Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						DKMM
Laugardagur 11. október 1969 — 34. árgangur — 222. tölublað
fríirík 4. - 9. eftít 6. umferð
Að loknum öllum biðskákum
nema tveim á millisvæðamótinu í
Aþenu er Tékkinn Jansa efstur
með 4V2 vinning. 1 2.-3. sæti eru
stórmeistararnir Gheorghíu, Rú-
meníu, og Matulovic, Júgóslavíu
með 4 vinninga. I 4—9. sæti eru
stórmeistararnir Friðrik Ölafsson
og Hort, Tékkóslóvakíu, ásamt
þeim Hubner, V-Þýzkalandi, Pe-
dersen, Danmörku, Spiridinov,
Búlgariu og Nicevekí, Júgóslavíu,
allir með 3V2 vinning.
Ljóst er að keppnin er ákaflega
jöfn þar sem aðeins tmunar einuim
vinningi á ífyrsta og níunda manni
eftir sex uimferðir og verður loka-
baráttan uim þrjú efstu sætin ef-
laust  hörð.  Friðrik  virðist  þó
standa allvel að vígi
sem hann hefur teflt
menn en hinir sem
sætin, þannig hefur
teflt við fjóra af átta
unuim en aðeins við
sem lakari eru.
ennþá, þar
við sterkari
skipa efstu
hann þegar
efstu mönn-
tvo af þeiim
1 7. umferð teflir Friðrik við
Leví frá Póllandi-
I*-
SfoliS skarf-
gripum fyrir
umlO þús.kr.
1 fyrrinótt var ' brotin
rúða í sýningarkassa Hiálm-
ars Torfasoniar gullsimdðs
að Laugavegi 26 og stolið
megninu af gulldnu er i
honuon var, gripum fyrir
alls rösklega 70' þúsund
krónur.              __
Þjófurinn hirti þarna tti-a,
14 stykki af trúlofunar-
hringuim, 4 guilhálsmen,
nokkur pör af eymalokk-
um os 5 gullhringi meS
steinum.
Skartgripaiþjófnaðir sem
þessi eru alltíðir hér en
komast að jafnaði upp, enda
er ákaf lega erfitt fyrir þjtólf-
ana að losna við þyfið nema
þá fyrir brot a£ því verði
sem það kostar.
ATVINNULEYSIER GLÆPUR
- og rikíssfiórn, sem ekki ér fœr um að tryggja fulla afvinnu á að vik]a
Q ,,Atvinnuleysi ér glæpur og atvinnulaus mað-
ur er þræll rangláts efnahagskerfis en ekki frjáls
maður og sú ríkisstjórn, sem ekki er fær um að
tryggja þegnum þjóðfélagsins fulla atvinnu á að
víkja". Með þessum orðum lýkur ályktun þeirri,
sem samþykkt var á fjölmennum félagsfundi,
sem Trésmiðafélag Reykjavíkur efndi til í fyrra-
kvöld.
Álykitunin er á þessa leið:
„Fólagsfundur, í Trésimdðafelagi
Reykjavíkur, haldinn 9. ofetó'ber
1S69, vekur athygli á þeirri stað-
reynd, að siðustu tvö ár hefur
Verðandi í fréttatilkynningu:
Stúdentar hristi a
sér slenii og
Klukikan 13-19 í dag, laugar-
dag, fara fraim kosningar til
stjórnar Stúdentaféla.gs Háskóia
Islands. Tveir listar eru í kjöri;
A-listd, skipaður Vökustúdentum
og B-listi, í franiiboði fyrir Fé-
la.g vinstri sinnaðra stúdentá í
Eáskólanum, Verðandi.
Mikill hugur er meðal vinstri
stúdenta í Hásikólanum, enda
skipa framboðs- og meðmælenda-
lista þeirra alldr helztu baráttu-
menn fyrir nýskipan Háskólans.
Kosningaþátttakia undanfarin
ár hefur — því mnáouir — veriö
lítil, um 50% og ber brýna nauð-
syn til að allir stúdentar sem
kenna sig við vinstri steínu hristi
nú af sér slenið og tryggd kosn-
ingasigur framifaraiafdanna í Há-
skóla Islands.
.  (Frá. Verðandi).
Batnundi horfur á sumkomu-
hgi i Nígeríustyrjöldinni?
