Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 15. október 1969 — 34. árgangur — 225. tölublað.
Samþykkt á s]ómannará$stefnu um helgina:
Bátasamhingum sagt
upp fyrír áramótin
Q Um helgina var haldin sjómannaráðstefna hér
í Reykjavík á vegum Sjómannasambands íslands
og þar samþykkt að skora á öll félög innan sam-
bandsins að segja upp hátakjarasamningum við
samtök útgerðarmanna — þannig að þeir verði úr
gildi um næstu áramót.
Q í fréttatilkynningu er Þjóðviljanum barst í gær
frá Sjómannasambandi íslands segir, að mættir
hafi verið fulltrúar frá sjómannafélögum úr flest-
um landshlutum á ráðstefnunni — hafi hún verið
yel sótt miðað við árstíma og miklar annir félaga.
Málgagn iðnrekenda um EFTA-málið:
Vandamálm heima-
fyrír eru flóknari
'— en samningaviðræðurnar út á við
¦ Eins og margoft hefur komið fram eru ýmsir iðnrekend-
ur ákaflega gagnrýnir á fyrirhugaða aðild Islands að Frí-
verzlunarbandalagi Eyrópu — EFTA. í nýútkomnu hefti
af málgagni Félags íslenzkra iðnrekenda er meðal annars
rætt um þetta mál og lögð áherzla á að vinna beri að marg-
víslegum atriðum hér heima fyrir áður en aðild er ákveðin.
Eins og kunnugt er mun ríkis-
stjórnin ætla að keyra lands-
tnerin inn  í EFTAáþví alþingi,
Frá Laxárnefnd
•k Eins og lesendum
Þjóðviljans er kunnugt hef-
ur fyrirhuguð Gliúfurvers-
virkiun Laxár í Þingeyjar-
sýslu vaidið miklum deil-
um og telja ýmsir háraðs-
búar, að hún muni hafa í
för með sér óbætanlegt
tjón.
• 26. júní 1964 skipaði
orkumálastjóri nefnd er í
áttu sæti þrír sérfræðing-
ar, þeir Sigurjón Rist for-
stöðumaður vatnamælinga,
Haukur Tómasson jarðfræð-
ingrur og Sigurður Thorodd-
sen ( verkfræðingur, og
skyldi nefndin „kanna,
hvort og að hve miklu leyti
fullvirkjun Laxár í Suður-
Þingeyjarsýslu við Brúar
kynni að valda spjöllum á
ánni og nánasta umhverfi
hennar og jafnvel fjárhags-
legu tjóni.
•k Heildarniðurstaða nefnd-
arinnar er sú, að í sumum
tilvikum muni hinar ráð-
gerðu       virkjunarfram-
kvæmdir valda beinu tjóni,
en það tjón sé fyllilega
réttlætanlegt þegar litið er
til þess hagnaðar, sem
framkvæmdirnar     muni
skila og þeirrar nauðsynj-
ar að sjá stórum lands-
hluta fyrir ómissandi orku.
•k Nánar er sagt fará nið-
UTstöðum. neíndarinnar í
frétt á  baksíðu.
sem nú hefur komið saman. Fjöl-
margir  aðilar  í  öllum  flokkum
hafa lýst sig andvíga aðild að
Fríve>rzlunarbandalaginu. En rík-
isstjórnin virðist ekki ætla að
hlusta á aðfinnslur þeirra.
Málgagn Félags íslenzkra iðn-
rekenda skrifar íorustugrein um
EFTA-viðræðurnar í síðasta
hefti íslenzks iðnaðar. Segir m.
a. í forustugreininni: „Það virð-
ist með öðrum orðum ljóst, að
samningaviðræður um aðild ís-
lands að EFTA eru að komast
á lokastig. Með væntanlegu sam-
komulagi við EFTA-ráðið er und-
irbúningi málsins þó hvergi
hærri lokið af íslands hálfu.
Eftir er að vinna að margvísleg-
van vandamálurn, sem við verður
að etja hér heima fyrir. Það
gengur vart nokkur þess dulinn,
að þau' verkefni eru öllu flókn-
ari og vandasamari en hinar
eiginlegu' . samningaviðræður út
á við".
Þarna senda iðnrekendur frá
sét tíiri<abæxa viðvörun, sem
Þjóðviljinn telur nauðsynlegt. að
vekja athygli lesendá sinria á.
