Þjóðviljinn - 26.09.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.09.1968, Blaðsíða 1
Gjöf til skjala- og mlnjasafns • Hjónin Mamí'a Magnúsdóttir og Sverrir Sigurösson kaup- madur, Ægissíðu 46, hafa ný- lega alflhent borgarsikjalaisafni og borganminjasafni Reykja- víkur að gjölf ýmis skjöl Cng muni úr búi Magnúsar Benja- mínssonar úrsmíðameistara og konu faams Sigfaíðar Einarsdótt- ur. • Meðial bessa eru skrautrituð handrit ljóða eftir Benedikt Gröndal, ljóðafaandrit Þor- steins Erlingssonar o. fl.; einn- ig er um iaö ræða muni gerða af Stefáni Eirakssyni mynd- skera og ýmsa aðra gripi og skjöl, sem söfnunum er mikill fengur í. • Myndin er af nokkrum kortum frá Gröndal til Magn- úsar. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). SlldveiSin i sumar Fimmtudagur 26. september 1968 — 33. árgangur — 205. tölublað. Aflinn aðeins fjórðungur þess sem hann var í fyrra Niðurskurður í skólum: Sparnaiurinn gegn hagnýtri kennslu Nýr verðiags- grundvöllur Þjóðviljanumi barst í gær- kvöld eftirfarandi fréttatil- kynning frá framleiðsluráði landbúnaðarins: „Yfírnefnd í verðlaBsniálum landbúnaðarins lauk I dag að ákveða nýjan verðlagsgrund- völl, sem gilda skal til tveggja ára. Hins vegar er eftir að reikna út áhrif hins nýja grundvallav á búvöruvcrð og niðnrstöðn af ý því ekki að vænta fyrr en eftir nokkra daga“. 4 VANDRÆÐUM stjórnarvalda í efnahagsmálum er nú, að því er bezt verður séð, verið að veita inn í skólana: þar er byrj- að á ýmislegum sparnaði sem virðist í meira lagi hæpinn. Á RÁÐSTEFNU samræmingar- nefndar gagnfræðaprófs í ágúst- lok komu í Ijós fyrirtmæli yfir- valda um að minnka nokkuð kennslu í gagmfræðaskólum. Voru bomar fnam tilvísanir til heilsufars nemendum að ekki mætti ofbjóða því. I ummæluim kom fram að tilmælin komu frá fræðslumálastjóm Reykja- vikur, en ekki var kunmngt um að sklóllatleeknir. eða menriita- málaráðherra héfðu fjallað um mólið. t SAMRÆMI við betta mdrmkar Framhald á 7. síðu. Er nýtt saltfiskmál á ferSinni? AF HVERJU VEITIR RAÐ- HERRA EKKI SÖLULEYFI? □ Sjávarútvegsimálaráðherra hefur nú endan- lega gefið afsvar við tilboði um kaup á 2200 tonn- um á saltfiski á mun hærra verði en síðast var selt á. Á sama tíma liggja miklar birgðir af saltfiski undir skemmdum og alls óvíst um sölu á þeim. □ Hinn ítalski fiskkaupmað- ur heldur héðan til Noregs næstu daga til að semja um kaup á þessu magni af saltfiski, og eftir þeim upplýsingum sem Þjóðvilj- irm hefur aflað sér er framkoma SÍF við þennan kaupanda hin furðulegasta og verður að krefj- ast þess að stjórnendur SÍF gefi fullnægjandi skýringu á þessu máii. Forsaga þessa máls er sú að fyrir tveim árum kaupir fyrir- tækið Paonessa í fyrsta sinn salt- fisk frá ísiandi, en Paonessa er samsteypa eftirtalinna aðila á Ítalíu: La Rocca, Comimport, Burgessi, Bannari og Paoma og mun þesi samsteypa nú ráða yf- ir um 6Gi% af saltfiskmarkaðnum á