— tekst Gabonstjórn málamiðlun
maður Nigeríustjórn.ar, Gowon,
heíði lýst sdg reiðubúinn til að
semja um vopnahlé og upphaf
friðarviðræðna án skilyrða fyr-
irfram, ef Biaframenn vildu gera
slíkt hið sama. £>á sikýrði hann
og frá því, að Biaíramenn vildu
ekki mæta fulltrúum sambands-
stjórnar Nígeríu augliti til aug-
litis, heldur lata sáttaeemjara
ganga á milli. Ráðherrann kvað
stjórn Gabons reiðubúna til að
skipuieggja friðarráðstefnu, ef
þess væri óskað — sem ekki
væri ólíklegt að gert yrði.
PARÍS 10/10 — Margt bendir
til að líkur séu á friðsamlegri
lausn á borgarastríðinu í Níger-
íu innan skamms, segir utanrik-
isráðherra Afríkurikisins Gab-
ons, Jean-Remy Ayoune, sem
hefur Iial'í allmiklu hlutverki að
gegna  við  samningaumleitanir.
Utanríkisráðherrann kvaðst í
viðtali við fréttamenn Reuters
í París hafa sannfærzt um þetta
á grundvelli þeirra tilrauna til
málamiðlana, sem hann hefur
gert.  Hanrt  upplýsti,  að  æðsti
orðið geigvæntegt hrun í bygigr
ingu íbúðarhúsnæðis.
Á árunuim 1963-1967 var að
jafnaðd hafin bygging á 831 fbúð
í Reykjavík á ári. 1968 var hafin
bygging á aðeins 366 íibúðum, og
í ár verður vart hafdn bytggdng
fleiri en 350 ibúða. Þló segja
þessar gedgivænlegu tölur ekki
allan sainnleikann um hrun
byggingariðnaðarins.
Á undanförnum árum hefur
stór hluti af byggingamBnnuim
haft atvinnu við byggimgu verzl-
umar-, skrifstofu- og iðnaðarhiúsa
o.fl., auk stónfiraimlkvasimdannia í
Straumsivik og við Búrfell.
Framikvæmduim við BúrfeQil og
Straiumsivík er lokið og megin-
hluta hinna framkvæmdanna
arsnað tvegigja lokið eða þær
hafa stöðvazt yegna fjárskorts.
Afleiðingar þessa ástainds eru
slórminnkaðar atvinnuibekjuir, ár-
visst stórfeillt atvinnuleysi og
mikill landfflótti byggingamanna
og íbúðaskortur á næsta ledti.
H\indurinn bendir á, að jafnvel
þctt takast mætti að draga nofek-
uð úr atvinnuleysi í vetur, sem
litlar líkur virðast vera á, bá
blasir við enn firetoaira hnun
byggingariðnaðarins á næsta ári,
verði ekki þegar á næsta vori
hafin stórfelld bygging íbúðahús-
næðis.
Fundurinn lýsir yfir fullum
stuðningi vdð krofugerð verka-
lýðsfélaganna á höfuðborgarsvæð-
inu og krefst þess, að stjómvöld
f ramkvæmd þegar í stað og und-
anbragðaiaust þær kröfur, sem
vfcrkaiýðsfélögin settu fram til að
koma í veg fyrir atvinnuleysi á
næstu vikium og mánuðum.
Trésmiðir gera sér ljóst, að
þótt nauðsynlegar séu þegair í
síað ráðstafaniir til stóraukinnar
bygginigarstarfsemd til að forða
atvinnuleysi og yfirvofandi hús-
næðissikorti, þá verður framitið-
aruppbygging byggingariðnaðar-
inis og afcvinnuöryggi byggdnga-
miianna ekitoi' tryggt neimia friam-
ledðsiluatvinniuvegir þjóðarinnar
séu byggðir á traustum grunnd og
afkastaigeta þeirra fullnýtt
Það er hinsvegair.skoðuín. fund-
arins,  að  sitórversinandi aifkonia
slls vertoaifolks og aitvinnuleysi
eigi rót sína í skipulagslleysi
eínahags- og atvinnumóla, sem
geri framleiðsluaibvinnuiveigunu.m
okleift að starlfa á heilbrigðuim
gtiundvelli.
Þannig hefur verið svitoizt um
að hailda við fiskiskipastóli lainds-
manna.  Hann  hefur  orðið  ein-
hæfari og rýrnað. 1 stað þess að
ikeppa við fuEvinnslu sjávarafl-
ahs, sem skapar margföld verð-
mæti,  hefur  höfuðáherzla  verið
llogð á hráefnaútflútning, líkt og
I tíðkast í nýlendum.
I stað skipulegrar uppbygging-
ar ísilenzks iðnaðar, hefur áherzla
verið lögð á óheftan og lítið toll-
aðain innflutning erlendrar iðn-
aðarvöru.
