Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 31. október 1969 — 34. árgangur — 239. tölublað.
• I  66.  tölúblaði  Lögbirtinga-
blaðs, er út kom 25. okt- sl- eru
auglýst samtals 832 nauðu ngar-
uppboð á f asteignum í Reykja-
vík, öll eftir kröfu G.iakl-
hejimtunnar til lúkningar fasl-
eignagjöldum- Eiga uppboð-
þessi að fara fram dagana 8-
10. desember n-k-
•  Hér er í langflestum tilfellum
uni að ræða frcmur lágar upp-
222 nauðungaruppboð aug-
Eýst vegna ógreiddra gjalda
hæðir, þetta frá kr. 2000 og
upp í kr. 6-7 þúsund- 1 ein-
stöku tilfellum nema skuldim-
ar aðeins nokkrum hundruðum
króna en fáeinar skipta líka
nokkrum tugum þúsunda-
<i>-
PoppiS seffi
allf simakerf-
iSúrskorSum
S.l. sunnudag byrjaði
Jónas Jónasson með nýjan
þátt í útvarpinu fyrir ung-
lingana; var þeiin gefinn
kostur á að hringja beint
til þáttarins meöan á flutn-
ingi hans stóð og biðja um
að leikin yrðu ákveðin lög
fyrir þá,
I gær hringdi Jónas til
Þjóðviljans og bað blaðið
að koma því á framfæri, að
nofckur annar háttur yrdi
hafður á þættinum næsta
sunnudag. Var hringt svo
mikið til þáttarins meðan á
honum stóð á sunnudaginn
var, að ailt fór úr skorð-
um, álagið varð of imikið á
símanum og þeir sem við
þáttinn unnu höfðu efcki
yið aö swara.
Vegna þessarar reynslu
verður fyrirkomulagi þátt-
arins breytt á þann veg
fyrir næsta þátt, ad þeir
sem vilja panta lag hjá
þættinum, eru "beðnir að
skrifa þættinum og senda
honuim nafn, heiimilisfang og
símanúmer. Síðan draga
starfsmenn þáttarins úr
hæfilaga mörguim nöfnum
og hrinigja sjálfir tii þeárrá
sem út verða dregnir hverju
sinni og spyrja, hvaða lag
þeir vilji fá. Með þessiu
móti er hægt að veljahæfi-
legan fjölda hverju sinni
og koma í veg fyrir að
simaikeríi borgarinnar fari
úr skorðum.
Utanáskrift þáttarins er
Danslagafónninn Ríkisút-
vaípinu.
Skattar fylgi kaupgetunni
Taka verður tillit til þess við skatta- og útsvarsálagningu
ef kaupmáttur launafólks minnkar um fimmtung til fjórðung
„Ég lýsi fyllstu samstöðu minni við meginhugs-
un þessa frumvarps, — þá, að skattar fylgi nokk-
urn veginn kaupgetunni", sagði Eðvarð Sigurðs-
son á Alþingi í gær um frumvarp Framsóknar-
þingmanna að miða beri skattvísitölu við 'fram-
færsluvísitölu. Átaldi Eðvarð að skattvísitalan
skuli hafa verið notuð til að draga úr kaupmætti
hjá alþýðufólki; að enda þótt kaupmáttur hjá al-
mennum verkamönnum rýrni um fimmtung til
fjórðung, sé ekki tekið tillit til þess í skatta- og
útsvarsálagningu.
