Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Friðrik tapaii fyrir Hiibner
Laugardagur 18. október 1969 — 34. árgangur — 228. tölublað.
Friðrik Olafsson tapaði fyrir
V cstur-Þ jóðverjanum Hiibner í
12. umferð á svæðamótinu í Aþ-
enu og má þar með teljastvon-
litið að hann nái einhverju af
þremur efstu sætunum á mót-
ínu, en það þarf hann að gera
til þess að komast áframámilli-
svæðamótið- Til þess að ná því
marki þyrfti hann að líkindum
að  vinna allar þær  skákir sem
eftir eru, 5 að tölu.
•
Önnur úrslit í 12. umferð
voru þau, að Hort vann Forintos,
Kokkoris vann Sjaperas, Levi
vann Lombard, Matulovic vann
Federsen og Jansa og Wright
gerðu jafntefli.
Húbner hefur niú tekið florusitu,
med 8 Vz vinning, Jainsa ogMat-
ulovic eru í 2.-3- sæti með 8
vinninga og biðsfcák og Gehorgh-
íu og Hort í 4.-5. sæti með 7%
vinning og biðskék. Spiridinov
er í 6- sæti með SYz vinning og
2 biðskákir og Fi-iðrik í 7. sæti
roeð 6 vinninga og biðskék. —
Biðsfcákir átti að tefla í gær og
skiýrist þá staðan betur.
Reykvíkingar eftir-
bátar Húsvíkinga
Eins og gireint hefiur veriðirá
liér í biaðinu mun Sjúkrasaimlag
Húsaivíkur nú heíja greiðsiur á
hluta af tannviðgerðakostnaöi nú
uim næsitu áramót. Borgarfulltrú-
ar Alþýðubandalagsins hafa fiutt
í ¦ borgarstjórn tiliögu uim að
Sjúkrasatniag Reykrjavíkur tafci
þetta mál einnig til athugunar
og ætti þessu stærsta sveitafélagi
landsins ekki að vera vandara
um en Húsavíkurkaupstað.
Tillaga Alþýöubandalagsins í
borgarstjórn er á þessa leið:
„Borgarstjórnin telur eðlilegt,
að tannlækningar og tannvið-
gcrðir séu að hluta greiddar af
Sjúkrasamlagi Reykjavíkur- Bein-
Álþýðu-
bandalagið
Miðstjórn Alþýðubanda-
lagsins kemur saman til
fundar í dag kl. 14 í Þórs-
hamri. Þetta er fyrstifund-
ur þeirrar miðstjómar, sem
. kjörin var á flofcksráðs-
' fundinum á Akureyri.
ir borgarstjórnin því til stjórnar
samlagsins að taka þetta mál til
athugunar og ákvörðunar hið
fyrsta og setja reglur um þátt-
töku þess í þessum þætti heil-
brigðisstarfseminnar".
Sigurjón Björnsson borgarfuli-
trúi Alþrýðubandalagsins imælti
fyrir þessari tiHlögiu á fiiimimrbu-
dagsfiundi borgarstrjiórnar í vik-
unni. Benti hann á fordæimi ná-
grannaþjóða í þessu sambandi og
lagði áherzlu á nauðsyn þess að
borgin létti undir mieð folki í
þessu samtoandi, en tannviðgerð-
arkositnaður væri, nú óhæíilega
hár.
tJlfar Þórðarson lagði tii að
þessari tillögu yrði vísajJ til uim-
sagnar stjórnar Sjúkrasaimlags
Éeykjavíkur og /til uimsagnar
Tannlæknafélagsins. — Var það
að lokum saimþykkt með sam-
hljóða atkvæðuim.
Alþýðubandalagið
¦& Skrifstofan, Laugavegi 11 er
opin frá ki. 2 — 1 e.h., sími
18081.
•fr Alþýðuibandalagsfóik, hafið
samiband við skrifistofuna.
Busar skirSir
• Vegna veðurs urðu tollering-
ar MK í gær með nokkuð
breyttu sniði, — hófust að vísu
á hefðbundinn hátt uppi á
túni, en brátt æstist leikurinn
og barst niður á Lækjargötu,
þar sem niðurföllin höfðu ekki
við skýfallinu og mikill pollur
hafði myndazt. Var þá ekki
látið nægja að henda busum
á loft upp, heldur hlutu þeir
jafnframt skírn í ræsinu við
mikinn fögnuð áhorfenda.
