur sem að-
stoðaði við björgunina síðan
Hans Sif til Raufarhafnar og
komu skipin þangað í gær
nokkru fyrir hádegi.
Dr. Gylfi ræðir við Patolitsjef og Furtsevu
Búastmú viú viðbótarkaupum
Sovétnrnnna á ísl. afurðum
MOSKVU í gær —
Dr. Gylfi Þ. Gísllason við-
skiptamálaráðherra og Þór-
halllur Áisgeinsson ráðuneytis-
stjóri eru komnir til Moskvu
til að ræða viðskipti íslands,
og Sovétríkjainna og þá sér-
stakaega viðbótarsölu á ís-
lenzkum afurðum til Sovét-
ríkjanna á þessu ári og grund-
vallaratrioi í samibandi vdð
nýjan þriggja ára viðsfcipta-
samning. Þær  viðræður  edga
að fara fram í ágúst í Beykja-
vík.
Dr. Gylfi sagði í viðtali við
fréttamaíiin Þjóðviljans'' í
Moskvu, að þeim Islendingum
til rniikillar ánægiu hefði
sendiherra Sovétrfkjanria á
Islandi i tilkynint þeim þegar
þeir fóru að heiman að af
hálfu Sovétstjórnar mundi að-
alutanríkisviðskiptaimálaráð-
herra landsins, Patolítsjéf,
ræða við þá. En ráðuneytið er
hér í mörgum deildium, sem
lúta aðstoðarráðherrum oig við
þá er veniulega rætt um þessi
efmi. Hér í Moskvu hefur ver-
ið skýrt frá því opinberlega
að viðræður Isiendinga við
Patolítsjéf og aðstoðarmen])
hans hafi veríð mjög vinsam-
legar. Auk þeirra dr. Gylfa og
Þórhalls tók dr. Oddur Guð-
jónsson sendiherra og Hannes
Jóhsson sendiraðsritari þátt í
þeim.
Um einstök ahriði viðræðn-
anna sagði dr. Gylfi eklki ann-
að en að.búast mætti við því
að Sovetríkiin kaupi bráðJega
viðbótarmagn af islenzfcum af-
urðum og að grundivaililarform
á . væntanlegum þriggja ára
viðBkiptasamningi verðd eins
og- Islendingar haifa óskað eft-
ir að það yrði.
Hanri.sagð og að þeim fé-
_lögum hefði verið sýnd mikil
gestrisni. 1 dag heirnsótta þeir
Fúrstevu menntamélaráðherra,
sem bað fyrir kveðju til afllra
góðra vina á Islandi. . Dr.
Gyllfi sagðd að mörg ár væru
liðin síðan hann var síðast á
ferð i Moskvu óg hefði sér
verið sýnd borgin og leyndd
það sér ekki að framfarir hafi
orðið mifclar, mikiar nýbyigg-
ingar risið, en mest vasri um
það vert að atugljóst væri að
hér rikti vinátta í garð Islend-
iniga.  ,
Eins og áður hefur komdð fram
í fréttam var Hans Sdf með sííd-
armjölsfairim er skipdð 6*raaidaðd
og keypti Finar M: Jphannesson
á Húsavalk mjölið í veitur og var
búið að bjarga úr skipinu um
450 toranum og flytja tál Rauf-
arhafriar og Húsavíikur. Nokkru
af mjöli varð að dætLa úr skap-
inu til þess að létta það, en eft-
ir eru enn í því um 300 tonn
og verður þeiim skipað í land á
Raufarhöín og mjölið þurrkað.
Er taidð að imaöiiö sé óskemmt.
Lárus Gudmundsson á Kaufar-
höfn sagði Þjóðvi.ljanum í gær,
að björgunarflokkurinn uindir
stjónn Bergs Lárussonar hefði
verið búinn að vinna við unddr-
búning björgunariínnar á strand-
stað í viku eða röskiega það og
var póstbátarinin Draingur þeim
tdil- aðstoðar. Var logn og blíða
allan titmann og hiálpaði það
mdkið tdl vdð björguinina, sem
tókst mjög vel. Ednindg hjálpaði
það tii að stórstreymt var sr
skipið var dregið á fiot. Sagði
Lárus að skdpið virtist furðu
lítið skemimit og bjóst hann við
að reynt yrði að gera svo við
vélar þess á Rauf arhöfln að unnt
yrði að sigla því-til Reykjavík-
ur fyrdr edgin vélarafli, en tak-
ist það ekkd verður að draga
skipið suður. Þá sagðd Lárus að
ísinn í vetur hefði vafalaust átt
sdnin þátt í að bjarga skipdnu.
Björgunarfioklkjurdinn mun hafa
tekið að sér björguinina með þeim
skiayrðuim, að misitækist húin
fengju þedr ekikert fyrir sdnn
snuð. HinB vegar imuiniu þeir nú
fá 55% af verðmseti sfcipsins
samkivæmt mati.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10