Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						DIDDVIUINN
Fimmtudagur 9. október 1969 — 34. árgangur — 220. tölublað.
Hve langan umhugsun-
arfrest þarf íhaldið?
é Samkvæmt fundargerð
borgarráðs frá s.l. þriðju-
degi var þar lögð fram
tillaga borgarfulltrúa Al-
, (-þýðubandalagsins, sem
flutt var á síðasta fundi
borgarstjórnar og fjall-
aði  um  íbúðabyggingar.
tillögunnar
Var aðalefni
það að fela borgarstjóra
að gera þegar ráðstafan-
ir til þess að hafnar yrðu
framkvæmdir við þær
158 íbúðir sem engar ráð-
stafanir hafa verið gerð-
ar  til  þess  að  reistar
í þessu húsi er ein kennslustofa.  Vinnuskúr; héldu nágrannarn-
ir. — Sérsmíðuð kennslustofa, segir • skólastjórinn.
Kennslustofa ést&pl-
um viiArbæjarskéla
Nokkrir íbúar í Árbæjarhverfi
gerðu blaðinu viðvart um að haf-
in væri kennsla í vinnuskúr við
skólann í hverfinu. Svo reynd-
ist þó ekki vera, heldur er þetta
sérsmíðuð kennslustofa. Stendur
húsið á stöplum og er hugmynd-
iii að hægt sé að færa það á milli
skóla.
Jón Árnason, skólastjóri í Ár-
bæjarskóla sýndi okkur umrætt
kennslurými. Stendur tiiniburhús-
ið rétt við sjálft skóiahúsið og er
þar ein . kennslustofa. Fer þar
fraim almenn kennsla — og er
tvísett í stofuna — en eftir ára-
mót verður kennd þar simíði.
Skólastjórinn sagði að ííús sem
þetta væru orðin algeng í Dan-
mörku og væru þau hugsiuð til að
bæta úr tímabundnum húsnæð-
isskorti. Kvað Jón sér virðast
þetta vera hentug og ódýr lausn
ú húsnæðisvandanuim. I sikólan-
um eru mikil þrengsli, sagði Jón
enmfremur. Tæpir 800 nemendur
eru í baa-naskólanuim og gagn-
fræðadeildinni og er tvísett og
jaínvel þrísett í sutnar stofurnar.
Tólf aianennar kennslustofur eru
í skólanum, og er þá smáhýsið
talið með, en upi áramiótin verð-
ur hafin kennsla í 4 stofum í við-
byggingu, sam er í smíðum.
Kennsla hófst í sérsimíðuðu
Framhald  á  7.  síðu.
yrðu, en ákveðið var að
byggja samkv. ályktun
borgarstjórnar frá 17.
marz 1966. Hefur íhaldið
sem kunnugt er hunzað
þessa samþykkt gjörsam-
lega og sannað að hún
var aldrei ¦ alvarlega
meint, heldur venjulegt
kosningaskrum og blekk-
ingartilraun.
•  Guðmundur Vigfússon
tók tillögu Alþýðubanda-
lagsins upp á borgarráðs-
fundinum á þriðjudag-
inn og lagði til að borg-
arráð samþykkti tillög-
una. Ekki treysti íhaldið
sér til þess og ekki held-
ur til þess að ganga
hreint til verks og fella
tillöguna. Meirihl. borg-
arráðs samþykkti að
fresta afgreiðslu málsins
en gegn því greiddu at-
kvæði Guðmundur Vig-
fússon og Kristján Bene-
diktsson.
•  Fróðlegt verður að fylgj-
ast með hve langan um-
hugsunarfrest ' íhaldið
þarf til þess að geta tek-
ið efnislega afstöðu til
framkvæmda á ákvörð-
un sem það stóð m.a.
sjálft að fyrir nær fjór-
um árum. en hefur svik-
izt um að framkvæma.
¦- .¦:  :
Séð inn í kennslustofuna.

Starfsemi orða-
bókarnefndar
flytur í Árnagarð
Orðabókarnefnd hefur . nú
flutt starfsemi sína úr Há-
skólanum í 105 fermetra hús-
næði í Árnagarði. Þar er
sömuleiðis verið að taka í
notkun noikkrar kennslustofur
á vegum Háskólans, en eins
og kunnugt er verður í fram-
tíðinni bandritageymsla í
Árnagarði.
Þjóðvib'amenn Utu inn í
húsnæði Orðabókar í gaer en
þar eru þrír fastir starfs-
menn og auk þess lausafólk.