• Og vegna bleytunnar neyddist
svo rektor til að gefa frí í
tveim síðustu tímunum við
mikinn fögnyð. (Ljósm. A.K.).
Lofuðu 350 íbúðum
- byggðu 13 á ári!
¦ Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag mót-
mælti Guðmundur Vigfússon borgarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsiris eindregið þeim vinnubrögðum íhaldsins, að láta
boirgarsitofnanir ógilda fyrri samiþykktir borgarinnar.'-Flutti
hann tillögu um að borgarstjórn ógilti samþykkt borgar-
ráðs um þetta efni, en sú tillaga var felld með atkvæð-
um íhaldsins.
•k  Fyrir  kosningarnar  1966
samþykkti íhaidið að byggð-
ar skyldu 350 íbúðir, en þeg-
ar að næstu kosningum kem-
ur' ad vori hafa aðeins verið
reistar og frágengnar 52 af
þessum íbúðiufm^ seim sam-
þykktin firá 1966 gaif fyrirheit
uim. Þannig sitendur íhaidið við
kosningaioforð sin — og keni-
ur vonandi sáfelit færri borg-
arbúuim á óyart. En þegar
reynt er að fé íhaidsfuiitrú-
ana tE þess að standa við gef-
in loforð, nedta þeir staðfast-
lega og vísa 'frá tillögum sem
einungis feiur í sér að borg-
arstjióirnin sitandi við þaiulot-
orð sem hún gaf kjósendum
fyrir kosningarnar 1966.
Borgarflulltrúar Alþýðubanda-
lagsins fiuittu á næstsíðastafiuncli
borgarstjórnar tillögu um að
borgair&tjóri og borgiarráð gerðu
viðeigandi ráðstafainiir til þessað
standa við þau fyrirheit seni í
tillögunni' fólust. Ekki treysiti
meirihlutinn í borgairstjóm sér
tíJl þess að samiþykkja þessa til-
lögu Alþýðubandialaiesmanna, -en
iagði í stað þess til að henni
yrði vísað til borgarráðs.
Guðmundur Vigfússon, borgar-
i-áðamaður Alþýðuiþandaiagsins,
tók upp þessa tillögu á borgar-
ráðsfundi í síðusitu viku. Ihaids-
Krafa Alþýðubandalags Austurlands:
Óskert vísitala og 12000
kr. lægsta kaup á mánuði
Dagana 11. — 12- okt. s. 1.
hélt Aiþýðusamlbiand Austur-
lands þáng sitt,á Reyðarfirði.
Á þinginu voru 26 fulltrúar
frá 8 félöguim sambandsins. —
1 stjórn ASA voru kosnir til
næstu tveggja ára: Sigfinnur
Karlsson forseti, Árni Þor-
móðsson ritari og Friðþóir
Hjelmi gjaldlkeri. í satmfoands-
stjórn voru kosnir: DavíðVig-
fússion, Guðiaugur Guðjónsson,
Kristinn Árnason og Guðjón
Björnsson-
Þingið tók 1 til mieðferðar
ýmis málefni Alþýðusam-
bands Austurlands og verka-
lýðshreyfingarinnar í heiid og
gerði m..a. ályktanir í atvinnu-
og kjaramálum. Fer kjara-
málaályktunln hér á eftir, en
atvinnuimálaályktunin verður
bivt á morgun
•
Þing Alþýðusambands Ausl-
urlands, haldið á Reyðarfirði
dagana 11-12. október 196íí,
Iítur  mjög  alvarlegum  aug-
um á þá þróun í kjavamáluin
verkafólks, sem átt hefur sér
stað undanfarin ár á sam-
bandssvæðinu og almennt í
landinu, þar sem kaupmáttur
launa hefur sífellt rýrnað
vegna þess að verðlagsupp-
bætur . á laun hafa hvergi
hrokkið til að bæta þær verð-
hækkanir sem orðið hafa.
Þingið. telur að óhæft séað
hafa í samningum skerðingar-
ákvæði,«sem valda því að t.d.'
verðhækkanir. á . ýmsum lifs-
nauðsynjum fást ekiki bætt-
ar, og krefst þess að vísital-
verði greidd óskert á laun.
l»a telur þingið að enn
brýnna sé en áður að grunn-
kaup verði hækkað það að
mögulegt sé að draga liani
lífið af dagvinnutekjum ein-
um og bendir á í þvi sambandi
a* hugsa mætti sér semþrep
til hækkunar launa að grunu-
kaup verði í lágmarki kr-
12.000,00 á mánuði.'
