Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						OVIH
Fimmtudagur 16. október 1969 — 34. árgangur — 226. tblublað.
Ritsfjornar--
fulltrúi
Akveðið hefur vérið að ráða
Svavar Gestsson sem ritstjórn-
arfulltirúia á Þjóðviljarauim, og
tekur hann við því starfi í clag.
Svaivar Gestssion er 25 ára gam-
aJl; hann hefuir unnið á rit-
stjórn Þjóðvilians á þriðja áir
og fengizt jöfnum höndum við
frréttastörf og stjórnroálaskrif.
Svavar Gestsson
Breytisig á
útvarpsdagskrá
í útvarpsþættinuim. Á rökstól-r
um, serm hefst kl. 20,30 í kvöld
ræða þeir Ragnar Arnalds, lög-
fræðingur og Vilhjálmur Jóns-
son, forstjóri Odíufélagsins uwi
eftirfarandi efni: — Á að þjód-
nýta olíuverzlunina. Þættinuim
stjórnar Bjdrgvin Guðmundsson.
*&-
andarísk þjóð krefst friðar
Miljónir manna I borgum og bœjum faka þáft I mófmœlaaSgerSum  -  Fullfrúar
$vo fil allra bandariskra samfélagshópa - LiSsauki kemur úr óvœnfum ótfum
WASHINGTON 15/10 — Fréttum ber saman um það, að þau mótmæli sem í
dag var efnt til um <jll Bandaríkin gegn styrjöldinni í Vietnam, séu mjög
víðtæk og virk, að miljónir Bandaríkjamanna í borgum og bæjum hafi tekið
þátt í þeim, að þau hafi hlotið ótvíræðan stuðning hvarvetna frá svo til
öllum hópum þjóðfélagsins. í»á er sérstaklega til þess tekið, að margir
þeir mótmæli nú, sem aldrei fyrr hafa látið á sér kræla í þessu máli. Með-
al þeirra sem mikið kveður að á þessum degi er vísindamaðurinn dr.
Spock, öldungadeildarþingmennirnir Edward Kennedy og McCovern, og
ekkja blökkumannaforingjans Marthins Luthers Kings átti að stjórna hóp-
göngu til Hvíta hússins í kvöld.
Dagur mótmæla gegn styrjald-
errekstri Bandaimkjahna í Viet-
naim, serm uippharfilega skyldi efnt
til af hálfu stúdentahreyfingaí'-
innar herfur orðið að meiri tíð-
induim í bandai'ískri sarmitíoia-
sögu en nokkurn hafði óraðfyr-
ir, Frá Mskólium dreirfðist þessd
rnótmælahreyfing til stónborga
og til vinnusitaða, hún fékkstúðn-
iiig verkiýðsleiðtaga, trúarleið-
toga, þingmanna og margraþióð-
. félagsihópa, sem aldirei áður hafa
tekið þátt í slíkuim aðgerðurm. —
Menn létu hug sinn i lrjos með
misimiuinandi hætti, ýmsir báru
svartan sorgarborða um handiegg
eða flögguðu í báilrfa stöng — t.d
víða á ráðhúsum bandarrísfcra
basja og borga, aðrir tóku virfc-
ari þátt í fjöldafundum, blysför-
um, eða upplestri á nöfnurm þeirra
45 þúsund bandarísfcra her-
manna sem pegar harfa failið í
Vietnarm.
Brian Saxton, íréttaritari
brezkú útvarpsstöðvarinnar BBC
segir á þessa leið í lýsingu sinni
af atburðunum: — Þetta er sá
dagur þegar miljónir Bandaríkja-
ar.anna safnast sarman um allt
landið til að hvetja til þess, að
atfisfciptuim Bandaríkjanna af Ví-
etnarmstriðdnu liúkd. Þetta má
einnig fcálla dag óvæntra tíödnda
fyrif Nixon forseta, því þetta er
í fyrsta sinn á míu ménaða
valdasikeiði hans að næsturm því
allir bandarískir þjóðfélagshópar
taka þátt í beirnrurm aðgerðum
gegn stefnu hans í stríðinu- Nix-
on hefrur lýst því yfir, að hann
mruni ekki láta mótmælaaðgerðir
hafa álhrif á sig og að gagnrýni
á sig hafi veriö of einhliða og
kreddubun din.
McGovern
. Saxton bætir því hinsvegar
við, að allar fréttir sem hann
hafi fengið bendd til þess, að
mótmælin hafi hlotið yfirgnæf-
andi stuðning hvarvetna í borg
og sveit. Einn af þeiim sem steína
til andmœla gegrn stríðinu, Ge-
orge McGovern, öldunigarrdedidair-
þingimiaður dermiókrarta frá Dak-
ota, hóf dagskrá mótmæilaaðgerð-
anna í Washington í morgun með
ræöu þar sem hann sagði m.a.:
Við erum saman komin í dag
í því skyni að hvetja stjórn okk-
ar til að láta af heiirhsfcupöruím.
