Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 21. október 1969 — 34. árgangur — 230. tölublað.
Dr.Bjarni til Bandaríkjanna
í gæir bar&t Þjóðviljanum eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
forsæitisiráðuneytinu:
Dr. Bjsirni Benediktsson, for-
sætisiráðherra. fór í dag til
Bandaríkjanna, þair sem bann
iniun dwljast til ¦ mánaðamó'ta í
opinbermm erindum.
Þaðan heldur hann til Sví-
þjóðar, þar sem hann mun sitja
fund forsætisráðherra Norður-
landa og stjórnarnefndar Norð-
uirlandaráðs o.fl. 3. og 4. nóv-
ember n.k.
Forsætisráðhenra ¦ er væntan-
legur heim 5.^ nóvemlber.
Aö því er Þjöðviljinn fregnaði
í gær mun þetta ferðalag dr.
Bjarna standa í sambandi við
frekari hátíðahöld í tilefni af 20
ára afimæli NATO, en sem kunn-
ugt er var Bjarni heiðursgestur
við afimælishátíðahöldin er fram
fóru í Bandaríkjunum sl- vetuir.
I<S>-
Eiff' sfórfelldasfa fjármálahneyksli sem gerzt hefur hér á landi:
STORTA
KUSOL
UNNAR
MeBgiöf fyrsta áriS 120
miliónir króna - Varanleg
meðg/ö/ 45 m/V/. kr. á ári
?  Kostnaður við Búrfellsvirkjun hefur farið
25% fram úr áætlun miðað við erlendan gjald-
eyri ogr er nú kominn upp í 3.770 miljónir króna.
Framleiðslukostnaður á kílóvattstund er nú 45
aurar. Alúmínbræðslan í Straumsvík greiðir hins
vegar aðeins 22 aura fyrir kílóvattstund — helm-
ing af kostnaðarverði. Hallinn á raforkusölu til
alúmínbræðslunnar verður á næsta ári um 120
miljónir krória.
?  Þegrar Búrfellsvirkjun tekur íil starfa á
fullúm afköstum lækkar kostnaðarverð rafork-
unnar niður í 26 aura á kílóvattstund. Það verður
samt fjórum aurum hærra en greiðsla alúmín-
bræðslunnar. Þegar salan tíl bræðslunnar verður
koriiin upp í hámark verður varanlegur halli af
raforkusölunni á ári um 45 miljónir króna.
Q Þessar furðulegn staðreyndir rakti Magn-
ús Kjartansson í gær í ræðu sinni við fyrstu um-
ræðu um fjárlagafrumvarp stjórnarinnar. Sá kafli
ræðunnar sem fjallaði um þetta efni fer hér á
eftir:
¦
~m
,„,.,,,,;, :,,,,.,u,;!,,,¦ií;,^4^v0::mM.:-'V^-
^' '"   : .'."¦¦.' '';:' v'.'..'; ;¦¦._«
..............nm.....wmm^mmmm.....m:mmm::im
m:m:mm::.....mWm:mm:m:W.....^:
„Hverjar eru staðreyndirnar um
viðskipti íslendinga við alúmín-
bræðsluna í Strauimsvík? Ég veitti
því athygli að þegar Búrfells-
virkjun tók til starfa í ha/ust og
Baimningarnir yið  alúmíribræðsl-
una tóteu gildi kom ekki til þeirra
hátíðahalda setm tíðkazt hafa á
Islandi við slík tímamót. Það voru
ekki lögð fram nein gögn um
kostnað við virkjunarfram-
Firamihald á 9. síou.
Alúmmbræðslan  i  Strannisvik.
gefnar 12 milj.
D Á síðasta ári var íslenzkum aðalverktökum
falið — án útboðs — að leggja vegarspotta
fyrir ofan Elliðaíár, og var verkið greitt
samkvæmt reiknirigi með a.m.k. 30 miljón-
um króna. Nýlega'var hliðstætt verk boðið
út. Lægsta tilboðið reyndis't ifneira en þriðj-
ungi lægra en áætlunarverð Vegagerðar-
innar, og bendir sú staðreynd 'til. þess að
, íslenzkum aðalverktökum hafi í fyrra ver-
ið gefnar 12 - 13 milj. króna af almannafé.
í' fjárlagaumræounum í
gærkvöld komst Magnús
Kjartansson m.a. svo að orfH
um þetta atriði:
„Fyrir nokkrum dðgum var
skýrt ffiráþví í fréttum að opn-
uð hefðu. verið tilboð í undir-
byggingu Vesturtlandsvegar um
Elliðaár og Arfcúnsbrekku. Á-
ætlun Vegagerðar ríkisins um
kostnað af þessari framkvaetmd
nam 25 miljónum króna, en
læigsta.ialboð feiá Lofitorkiu h.f.
var hvorki mtíira né minna en
10 miljönum króna lægra eða
tæpair 15 miilljónir.  Þettai eru
fróðlegar staðreyndir ma.
vegna þess að á s.l. ári var
samið uq lagningu á öðrum
'hliuiba áf þessum vegi. Það verk
yar-hins vegar ekki boðið út,
heidiuir' fékk hernámsfyrirtæk-
ið, Islenzkir aðalverktakar, það
án sámkeppni við aðra, og var
,sú aðferð réttlætt með því að
aðalverktakarnir hefðu getað
lánað ríkissjóði fé. Islenzkir
aðalvérktakar fengu fram-
kvæmd sína greidda með svip-
úðum reikningsaðferðum og
Vegagerð ríkisins notar og
náimu heildargreiðsluir a-m.k.
30 miljómuim kröna. Þær' stað-
reyndir sem nú eru komnar
fram í dags']jósið bera með sér
að ef þetta verk hefði yerið
boðið út hefði það trúlega
fengizt unnið fyrir 17—18
miljónir króna. Islenzkir aðal-
verktakar fengu hins vegar
einokunaraðstöðu og gátu hag-
nýtt hana til þess að ná auka-
lega í greiðslur sem líkur
benda til að nemi 12—13 milj-
ónum  króna  af  almannafé.
Fróðlegt væri ef fjérmála-
ráðherra vildi skýra þetta
dæmi um meðférð á f jármiun-
um almennings.
Dæmin um hliðstæða óréiðu
í fjármélium eru þvi miftur
fleiri en svo að ég geti minnzt
á þau hér á takmörkuðúm
tíma- Það hefur til að mynda
lengi verið tímabært að fjár-
málaráðherra gerði opinbera
grein fyrir stuðningi ríkisins
víð verksmiðjuna Álaifoss og
ölgerðina Sana á Akureyri. Á
þessum sviðum er um að ræóa
mjög óvenjulega fyrirgreiðsiu
sem tímabært er aðrakin sé
opinfoerlega, svo að ljóst verði
hvort þær getsakir eru réttar
að hér sé verið að nota al-
mannafé til óeðlilegrar póli-
tísk'rar fyrirgreiðslu".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12