Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 4. júlí 1968 — 33. árgangur — 136. tölublað. Samningar um síld- arkjörín í kvöld: Ríkið lofar að greiða 30 mílj. kr. til síldar- iðnaðarí uppbói 1 gærkvöld flutti Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegs- málaráðlfterra fréttaanka í Ríkisútvarpid og ræddi 'jm hinrt langa og óeðlilega drátt á ákvörðun bræðslusíldar- verðs og um k.iarasamninga sfldars.iómanna. Skýrdi ráð- herrann bar frá ýmsum ráð- stöfunum sem ríkisstjómin hefur lofað að gera til bess að leysa bessi má'l, m.a. heff- ur hún lofað að greiða 30 milj. kr. uppbætur til síld- ariðnaðarins. Fórust honum m.a. svo orð um bær ráð- sítafanir sem st.iómin hefur lafað að gera: „Ríkisstjórnin hefur í sam- bandi við ákvörðun verðs á bræðslusíld lýst því yfir, að hún muni á næsta hausti bei.ta sér fyrir þeim aðgerð- um, sem nauðsyniegar kunna að reynast til þess að auð- veida síldveiðibátúm að standa í skilum með greiðslu vaxta oe afborgana af stofn- Iánum með öðrum hætti en nýjum lánum eða frestun af- borgana. Á hliðstæðan hátt hefur ríkisstjórnin lýst því yfir. að hún muni á næsta hausti beita sér fyrir þeim að- gerðum, sem nauðsynlegar kunna að reynast til þess að auðvelda síldarverksmiðjum, er að nokkru marki vinna síid veidda norðanlands og aus-tan á þessu ári, að standa í skilum með greiðríu vaxta og afborgana af stofnlánum. Með tilliti til erfíðrar af- komu síldarsjómanna var þó þýðingarmikið að rtokkur Kækkun gæti orðið á þessu verði, a, m. k. hækkun, er nokkurn veginn svaraði tii þeirrar hækkunar, er hefur orðið á verkalaunum f Handi samanborið við það, sem var á sl. ári. Yfimefnd verðlagsráðs sjáv- arútvegsíns gat hins vegar ekki náð samkomulagi um siika' hækkun, ekki sízt vegná þeirra lækkunar á lýsisverði, sem átt hefur sér stað undan- farnar vikur. Af þessum sök- um tjáði ríkisstjórnin nefnd inni, að hún teldi eftir at- vikum rétt, að verðákvörðun bræðsíusíldar væri miðuð við það verð á síldarlýsi scm ríkjandi var í lok maí-mán- aðar, þegar nefndin hóf störf sín, og' hún muni beita sér fyrir því við Alþingi, að síid- ariðnaðinum sé bæt-tur sá mis- munur, sem af þessu stafar, Sú upphæð, sem hér um ræð- ir. er um 30 milj. kr. Á grundvelli þessarar yfirllýs- ingar ríkisstjórna.rinnar hef- ur yfirnefndin nú samhljóða ákveðið að hækka bræðslu síldarverðið um 7 atrra á kíló frá því sem var á sl. ári, eða úr kr. 1,21 í kr. 1.28. .Tafngildir þetta tæpttega 6 af hundraði- ■ I gærmorgrun tókust samningar um kjör síldar- sjómanna eftir tólf stunda fund, en áður höfðu f jöl- margir sáttafundir verið haldnir. Aðilar að þessum samningum eru öll sjómannafélög á landinu nema á Austfjörðum og Yestfjörðum, og má búast við að flestir síldarbátamir láti úr höfn næstu daga, ef samningamir verða samþykktir. Hagstæðir samhingar Við tei.ium samningana eftir atvikum mjög,góða fyrir okkur eftir lánga og stranga baráttu, sagði Jón Sigúrðsson form. Sjómanna- sambands fslands, er Þ.ióðviljinn rasddi við hann'' í gær. Okkur tókst að ná fram boim atriðum sem samið var um í bátakj arasamn- ingunum í vetur, en samningsatriðin um söltunina voru tekin út úr með sérstökum uppsagnarákvæðum, þannig að hægt er að segja þessum atriðum samninganna upp sérstaklega án þess að önnur ákvæði falli úr gildi, ef síldarsjómennimir verða ekki ánægðir með það sem þeir íá fyrit að salta, eftir að reynsla er komin á. \ . 