Þar sem atvinna liefur
dregizt mjög saman að und-
anförnu, og ekki er um þá
yf irvinnu að ræða sem verka-
íólk neyddist til að vinna svo
það gæti framfleytt sér og
fjölskyldum sínum, telur
þingið að verkalýðshreyfingin
verði að leggja allan sinn
mátt í að ná því marki að
lágmarksgrunnkaup verði líf-
vænlegt.
•
Þá ítrekar þingið fyrri sam-
þykktir sambandsþinga um að
vinna beri að því.að násömu
samningum fyrir allt verka-
fólk á sambandssvæöinu. ~
Þingið l'c-lur sambandsstjórn
að undirbúa næstu kjara-
samninga með það markmið
fyrir augum-
Þá telur þingið brýna nauð-
syn bera til að sMmanna-
samningum verði sagt upp
með það' fyrir augum að af-
nema ákvæði um skertanhlut
sjómanna af aflavérðmæti. —
Þingið telur oeðlUegt að sjó-
menn séu á þennan háttlátn-
ir greiða skip sem. þeir haí'a
engan ráðstöfunarrétt i'- og era
að öllu Ieyti í höndum aðila,
sem hala allt aðra Iiassimini
en þeir.
•  •
Þingið fagnar ]»eiin sanw-
ingum sem náðst hafa um lif-
eyrissjóði sjómanna ogverka-
manna, en bendir þó á að
langt sé í að því marki sé
náð að tryggja afkomu þess
fólks sem látið hefur atstörf-
um fyrir sakir elli og öroirku.
menn í borgarráði þorðu þáékki
í fjarveru borgarstjióirans aðtaka
afstöðu til máisins og var sam-
þykkit að fresta því. Á fundi
borgarráðs á þriðjudaginn. var
mélið svo enn á dagskrá- Þá
höfðu borgarráðsimienn ihaidsins
útbúið langa frávísunartiliögiu og
ætluðu samkvæimit henni að neita
að framkvæma þau loforð, sem
þeir höfðu gefið 1966 og fengið
út á knappan meirihluta tirþess
aö stjórna borginni í fjögwr ár.
Frávísunartillagan var saimlþyikkt
með þremur atkvæðum íhalds-
ins gegn atkwæðuim Guðmundar
Vigfússonar og Krisitjáns Bene-
diktssonar.
Guðmrundur Viglfússon óskaði
þá. eftir eftirfarandi toókun: „Ég
tel að með saimþykkt frávísun-
artiliögunnar hafi meirihluti
borgarráðs ómerkt saunþiykkt
borgarstjórnar frá 17/3 1966 um
íbúðabyggingar á vegum borg-
arinnar, en að þeirri saathþykfct
stóðu m.a. borgamfulltrúar Sjálf-
stæðisfiokiksins .í boi'sarstjióipn-----
Bnigin fraimlbærileg rök eru að
miínu áliti færð fyrir því ¦ að
þörfin fyrir nýjar íbúðir á veg-
um' borgarinnar sé nú miniii en
1866, og má í því sambandi • vísa
tl þess, aö byrjaðar íbúðii- í
Reykjavik reyndust aðéins 366
árið 1968 og aillt bendir til þess,
aö þær reynist sízt fileiri á yfir-
standandi ári. Það er því sízt
ástæða til þess nú, að bórgin
dragi úr fraimkiviaamduitn við í-
búðabyggingar, þrvert á móti
þyrftu þær að aukast verulega
frá því sem nú er og ákveðið
hefur verið".
Vegna bókunar Guðimiundar
Vigfússonar létu boírgarfuiltrúar
Sjálfsitæðisfiokksins bóka enn,
þar sem þeir segíjast ekki fáséð
að í saimþykkt frávísunartíllög-
unnar í borgarráði feiisit ómerk-
ing á saimþrykktuim borgarstjérn-
arlnnar frá 17. miarz 1966!
Fylkingpin
Liðsfiundur í Tjairnarigötu 20
í dag ikL 4. Mjög aðbaiiandi mál
á diagakrá,
Fi-iUiikvænidaiiofiul ÆP.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10