ItaMu. Áður hafði Unifisfa (áð- ur CAB) verið allsráðandi með kaup á saltfiski frá ísilaindi. Vor- ið 1966 seldi SÍF svo 2700 toran aí saltfiski til þessara aðila og voru fulltrúar SÍF þá mieð í fór- um sínum skriflegt loíorð frá stjórnarvöldum um það að öll hugsanleg viðbótarsala til. Ítalíu yrði í sömu hlutföllum og í þetta sinn. Næst gerisit það svo að full- trúi frá Paonessa, Mereurio.Fran- sesio, kemur hin.gað til íslands og vill kaupa 1000 tonn, en við- skiptamólaráðherra veitir ekki útfluitningsieyfi nema með þeim skilyrðum að þetta maign sé selt hinum hrinignum, Unifish, og er þannig svikið loforð við Paonessa um þeima hluta í slíkum viðskipt- um. í ágúst í sumar kom Mer- curio svo aftur hingað til lands í sömu erindagjörðum að kaupa ■saltfisk og fékk hann þau svör að fulltrúar SÍF værp á förum tll Itálíu að athuga miarkað fyr- ir, saltfiislk og skyldl hanin ræða yið J>essa íulltrúa í Róm að þess- ari. könn.un lokánnd, og fór. Mer- curio við svo búið til Rómar. Þegar til kom vildiu svo sendi- menn SÍF ekkert við hann tala, þess í stað við Unifish á 1200 tonmum með þeirri skiuldbindinjgu frá' íslenzk- um stjórnvöldum að þessi hirinig- ur væri eini kaupandi saltfisks héðan á ítaliumarkaði. Mercurio kom svo aftur hing- að til lands nú í september til að gera úrslitatilraun að fá keyptan hér saltíisk, en í mjlli- tíðinni taldi hann óhjákvæmilegt að semja um kaup á 1600 tonn- um af saltfiski til að geta staðið við samninga við síng kaupend- ur, en þessi 1500 tonn eru að verðmæti um 4ft milj. ísl. kr. Garði hann nú tilboð að kaupa hér 2200 tonn á 453$ en það er um 20 dollurum hærra verð fyrir livert tonn en selt var til Unifish i sumiar, og sfóð þetta tilboð til mánudags, en ráðberra bað um frest til kl. 5 á þriðjudag og þá kom endanlegt afsyar við tilboð- inú, og heldur Mercurio nú til Noregs til að semja um kaup á sama miagmi af saltfiski. Eins og áður hefur verið sagt er mikið magn af óseldum salt- Ifiski í landinu og liggur sumt jiindir skemmdum. Fullíirúar SÍF 'hafa verið á ferðalagi víða um Framihald á 7. síðu. Björn og Árni halda fvenna tónleika Bjöm Ólafsson, fiðluledk- ari og Ámi Kristjánsson, píanöleikari halda tónleika fyrir styrktarfélaiga Tónlist- arféilaigsins mánudagann, 30. septemher og þriðjudaginn 1. október kl. 7 síðdeigis i Ausiturbæjarbíód. Á efnisskrájnini er Fanta- sía í C-dúr, op. 159 eftir Schuibert, Sónata í G-dúr, op. 78 eftir Brafams og Són- ata í A-dúr, op. 47 eða „Kreutzer“-sónatan eins og hún er kolluð, eftir Beet- hoven. Þetta eru sjöttu tónleikar fyrir styrktarfélaga Tóniist- arfélaigsins á þessu ári. □ í skýrslu Fiskifélags ís- um síldveiðamar sem Þjóðviljanum barst í gær segir að heildaraflinn hafi í lok síðustu viku numið 54.187 lestum en var á sarna tíma í fyrra 216.175 lestir. Er aflinn núna því aðeins fjórði hluti þess sem hann var í fyrra. Gott veður var á sfldanmdðun.