Orðabókin fær fjögur her-
bergi tal. umráða og „seðla-
geymslu". Eiru það heljar-
mikiir hreyfanlegir stálskáp-
ar, en áðuir var orðasafnið
geymt í tréskápumn. Enn sem
komið er hefur Mimir, félag
stúdenta i norrænum fræð-
um. eitt herbergjanna til um-
ráða, en aðeins þar til Fé-
lagsheimili stúdenta >verður
opnað.
„Seðlageymsluna" kallar orðabókarnefnd þessa skápa.
Þjóðv. A.K.).
—  (Ljósm.
íslenzka álfélagið lýsir yfir:
Ætla ekki ai lesa einkabréf
til starfsmanna—gefast upp
Arbæjarskóli. — Á myndinni sést viðbyggingin sem er í smíð-
um. —. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
D Eins og greint var frá í blaðinu i gær lét stjórn
ísals hengja upp mjög sérstæða tilkynningu á vinnustaðn-
um þess efnis, að öll bréf til starfsmannanna sem ekki
væru sérstaklega merkt yrðu rifin upp og lesin á skrif-
stofu ísals. Einir sex starfsmenn í álverinu í Straumsvík
höfðu samband við Þjóðviljann vegna þessarar orðsend-
ingar. — Barst blaðinu síðan síðdegis í gær orðsending
frá Isal, sem tilkynnir að fyrri orðsending verði dregin
til baka. .                                    v'
Málsatvik voru þau að ísal
lét hengja upp í álverinu orð-
sendingu svohljóðandi: „Hér
með tilkynnist, að öll bréf til
starfsmanna. sem send eru á
vinnustað og ekki eru sérstak-
lega merkt „persónulegt" eða
„Einkamál" eða eitthvað slíkt,
verða opnuð og lesirl á skrif-
stofunni." Eins og Þ.ióðviljinn
vakti athygli á væri slík með-
ferð á pósti til sbarf'smanna fyr-
Borgin tekur tilboðinu
Bygging vatnsgeym-
is og verkstæiisSVR
D Á fundi sínum s.l. þriðjudág samþykkti borgarráð
Reykjavíkur að heimila Innkaupastofnuni- borgarinnar
samninga við lægstbjóðendur í byggingu . geymis fyrir
Vatnsveitu Reykjavíkur í Selási og verkstæðisbyggingu
Strætisvagna' Reykjavíkur á Kirkjusandi.
Sex tiiboð bárust í byggingu
vatnsgeymisdns í Seiási, en það
er um. 5 þús. rúmimetra bygging
að meðtöildiu dæluhúsi. Var kostn-
aðaráætiun upp á 10 milj- 336
þús. kr. Lægste tilboð í þessa
framkvæmd var frá Breiðholti
h.f. og hljóðaði upp á 9 mdlj.
389 þús. Önnur tiiboð voru þesisi:
Ok h.f. 9 miljónir 693 þús. kr.,
Verk h.f. 10 miljónir 163 þus.,
Efrafaíl h.f. 10 miljónir 723 þús ,
Brún h-f. 11 miljónir 780 ,þús.
og Hlaðbær h.f. 13 mi)l 165'þús.
— Eins og fyrr segir verður. til-
boði Breiðholts h.f. tekið í þessa
íraimfcvæmd.
Verkstæði Strætisvagna
í hið nýja verkstæðishús S.V.R.
sem nú á loks að hefja fram-
kvaamidír við og reist verður á
Kirkjusandi bárust 8 tilboð- Frá
lægsta- tiiboðinu var fallið a£ &£,¦
hálfu bjóöanda, Friðgeirs Sörla-
sonar, er íljós^kom að það var
25% undir kositnaðaráætlun. Var
tilboð þetta upp á 16 miij. 965
þús. ,en ¦ kostnaðaráætlim við
framkjvæmdina var upp á 22
milj. 795. þús. Næst lægsta tdl-
boðið og það siem tekið var, var
frá Sveinbirni Sigurðssyni og
hljóðaði upp á 20 mirj. 797 þús.
og er þaö 9% undir áætlun. Hin
tilboðin     gerðu.   .  eftirtaidir
aðilar: Ingimai- Hanaildsson. il
milj. 420 þús. Ok h.f. 21 miilj. og
800 þús. Vernharður Guðimunds-
son 21 miljón 963 þús- Böðvar
Böðvarsson 22 milj. 360 þús. Brún
h.f. .22 miljónir 524 þús. og Guðr
björn Guðniundsson 24 milj. 399
þiúsund.
iirtækisins skýlaust brot á póst-
lögunum, eins og reyndar kom
fram í viðtali við póstmeistar-
ann í Reykjavík, sem Þjóðvilj-
inn birti einnig í gær.
