Þjóðviljinn - 10.08.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1968, Blaðsíða 1
RækjumiBa er leitað viða í Austfjörðunum Um síðustu mánaðamót hófst við Austfirði rækjumiðaleit á vegum Rannsóknardeildar sjáv- arútvegsins. Hafa þegar fund- izt allgóð mið á Seyðisfirði, en verið er að leita á Loðmundar- firði og Mjóafirði og síðan verð- ur Ieitað á Reyðarfirði. Að því er Uninur Skúladóttir fiskifræóingiur hjá Rarmsókmar- deildineá sagði blaðinu í gær hófst leitin 30. júlí og er lokið við að leita á Seyðisfirði, þar sem fiumdust aillgóð mið og komust ieiðainigursimenn upp í mest tsep 600 kíló í Mukkustundar hali. Saigðist Unnur vera vongóð um áramgur rækjurannsiólknianna við Austurfand eftir að rækjan fannst á Seyðdsfirðd. eti í fyrra var leitað fyrir Norðurlandi, þar sem ekkert fannst. Ætínnin er að leita hringinn kringuim land- ið, þó eikki í sumar. Rannsóknarledðanigurinn • er á bátnuim Þórvedgu frá ísafirði og er le i ðamgursstj óri Hraflnikelil Ei- ríksson, en skipstjórú Baldur Sig- urbaldason. Er nú verið að leita á Loðmundarfirðd og Mjóafirði, en síðan verður haldið til Reyð- arfjarðar, þar sem vitað er af einhverri rækju. Hefur Garðar !<*>■ Múrarar íá orlofs- land í Crsmsnesinu ■ Múrarar hafa nú hafizt handa um að koma sér upp sumardvalarsfað og hafa Múrarafél. Reyk’javíkur og Múrarameístarafél. Reykja- víkur í sameiningu fest kaup á jörðinni Öndverðar- nesi í Grímsnesi í þessu skyni. Að því er formaður Múrara- félags Reykjavikur, Hilmar Guð- lauigsson, saigði Þjóðviljanum í gær er jörðin Öndverðarnes í Grímsnesi 400-450 .ha að stærð og keyptu félögiin hana fyrir 5 miljónir kr. Er astlunin að gefa félagsimönnum beggja fédaganna verða ætlað a.m.k. háifs ha land fyrir hvem bústað. Jörðin var keypt í maí í vor og hafa 20 félagsmenn þagar sótt um lódir fyrir sumarbústaði. Verða bráðlega hafnar fram- kvæmdir við að gdrða og skipu- leggja svæðið og sennilega láta félögin teikna á sínum vegum tvær gerðir bústaða, sem mecnn geta valið um. VatnsLeiðsla verð- u,r löigð um svæðið, ennfremur hefur verið "borað á jörðinnd fiyrir heitu vatni, sem eftir er að virkja og gefur ýmsa möguileiika í fraimtíðdnni, bæði hvað snertir upphitun húsanna oig flleira. I Öndverðarniesi eru. fjrrirmjög góo húsakynni, sem verða látin standa og- öruigglega notuð til eimhvers, sagði Hilmar að loikum og hefur jafnvel komdð tiil tals Frá setningarathöfn landbúnaðarsýningarinnar í Laugardal í gærdag. — Ljósm. Þjóðv. A. A.). Jónsson frá Reyðarfirði tvisvar fleitað á þeim slóðum fyrir nokkr- um árum og fékk upp í 30 kg á klst., en varpan sem hann not- aði var mun ednfaddari óg miklu mdnmi en sú sem leiðangursimenn á Þórveigu nota, sagði , Unnur, svo þessi taia segir lítið uim maignið. / 12 erlendír lækn- ar á þingi í Rvík I gær iauk í Reykjavfkþdngi norraenna borgarlaakna. Þingið hófst á þriðjudaginn og knmu hinigað 12 edlendiir læknar. Eru það borgarlseknar frá höfuðhorg- um hinna Norðurlandanna og öðrum borgum. Á þimgdnu hefar m.a. verjð rætt um vandamál. í sambandi við deyfilyfjanotkun, loftmenguin í borgum og ónæmisaðgerðir. Þingfulltrúar hafa ednnig farið í kynnisferðir að Reykjajlundi. og Skálatúni. Á miðvi kudaigitnn ferðuðust þeir um Suðurland.. «------------------------------ kost á landi þama undir sumar- bústaði, sem þeir byggja sjálfir auk þess sem félögin hafa í framtíðiinim huig á að koma upp orlofshedmlilli