Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 20. mai 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
KR vann ÍBV 6:1 í meisrarakeppninni
Uthaldsleysi Vestmannaeyinga
var tólfti maður í KR-liðinu
Q Svo algerir voru yfirburðir KR-inga að því  Mt>na var;á þrotuim. Þóróifur
1      Beck skoradi 5. mark KR á 30.
Ria'n. rneð skoti af imrjög löngu
verður aðeins líkt við leik kattarins að músinni.
Lið KR hefur vaxið með hverjum leik í vor, og það
er spá mín að verði engin veruleg forföll í liði
þeirra í sumar, verði þeir ekki sigraðir af íslenzku
liði og að þeir hljóti „fullt hús" út úr íslaridsmót-
inu í sumar.
Vietstrmainnaeyinigar eru ails
ekki með slaikt lið, en þáskort-
ir úthailid því í báðuim leikjun-
um gegn KR sem leiknir voru
hér í Reykjavík hafa þeir dott-
ið niður í síðari hálíleik vegna
úthaldsleysis. Hins vegar ec
KR-iiðið það gött að ég tel enga
von til þess, að ÍBV gieti sdgrað
þá jafnvel þótt þeir hefðu fullt
úthald. Ég hef séð öll 1. deild-
arliðdn leika nu í vor og ég
kem ekki auga á, að neitt þeirra
geti ógnað KR-in@um í kom-
andi Mandsmóti nema stórar
breytingar verði á leik þeirra.
KR-inguim gekik mjög velað
finna leiðina í mark Vest-
mannaeyinga í fyrri hárfleik því
að það var ekki fyrr en á 25.
mínútu að þeir skora fyrsta
imarkið, og var Ölafur Lárusson
þar að verki er hann fékik
boltainn þar sem hann sitóð ó-
valdaður á vítapunkiti og átti
ekki í neinum erfiðledkum með
að skora.
KR-ingar lóku undan stenk-
um vindi í fyrri hálflleiik og
sóttu meer látlaust en Eyjamenn
áttu skyndisóknir við og við
sem voru ekki. iridög hættuleg.;,
ar og marktækifæri áttu þeir
fá í fyrri hálfleik. Annað mark
.sitt skoruðu KR-ingar á 35.
imiín., það var Eyileifur sem
gerði það eftir að ÞóróMur hafði
sent boltann til hans. Ólafur
Lárusson skoradi 3ja markið 5
miínútum síðar, cg þanndg var
staðan í hálflleik.
Maður bjióst við að leikur-
inn myndi snúast við í síðat-i
hálfleik þegar ÍBV-menn hefðu
vindinn mieð sér og jafnvel að
þeír næðu að jsfna metin. En
það var nú eitthvað annað. KR-
ingar sóttu lítið minna í síð-
ari hálffleik, en í þeim fyrri.
Strax á 5. mmútu skoraöi Ey-
leifur 4:0 með glæsilegu skoci
af löngu færi. Vesitmannaeying-
arnir byrjuðu að sjáHísögðu á
miðiu eftir markið og bruniuðu
upp og Sævar Tryggvason rak
endahnútinn á soknina imeð fal-
logu siköti sem mairkvörður KR
réð  ekikii  við  og  staðan  4:1.
Lítið lifnaði yfir ÍBV-liöinu
við þetta mark, og KR-ingarn-
ir héidu áfram að sækja enda
var greindlegt að úthald Eyja-
færi, — faillegasta mark
leiksdns. Nokkruim mínútuim
síðar sikoraði Baldvin Baldvins-
son eitt af sínum sérstöku möriv-
um þegar hann hljóp alla ÍBV-
vörnina aí sér og skoraði auö-
veidlega  6:1.
Miðað við allan gang leiks-
ins var þiessi sigur KR-inga
ekki of stór en munurinn á
liðunum er ekki svona mikill,
þegar Vestmannaeyingai* hai'a
náð fullu úthaldi.-Leikurinn í
heild var nokkuð góður, og á
köflum var leikin fyirsta flokks
knattspyrna einkuim af KR-ing-
um eins og áður segir og hafa
þeir ekki uim árabil verið jafn-
góðir og nú. Mér segdr svo
hugur um að liðið búi nú að
þjálrun hins frábæra austur-
riska þiálfa Peiffers sem var
með þá í fyrra og að árangur
af vem hans hjá Jiðinu komi
betur í ljós nú en á síöastliðnu
sumri.
LiOin.
I   KR-liðinu  var  Þórólfur
Beck langbeztur, og hainn hef-
ur  náð  sinmi  fyrri  getu.  Það
er hreinasta unun að horfa á
Framhald á 9. síðu.
