Þjóðviljinn - 18.08.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.08.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 18. ágúst 1968 — 33. árgangur—.172. tölublað- Stór hluti Beykjavíkurdætra og sona eyðir æsku sinni á möl og grjóti; verða að fara í ferðalög út fyrir sitt byggðarlag til þess að komast á gras. Umgengni við nýbyggingar er til lítils sóma og ekki við bama hæfi. — Litla Reykjavíkursiúlkan á myndinni brá sér I Þórsmörk og er þama að kveðja trén sín. — Er ekki takmarkið „Hreint Iand, fagurt land“ og gras fyrir börnin? — (Ljósm. Jóh. Eir.). Fyrirspurn um máiefni Sementsverksmiðju Þjóðviijanum barst í gær eft- farandi fyrirspurn um málefni Bmentsverksmiðju ríkisins frá uðlaugi E. Jónssyni, Heiðar- jrði 116 í Reykjavík. „Síðustu vi'kumar hefur þrá- Slógu niður vegfmnda Tveir manin kornu akiandi é bíl p Hlemimitorig í fyrrinótt kl. ulega 2. Þar snönuðuist þeir út bílnum og slógu niður veg- 'ainda. Flytja þurfiti þann s^m ir árásiinini varð á Slysavairð- s.ofunia. látur orðrómur verið á sveimi uim misferli hjá Saméritsverksim. ríkisins. Ekikert hefiur þó verið getið um þetta í fréttum. Elkki eirau sámmii verið borin firam fyxir- spum í meimu. blaði, svö að mér sé kunnugt. Ásakanirnar, sem firam eru bornar, em mjög ailvarilegar. — Heimiildir, sem niafndar eru, virð- ast vera traustar. Það er því fiuill ástæða til að uppHýsa málið. Ég vona að Þjóðviljiun vilji eiga ,hlut að því,. þó seimt sé. Sagt er, að yfirmenm Sememits- verksmiðjurnar hafii um nokkurt sllreið, fenigið laumauppbætar á þamn hátt, að aðedhs hiluti af laumatekjum þeórra hafii verið talámm. firam til skatts. Jöfiln aðstaða í skattamáLum er beimt hagsmiumaimól almennimgs, sem gert er að greiða firá 20% til 50 prósenta í bedna skaitita, af mun lægri laumum, en þessir memm hafa. 1 almentnum iauna- deiluim er sjaldan deiit um eins miikLa hagstmiumi oig hér um ræð- ir. Hitt er þó ailvarlegra, ef máLum er svo komáð, að rJkisveLdið gangi sjáflfit á umdam í að brjóta sím eigin lög og regtar. Hvaða trygiging er fiyrir, að silíkt néi aðeimis til skaittamála? Fyrir því leyfi ég mtér að skora á afflla er máL þetta smertir, að bera umrseddan orðróm tiL bafca, sé hamn ramigur, em að upplýsa ntáilid, að öðmmm kosti,“ Litlar bætur fyrir óðaverðbólgui Kaup hækkar um næstu mánaðamót um 1,41 % Sex ■ Um næstu mánaðamót á kaupgjald að hækka. Verðlagsuppbót sú sem að undanfömu hefur ver- ið 4,38%, verður þá 5,79%. Svo sem kunnugt er miðast verðlagsuppbótin aðeins við 10.000 kr. mánaðarlaun; á grunnlaun allt að 17 þúsund krónur greiðist aðeins hálf uppbót, og engin verð- lagsuppbót ef grunnkaupið er hærra. ■ Verðhækkanir þær sem orðið hafa af völdum gengislækkunarinnar nema nú 8,82%. Af þeirri hækkun vora 2,34% gefin eftir til frambúðar þeg- ar samningar voru gerðir í marz, en 0,69% sem gjaldfallin voru 1. júlí koma