- um norðaustur í hafi sfðasitiiðna viku. 1 vikubyrjun var veiðd- rétt norðan við 71 gr. n. br. og 5 gr. a. 1., en var i viku- lok á 70 gr. 15‘ n. br. og milli 2 gr. og 3 gr. v. 1. 1 vikunni var landað hériendis 7.343 lestum. Voru það 15.991 tunna saltsfld- ar, 41 lest í frystingu og 4.967 lesitir í bræðslu. EMendis var landað 484 lestum af Norðursjáv- arafla. Samanlagður vi'kuafli er þvi 7.827 lestir. Auk þessa fréttist um 712 lesta afla sem fyrr í sumar og haust var seldur erlendis. Heildaraifllinn er nú 54.187 lest- ir og hagnýting hans þessi: lestir 1 salt (57.514 upps. tn.) 8.397 1 frysitíngu 47 1 bræðsflu 38.423 Landað erlendis 7.315 Á sama tíma í fyrna var afldnn: lestir I sallt (9.907 uipps. tnj) 1.446 I frystingu 143 1 bnæðslu 207-83'£ Til i n nanlandsnieyzlu 15 Landað erlendis . 6.734 216.175 Löndiunarstaðir sumaxsins: lestir Reykjavík 11.068 SigLufjörður 19.754 Ólafsfjörður 293 Dalvík 379 Hrísey 96 Krossanes 279 Húsavík 592 Raufarhöfm 2.792 Vopnafjörður 743 Seyðdsfjörðúr 6.314 Mjiódfjörður 429 Neákaupstöður 1.033 Eskifjörður 1.615 Reyðarfjörður 225 Fáskrúðsfjörður 83 Stöðvarfj örður 910 Breiðdalsvík 267 Færeyjar 955 Hjaltland 1.072 Skotland 1.061 Þýzkaland 4.227. 80 flugfreyjur hjá Loftleiðum hætta Núna í haust eni um 80 flug- freyjur að hætta störfum hjá Loftlelðum og kemur drjúgur hluti af þessum stúlkum út á vinnumarkaðinn hér í borg til þcss að leita fyrir sér um’vinnu yfir veturinn. Er hér um að ræða stúlkur er starfað hafa hjá félag- inu í sumar. Af þessum hópd eru 15 til 20 stúlkur af útlendum uppruna — hinar eru íslenzkar og virðast fá- ar af þessum stúlkum ætila að setjast á skólaibekk og vildu gjarnan halda áfram vinnu, sagðd ein flugfreyjan í viðtali við Þjóð- viljann í gær. Þá er liíka alEtaf aukið við starfsfólk í bókunardedld yfir sumarið, en ,þar var aðallega skólafólk ráðdð í vor. Fjóru/m hlaðfreyjum hefúr verið sagt úpp störifúm hjá Loftleiðum. Flugfreyj ufélag Islands hefúr tekið upp námia samvinnu við Verzllunarmainnaifél. Rvilkur og hetfiur fengjö þar skiriifistafúað- stöðu — þá mun V.R. i sumar fyrir hönd flugfreyjanna s;á um ýmsar lagfærinigar í starfsað- sitöðu. Á þessu ári hefur nær 371 þúsund króna verið greitt i atvinnullieysdsbætur. til félags- manoa V.R. og fimm eru á at- vinmuileysisskrá. Ýms teikn eru á lofti, sem: benda til aukins samdráttar á vinnu sikrifstofu- og verzlunar- fólks og í hverskonar þjónustu- störfum. Nýlega var auglýst staða símastúlku hjá stofnun hér í ná- granmabæ og sóttu 15 til 20 stúlkur uim starfið. Sumir af um- sækjemdum höfðu stúdentsmenmit- un — hefur allt fram að þessu þurft að leita eftir fólki í slflvt ófaglært starf, sem þykir helldur illa launað. Þá er þegar farið að bena á uppsögnum á skrifstofu- stúlkum hjá •'’erzlunarfyrirtækj- um — og hafa sumar állit að sex ára sitarfsaldur hjá sama fyrir- tækimai.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.