Eðvarð tók tii máis í umræðu á
fundi neðri deildar uim frumvarp
isem fimm Framsóknarþingimenn
flytja um breytingar á tekju-
skatts- c»g eignarsikattslögum. Er
þar lagt til að skattvísitalán verði
látin fylgja framfærsluvísitölunni
og miðað við meðaltalhennar ár-
ið 1964, en skattstigar laganna eru
miðaðir við tekjur það ár- Þórar-
inn Þórarinsson hafði framsögu
fyrir málinu' og lagði áherzlu á
hvensu mjög kauipméttur laun-
anna hefði lsekkað á undanförnp-
um árum, en sfcattvísitáilan verið
öbreytt. Ef skattvísitala fylgdi
f raimf ærsluvísitölunni hækkuðu
allir frádrættir sikattalaganna, og
^jafnframt hirepin í skattstiganum
og lengdist milli þeirra- Magnús
Jónsson fjármálaráðherra and-
mælti frumvarpinu-
o  Skattar fylgi kaupgetu
Eðvarð sagðist lýsa fylgi sínu
Neytendablaðið:
Neytendalöggjöfin er miB-
uB viB vöruúrvaliB 1922
¦ Niðursíaða þessarar greinar er þvi sú, að neytendavemd,
sem Skúli Magnússon hóf á 18. öld, hafi þróazt vel fyrst
eftir að íslendingar fóru-að ráða málum sínum sjálfir og
verið komin í nokkuð gott horf 1920 — 1930, en eftir það
hafi löggjafinn gleymt neytendamálum að verðlags'málum
undanskildum. — Þetta er lokafcafli greinar í Neytenda-
blaðinu um löggjafann og neytendur.               ,  .
1 grein Neytendablaðsins eru
rakin þau lög, sem sett hafa ver-
ið um neytendamálefni. Meðal
annars er fjallað um lögin um
lausafjárkaup,   kaupalögin   frá
Finnar sigruðu
í sundkeppninni
Finnar sigruðu í norrænu sund-
keppninni, næstir urðu Svíar,
þá Norðmenn, íslendingar og
loks Danir. Astæðan fyj?ir sigri
Finna er mikil fjölgun þátttak-
enda frá síðustu keppni sem fór
fram fyrir 3 árum. AHs syntu
245.220 Finnar 200 metrana í
þesisari keppni og eru það 119.820
fleiri en síðast. Aukning hjá
Finnum er því 95,55% og við
það bætisit hlutfailsitaLa miðað
við íbúafjölda. b-e. 5.22% og
verður þá samanlögð prósenttala
þeirra 107,77-
Heildarprósenttala fslendinga
varð 57,51.
1922, en þar er að finna aknenn-
ar reglur um viðskipti. Kemst
greinarhöfundur,. ritstjóri Neyt-
endablaðsins, að þeirri niðurstöðu
að sú löggjöf, sem helzt á að
veita neytandanum vernd árið
1969 sé helzt miðuð við vöruúr-
val ársins 1922-
1 greininni segir m-a-:
Lögin um lausafjárkaup eru
„að sjálfsögðu miðuð við þarf-
ir þess \ tíma, og þessvegna eru
mörg ákvæði um afhendingarstað,
drátt af hendi seljanda Ð-fl. Þessi
lög emi núgildandi löggjöf um
lausaf járkaup og engar veruleg-
ar breytingar eða viðaukar verið
við þau gerðir síðan þau voru
sett 1922-
Kaupalögirí gera ráð fyrir að
seljandi séskyldur að bæta kaup-
anda galla vöru- Þó er kaupandi
ekki skyiduir til að taka við vör-
unni „ef gallinn verður að telj-
ast óverulegur". Til viðbótar
koma ýmsir skilmálar, sem gera
kaupandanum   erfiðara   fyrir-
Framihald á 3. síðu.
við meginhugsun frumwarpsins,
þá að skattar fylgi nokkurn veg-
inn kaupgetunni- Hann minnti á
þróun þessara mála frá 1960; að
um 1964 hafi svo verið komið
vegna verðbólguþróunarinnar,, að
við lá að skattþegnar gerðu upp-
reisn og opinberir aðilar lögðu
til að greitt yrði fyrir þvi að
menn fengju lán til að geta borg-
að skatta sína! Þessu ástandi hafi
átt að breyta með skattvísitöl-
unni 1965, og hafi þá eitbhvað lin-
að í- bráð, en aftur sótt í sama
hoi'fið. Verði ekki gerðar veru-
legar breytingar hér á muni þess
ekki langt að bíða að komið sé
í sama öngjþveiti og 1964-
Það er öllum kunnugt, að á síð-
ustu tveimur árum hefur kaup-
máttur launafóiks farið mjög
þverrandi, sagði Eðvarð, með
gengisfellingunum fylgdu þær
ráðstafanir, að launafólk átti að
taka á sig að öllu leyti verðhækk-
anir, sem' óhjákvæmilega var
fylgifiskur gengisfellinganna.