'ij n V - • ■ ' ’ • Sömu atriði og í vetur Helztu atriði sem við náðum nú fram eru bau sömu og í báta- kjarasamningunum í vetur, ein6 og ég sagði áðan, þ.e. 400 þús. kr. líf- og örorkutrygginig í stað 200 þús. kr. áður. Þá fá sjómenn 1100 kr. á mánuði í fatapeninga, og er það nánast viðbót við kaupt.rygg- iniguna. í þriðja lagi fá vélstjórar, niaisveinar og netamenn 624 kr. viðbótargreiðslu á mánuði. Loks er þess að g’eta að sjómenn fá sól- arhringsfrí þegar komið er í höfn eftir þriggja vikna út.ivist, en ekki náðist samkomulaig ðm að festa í samninga þær reglur sem í reynd hiaf a gilt um sumairfrí nú þrjú sl. ár, enda hefur það tæpast mikið gildi þetta sumar þar sem komið er langt fram á sumar þegar flotinn heldur á veiðar. En við munum gefa út samskonar yfiriýs- ingu og undanfarin sumur um heimild til afbrigða firá samningum um hlutaskipti, ef samkomulag næst um það á hverjum bát. Þá heldur hver sjómaður sínum hlut meðan hann er í leyfi hver sem aflinn verður á meðan. Fyrir fundi í gærkvöld Samningamir verða lagðir fyri.r fundi í félögunum í kvöld, sagðó Jón Sigurðsson í gærdaig, og.þar verða þeir útskýrðir og síðan greitt um þá atkvæði við allsherj aratkvæðagreiðslu, sem stendur í sól- arhring. Atkvæði verða talin samei.gimlega frá öllum félögum. ÚtgerðarmenP ætiluðu einnig að halda fund um samningana í gærkvöld og ganga síðan til afkvæðagreiðslu um þá. Verða úrslit hjá báðum aðilum þá væntanlega kunn í kvöld. Fyrstu sumar- síidinni landaðígær Mb. Heimir kom til Stöðvar- fjarðar rétt fyrir hádegi í gær með um 400 tonn af eíld', sem fengust í 4 til 5 köstum, og er þetta fyrsta síldin sem landað er hér af miðunum fyrir austan á þessu. sumri. Guðmundur Bjömsson frkvst. á Stöðvarfirðd sagðd Þjóðviljan- . um í gær að þetta væri faileg síld, gizkaði hann á að hún væri 18—20n/n að fitumegni, og er það prýðisgóð söltunarsíld- Hins vega-r væri ekki hægt að salta þennan farm vegna bess hve lapet væri af miðunum Pg fer sfldin því í bræðslu. Vertksmiðj- an á Stöðvarfinði er að mestu tilbúin að hefja bræðsilu, ,en þó vantar smástykki sem vænt- anlegt var í gær. Nokkrir bátar aðrir en Heimir em komnir á miðin bar sem Ámi Friðriksson fann síldina, og land- aði Guðbjörg frá ísalfirði í Fær- eyjum f gær 240 tormum f bræðslu. Þegar síðast fréttist hafði Gígja úr Sandgerði fengið um 170 tonn og Krossanes frá Esk'ifirði hafði einnig fengið ein- hvem afla. Vitað var um tvo \ Norðfjarðarbáta á leið á síldar- miðin. Síldarbátarnir liggja enn í höfn, en væntanlega kemst hreyfing á ef kjarasamningarnir verða samþykktir í dag, og verða greidd at- kvæði um þá í dag hjá sjómönnum og útgerðarmönnum. Myndin er tekin i Reykjavkurhöfn í gær. (þjósrn. Þjóðv. Á.Á.). ', Samkomulag í yfirnefndinni: Síldarverð hækk- ar um 7 aura á kg Á fundi yfirnefndar verðlagsráðs sjávarútvegsins í gær- morgun náðist sámkomulag um verð á bræðslusíld í sum- ar og hækkar það um 7 aura frá því í fyrrasumar, svo að það verður nú kr. 1,28 á kg í sumar. Hér fer á efíir fréttatilskynning sem Þjóðviljainum barst í gær frá verðlagsráðinu: „Yfimefnd Verðlagsráðs sjáv- arútrvegsms ákvað á fundi sínum í morgun, að lágmarksverð á sfld til bræðsltu veiddri noröan- lands og austan á tírnbbilinu 1. júní til 15. okt. 1968 skuli vera kr. 1.28 á kfló. Er bað 7 auium hærra verð en á sama timabili 1967, þegar verðið var kr. 1.21. Aimenmt samkomulag var í nefndinmi um þessa verðáfcvörð- un. 1 nefndinnd áttu sæti: Guðmundur Jörumdsson og Jón Sigurðsson, fulltr. síldarselj- enda; Sigiurður Jónsson og Val- garð. J. Ólafsson, ful'ltr. sfldar- kaupenda; auk oddam'anns, Jón- asar H. Hanalz, forstjóra Eifna- h a gsvtofnunárinnar. Verðlagsráðið hefur ennfremur ákveðið að heimdllt skuli að greiða kr. 0,22 lægra fyrir hvert kfló síldar, sem tekin er úr veíði- skipi í flutningaskip utan hafna. Reykjavík, 3. júlí 1968. Venðiaigsréð sjávarútvegsins.