Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 10
Óánægjuraddir víða í Bandaríkjunum vegna stefnu Nixons í Vietnam Krefjast algers brottflutnings 1970 NEW YORK 25/9 — Ýmsir málsmetandi aðilar í Banda- ríkjunum leggja nú fast að stjórninni að auka brottflutn- ing herliðs frá Vietnam umfram það, sem Nixon forseti Föstudaigur 26. septamiber 1969 — 34. árgangiur — 209. tölublaö. Bandaríkjaviðskipti öll um sömu höínina Nútímatækni við skipaaffereiðslu í Norfolk. hefur þegar ákveðið. Forsetinn hofur verið giagn- rýndiur harðlega bæði af Dernó- krötium og Hepúblikönum fyrir stefnoi sína, og ýmsir þingmenn og fuiiitrúar forisefcans, sem hingað tl‘l bafa sýnt honum mik- ið umburðarlyndi varðandi stefnu hans í Vietnam eru nú fiarnir að gerast óþolinmóðir, og láta í ljós óánægju sína með þróun mála. f dia'g skýrði Oharles E. Good- ell, öl d unga deildarmaðis r frá New York frá því, að hiann myndi gera allt, sem í sínu vaWd stæði til að fá öldunigadeildina til að samþykkja brottflutning alls bandarísks herliðs frá Viet- nam fyrir 1. des. 1970. Aðrir þingmenn, sem lítt batfa liagt til mála til þessa, telja, , að nú sé áhættulaust að knýjia á, og giagn- rýni á stjómina í Saiigon er nú orðin mjög áhnenn hjá þing- mönnum, og þykir vísit að þeir mæli fýrir munn kjósenda sdnna-. Endia þótt bæði Repúblikanar og Demóknaitar fullyrði, að það sé einlæiguir vilji Nixons forsetia að friðsamleig lausn Vietnamdeil- unnar íáist, er hann ásakaður um að bann vilji leggja miirið í söluimar til þess að stjómin í Landslið - Pressa 25:20 Áður en úrslitaleikurinn í kvennamóti Gróttu hófst, för fram pressuleikur í handlkmatt- leik og sigraði landsliðið með 25:20- Sannast sagna vom þessi lið áþekik að styrkleika nema að landsliðið hafði Geir Hallsteins- son sem var í algjöruim sérflokki og heifði leitt heim sigur fyrir hvort liðið sem hann hefði leikið með. Þá skeði sá óvænti atburður að Fram-stúlkurnar sigruðu Val í úr- slitaleik mótsins 16:15 og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár að Vals- stúlkumar tapa móti sem þær taka þátt í. Saigon megi halda velli. And- stæðingar Nixons í þessu máli hialda því fram, - að ef hann á- kveði ekki þegar brottftutning alis herliðs frá Suður-Vietnam, kunni hann að lenda í sama feninu og fyrirrennari hans, Lyndon B Johnson. Meðal þeima, sem harðast ganga fram í gagnrýni sinni á Nixon forseta er Demófcratinn Allard K- Loewenstein fulitrúa- deildairm-aður frá Long Island. H-ann hefur í hyigigju að gangast • Um þessar mundir eru að hef j- ast framkvæmdir innanhúss við vistheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Bygging, sem þessi, er að sjálf- sögðu mikið átak cfnalítlum sam- tökum og er ýmissa ráða leitað til fjáröflunar. M.a. eru nú til siilu gjafabréf og á sunnudaginn efnir Sjálfsbjörg til merkja- og blaðasölu- Einis og mörgum er kunnugt verða í vi'Stheimild Sjálifisibjargair við Hátún, í-búðir og vinnustoifur fyrir mikið fatlað fól'k, og miðstöð fyrir starfsemi samtakanna- Fjöl- margir aðilar hafa veitt samtök- unum (fijárhagslegan stuðning vegna byggingaframkvæmdaimnia. Rétt