Algjört sítiómleysd  og „frelsd"
í fjárfestingairmálum hefur leitt
til   skipulagsleysds   og   fálm-
Framhald á 9. síðu.
Forseti íslands dr. Kristján Eldjáxn setur Alþingi í gær. — (Ljósm. J»j6ðv. A.K.).
Þingmenn með ríkisstjórnina í broddi fylkingar ganga í þinghúsið að lqkinni guðsþjónustu í dóm-
kirkjunni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
90. löggjafar
? Kiristján Eldjárn, forsetá íslands, bauð alþingismenn
velkomna 'til • starfs og óskaði þinginu allra heilla um
leið og hann lýsti Alþingi sett í gær. Það er 90. löggjafar-
þingið sem nú hefur störf.
13 Rvaddi forseti aldursforseta þinigsins,. Sigurvin, Ein-
arsson, til þess að stjórna þingsetningarfundinum.
Bina atriðið sem fyrir vair.teik- lingarorð aldursforseta um tvo
ið á þedimi tfiundi í gsar voru minn- | þingmenn, sem látiæt hafa frá því
Horfur á ui atvinnuleysið margfaldisti vetur
— nema til komi sérstakar ráðstafanir segir í samþykkt félagsfundar Dagsbrúnar
D Á félagsfundi, Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar í
fyrrakvöld var samþykkt á-
lyktun, sem hér er birt, en
þar er varað við þedm; geig-
vænlegu horfum sem blasa
við í vetur í atvinnumálum
höfuðborgairsvæðisins.
D Á sama fundi voru
kosnir 20 fulltrúiar DagaWún-
ar á 4. þing Verkiamannasam-
bands íslands, sem haldið
veirður í Reykjavík 25. októ-
ber.
D  Ályktun    Dagsbrúnar
fer hér á eftiir:
„Fundur í Verkaniannafé-
laginu Dagsbrún, haldinn 9.
október 1969, lýsir eindregn-
um stuðningi sínum við kröf-
ur þær til úrbóta í atvinnu-
málum, er ráðstefna verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík og
Hafnarfirði samþykkti á fundi
sínum í ágúst og september
sl. og afhenti síðan ríkis-
stjórn og stjórnum sveitarfé-
laga  á : höfuðborgarsvæðinu.
Fundurinn  mihnir  á  þá
staðreynd,  að  í  allt  sumar
hefur verið hér viðvarandi
atvinnuleysi, og þótt lítillega
hafi nú úr því dregið, eru
horfur á, að það margfaldist
á næstu mánuðum, nem^ til
komi sérstakar ráðstafanir
því til hindrunar.
Fundurinn gerir því þá
ki'öfu til stjórnarvalda, að
þegar í stað verði gerðar full-
nægjandi ráðstafanir i at-
vinnu- og efnahagsmálum, er
dugi til að útrýma atvinnu-
leysinu.
Jafnframt heitir fundurinn
á verkalýðsfélögin að fylgja
á eftir kröfum sínum með
einhuga vakandi baráttu gegn
atvinnuleysi og fyrir atvinnu-
öryggi".
er sett
þing hætti störfum á sl. vetri,
Pétur Benediktsson bankastjóra
og Skúla x Guðmundsson. Rakti
hann sem ' veríja. er ' til. æviferil
hinna. látnu | þingmanna og., fór
viðurkenningarorðum um stiarf
þedrra að þjóðmáluim innan þings
og utan.
. Tilkynnti aldursforseti að í
þeirra stað taakju nú sæti á Al-
þinigi vai-aþdngtrniennirnir Axel
Jónsson úr Kópavogd og Jón
Kjartansson forstjóri Reykjavito.
Hefðu kjörbréf þeirra beggja ver-
ið rannsökuð og samjþykkt, og
fór því engin fireitoari athugun
fxam á þeim,
Þnír þdngmenn voru ekki
kominir til þings í gær, en munu
vera rétt ókomnir. Voru það Ax-
el Jónsson, Jón Skaptason og
Björn Pálsson.
Wngsetninganfundi vár að
þessu loknu frestað til mánudags,
og fer þá fraim kosning forseta
sameinaðs þdngs og skirifara.
Engin þdngstojöl voru logð frara
í gær, en fíérlög og önnur stjorn-
arfruonwörp sem tilikynnt hefur
verið að lögð verði f raim þegar er
þing kemiur saman, verði vænt-
anlega -Hsomin, á imáiiiudag.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12