Þetta hefur nú að vísu ekki
gerzt- Verkalýðssamitökunum hef-
ur tekizt að hamla þarna nokkuð
á móti- En engu að síður, kaup-
mátturinn hefur rýrnað verulega
samt sem áður. Mismunandi mik-
ið hjá hinum ýmsu hópum, en
þegar til viðbótar kemur svo
verulegt atvinnuleysi, á þessu
tímabili, þá hugsa ég, að það sé
ekki langt frá því, að segja megi,
að hjá almennu verkafólki hafi
kaupmátturinn rýrnað um fimmt-
ung til fjórðung á þessu tíma-
bili- Og það hefur ekki verið tek-
ið t.511it til þessara hluta í skaita-
álagningu, þánnig að það er ekki
aðeins, að kaupmátturinn hafi
rýrnað gagnvart vöruverði, held-
ur hefur líka verið tekinn stærri
hlutur af laununum en áður til
skatta.
Auðvitað hefði átt, ef eitthvert
vit hefði verið í þessum ráðstöf-
unum, jafnframt að sjá til þess, að
a-mk. hinir lægra launuðu í hópi
launþega fengju verulega bættan
hlut sinn eimnitt með skattaráð-
stöfunum, En það öfuga hefur
gerzt-
•  Misnotkun skattvísitölu
Eðvarð andmælti þeirri skoðun
sem fram kom í ræðu fjánmála-
ríðherra,  að  skattvísitðlu  ætii
okki .að  nota  til  að  vega  upp
minni kaupmátt. Sízt mætti nota
hana til þess að lækka kaupmátt-
inn- Það hefði nú gerzt- Það liti
vel út fyrir stjórnarvöldin að
segja að fjárlög séu afgreidd með
óbreyttum sköttum. En f járméla-
ráðherra hefði játað að einmitt
skattvlsitalan hefði verið notuð
sl. ár að minnsta kosti til þess að
geta haldið svoköUuðum óbreytt-
um sköttum. Hanin teldi að hækka
hefði þurft skatta ef skattvisitalan
hefði tekið tiílit til þeirrar verð-
þróunar sem varð í landinu á sl.
ári- En þetta væri misnotkuh á
skattvísitölu.
Úrbætur í þessum málum kœmu
að litlu gagni nema þær tækju
líka til útsvaranna, skattvisital-
an yrði að verka á útsvörin, þvi
þau væru fyrst og fremst sú byrði
sem launafólk stynur undir-
Framhald á 3. síðu.
Eðvarð Sigurðsson
Félag Járniðnaðarmanna:
tefnt verði að eflingu á
starfsemi Landsmiiiunnar
H í ræðu fjármálaráðherra uin fjárlagafrumvarpið upp-
lýsti hann að til stæði jafnvel að leggja'hiður Landssmiðj-
una. Þessum hugmyndum ráðherrans mótmælir Félag járn-
iðnaðarmanna eindregið í samþykkt frá félagsfundi, sem
blaðinu barst í gær.
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt á félagsfundi í Félagi járn-
iðnaðarmanna nýlega. Fundurinn
samþykkti ályktunina samMjóða
en hún er svofelld:
„B\mdur í Félagi járniðnaðar-
manna haldinn 28- tiktóber 1969
ályktar eftirfarandi:
Vegna ummæla fjánmálaráð-
herra í framsöguræðu fyrir fjár-
lagafrumvarpi n-k- áns varðandi
fyrirætlanir stjórnarvalda um að
hætta  starfrækslu  Ijandssmiðj-
usnnar vill Félag járniðnaðar-
manna lýsa sig eindregið mót-
fallið sMkum ákvörðunutn.