Talinn höfuð-
kúpubrotinn eft-
ir ákeyrslu
Það slys varð á Hlíðarvegi um
fimimleytið í gær, ad fjögurra
ára drengur varð fyrir bíl og
silasaðist miikið, var óttazt: að
hann hefði höfuðkúpubrotnáð,
en meiðsli ' hains voiru þó ekki
fiilílraninsökuð í gæirkvöld. Taldi
ökumaður bílsins, að drengurinn
hefði skyndiilega hlaupið fyrir
hann-
Svo segir í samþykkt frá ráð-
stefnunni:
„Ráðstefnan telur, að með hlið-
sjón af því sem gert var af hálfu
Alþingis á s.l. áxi með lögunum
um ráðstafanir í sjávarútvegi
vegna gengislækkunar íslenzkrar
krónu, þegar raunverulega var
gengið á hlut sjómanna og tek-
in af þeim 27—3.7% af samnings-
bundnum hlut, verði ekki hjá
því kamizt að segja upp gild-
ai.di kjarasamininiguim og skorar
ráðstefnan því á öll þau ,félög,
sem aðilar eru að bátakj arasamn-
ingum við samtök útgerðar-
manna, að segja þeim samning-
um upp, miðað við að þeir verði
úr gildi um n.k. áramót.
Jafnframt skorar ráðstefnan.á
hið háa Alþingi að endurskoða
nú þegar framangreind lög með
auknar kjarabætur til sjómanna
fyrir augum, þar sem fyrir at-
beina laganna og góð aflabrögð
á yfiristandiandi " ári, hljóti af-
koma útgerðarinnair að haía
batnað svo, að hægt væri að lag-
færa lögin sjómönnum í hag.
Ráðstiefnari telur, að viðbrögð
og afstaða iSJómannafélaganna til
aðgerða um áramót muni mjög
mikið mótast af því hvernig Al-
þingi tekur áskorun þessari, en
telur hinsvegar nauðsynlegt að
kölluð verði saman ráðstefna að
nýju í desember n.k. til þess þá,
að taka afstöðu miðað við ástand
mála.
Þá telur ráðstefnan nauðsyn-
Framihaild á 3. síðu
'"'jffliiffl i
'ISllVmlu' -rmÉál
í,  íii-1
.JilHHill
Æ
ii 'ÍnM'
llSSI"B'ii™SlillI
ii  Élliiiií j !
... 'ir:im
„Hættið þessiu viðbjóðslega striði", stendur á spjaldinu
Enn
bankastgóra-
skipti við
Landsbanka
íslands
EINS OG KUNNUGT ER hafa
að undanförnu orðið miklar
mannabreytingar í æðstu stj6rn
Landsbankans, og nýlega voru
ráðnir í senn tveir bankastjór-
ar. í dag yerða enn banka-
stjóraskipti við bankanri; Svan-
björn Frímannsson tekur aftur
við fyrri störfum sínutn en
Helgi Bergs hverfur frá bank-
anum.
SNEMMA Á ÞESSU ÁRI fékk
Sigtryggur Klemenzson Seðla-
bankastjóri veikindi, og var þá
ákveðið að Svanbjörn Fri-
mannss. gegndi störfum Seðla-
bankastjóra á meðan. Við það
losnaði um skeið bankastjóra-
staða í Landsbankanum, og
urðu um hana mjög sérkenni-
leg átök bæði innan Fram-
sóknarflokksins og milli þess
*l©kks og stjórnarflokkanna
Blönduðust margir í málið og.
hlutust af því margvísleg sár-
indi sem engan veginn munu
gróin enn. Málalokin urðu þó
þau að Helgi Bergs var ráðinn
í stairfið. I dag tekur Sigtrygg-
ur hins vegar við embætti sínu
í Seðlabankanum, Svanb.iörn
flytur í Landsbankann og Helgi
hverfur  á braut.
HELGI BERGS var sem kunn-
ugt er einn af framkvæmda-
stjórum Sambands íslenzkra
samvinnufélaga. þar til hann
tók við starfi Landsbanka-
stjóra, Sú deíld sem hann veitti
forstöðu hjá SÍS mun hins
vegar hafa verið lögð niður
síðan. og er Þjóðviljanum
ekki kunnugt hvaða störf Helgi
Bergs tekitr sér nú fyrir hend-
ur.