fyrir síðuistu áramót va-r þeim afhent stórgjöf; húseignin að Þórsgötu 22 í Reykjavík. Hafa einstaldingar, félagasamtök, hreppar, ríki og bær einnig lagt málinu lið. Gjafabrðfin, sem eru fyriir friðsamlegum mótmælaað- gerðum, í svipuðum dúr og framdar voru á árunum 1967 til ’68, gegn stefnu Johnsons í Viet- nam. Fram að þessu hefur Loewen- stein verið í hópi þeirra, sem ha-fa viljað gefa Nixon ráðrúm til að ta-ka eina-rðari afstöðu, en er hann kom úr stuftri ferð til Saigon fyriir skömmu lýsti hann því yfir, að Nixon héldi í aðalatriðum faist við stefnu Johnsons í Vietnam.. og því vildi hann skipuleggja víðtækar mót- mælaaðgerðir gegn stríðsrekstr- inum. f síðustu vik-u gaignrýndi Ed- ward Kennedy öldungadeildar- maður Nixon harðléga fyrir fyrir st-ríðsreksturinn í Vietnam, og Wiliiam Fulbiright öldunga- deildairmaður hefu-r enn á ný lekið í sam-a stiren-g, og krafizt þess, að Rogers utanríkisráð- herra geri uta-nríkismáilanefnd öldungadeildiarinnar grein fyrir stefnumiðum sínum. Fulbright, formaður nefndarinnar, hefu-r sikýrt frá því, að bann muni h'afa þ-að að ásteitingiarsteini, að hvergi liggd fyrir nein skrifieg beiðni frá stjórn Suður-Vietnams um að senda baindaríska hermenn til landsins. Form-aður utanríkis- málanefndairinniar getur ekki fallizt á það mat utanríkisráðu- neytisins, að þessi staðreynd sikipti engu máli varðandi stríðs- rekstur B-andaríkjanna í Viet- nam. Nú er liðin rúm vika frá því að Nixon tilkynnti a-ukinn brott- flutning herliðs frá Vietnam, og gagnrýnin á bann hefur m-agnazt með degí hverjum. Ráðgerðar til söiu hjá öllum Sjól&lbjargar- félögum úti á la-ndi og í skrifstoifu Sjálfsbjargar í Reykjavík, kosta kr. 100, kr. 500 og kr. 1-000. Tímaritið Sjálfsbjörg kemur nú út í elléfta sinn og kositar 40,00 kr. Forsíða ritsins, sem myndin er af á forsíðu á að vera tákn þeirra erfiðleika sem fatlað fólk við að stríða vegna óhentugs bygg- inganfyrirkomulags. — Hvemig kemist ég imn í húsið, s-pyr stúlk- an í hjólastólnum. Hefði ekki al- veg eins verið hægt að ha/fa inn- gang slétt af götu, en lyftur 'og þægilega stiga innanhúss? Mik- ffllá u-mbóta er þörf á þessu sviði- Á blaða-m-annaf'undi sögðu for- ráðamenn Sjálfsbjargar að mikil breyting til batnaðar hefði o-rðið í isam.bandi við hjálpartæki fyrir fatlaða. Fyrir tíu árum þekktust varla önnur hjélpartæki hér á landi en gervilimir og spelkur- h-afa verið mótmælaaðgerðir í háskólum um gjörvöll Banda- ríkin 5. okt. n.k„ o-g stúdent-ar ha-fa lýst yfir, að þeir m-uni skipuleggj-á svi-paðar mótmæla- aðgerðir í hverjum mánuði fram- veigis, þar til einhvers árang- u-rs ve-rði að vænta. Á . morgun. föetudaig, mun Nixon balda blaðamannafund í fyrst-a skipti á þremur mánuðum. en talsmenn Hvíta hússins hafa fullyrt að engin stórtíðindi séu á döfinni. _____________j____________ Ágœf tir írfli er hjá togurunum Ágætur afli er nú hjá t-og- urunum og eru þeir mest að veið- um á heimamiðum frá F.Ideyjar- banka og austur í Víkurál, og nokkrir hafa reynt við A-Græn- land en ekki komizt þar að vegna hafíssins. 