Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.09.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. september 1969 Kynfræðsla í skólum rædd > 1 gæv barst Þjóðviljanuom eft- irfanandi firéttatilkynning frá Haigsimunasiaimtökuan: skólafólks: HaigBimiunasaim.töik skólafólks halda umrsedu- og skemmtifund í krvöld, fimmtudagskvöld kiL. 8.30 í Lindarbæ (uppi). i Aðalumræðuefni er: Kyn- fræðsla í skólum. Þetta er mál, semi lítið hetfur verið raett á opn- um vettvangi, enda þótt á al- imianna vitorði sé, hve fræðslu í kynférðismólum er ábótavant. Jónas Bjarnason læknir kemur sem gestur á fundinn. önnur miál verða til umraeðu og ennfremur skemimtiatriði. Guðmundur Hjartarson syngur Dylan og Donova. Framkvæmdanefnd hvetur nemendur úr öllum framhalds- skólum til að fjölimenna og taka þátt í starfi samtaka sinna. Giestur Guðmundsson Ólafur Einarsson Sigurjón Pétursson AlþýSubandalagiS i Reykjavik Æskan oa atvinnuk Lindarbæ Fundur í kvöld kl. 8.30 Á dagskrá fundarins er: 1. Kosning í fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reykjavík. 2. Kosning 32 fulltrúa í flokksráð Alþýðubandalagsins. 3. ÆSKAN OG ATVINNULEYSIÐ. Frummælendur: GESTUR GUÐMUNDSSON menntaskólanemi, ÓLAFUR EINARSSON sagnfræðingur og SIGURJÓN PÉTURSSON trésmiður. 4. Önnur mál. Tillögur uppstillingarnefndar bggja frammi á skrifstofu Al- þýðubandalagsins, Laugavegi 11 í dag kl. 14-18. STJÓRNIN, MÆTIÐ VEL OG STUNDVISLEGA Sjúkrasamlag Húsavíkur: Ætlar að greiða að hálfu kostnai víð tannlækningar □ Tryggingarráð hefur samþykkt að Sjúkrasamlag Húsavíkur megi greiða tann- lækningar að hálfu, frá og með áramótum. Hefur verið heimiid fyrir þessu í lögum en Húsavík er fyrsta bæj- arfélagið á landinu þar sem sjúkrasamlasíið tekur þátt í binum síhækkandi kostnaði .af tannlækningum. enda þótt slíkt hafi tíðkazt í ná- "rannalöndum okkar. Blaðið hafði tal af Hirli Tiyggvasyni, bæ.jargjaldkera i Húsavík og innti hann frétta af rnólínu. Sagði Hjörtur að sjúkra- samilagsstjórnin á Húsavík hefði saimlþykkt að sjúkrasamlagið greiddi tannlækningar að hálfu á móti „þolenduim“. Síðan var samþykktin borin j j undir tryggingarráð, sem kemur jsaman af og til og tekur ákvarö - ! anir fyrir tiyggingastofnanir -t- jog féllst ráðið á að veita sjúkra- samlaginu umrædda heimiild. Var | þessi fundur haldinn í trygginga- j ráði í gær, en síðan átti málið I eftir að fara fyrir félagsm'álaráðu- ; neytið, þannig að foinnileg á- i kvörðún mun enn.ekki haifa ver- ið tekin. 1 Saigði Hjörtur að sjúkrasamlóg hefðu samkvæmt lögum heimild til að ta'ka þótt í tannlækninga- kostnaði, en ekkert bæjarfélag hefði fyrr notfært sér þessa heimild. Þó hefur sjúkrasamlagið á Isafirði greitt tannlækningar fyrir unglinga, að hlufta. Kvað Hjörtur sjúkrasamlög í Dan- niörku greiða tannlækningar að hluta — og í Englandi enu tann- lækningar alimenningi kostnaðar- lausar. Bf til kemur, sagði Hjörtur, kemst þessi breyting í fram- kvæmd uim áraimiótin, en það skal tekið fram að sjúkrasamlaigið tfekur ekki þátt í kostnaði við smiíði gervitanna, Eins og menn vita hefur kostn- aður við tannlækningar stöðugt farið hækkandi undanfarin ár og ,er nú ekki heiglum hent að standa sitraum af þeim kostnaði. I-Hýtur þvi krafan að vera sú að öll þæjarfélög á landinu taki tii athugunar að sjúkrasamlög baki þátt í tannlækningakostnaði. Friðrik vann fjórðu skákina Skákeinvígi þeirra Friðriks Ól- afssonar og Guðm/undar Sigur- jónssonar lauk með sigri Frið- riks, hlaut harin 2Vz vinning en Guðmundur iVz. Fjórða skákin var tefld í fyrrakvöld og leritu keppendur báðir í miklu tíma- hraki, eins og í fyrri skákunum, og lóku af sér mönnum til skipt- is, en Friðrik sigraði að iokum eftir miklar sviptingar. Þeir Friðrik og Guðmundur taka sem kunnugt er báðir þétt í svæðamótum nú í haust, en þau eru liður í keppninni um heims- meistaratignina í skák. Atvinnuleysi fer að gera veru- lega vart við sig eftir 15. okt. — Segir Jón Ingimarsson um atvinnuhorfur á Akureyri □ Þjóðviljinn sneri sér í gær tíl Jóns Ingimarssonar formanns Iðju, félags verksmiðj ufólks á Akureyri, og leit- aði upplýsinga hjá honum um ástand og