á jörðinni. Mun að hafa þar bamalheimdlli á suimrin. Múrarar eiga eniga bústaði í Ölfusbongum, orlofsdandi Al- þýðusamibandsSns. IlSr ' ’ Hrekkjóttur og þjófóttur"? ■ i Úti á sýninigarsvæðíeu á Land- búnaðarsýninigunni hittum við hinn þekkita skáfcmann Sigui-ð Jónsson þar sem hann stóð og blístraðd á hrafn sem flögraði þax um. Sigurður héfur þar til sýnis tvo hrafna sem hann hand- samaðd í vor hór í nágrenni Reykjavíkur og sagðd Sigurður að hraflnamir væm mest sjálfltaimd- ir, en vafálaust hefði mátt kenna þeim flleiri kúnstir, ef hann hefðd gefið sér tíma tiil. Hraín- amir em þriggja mánaða gaiml- :r, ég tók þá ófleyga og hafði þá fyrst heima hjá mér, en síð- an hafa þeir mest verið á plan- inu við síldarverksimiðjuna Klett. Sem kunnugt er skríða hrafns- ungamir úr eggjunum i byrjun maímánaðar, þegar aðrir fugHar byrja að verpa, og lifla þeiir þá %i*st á eggjum þeiima. Hnaflnd'nn heflur löngum haft orð á sór fyrir að vem bæði hrekkjóttur og þjóflóttur. Víst er um það, arnnar brafninn hans Sigurðar fór þar um túnið á sýningarsvæðinu heldur laumu- legur með túkall í gogginum, og læddist að manni sá grnnur að sá peninigur væri ekki heiðar- lega fenginn. Hröfnunum tveim sem em til sýnis á túrainu við Laugardaís- höllina verður þó ánedðanlega flest fyrLrgefið og munu sýninig- argestir áreiðanlega hafa gaman af að kynnast þessum fuiglum, og enginn þai-f að vera hræddur þótt hrafnamir taki vinailega á móti gestunum með því að setj- ast á öxl þeirra eða flU>gra um höfuð þeirra. Á myndinni sést Sigurður Jónsson misð annan hrafninn á hendi sér — (Hj. G.). Landbúnaðarsýningin 1968 opnuð í gœr Kjörorð landbúnaðarsýningar er: „Gróður er gulli betri ' Q ísland er land mikilla möguleika, fiskimiðin, jarðhitinn og gróðurmoldin eru fjársjóðir sem þjóðin mun nýta í auknum mæli. Landið bygg- ir starfsöm þjóð sem mun notfæra sér þá mögu- leika, sem fyrir hendi eru. □ Þótt sumarið sé stutt og árferði misjafnt hefur landbúnaðurinn dafnað og átt stóran þátt í vel- gengni þjóðarinnar. Þannig mun það verða eft- irleiðis að gullið sem geym't er í gróðurmoldinni mun verða hagnýtt þjóðinni til velfamaðar í nú- tíð og framtíð. M!eð þessum oróum liauk Ing- ölfur Jónson, landbúnadairráö- herra, ræðu sinini vdd apniun Landbúnaöarsýni'ngariinmar í LaugardaH í giær. Sýmingin var opnuð við hátíðfleiga athöfn að viðsitöddum boðsigestum kil. 2 í gær, en var svo opnuð ailmenn- inigi kil. 5 og verður opin diag- lega til 19. þessa mánaðar kl. 10—22. Meðail gesita voru ráð- herrar, landibúnaðarráðherrai- Norðuiianda sem hér eru á fiundi og aUir heilztu framámienn í landlbúnaðdnum. „Stutt saga og dapurleg“ Athöfnin hófist mieð því að Karlakór Reykjavílkur söng en síðan fllutti Þorsteinn Siguirðs- son bóndii á Vatnsleysu, flannru sýningarráðs, ræðu. Minnti hann á þgð í upphafi ræðu sinnar að frá uipphafi byggðar á Islandi hafi landibúnaður sitaðið í stað, rækfbun var eragin og ekki heldur skiptiilagðar kynlbœtur búfjár og tækruiiegt allsleysi. Þetta er stutt saga t»g dapurleg, sagði Þorsiteinn, en þó sönn. Þó var landfoúnaður- inin allan þeranan tírna aðailat- viranuvegur þjóðairinjjair rnieö naumigeafan sjávaraiflla að baik- hjarii. Mannan.na böm eru mikilu tengdari jöiðinni en þau gera sér ednatt gredn íyrir. Giróður jarðarínnar er lífæð mainnsins. Eitt er víst að þegar giróður jarð- ar þrýtur er vá fyrir dyrum. Út frá þessari forsiendu