ekki til fram- kvæmda fyrr en 1. desember í vetur. Þjóðviljanum barst í gæt svohljóðandi fréttatilkynning frá Hag- stofu íslands um visitölu framfærslukostnaðar: „Kampliagsinefnd hefur reiknað vsitölu framíasrslukostaaðar í ágúsitbyrjun 1968 og reyndist hún vera 105 stig eða tvedmur stigum hærri en í maímyrjun 1968. f eftirfarandi yfiirliti er sýndur grund- vöilur vísitölunnar 2. janúar 1968 og niðurstöður útreiknings henn- ar í byrjun miai og ágúsit 1968, ásamt með vísitölum einstakra liða Útgjaldaskipting Vísitölur miðuð við 10.0010 kr. janúar nettóútgj. á gtrunnt. 1968= =100 jam. 68 maí 68 ág. 68 maí 68 áig. 68 A. Vörur og þjómista Matvörur 2.671 2.701 2.775 101 104 Þar afi: Brauð, kex, mjölvara 277 286 285 103 103 Kjöt og kjötvörur 743 765 782 103 103 Fiskur og fiskvörur 219 235 241 107 110 Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg 755 761 792 101 105 Ávextir 235 226 239 96 102 Aðrar matvörur 442 428 436 97 99 Drykkjarv.: kaffi.grosd., áfengi o.fl. 345 380 381 110 110 Tóbak 262 285 285 109 109 Föt og skófatnaður 1.159 1.211 1.213 104 105 Hiti og rafmagn 384 391 398 102 104 Heimilisbúnaður, hreinlætisv. o.fl. 795 821 830 103 104 Snyrtivörur og snyrting 171 174 181 102 106 Heilsuvemd 197 216 217 110 111 Eigin bifreið 867 920 920 106 106 Fargjöld o.þ.h. 159 178 178 112 112 Síma- og póstútgjöld 128 128 128 100 100 Lestrarefni, hljóðvarp, sjónvarp, skemmtanir o.£L 1.082 1.098 1.116 101 103 Annað 126 139 139 110 110 Samtals A 8.346 8.642 8.761 104 105 B. Húsnæði 1.608 1.608 1.640 100 102 C. Gjöld til opinberra aðila (al- mannatryggingaiðgjald, sjúkra- samlagsgjald o.fl.) 342 346 346 101 101 Samtals 10.296 10.596 10.747 103 104 FRÁ DREGST: Fjölskyldubætur 296 296 296 100 100 Vísitala framfærslukostnaðar 10.000 10.300 10.4S1 103 105 Hækkum vísátötannar firá imai- byrjun til ágústbyrjunar 1968 var námar tiltekið 1,51 stig. Þar aif voru 0,5 stig vegna verðheekkun- ar é liandibúnaðarvörum í miad og júní s.l., en hún stafiiaði að mestu af hækkun á launaliðum og á- burðarverði í verðlagsgrundvelli landbúnaðairvara. — Að öðru leyti stafaði hækkun framfærslu- Síðasti dagur 1 dag er síðasiti dagiur land- búnaðarsýniinigairinrjar í Laiugar- dal og er hún opin firá M. 10 trl 22,30. Ktakkam 14 teyma umg- lingar kálífa í dlóimlhring og þá er einm.ig sýn.ikeminsaa í mat- reiðsta á áhorfendapöltanum. — Lúðrasveit Reyikjaivílkiur ledkur M. 15,45 og M. 16 veiröur Grand Parade — þá er allllt búfé sýnt í dómhirvng. vísitötammar aðallega aí hæklkun húsnæðisliðs og af haekkun á nokkrum þjómustuliðum. Kauplaigsiniefind hefur — sam- kvæmt kjarasamningi Alþýðu- sambands íslamds og vinmuveit- end® firá 18. marz 1968 og sam- kvæmt dómi Kjiaradóms frá 21. júní 1968 — reikmað verðl agsupp- bót efitir breytdmigu þedrri, sem orðið hetfur á firamfærslukostnaði í Reykjavík firá 1. nóvember 1967 og til 