«H
Stúlka varð fyrir
skellinöðru
Snemma í gærmorgun vard 16
ára stúlka fyrir bifhjóli á mót-
vm Hallarmúla og Ártmúla. Kom
piltur á hjólinu ausbur eftirAr-
mnila, en á gatnainótunuim gengu
tvær stúlkur skáhallt yfir götuna
og varð önnur fyrir hjólinu. Hún
var flutt á Slysavarðstofuna, en
ekki taiin alvarlega slösuð:
Um gervöll Bandaríkin:
HundruB þúsunda mótmæla
i í Vietnam í dag
WASHINGTON 14/10 — Þrátt fyrir tilraunir Nix-
ons forseta og ráðherra hans á elleftu stundu til
þess að draga úr mótmælunum gegn Vietnam-
stríðinu sem fyrirhuguð eru á morgun, miðvifcu-
dag, um gervöll Bandaríkin, með því áð lofa öllu
fögru um friðarvilja Bandaríkjastjórnar, er talið
víst að aðgerðirnar á morgnán verði þær mestu og
víðtækustu af þessu tagi sem nokkru sinni hafa
átt sér stað í Baiidaríkjunum.
Það hefur sérstaklega skotið
Nixon og ráðherrum háns skelk í
bringu að nú fer því fjarri' að
œótmælin séu tafamörkuð við
einhverja ákveðna þjóðifélags-
hópa og þá einkum róttæka
æskuimenn og menntaimenn, eins
og reyndin hefur oftast verið áð-
ur. Fólk úr öllum stéttum, hóp-
um og flokkum þjóðfélagsins
rr.un. taka þátt ¦ í mótmœlunum,
einnig úr þeim hópuim kjósenda
seni Nixon hefur tailið örugga
fylgismenn sína.
Einnig Repúblikanar
Meðal þeirna, sem mœlt hafa
með mótmælaaðgerðunum og
hvatt almenning til þátttöku í
þeim • eru líka ýmsir þingimenn
og aðrir forustumenn Repúbli-
kana, þ'. á. m. formaður flokks-
ins, eða öllu heldur framkvæmda-
nefndar hans, Rogers G. B- Mor-
ton'. Margir Repúblikanar eru
einnig meðal þeirra 64 þingnianna
sem lýst hafa stuðningi sínuim
við mótmæiin og kröfuna umað
Bandaríkin haatti hernaði sín-
uim í Vietnam..
Tonkin-samþykktin aftur-
kölluð?
Tveir aif öldungadeildármönn-
um Republiikana, Jacob Jaivits
og eiairborne Béll, lögðu í dag
fraim á þingi tiEögu um að hin
svokallaða     Tonkin-saimiþykkt
deildarinnar frá 1964 skuii afitur-
kölluð, en saimlkvaímt henni fékk
forsetinn vaid til þess að áfcveða
það sjálfur hvort Bandaríkin
beittu herliði sinu í Suðaustur-
Asíu. Jafnfi-aimt legigja þedr tíi
að allir bandarískir henmennseim
berjast á vígvellinuim verði
kvaddir heim ekJd síðar en i
árslok næsfba ár.
Tekið fyrir fjárvcitingar?
Þessi tillaga er lögð fraim
skömmu eftár að enn ednn af
öidungadeildarmönnum Repúblik-
kana, Charles Goodeli frá New
York, bar frain frumivairp tillaga
um að lokað yrði fyrir allar
fjárvedtingar til þess að standa
straum af íhlutun Bandaríkdanna
i Vietnaim eftir ársiok 1970. Báð-
ar þessar tillögur frá öldiunga-
deildarmönnuim Repubiikana geía
glóða hugimynd uim hina sívax-
andi andúð Biandaríikijamanna á
Vietnamstríðinu, hivaða floikki
sem. þeir fylgija að mélum, og
uim síaukið vantraust aimenn-
ings á Nixon og efaseimidir um
einlægan friðarvilja hans-
Javits    öldungadeildarniaður
segðd í dag að stund sannleikans
væri  runnin  upp  fyrir  Saigon-
stjórninni. Herforingjarnir í Saig-
Framhald á 3. síðu.
Ibúðarhús stór-
skemmist í eldi
Mikið tjón varð á húsinu Há-
túni 7 í Keflavík í gær er eldur
kom upp í því og brann gcymsla
og svefnherbergi auk þess sem
miklar skemmdir urðu á öðrum
hluta hússins af reyk og vatni.
Eldurinn koni upp uim sexleyt-
ið í gærtovöld í þvottaiierbergi og
geymslu við hlið svefnherbergis
hússdns, sem er edmbÝlishús. Náði
eidurinn að breiðast út í her-
bergið áður en slökkviliðið réði
niðurlögum hans. Eldsupptök
vora óikunn í gærtovöld, en tat-
ið óMklegt að þau væru aÆ raf-
magni eða kyndingu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10