1 þassu-m mónuði hafa verið níu togaralandanir i Reykjavík sam- tals 1663 tonn, aflinn er að mestu leyti karfi t>g þorskur og fer til vinmslu hér í frystihúsunuim. 1 gær var verið að landa úr Ingólfi Armarsyni um 25 tonnum og daginn óður var landað úr Hallveigu Fróðadóttur einnig 185 tonnum. í fyrri viku lcomu Þor- móðuir goði og Þorkell máni með 257 tonn hvor- Narfi ko-m 14. september með 155 ton-n, Inigólfur Arnarson 11. sept. með 154 tonn, Hallveig 9. sept. með 123 tonn, Narfi 3- sept. með 167 fin-nn og Jó-n Þorláksson 2. sept. með 180 tonn. Hjólastólamir voru fáir og ei-n- gön-gu handkn-úni-r. Fyi-ir tilstilli Sjálfsbjargar . eru n-ú fflutt inn margvísileg hjólpartæki fyrir fatl- aða og frá árinu 1965 greiðir Tryggingarstófn-un ríkisins flest þau nauðsynlegustu að fuHu, án tekj-uviðmiðunar. Hafa mörg þess- ara tækja gerbreytt lífi og lífs- viðhorfum fatlaðra. Merki félagsi-ns, sem seld verða á su-nnudaginn samhiliða tímarit- . i-nu, kosta 25 kr. Fer salan fram á um 70 stöðum á landinu- Tíu fé- lagsdeildir em starfræktar og auk þess em trúnaðarmehn samtak- an-na víða um land. I Reykjavík, Garðahreppi og Mnsféllssveit verða sölu'börn afgreidd í bai-na- skólunum, en í Hafnarfirði í öldu- túnsskóla og í Skátaskólanum við Reykjaví'kurveg- Ennfremur verð- ur aifgreiðsla að Marargötu 2 og á sfcrifstoífiu Sjálfsbjargar að EimskSpafélag Islands hefur, i eins og kunnugt er, flutt a.lla flutninga sína að og frá Banda- ríkjunum frá New York höfn til Norfolk í Virginíuríki; er nú svo komið að allir flutningar á sjó í sambandi við Bandaríkjavið- skipti fara fram um höfnina í Norfolk og nærliggjandi bæjum. Hingað kom með nokkm fylgd- arliði yfirmaður Evrópudeildar Virgímuhafina, Mc Kinney, í því skyni, að kynna íslenzkum við- skiptavinum möguleika hafnar- innar og áform. um uppbyggingu hennar- Hafinármannvirki-n em í eign Vhiginíuríkis, sem leigir af- not af þeim einkafyrirtækjum. McKinney tók fram, eins og fyir segir, að frá og með jú-nímán- uði fse-m öll Bamdaríkjaviðskipti íslendinga fram um þá hölfn, sem hann er fulltrúi fyri-r, og lét vel af þeim -hagnaði sem fælist í þvi að flytja viðskiptin þangað. Hafn- ir Virgíriíuríkis á NorMksy-æðinu alfgreiða nú árlega 30 milj. smá- lesta til útflutni-n-gs, í fyrra af- greiddu þau 4900 skip frá 44 lönd- til í gær vom sýndar myndir frá höfninni í Nnrifolk og Newport — gáfiu þær allgott jffirlit yfir þá þróu-n til stórfelldrar vélvæðing- ar sem þar er að gerast, eins og víðar: byggist hun fyrst og fremst á því að vömr em afgreiddai- í mjög stómm 'ein-in-gum, contain- ers, sem taka t. d. 25 smól-, og em þá bæði skipin sjálif og öll hafnanmannvirki miðuð við þessi vinnubrögð. Hr. McKininey nefndi sem dæmi, að ef 60 manns ynnu við afgreiðslu venj-ulegs s'kips með venjuiega vöm, þá þyrfti að- eins 1Ö td'l að afgreiða „container“ sikip — fyrir tttan það að af- g-reiðsluitímínmn. styttist: í No-rlfolk tæki það einn dag að ferrna og afferma 23 þús- smáL skip af þessari gerð. McKinney taldi slKka þróun í afgreiðslu sfcipa eiga langt í Iand á íslarpdi, þvi mfkið fjórmagn þyrfti ffll að koma henni á. Sem fyrr segir er haem ytHrmaður Evr- ópuskrifctofia