Undirskrift undir orðsend-
ingu þessa var óljós og töldu
starfsmenn ísals að\ þar ætti að
standa Halldór H. Jónsson, en
það reyndist mislestur ogmönn-
unum sanniarlega vorkunn svo
óljóst var krotið. Hins vegar
mun Ragnar Halldórsison hafa
undirrdtað plaggið ásamt öðrum
yfirmanni  fyrirtækisins.
GÁFUST UPP
Vegna þeirrar athygii sem.
Þjóðviljinn og fleiri blöð vöktu
á þessu máli, virðist ísal hafa
ákveðið að draga í land. Verð-
ur orðsendingunni um póst til
starfscmianna nú breytt. Kemur
þetta fram í tilkynningu, sem
íslenzka álfélagið h.f. sendi
blaðdiiu í gær. Þar segir m.a.:
„Tilefni orðsendingarinnar var
það, og það ei.'. ^að koma á
framfæri við starfsmenn ísals
þeirri; viðvörun, að væru bréf
til þeirra ekki greinilega merkt,
væri hætta á því að þau yrðu
opnuð. svo sem bréf til Isaís-
Tæplega þarf að taka fram að
engum starfsmanni ísals hefur
nokkru sinni kbmið til hugar að
hnýsast í einkamái starfsmann-
anna. Var orðsendingin beinlín-
is samin til þess að fyrirbyggja
að slíkt kærni fyrir af vangá".
Blaðið bendir á, að orðsend-
ingin sem rakin var hér á und-
an bar engin merki þess að hún
væri til þesis að koma í veg
fyrir og fyrirbyggja eitt eða
neitt „af vangá". Þar stóð mjög
skýrt: „að öll bréf tal starf»-
manna ... verða opnuð og les-
in ..." .
f lok tilkynningar sinnarí gær
segir ísal ennfremur að orðala-gi
orðsendingarinnar verði breytt
og helztu viðskiptaaðilair ísals
innanlands og utan verði látn-
ir vita hjvernig utanáskriftum á
bréf  til félagsins skuli  hagað.
Það er auðvitað mikiu eðli-
legri leið til þess að koma í veg
fyrir mistök við opnun bréfa að
tilkynTía* viðskiptaaðilum þainnig
um utanáskrift til fyrirtækisins,
en að hnýsast í bréf starfs-
mannanna.
EKKI í FYRSTA SlNN
En hin sérstæða orðsenddng er
hins vegar ekkert einsdaami í
Straumsvík. Hliðstæða hennar
er sú fyriræitlun forstöðumanna
ísals að stofna starfsmannafé-
lag í Straumsvík gegn samþykki
viðkomandi verkalýðsféiaga. For-
stöðumenn álversins gafiust upp
við þessa ryrirætlan vegna
gagnrýni í blöðum ,og frá full-
trúum verkalýðsfélaganna.
Þjóðlagakvóld
1 fcvoM efna Þjóðlagakiiúbbur-
inn Vikivaki og Tónabær til
þióðiagakvöids í Tónabæ og hefst
það ki. 21. Munu þar koma fram
ailir helztu þjóðlaga- og vísna-
söngvarar sem hér eru, svo sem
Ríó tríó, Kristín Olafsdóttir, Ár-
ið 2000, Fiðrildi, Árni Johnsen,
Hörður Torfason og Guðmundiur
Kristján.
Þjóðiagaikiúbburinn Vikdvaki er
nýstofnaður og verður tekdð á
mióti nýjum félögum á þjódlaga-
kvöldinu- Er æ#unin að efna til
siÆkra fcvölda einu sdnni í-mánuði
í vetur. Stjórnaindi er Ómar
Valdimarsson.
Dagsbrún ræðir
atvinnumálin á
fundi í kvöld
VerkamannaÆélagið Dags-
brún heidur félagsfund í
Lindarbæ í fcvöld og hefst
hann fci. 20.30. Meðal dag-
skrárliða eru atvinnuimái og
verður þar rætt um at-
vinnuhorfur í vetur og að-
gerðir til að koma í veg
fyrir atvinnuleysi.
Þá er á -dagskrá fundar-
ins fcosindng fulltrúa á 4.
þing Verkamannasambands
Isiands, svo og félagsmál og
önnur mál sem íram kunna
að verða borin á fundlnum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10