horfur í atvinnu- málum á Akureyri í vetur, en Jón er þeim málum þaul- kunnugur, bæði vegna starfa sinna fyrir verklýðshreyf- inguna og í bæjarstjórn Akureyrar. í fyrravetur var tU- tölulega hvergi meira atvinnuleysi í kaupstöðum landsins en á Akureyri, og í sumar hafa alltaf verið talsvert marg- ir á atvinnuleysisskrá á Akureyri, einkum konur. — Atvinnuleysi . hefur fnekar minnkað sfðustu tvær vi’kur, sagði Jón, og eru nú á 'atvinnu- leysisskrá hér á Akureyri 85 kon- ui og 46 kariar, en hér er rni verið að vinna að ýmsum fram- kvæmdum fyrir veturinn og má gera ráð fyrir að atvinnuleysi fari að gera verulega vart við sig eftir 15. október. Nú er unnið hér í sláturhús- inu nua. og við kartöfluupptöku. Menntamál — 6. síða. Leikfélag Akureyr- ar. — 6. síða. SÚM — 4. síða. Aftur ber talsvert á því, að fódk sé ráðið til vinnu hér úr nær- liggjandi hreppum og sýsilum. Ég flutti á síðasta f-undd bæj- arstjórnar Akureyrar svohljióð- andi tillögu varðandi þetta miál: „Með tilliti til hins ótryggia at- vinnuástands í bænum í haust og vetur þá þeinir bæjarstjórn Akureyrar þeirri áskorun til vinnuveitenda, að þeir láti bæj- armenn sitja fyrir um vinnuráðn- in.gu til að draga sem mest úr atvinnuleysi verkafólks.“ Þessi tiillaga var samlþykkt í bæjarstjórninni, en allt útlit er i fyrir að forráðamenn bæjarins I œtli að stinga henni undir stói, | því síöan tiliagan var samþykkt hafa öll bæ.iarhlö'in, komið út án þess að í þeim væri minnzt á þessa saimþykkt einu orði. Atvi nnumálanef nd bæjarins hefur komið saman 'til fundar eftir sumarfrí og er nú að láta kanna hjá vinnuveitendum, í bænum atvinnuhorfur á hverjum stað og er gert ráð fyrir þvi, að eitthvað verði gert til að bægja frá sárasta atvinnuleysinu, svo að það verði eikki eins til- finnanlegt og það var í fyrravetur, sérstaklega eftir éra- mótin. — Hvaða framjkvæmdir eru helzt í gangi í toænum núna? — Unnið er. af kappi í SIipp- stöðinni svo og við Sútunarverk- smiðju SÍS á Gleráreyrum og aðrar byggingarframkvæmdir þar. Þá er unnið að sitækkun á frystigeymslum Ú tgerðarfélags Akuireyringa og að stækkun eili- heimilanna á Akureyri og í Skjaldarvík. Er stefnt aö því að gera þessar bygginigar fokheldar fyrir veturinn, hvað svo sem verður um áframhald vid þær í vetur. — En höfnin, er ekikii unnið við hana? — Það er toúið að dæla upp aiilmiklu af sandi í uppfyllinguna og verið er að toygigja undir- stöður fyrir vöruskemmu Eim- skipafélags |slands, einnig er haifin toygginig tollivöruigeymsilu á Oddeyri. Doks má geta þess, að talsvert hefur verið unnið í sutmar að malþikunarframkvæmdum á veg- um bæjarins, bæði í Glerárhverfi og víðar í toænum. Ssldarhátarnir verða við Ameríku út okt. íslenzku síldarbátarpir sem eru að veiðum við Ameríku verða þar að öllum líkindum út næsta mánuð, að því er Ólafur Óskars- son útgerðarmaður sagði Þjóð- viijanum í gær, en hann er ný- kominn að vestan. Sjómennimir á bátunum vilja helzt vera þar áfram, og þar er töluvert magn af síld en illa hefur gengið að ná lienni vegna mikilla strauma. Örninn og Óskar Halldórsson hafa fengið um 3000 tonn hvor síðan í toyrjun júlí, en aðrir toát- ar heldur minna. Síldin er stór og falleg og vel söltunarhæf, og eru Norðmenn nýkomnir þangað með þrjú stór skip með tunnur og satt, eitt þeirra er gamall ís- lenzkur togari, sem. seldur var til Noregs fyrir nokkrum árum, Ólafur Jóhannesson frá Patreks- firði. Ætlunin er að saltað verði um toorð í Óskari Halldórssyni í 1200 tunnur undir lokin og lcemur báturinn með síldina heim. Saigð- ist Ólafur vera búinn að útvega tunnurnar fyrir sinn bát, en i rauninni vaeri þörf á að senda sikip með tunnur til allra sfldar- bátanna áður en þeir koma heim. Réttardagur i Þverárrétt í Öxnadal Sl. ’ laugardag átti blaða- maður frá Þjóðviljanum leið um Öxnadal og hitti svo á, að þá var réttadagur þar í sveit — og það sem meira var: Öxndælir voru að vigja nýja og glæsilega rétt, sem þeír höfðu byggt í sumar að Þverá. Biaðamaðurinn staldraði stundarkorn við í Þverárrétt og þaðan er þessi mynd svo og fleiri sem birtar cru á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.