Þjóðviljinn - 21.07.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 21. júlí 1968 — 33. árgangur — 150. tölublað. 60 skip eru nií á síldveiðunum Mjög treg veiði hefur verið á aðalsíldarmiðunum norður í höfum undanfama daga. I fyrra- dag var tilkynnt um 671 tonn og í gær um 941 tonn. S'kipin, sem tilkynntu um afla í gærmorgun voru: Jörundur III, 96 tbnn, Bjarmi II 230 tonn, Gígja 200 tonn, Gísili Árni 130 í blaðinu í dag: Þýtt viðtal um Biafra síða 0 i Kvikmynda- þáttur síða © tonn, Helga II 235 tonin, Reykja- börg 50 tonn. Nordgaard fór upp úr hádegi í fyrradag til Siglufjarðar með | fullfsnmi um 4.200 tonn, Half- örninn kom á miðin síðdegis í gær. Og færeys'ka flutningaskipið lagði af stað frá Siglufirði i fyrradag með 6.000 tómar tumm- ur og salt til þeirra skipa, sem j salta á miðunum. Mun skipið ■ síðan taka saltsíldartunnur til | lands aftur. Fimm skip eru nú á síldveið- i um við Hjaltland og hafa hau fiskað mjög vel og selt ágætlega ' í Vestur-Þýzkalandi, en þau flytja síldina ísvairða í kössum , í land. Alls munrj um 60 skip byrjuð á sídveiðum eða á leiðimni á miðin, en gert er ráð fyrir að um 100 skip stundi veiðarnar á hinum fjarlægiu miðum. Herstöðin • Það má hafa til marks um hin hrikalegu hernaðarmannvirki, sem nú er verið að leggja síð- ustu hönd á í Hvalfirði, að tvær Bændahallir kæmust fyrir í geym- unum fjórum! Auk olíugeymanna Jiarna er unnið að geysistórri bryggju og komið verður fyrir múmingum á hafsbotni, sem eiga að vera not- hæfar fyrir herskip og kafbáta. » Miklar umræður urðu um þessa nýju útfærslu hemámsins, er Guðmundur í. Guðmundsson, l>á- verandi utanríkisráðherra geklt frá samningum við hernámsliðið um þessar framkvæmdir. Sam- tök hernámsandstæðinga efndu til Hvalfjarðargöngu og fyrir tveim- ur árum til skyndifundar á leið frá landsfundinum í Bifröst við hlið herbúðanna. Nú er herstöð- in sjálf að vísu yfirgefin, en stórfelldar framkvæmdir þarna, sem lokið verður í september n.k. minna á þá staðreynd að þrátt fyrir brottflutning hersins virðist staðurinn í engu hafa glatað til- gangi sínum í hernaðarlegu til- liti í augum þeirra, sem vilja gera ísland að víghreiðri fyrir bandaríska heimsvaldastefnu. Myndin sýnir mannvirkin í Hval- firði. ? ? >> r. ■ m&m Um þessar mundir er verið að I hingað frá hinum Norðurlöndun- j maður byggingarnefndarinnar, í leggja síðustu hönd að frágangi ■ um í tilefni af henni. | viðtali við Þjóðviljann í gær, að Norræna hússins innan og á að Að undanförnu hefur verið I hið næsita húsinu sjálfu væri ver- vigja það 24. ágúst n.k. Mun umnið að frágamgi lóðarinnar í ið að búa tál bæjarhól og fell- vígsluathöfnin verða mjög vitðu- kring uim húsdð. Sagði Þórir Kr. | ur ' undir byggingai'kosfaiaðinn leg og margt stórmenna koma I Þórðarson prófessor, ssm er for- sem Norðurlönd greiða sameigin- lega í ákveðnum Muitfölluim. Þá er verið að glera tjörn í mýrinni skammit frá húsinu og á sú tjöm í framtíðimmi að ná saman við andatjömina sem er sunnan við Hrimgforaiuitima, Er það Reykja- . víkurfoong sem kostar þessar j framkvæmdir við uppgröftinn fýr- ■; ir tjöroinni. Islenzika rdkið mun 1 hins veigar kosita firógang lóðar- , innar að öðru leyti og er nú unn- ið að jöflnun lóðarinnar og verð- uir sáð í hana á næsitunni. Lóð- armörkin eru hins vegar engin formteg og remmur hún samar við háskólalóðdna 'og Vatnsimý1 Sýmingin neínist „Núfímaitækni ’ þ.