“ Heimskirhjuhing hefst í dag UPPSÖLUM 3/7 — Á morgii hefst fjórða þimg heimskirkju- ráðúns með pomp og prakt í Uppsödum í Svíþjóð í stærstu dómkirkju á Norðuriöndum. Þar mun mega sjá helgisiði hinna elztu kristnu kirtena í heirni, og • heyna helgitónlist runna af rótum afrískra ættar- satmlfélaga Dg samda af nútíma- tónskóldum á Norðuriöndum. Tveir þjóðhöfðingjar, Gústaf Adolf Svíakonungtur og forseti Zambiu Kenneth Kaunda verða viðstsddir setn i nigarguðsþ j ónust- una ásamt 3000 fulltrúum Ærá 100 löndum og tvisvar sinnum ffleiri trúflokkum. Skilvís finnandi 20 þús. króna Maðurinn sem týndi veskj\sínu í fyrradag með 20 þús. kr. bafði S'amband við blaðið síðdegis í gær og skýrðd firá því að veskið og peningamir hefðu komið í leit- imar. Skilvis finnandi hafði komið verðmætunum til rétts eiganda. --------------1 anna mei nútíma stafsetningu 1 gær kynnti Premtemiðja Jóns Helgasonar h.f. nýja útgáfu ís- lenzkra fombókmennta sem fyrlrtækið hefur hafið í sam- ráði við nokkra sagn- og ís- ienzkufræðinga og er hér um að ræða alþýðlega útgáfu ís- lendingasagna, íslenzkra mið- aldafita og annairra sígildra rita, prentaðra með nútíma stafsetningu. Fyrsta bókin í þessari útgáfu er þegar komin á markaðinn og er það Færeyinga saga sem Ólafur Halldórsson cand. mag. bjó til prentunar. Á fundi með blaðamönnum í gær kynwtd Bjöm Þorsteinsson sagnfræðingur tæssa nýju forn- ritaútgáfu og sagði m.a. að hug- myndiin með henni væri tviþætt: Annars vegar að gefa út fyrir al- menning' íslenzk miðaildarift sem aldrei hafa verið prentuð áður hér á landi, þar á mieðal úrvials- X Hömlur á starfsemi verxiunarskrifstofu D.D.R.? • Vesturþýzka tímaritið Der Spiegel sagði frá því 1. júlí sl- að á ráðherrafundi Atlanz- hafsbandalagsins í Reykjavík hafi verið ákveðið á iokuðum fundi að takmarka starfsemi austurþýzkra verzlunarskrif- stofa í aðildarlöndum Atlanz- i hafsbandalagsins. Er rætt utn að gera eigi ráðstafanir til þess að fækkað verði starfsliði á þessum skrtfstofum og ferða- frelsi starfsmanna verði tak- markað. • Der Spiegel segir að þarna sé um að ræða eftirtaiin lönd; Frakkland, Belgíu, HoIIand, Italíu, Grikkland, Bretlanrl, Tyrkland, Noreg, Danmörku og ísland. • Fróðlegt er að sjá Island tal- ið upp í hópi þessara ríkja. lsiendingar hafa lengi átt mikil og góð viðskipti við Austur-Þýzkaland og m.a. not- ið þar hagstæðra viðskipta- lánau Tilgangurinn með því að fjandskapast við verzlunar- skrifstofur Austur-Þýzkalands er auðvitað sá að draga úr slíkum viðskiptum. Er efna- hagisaðstaða Islands slík um þessar mundir að ríkisstjóm Islands hafi efni á að eiga npptök að fjandskap við eitt af beztu viðskiptalöndum sín- um til þess að þóknast Nató? venk sem asffla má að tóMd: þyfci máteill feniguir í að fá í aðgengá- legum úifcgófúm. Eru þesisd verk að vísu til í eriendum vísindadegum útgáfúm, en þær eru fflesifcar upp- seldar fyrir löngu. Hins vegar er æfclunin að gera alþýðlegar út- gáfur af Islendingasögum og öðr- um -sígildum rifcum. \ Sögurnár verða prentaðar með þeirri stafséfcningu sem miú . fcíðte- ast, en engu Verður breytt í orða- fari eða texta og orðmyndum handrita viikið edns . lítið við og fært þýkir. Þar með er affcur honfið að þeiriri venju sem ríkti á Islamdi frá' því að • bótemenntir hófust hér fyrst og fram á 19. öld, að hver kynslóð átti þessar bóktmenmt.ir á sinni. &tafsetmiimigu. Hvert verte verður gefið út sér í bók með flormáia, nauðsynleg- ustu steýringum og mynduim af sögustöðum og öðru sem kemur sögueflnimu við. Formálarnir vei-ða nær eingöngu miðaðir við að glæða sikálmiinig lesenda á sögum- I Framhald á 9. síðu. \ y i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.