Ingamar lonsson
þjálfarl hjá KR
Eins og líunnugt er, heíur
Jóhannes > Sæmundsson verið
þjélfari fr.iálsíþróttamanna KR
undanfariri ár. Jóhannes sá sér
ekki fært að hafa þjálfun KR-
inga med höndum í sumar vegina
anna, og hafa KR-ingar því
ráðið dr. Ingimar Jónsson til
þjálfarastarfa í sumiar. Hyggja
þeir gott á sarnstarfið við dir.
Ingimar.
Ingimar Jónsson lauk dokt-
orsprófi við hásikóllainn í Leipz-
ig. sem er talinn með beztu
íþróttaskólum heiims, vorið 1968.
1 fyrra sumar starfaði hann
sem þjálfari hjá Iþróttaibianda-
Oi.gi Akureyrar, en mun nú í
sumar starfa hjá frjálsíþrótta-
deild KR, edns og áður seigir.
Æfingar friálsiþróttadeiildar
KR fara, fram á Melavellinum
al'la virka daga nema laugiar-
daga i'rá kl. 6-8 s.d.' Frjálsi-
þróttadeildi* vill hvetja nýja
félaga jafnt sem eldri til að
mæta til æfingar og færa sér í
nyt kennslu hins gagmmenntaða
þjálfara.
Albert Guðmuadsson, form. KSÍ, afhenti KR-inguin bikar að sigurlaunum. Fremst á myndinni er
Óli B. Jónsson þjálfari KR. — (Ljósm. Þjóðv. A.K:).
)^Mi^^»)^W#'j»><*l*>*
-^>

W^
Ensku deildakeppninni er lokið
leicester tap&ði í síðasta
leiknum og féll i 2. deild
Q Ensku deildakeppn-
inni lauk á laugardag,
er tveir síðustu leikirn-
ir í 1. deild fóru fram.
Leicester, liðið í bikar-
úrslitum, tapaði fyrir
Manch. Utd., og er þar
með fallið í 2. deild.
Leeds vann yfirburða-
sigur í 1. deild, hlaut 67
stig í 42 leikjum og tap-
aði aðeins tveim leikj-
um.
Leicesiter byrjaði vel. Nish^
skoraði á fyrstu sekúndum"
leiksins, en Best jafnaði fljót-
lega. Kidd og Law bættu síðan
tveim mörfcuim við, en Fern
skoraði síðasta mark leiksdns
Manch. Utd. tðffldi fram ó-
breyttu liði frá ieiknum giegn
Ac Miilan. Rimimer lék í marki,
og „gömlu" memnirnir Crerand,
Brennan, Foulkes og Bunns léku
í vörninni. Á mdðvikudag lék
Leicester gegn Everton og mátti
kallast heppið að ná öðru stig-
tou.
Jim Baxter, skozki landslids-
maðuainn, sem Notthingham
keypti fyrir 100 þús. pund fyrir i
tveim árum, er nú á sölulista og :
á 15 þús.! Ray Wilson, einn af !
heimsmeisturunum, er nú kom- |
inn á söiuflista Evertons, og er '
líklegt að Halifax kaiupi hann. j
Halifax er stiórnað af Atan.l
Ball, sem er faðir a,nnars heims- i
meistara, er bar saima nafn.
I 1. deilld voru sett tvö ný ;
met. Leeds hlaut 67 stig, sem :
ei- hæsta stigatala sem um get- ;
ur í 1. deild og Liverpool fékk i
aðeins á sig 24 mörk, en gamla !
met Huddersfield 28 mörk, var ¦
40 ára gaimalt.
Everton
Arsenal
Chelsea
Tottenh.
Southam.
W.  Ham.
Newc.
WBA
Manch. U.
Ipswich
Manch. C.
Burnley
Sheff. W.
Wolves
Sunderl.
NottiBgh.
Stoke
Coven'try
Leices>ter
QPR
42 21 15 6
42 22 12 8
42 20 10 12
42 14 17 11
42 16 13 13
42 13 18 11
42 15 14 13
42 16 11 15
42 15 12 15
42 15 11 16
42 15 10 17
42 15 9 18
42 10. 16 16
42 10 15 17
42 11 12 19
42 10 13 19
42 9 15 18
42 10 11 21
42 9 12 21
42 4 10 28
Framhald á
77:3« 57
56:27 56
73:53 50
61:51 45
57:48 45
66:50 44
61:55 44
64:67 43
57:53 42
59:60 41
64:55 40
55:93 39
41:54
41:62
43:79
45:57
40:73
46:64
39:68
39:95
36
35
34
33
33
31
30
18
9. síðu.
Þátttaka í get-
raununum jókst
um 140 présent
155 þús. kr. í vinning
S Þátttaka í getraununum
virðist ætla að veirða meiri
en bjartsýnustu menn gerðu
sér vonir um. Yfir 12 þús.
getraimaseðlar seldust í 2.