1. ágúst 1968. Samkvæmt niðurstöðu þessa útreiknimgs skal á tíimaibiLimu 1. septemiber til 30. nóvember 1968 greiða 5,79% verð- lagsuppbót á laum þedrra laun- þega, sem fyrimiefind ákvæða taka til, með þeim takmörkumum, sem þau ákveða. Þessi verðla'gsupp- bót miðasit við grummlaum, og kemur hún í stað 4,38% verðlaigs- uppbótar, sem gildir á tímabilinu 1. jrójí ta 31. ágúst 1968“. I týndir □ Ekkert hefur heyrzt frá spánska jöklaleiðangrin- . um á Vatnajökli síðan 11. |j ágúst, en þá voru leið- r angursmenn, sex talsins, ® á leið frá Grímsvötnum l. til' Kverkf jalla, ^ □ Leitarflokkur frá Egils- stöðum hélt af stað til Kverkfjalla í gærmorg- un, en þar hefur snjóað x mikið að undanförnu og er enn slydda og ekki flugveður. f gærkvöld ætluðu svo Flugbjörgun- arsveitin og leitarflokk- ar Slysavamafélagsins á Austurlandi að hefja umfangsmikla leit á jökl- inum ef mennimir fynd- ust ekki við Kverkf jöll. ! Spánverjamir sex lögðu af stað í leiðamigurimin, 4. ág úst frá TumgmárjöMi og sitefindu á PáLsfjalL, em það- ah ætluðu þedr í Gmímsivöitn og síðan bedma lírwx niður í Kverkfjöll, þar sem fjórir félagar þedrra bdðu ásamit islenzktum bflsitjóirta. Leið- amgursmemmirmir sex voru alLir vamir fjalilgöinigumemin og veL útbúnár, að því er fiulltrúi S1 ysavamafélagsi ns saigði Þjóðviljamum í gær. Höfðu þeár sambajnd við JökuLheima fyrsta. dagama og siðasta skeytið kom firá þeim 11. ágúst, þeigar þedr vom á ledð ffiá Grímsvötn- um tiL KverkfjaLLa. PéLagarmdr fijérir, sem ætluðu að biða þedrraneð- an jökulsims í Kverkfijölll- um lögðu afi stað á tillseitt- um tima ásamt íslenzkum bílstjbra, en kornust ekki yfir ána Kréppu, svo að þedr biðu í Kverkármesd. Þegar jöMafiararmir höfðu ekki komdð firam í fyrradag gengu Spánverjarnir fijórir á Dymgjujökui.og svipuðust um þaðam. í ágæta sikyggmi, en ekkert sóst til leiðang- ursmamma. Stattu síðar fór að smjóa og héldu þeir þá tiL MöðmdaJs, en þaðan var hafit sambamd við SLysa- vamaféLagið. Spönstou jöMafiaramdr h'öfðu tailsdöð meðferðis á jökulinn og var í gær- morgum höfð um 20 mín- útna þögn á viðtoomamdi þyligjuLemigd um aLLt larnd, en ekkert heyrðist firá þeim. Þá lagði ledtaofilolkikur frá Egilsstöðum af stað og ætl- aði að ganga á Kverkfjöll, en er ekkd útbúinm til jök- uLgömgu. Var leitaifiLoklkurimn aft- ur væntamLegur tSL Egdls- staða í gærkvöld og var á- kveðið ef þedr fymdu Spán- verjama ekld í Kverkfjöll- um að semda þá af stað í ledtarflokka frá Fluigbjörg- unarsvedtinmd ogsiysavama- deildumum á Austariamdi. Mikið hefxir snjóað á þessu svæði umidamfiama daga og telja menn fyrir .austam, Kverkfjallakrikamm þar.sem SpánYerjamir ætl- uðu að koma ndðuraf jökl- inum nánast ólfæran vegma sprangna. Er því jaftniveL reikmað með að leiðamigurs- menm hafii leitað niður af jöMinuim aðra ledð. 1»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.