Virgiiníuhafina, eiga þær helztu viðskiptavini sína í Beneluxlöndu-m og Þýzkalandl, en vinna nú að viðskiptum við Norð- urlönd og Miðjarðarhafssvæðið. u-m. Á kynnin-garfu-ndi sem ef-nt var Merkjasöludagur Sjálfsbjargar á sunnudag: Framkvæmdir að hef jast við vistheimilið vii Hátún Landsleikuripn Frakkland — ísland 3-2 Elmar Geirsson og Eyleifur Hafsteinsson skoruðu mörk Íslands „Frammistaða íslenzka liðsins, einfcum í si-ðari hálfleik fór framúr okkar beztu vonum“, s-agði Aiibert Guðmundsson formaður KSÍ, er við ræddum við bann eftir landsleikinn í gærkvöld, þar sem hann var s-taddur á Parc Des Prince leikvanginum í Pa-rís. „Eftir vel viðu/na-ndi frammis-töðu í fyrri háilfleik, þar sem Frakkarnir náðu 3:1 forustu, var leifcur ís-lenzka liðsins hreint út sag-t fráfoær í þeim síðari og þann hál/fleik sigraði það 1:0.“ »1 Ííflenzka liðið var þannig skipað ta/lið frá markverði: Þorbergur Atlason, Jóhanncs Atlason, Einar Gunnarsson, Guðni Kjartansson, Ellert Schram, Sigurður Albertsson (fyrri hálfleik) Haraldur Stur- -laugsson (síðari hálfl.). Matt- hías Hallgrímsson, Eyleifur SÍÐUSTU íÞRÓTTAFRÉTTIR Hafstcinsson, Baldvin Bald- vinsson (fyrri hálfleik). Jón Ói- afur Jónsson (síðari hálfleik), Björn Lárusson og Elmar Geirsson. „Ég verð að segja það eins og eir, að ég hef aldrei séð ís- lenzkt landsiið leika j-a-fn vel og í þessu-m leik og þá sér í lagi síðairi hálfleik. sa-gði Albert, og við í íararstjórninni erum í sjö- undia himni yfir frammistöðu liðsins, sem var fslandi til m-ik- ils sóma“. Frakk-arnir skoruðu fynst-a ----------------------------------^ m-ark leibsins snemm-a í fyrri hálfl,eik og var það a-lls óverj- a-ndi fyirjr Þorberg Atlason m-ark- vörð sem stóð siig, mjöig vel í leiknum. ,Á 10. m-ínútu leiksins jafnaði svo Elma-r Geirsson fyr- ir fsl-and, eftir að htafa einleik- ið u-pp vinstri fcantinn og hiann stoaut þar siem hann var st-addur Inokkuð uta-rlega og boltinn h-afn- aði í m-artohor.ninu fjær og franski m-arkvörðurinn sem ann- ars bjargaði hei-m si-grinum fyrir sitt- lið méð frábærri mark- vö-rzlu, réði ekki við skot Ebn- vars. Um miðj-an fyrri hálfleikinn skoruðu Frakfcar svo sitt ann-að ma-rk og rétt fyrir leikhlé 3ja m-arkið. svo staðan var a-llt ann- að en glæsileg þega-r síðari hálf- leikurinn hófst. En íslenzk-a lið- ið var lan-gt frá því að gefa-st upp, og aldrei þessu vant var Framihald á bls. 3 Eimskip kaupir vöruflutningðskip í gær barst Þjóðviljanum eftir- farandi fréttatilkynning frá Eim- skipafélagi Islands. Eimskipafélagið hófur u-ndirrit- að kaupsamning um frystiskipið ,,Ech-o“, smíðað í Hollandi árið 1961. Lestarrými ms .Echo er 75000 teningsfet og getur skipið flufct urn 1400 tonn af frosnum fiski, en burðarmagn þess' er um 2110 tonn, sem lokað hlífðarþil- fa-rsskip. Gangjh-raði er um 14— 14,5 sjómílur. Skipið verður af-hent Eimskipa- félaginu í Rotterdam um miðjan október. Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum var m-s. Mánafoss nýlega seldur til Líberíu- Skipið var af- hent hinurn nýju eigendu-m í Hamborg 24- þ.m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.