á.m. Islendingar, Japanir, Eng- ula’ tid fiskiveiða, vinnslu fiskjar og larnd, Auistur- og Vestur-Þýzka- Norræna húsið. Frernst á myr aminanra sjávarafurða" og verður land og Holland verða meðal nni sést í enda nýju tja1*1" ~ þar gef'in yflirgripsmikil myndaf - Framjh. á 10. síðu. (Ljósm. Þjóöv. Á.Á.) Stærsta s/ávarútvegssýning til þessa verður i Leníngrad Dagana 6.-20. ágúst næstkom- 1 ástandi fiskiðnaðar í dag, enþar am i ver'ður alþjóðleg sjávarút- verða sýnd nýjustu veiðitæki við vegssýning í LeningTad og mun fiskiveiðar og og önnur tæki til Ferðaskrifstofan Landsýn skipu- fiskvinnsllu, leggja og veita upplýsingar um Þessi sýnimig er ein sú sitærst ferðir og tilhögun sýningarinnar. sem átt hefur sér stað og munu allar stærstu fiskveiðilþjóðir heims im u. I tferður skógrækt í þáttur í búskap ísl. bænda? ■ ■ Frá því var sagit í frétt ■ hér í Þjóðviljarmm 17. ■ þ.m, að Skógrækt ríkdsins I og Skógræktarfélag Islands | hefðu haft forgönigu um það I að láta semja áæfllun um það ■ að gera skógrækt að einum : þætti í búskap bænda í : Fljótsdal. Er ,hér um að : að ræða algert nýmœli í ís- : lenzkum búskaparháfltum. ; Áætlun um þetta var ; samin af þeim skógfræðimg- : unium Baldri .Þorsflednssyni, : Sigurði Blöndal og Einari ! G. E. Sæmundsen og sjást tveir heárra hér á mynd- inni, Einar lengst tálvinstri og Sigurður lengst tál hægi-i, en á milli þeirra standa Há- kon Bjarmason s'kógræktar- stjóri og Hákon Guðmumds- son fonmaður Skógrækflar- félags Islands. Áætlunin í heild og greinargerð með henni er birt á 5. síðu blaðsins í dag. Myndin er tekin í Hall- ormsistaðaskógi nú í vik- umnd. — (Ljósm. Þjóðv. Norræna húsið mun vígt vi5 hátfðlega athöfn 24. ágúst Jónas Jónsson frá Hriflu er iátinn Jónas Jónsson frá Hriflú and- aðist að heimilí sínu hér i Re'ykjavík í fyrrakvöld 83ja ára að aldri. Var Jónas um aldar- fjórðungsskeið eínn áhrifamesti og umdeildasti stjórnmálamaður hér á landi. Jónas fæddisit 1. miaí 1885 að Hrifllu f Ljósavatnshreppi í S- Þingeyjarsýslu sonur hjónanna Bílstjóri beðinn sð gefa sig frám við iögregluna S.L mánudagsikvöld kl. 20,50 varð lítffl telpa fyrir bfl. á Bong- artúni rótt fyriir austan Höfða- tún. Bifreiðim er var áJeið vesflur Borgantúin, nam sflaðar til að Meypa telpunni yflir göfluna. Bið- ur lögreglan ökumanm. þeirrar bifreiðar að gefla sig flram sem fyrsit :til Rannveigar Jónsdóttur pg J'óns Kristjánssonar bónda. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræða- skólanum á Akureyri 1905 og stundaði sí^an um þriggja ára skeið nám við ýmsa skóla erlend- is. Hann var kennari við Kenn- araskólamn 1909—1918 og skóla- stjóri Samvinnuskó'lans 1918— 1927 og aftur 1932—1955. Jónas áflti mikinn hlut . að stofnun bæði Alþýðuflokksins og Framsókna'rf lokksins. V ar hann formaöur Framsóknarflokksins um 10 ára sfceið, 1934—1944, og gegndi ráð'herraembætti fyrir flokkinn í 5 ár eða frá 1927— 1932. Landskjörinn þingmaður var hamm frá 1922—1934 og þing- maður Suður-Þingeylnga 1934— 1949. Þá skrifaði Jónas og mik- inn fjölda hlaðagreina, eimkum í blöð Framsóknarfiokksins, Tím- ann og Dag á Akureyri. Kvasntur var Jónas Guðrúnu Stdfánsdóttur en hún léat 1963. Jónasar * V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.