Þvert á móti telur Félag járn-
iðnaðarmanna að stefna beri að
eflingu Landssmiðjunnar ásamt
endurskoðun á verkistæðisrekstri
ýmsra n'kisstofnana.
Við endurskipulagningu verk-
stæðisreksturs ríkisstofnana ber
að stefna að einni alhlíða og öfl-
ugri rekstrareiningu með hag-
kvæmnissjónarmið í huga. Lands-
smiðjan, sem er stærsta og elzta
einingin í verkstæðisrekstri rikis-
ins og hefur yfir að ráða þraut-
reyndu starfisfólki, á að vera
kjarni í endurskipulögðum og
samræmdum verkstæðisrekstri
ríkisins-
Það er fráleitt og röng stefna
að draga úr starfseimi Lands-
smiðjuoMiar eins og bers.ýnilega
hefur verið að unnið undanfarin
ár. Sjónarmið byggt á fordómum
gegn ríkisrekstri mega ekki ráða
ákvörðunum og aðgerðum stjórn-
valda varðandi stöðvuin á starf-
rækslu ríkisfyrirtækis, sem veitir
nú tugum manna atvinnu og gæti
með réttum skipulags- og stjórn-
unaraðgerðum eflzt að muti". ¦
Einkaframtakið og núverandi stjórnarflokkar hafa brugðizt í togaramálum
ENDURNÝJUN T0GARAFL0TANS
ER WÓÐFÉLAGSLEG NAUDSYN
¦ í ýtarlegri framsögruræðu f yrir frumvarpinu um
tog~arakaup ríkisins leiddi Gils Guðmundsson sterk
rök að því að íslenzku atvinnulífi væri nú fátt
annað brýnni nauðsyn en endurnýjun togaraflot-
ans, með því að kaupa og láta smíða 15 nýtízku
skuittograra, og svo íimm á ári þegar því væri lok-
ið. Hann minnti á að jafnvel þó farið væri þann-
ig í sakirnar tæki það áratug að endurnýja togara-
flotann svo hann yrði álíka stór og fyrir 9 árum,
sé reiknað með að gömlu skipin gangi úr sér á
tímabilinu.
¦ Ríkið verður að hafa forgöngu um enduirnýjun togara-
flotans, amnars verður hún ekki framkvæmd, hér hefur
einkaframtakið marglofaða ekki dugað til. Rekstrarform-
in geta verið margs konar, bæjarútgerðir, útgerðarfélög þar
sem bæir og jafnvel rífcið sjálft væru stórir hlu&afar,
venjuteg hlutafélög og jafnvel eihstaklingar. En hefjast
verður strax handa um togarakaup og smíði.'eri nota, tfm-
ann ]bar til þeiirkoma til að undirbúa rækilega rekstrar-
form toigaranna og rekstrarskilyrði.
„Við flutningsmenn þesisa frum-
varps teljum óhjáfcvæmilegt að
ríkisvaldið hafi frumkvæði um
þessa endurnýjun togaraflotans,"
sagði Gils í lok ræðu sinnar, „og
greiði með ýmsum hætti fyrir því
að hún geti átt. sér stað. Sá títni
isem' tekur að smíða skipin yrði
síðan  notaður  til  að  undirbúa
hentug rekstrarform og; viima að
sölu skipanna til útgerðaraðila-
Jafnframt ber ríkisvaldinu' að
kanna hvaða ráðstafanir kann að
vera óhjákvæmilegt að gera til að
auðvelda væntanlegum rekstrar-
aðilum kaup og relístur hinna
nýju skuttogara-
Framhald  á  3.  síðu.
V  >¦
i  '
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10