Leikviku getraunanna, en í
fyrstu leikvikunni seldust
5112 seðlar, svo að aukningin
er 140%. Úfcborgaðir vinning-
ar að þessu sinni verða því
um 155 þús. kr., en úrsiitdn
verða ekki kunn fyrr en ann-
að kvöld og verða birt í Þióð-
viljanum á fimimtudag.
h'
Urslitin  sem  kunn
, seðlinuim eru þannig:
eru
Seinustu leikir í I. deild:
Sheff. Wed. — Tottenham  0:0
Manch. City — Liverpool   1:0
Leicester — Everton       l:(
Newcasfcle — Liverpool      1:1
Manch. Utd. — Leicester    3:2
Lokastaðan í Englandi;
I. DEILD
Leeds     42 27 12  2 66:26 67
Liverpool  42 25 11  6 73:24 61
fBK—IA 8:1           1
ÍBH—Breiðablík 3:4
KR—IBV 6:1           1
Fram—Valur í kvöld
B-1913—KB 2:0         1
B-1901—Vejle 2:0       1
Esbjerg—Frem 3:2      1
Horsens—AB 1:0        1
Hvidovre—B-1909 í kvöld
| B-1903—Alborg annað kvöld
I Köge—Randers Freja 1:2
Manch. V.~Leic. 3:2    1
|3nSpl;
A þessari mynd sézt þegar Olafur l.árussou Uciuiu  aðvífandi off skorar 3ja mark
lok fyrri hálfleiks.
*&|||Í^|s§w|f^|^:
rett  fyrir
Keflavík - Akranes 8:1
B-I/ð Skagumanna
gegn Kefívíkingum
Það rak marga í roga stanz
er þeir heyrðu úrslitin úr leik
Skagamanna og Keflivíkinga í
Litlu bikarkeppninni srt. laug-
ardag þar sem ÍBK sdgraði 8:1
og þótti mönnum þetta ein-
kennilega mikill munur eftir
hina ágaatu frammistöðu Skaga-
manna í bæjarkeppninni fyrr í
vikunni. Skýringin á þessu er
sú. að Skagamenn sendu B-ldð
sitt í þennan leik, þar sem
hann skipti ekki tmáli fyrir þá
þar sem Keflvikingar höfðu
þegar sigrað í keppninni.
Undir ölluim venjulegum
kringuinistæðum hefði ekkert
verið  athugavert  við  það  að
Skagamieriin sendu B-lið sitt til
keppnd, en nú horfði öðruvísi
við. Leikurinn var tekinn inná
GETRAUNASEÐILINN og þár
með átfcu artlir sem þátt taka í
henni rétt á að Sliagameinn
sendu sitt sterkasta lið til Qeiks,
a.m.k. þeir sem gizkað höfðu
á sigur Skagamanna í leiltn-
uim og þeir hafa sjáifsagt ekki
verið fáir. Því er þetfca vítavert
athæfi hjá Skagamönnum og
sjá verður til þess að svona
nokkuð endurtaki sig ekki, því
annairs getur getraumstarfsam-
in boríð skaða af, en til henn-
ar var stofnað til aðaiflla févana
íiþróttahreyfdngunni tekna og
það væri illt til að vita ef
félögin sjálf skenimdu þar fyr-
ir. — S.dór.
Breiðablik vann Hafnarfjörð 4:3
Enn er stormusumt í
kuppíeik í Firðinum
Það væri synda að segja ann-
að en að þeir haldi uppi fjöri
í Hafnarfirði þegar knatt-
spyrnukappleikir fara þar fram
a.m.k. hafa fllestir leikir í Litlu
bikarkeppninni. sem leiknir
voru í Hafnarfirði verið nokk-
uð sögulegir. I ledk Kópavogs
og Hafmrfjarðar s.l. laugairdag
bar það til tíðinda að lögregl-
an í Firðinum varð að hai'a
afskipti af leilcnum þegar saiuð
uppúr hjá áhorfendum við það
að einum leikmianni Kópavogs
var vikið af leikvelíli (dómari
var Raignar Magnússon).
Hugðist einn áhorfenda fá
nánari skýringu hjé dómara um
hversvegna leikmanninum var
vísað af leikvelli og varð lög-
reglan að íjarlægja manninn..
Annars er það fyrir neðan all-i
ar hellur að heyra dómara
stainda í þra^í og rifrildi við
leikmenn á meðan á leiknum
stendur, góðir dómarar þurfa
ekki að gera slíka hluti.
Leiknum lauk þannig að
Kópavogur sigraði 4:3 eftir að
hafa haft forustuna í leikhléi
2:0, og var þessi sigur þeirra
sanngjarn miðað við gang
leiksins. Hið unga lið Kópavogs
lo&r góðu og það er spá manná
að ekki verði langt að bdða
þess að þedr komisit í 1. deild
og er saininarlega miál til komið
að annar stærsti kaupstaður i
landánu komist þangað.
—  S.dór.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12