Þetta er ékki dagur oiBbeldiis eða
eyðiilegginga heldur dagur sátta,
heiima og eriendis.   Við tökum
£n IPnf fclf 9
Hft feöVS Tö
BURN

Á spjaldinu stendur: „Mæður vilja að drengir okkar brenni fremur herkvaðningairspjöld en fólk".
ekki þátt í mótmælum tii. að
brjióita á bak afrtur forsetann
heldur til þess að tafca byrði
styrialdarinnar af herðum hans
og barndarístou þjóðarinnar. Til
þess er aðeins ein leið, og hún
er sú aðl flýta brottfiuítfningi liðs
frá landi, sernii við getum ekk:
lengur gert olikur. vonir uin. Það
verður ekki .sársauika- eða vand-
ræðaiaust,  en  það - verður  ékki
auðveldara eftir ár eða tvö eða
fimrm, eftir aði þúsundir tnanna
tii viðbótar . hafa látið lífið •..
Betra seint en aldrei
Annar fiTéttarmiaður BBC spurði
einn ,taf þekktustu leiðtogurn
hreyfingiarinnar gegn Víetnam-
&ti*í&in'u, barnalækninn dr. Benja-
K5in Spook, rað þrví hvort hann
hefði búizt við.því að hreyfing-
in. breiddi jafn mikið úr sér
og hún herfur gert. Spock kvaðst
alltaf harfa vonað hið bezta.og
væri hann ailavega ánægðurmeð
niðurstöðuna. Hann sagðd, að sú
staðreynd aö stjóirumólafmejin
fíykikjast niú til andstöðu við
stríðið, sýni að þeir haíd gwt'sér
grein fyrir því hve sterk and-
staðan gegn því er. Blaðamaður-
Firamhaid á 3. síðu.

ALÞYÐUBANDALAGIÐ KREFST SKJOTR
RÁÐSTAFANA GEGN ATVINNULEYSINU
LúSvík Jósepsson og ESvarS SigurSsson vilja aS Alþingi allt f]alli um atvinnuleysismálin
Lúðvík  Jósepsson  fonmaður þing'flokks Al- '  við allá 'flokkia^ Alþingis og yirkara saímsíárf við |    Forsætisráðherra Bjarni Benedik'tsson var ;
Lúðvík Jósepsson fonmaður þingflokks Al-
þýðubandalagsins og Eðvarð Sigurðsson for-
maður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar kröfð-
ust þess á Alþingi í gaer að gerðar yrðu undan-
bragðalaust og án tafar ráðstafanir til þess að
afstýra atvinnuleysi á komandi vetri. Skoruðu
þeir á ríkisstjórnina að hefja nú þegar samstóf
Lúðvík
Jósepsson:
• Alþýðubandaiagið leggur til,
Ríikissrtjornin þurfi að bregða
skjófct við og hlutast til um
niauðsynlegar ráðstafanir til
þess að koma í veg fyrir at-
vdnnuleysi á komandi' vetri.
• Alþýðubandalagið leggur til,
að ríkisstjórnin taki upp sam-
starf við Alþingi um lausn
atvinnumálanna, samsrtairf við
alla flokka þmgsdns, og taki
iafnframit upp nánarra og virk-
l.úðvik                        ara  siamisftarf  við  verkalýðs-
við alla 'flokka Alþingis og yirkara samsíárf við
verkalýðshreyfinguna  um  bráðabirgðaráðstaf
anir í atvinnumálum sem óhjákvæmilegar væru.
Qlafur Jóbannesson formaður þingflokks
Framsóknarflokksins og Hannibal Valdimarsson
tóku í sama streng.
hreyfinguna en geirt befiurr ver-
ið til þessa..
• Engian tíma má missa. Hefj-
ast verður handa um atvinnu-
aukndngu strax og sjá um að
það serm samþykkt er verði
'undanbragðaiaust og tafar-
lausrt framkvæmt, svo unnt
verði að afstýra atvinnuieysi
í  vetur.
Eðvarð
Sigurðsson:
Eðvarð Siguirðsson lýsti vanda-
máli atvinnuleysisins á höfuð-
borgarsvæðinu, og benti á að
barátta     ventoalýðsrfélaganna
Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson var nú
hógværðin sjálf og kvað ríkisstjórnina alla af.
vilja gerða til að afstýra atvinnuleysi, og væri
hún fús til samstarfs við alla flokka Alþingis
og við verkalýðshreyfinguna. Ráðherrann taldi
þó atvinnuleysisvandamálið ekki sérstaklega
mikið vandamál á þessu hausti. •
hefði þokiað árfram ráðsrtöfun-
um af hálfu opinberrra aðila,
en meira þyrfti tdl. Hann var-
aðd vdð því, að telia aUt unndð
þó .atvdnnuleysdngj atalan í
Reykjavík væri nú sú lægsta
serm verið hefði á árinu. Októ-
ber værri jafnan einn beati at-
vinnumánuðurinn í Reykja-
vik, en nú væru þeir 348.
„Ég  held  að  það  geti  ekki
f arið milli mála, • þegar -«&.
vinnuástand er eins og nú, að
það hljóti að vera eitt af höf-
uðverkefnum Alþingds að sjá
til þesis að mörkuð verði sú
stefna í efnahagsmálum, sem
tryggi vöxt undirstöðuatvinnu-
veganna og auknar fram-
kvæimdir hins opinbera. með-
an aitvdinnuástandið er eins
slasmt og nú er", sagðd Eðvarð
í  ræðulok.
n af umrœðum Síða 13
Eðvarð
K
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16