hafá forráða- menn sýningarinnar valið hennd kjörorðið: Gróður er guiii betri, sagði Þorstednn í iók ræðu sinn- ar. Næstur tók til máls IngölÆur Jönssom landþúnaðarráðherra, og vakiti sérsibaka athygli að hann vék engu orði að því hver verða úrræði ríkisstjómarinnar vegna erfdðileika bænda nú í sumar. I lok ræðu gánnar sagði Ingólfur: Landbúniaður á ísiandi sitendur traustum flóbum, þóbt misjafnt ár- ferði valdi erfiðleikum í einstök- um lamdsihlutum. Þjóðim mum í vaxandi mæli gera sér gredn fyr- iir mikilvægi landfoúnaðarins og nauðsyn þess að efila hann eins og tök em á. Að lokinni ræðu Ingóifs söng karlakórimn nókkur lög, en síðan var gesibum boðið að skoða sýn- inguma, og ki. 5 í gær var hún opnuð aiimenningi og verður op- in í 10 daga. Þjóðvdljinn hefur áður sagt frá þvi hélzta sem sýningdn hefur upp á að bjóða, og verður það ekiki endurtekið hér, em annars staðar í blaðinu er bmigðið upp svipmyndum af ýmsu forvdtnilegu siem þar er til sýnis. Nemendahús í smíð- um á Laugarvatm Þeir sem hafa ekið að Laugar- vatni í sumar hafa veitt athygli allmiklum bygglngarframkvæmd- um sem eiga sér stað þar. Verið er að byggja nemendabústaði fyrir menntaskólann og nýtt hús- næði er einnig í byggingu fyrir iþróttakennaraskólann og hús- mæðraskólann. 1929 lestum skipað um borð í Síldina úr 26 síldarbótum , Gott veður var á síldarmiðun- um s.I. sólarhring, N.V. gola og þokuloft. Afla eftirtallnna 26 skipa, sem bæði er gamall og nýr, varskip- að um Ijorð í m/s Síldina, sam- tals 1.929 smálestir. Arnar RE 170. Guðbjörg ÍS 80. Helgii Flóvenitsson ÞH 70. örn RE 100. Ársæli Siguiðsson GK 130. Pffill GK 200. Sóley IS 100. Ásbeng RE 140. Ól. Magnússon EA 80. Gullver NS 100. Bára SU 100. Isleiflur VE 70. Óskar Halfl- dórsson RE 70. KriSitjáin Válgleir NS 40. Brettiragulf NS 50. Ólafur Sigurðsson AK 20. Télknfliröiing- ur BA 70. Jörundur II RE 150 Magnús Ólafsson GK 30. Faxi GK 25. Turagufell BA 20. Sigur- björg ÓF 40. Jörundur III RE 15. Bergur VE 15. Gjafar VE 24. Þórður Jónass. 20 lestir. (Tveir síðasittöldu bátamir lönduðu i sailt). Eftirtalin skip söltuðu aflann um borð, samtals 1.112 uppsalt- aðar tunnur: Júlíus Geirmundsson S 152. Eid- borg GK 120. Hafdís SU 80. Guinnar SU 50. Faxi GK 79. Sel- ey SU 230. Ól. Sigurðsson AK 126. Gjafar VE 70. Bjarmá II EA 148. Bnettingur NS 57. Þjóðviíljinin ræddi stundarkom við Jöhann Hamnessom, skóla- meistara á Laugaj-vatni í gær. Sagði hanin að áætlað væri að byggja þrjár samstæður afnem- endabúsitöðum í allt og eru tvö hús í hverri samstæðu. Verða mdlli 30 og 40,nemendur íhverju húsi. Lokið er smíði fyrstu sam- stæðuranar og er hún rébt við þjóðvegdnn. Fyrri heteninigur ann- arrar samstæðummar verður tál- búinn í haust. Fjórða húsið verð- ur svo fuilbúið næsta haust og verður, þá gert hlé á byggingu nemendabústaða og hafin smíði á kennsluhúsmæði. Kvað Jóhann mjög nauðsymilegt að bæta við kennsiustafum eins flljótt og unnt væri. Sagði hann nemendatölu menntaskólams hafa tvöfaldazt á síðusbu fjórum árum en á þessu tímabili hefur kennslustoifium ekki fjölgað. Þá gat skólamedstari þess að niður við vatnið væri stórt hús í smíðum og er það nýfoyggjng Húsmasðrasikóla Suðuriandls. Og vestan við vatnið er verið að reisa hús á vegum íþróttakenn- araskóla íslamds og verða þar í- foúðir fyrir kennara og sömu- leiðis kennslliuihúsnæði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.