Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 20. nóvember 1969 — 34. árgangur — 256. tólublað
Nýi álsamningurinn lagður fyrir Alþingi
Rikssstjórnin lagði í gær fram
á Aliþingi „frumvarp til laga ura
lagagildi viðaukasamninga milli
ríkisstjórnar islands og Swiss
Aluminium Ltd., um álbræðslu
við Straumsvík."
Efni frumvarpsins er það að
staðfesta og veita lagagildi saimn-
ingi þeim ,sem ríkisstjórnin gerði
við hið svissneska auðfélag, og
Jóhann  Hafstein  undirriitaði  af
hennar hálfu 28. október sl. Fyr-
ir Swiss Aluminiurn undirrita
samninginn Emanuei R. Meyer
og Paui H. Múlller.
I greinargerð frumvarpsins er
aðalefni þess lýst swo:
„Samningurinin, sern nefndur
er fyrsti viðauki við aðalsamn-
inginn, fjalftr um tvennt að
meginefni til- Annars viegar er
því' silegið föstu, að bygging síd-
a>ri áfanga álbræðslunnar, þ.e.
síðari kerskálans cg þeirn mann-
virkjum, sem honum fylgja,
verði hraðað tiil verulegra muna
frá því, sem fyrri skuldbinding-
ar stóðu til. Skai þeirri upp-
bygigingu að fullu lokið hinn 1.
sc-ptemiber 1972, en fyrri frestur
náði' til ársins 1975. Hins vegar
er sivo um samið, að fraimieiðslu-
Framhald á 3- síðu
l€>-
Aíþýðubandalagið í Reykjavík
Alþýðubandaíagið í Kópavogi
® Hvað um EFTA og iðnaðinn?
$ Hvað um ísland után EFTA?
é Hvað um EFTA og atvinnuna?
• 100 miljóna markaðurinn — hvað um hann?
® Af hverju er Alþýðubandalagið eini flokkur-
inn sem berst á móti aðild að EFTA?
EFTA-andstæðinga
Opinn borgarafundur um ísland og EFTA verður hald-
inn í Austurbæjarbíói annað kvöld og hefst hann kl. 21.
Ræðumenn á  fundinum verða  Bjarni  Einarsson,  for-
maður Félags dráttarbrauta- og skipasmiðjaeigenda,
Hjalti  Kristgeirsson hagfræðingur,  Magnús  Kjartans-
son,  ritstjóri og Þröstur Olafsson, hagfræðingíir.
Lúðvík Jósepsson sem á sæti í EFTA-nefnd svarar fyr-
irspurnum fundarmanna.
Guðmundur  J.  Guðmundsson, varaform. Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar er fundarstjóri á fundinum.
.  ¦;,:, •¦¦ :  .

Bjarni Einarsson
Hjalti Kristgeirsson
Magnús Kjartanssón
Guðmundsson
usa- og
? Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar' um úrbætur
vegna neyðarástandsins í sjúkrahúsmálum geð-
sjúklinga eru alltof smávaxnar, sagði Magnús
Kjartansson í. umræðum á Alþingi í gær, eftir að
heilbrigðismálaráðherra Jóhann Hafstein hafði
lýst því hvað stjórnin hefði framundan í því máli
að auka sjúkrahúsarými fyrir geðsjúklinga. Nú
þegar er brýn þörf 200 - 300 sjúkrarúma, og mikið
vantar á að fyrir því sé séð með hinum smávöxnu
f ramkvæmduim sem fyrirhugaðar eru. Taldi Magn-
ús að ríkisstjórn og Alþingi, og þjóðin Öll, ættu
að leggjast á eitt um stórátak í þessum málum.
Ráðherrann taldi áð nú rnætti
reikna með 240 sjúkrarúmium á
Kleppi, og með útibúutn þeim sem.
spítalinn hefur víðsvegar an land
á spítölum og hælum, séu til reiðu
345 rúm íyrir geðsjúklinga, og þar
við bætist 32 á Borgarsjúfcrahús-
inu-
Fyrirhuguð væri 90—100 manna
deild í saimbandi við Landspít-
alann, en þar væri enn efitir að
skipuleggja hina nýju lóð spítal->
ans. Hins vegar væri Kleppsspít-
alanum ekki áetlað að standa til
frambúðar og yrði brátt að tafca
ákvörðun um hvort eigi að byggja
sérstakan aðalspítala eða hafa
deáldir í tengslum við aðra spífala-
Ráðherrann viðuirkenndi að brýn
þörf væri á auknu sjúkrarými
geðsjúkliinga og hefði heilbrigð-
issitjórnin talið að kvennaspítali og
fæðingardeild og svo geðsjúkl-
ingaspítali hlyti að verða næstu
stórframikvæmdirnar þegar Land-
spítalanum væri lokið.
Um     enduirhæfingarskilyrði
minnti ráðherrann á vinnustof-
urnar á Kleppi þar sem 56 sjúkl-
ingar ynnu árið um kring að ým-
is konar handavinnu- Á Reykja-
lundi hefðu komizt upp fyrir for-
göngu Geðverndarifélagsins vinnu-
stofur fyrir um 30 fyrrverandi
geðsjúklinga, unnið væri að því
að gera Hvítabandið  að endur-
hæfingarstöð fyrir tauíga- og geð-
sjúklinga og yrðu þar uim. 32 pláss,
og í athugun væri a8 stofna geð-
vemdardeild fyrir börn og uog-
linga í húsnæði sem Reykjavíkur
borg á við Dalbraut.
I framsöguræðu sagði Magnús
m-a-: Ég ber hér fram við heil-
brigðisfmáilaráðherra syohljóðandi
fyrirspurn: „Hvað hyggst ríkis-
stjórnin að gera til þess að auka
sjúkrarýmd hahda geðsjúklingum
og tryggja þeim bætta aðsitöðu til
endurhæfingar?"
Þessi fyrirsipurn er ekki borin
fram að ástæðulausu. Geðsjúk-
dórnar eru langalgenguistu sjúk-
dómar hér á landi og raunar hvar-
vetna um heim. Hins vegar fer
þvi mjög f jarri að. viðbúnaður
okkar til þess að annast geðsjúkl-
inga og lækna þá, eftir því sem
geta hrekkur til, sé í samraerni
við þörfina. Sérfræðingar telja að
þörfiin á sjúkrarými vegna geð-
sjúklinga sé nú 600 rúm. Á aðal-
Framhald á 3- síðu
Slysvið rafsuðu
áAkureyrí
Slys varð í Slippstöðinni á Ak-
ureyri rétt fyrir hádegi í gær, er
tunna, sem maður var að rafsjóða
pall á, hófst skyndilega á loft og
í manninn og slengdi honum á
gólfið- Lenti tunnan á andliti
manns.ins og slasaðist hann nokk-
uð, ekki þó hærtuleéa. og liggur
hann nú á sjúkrahúsi-
Hafði tunnan sem maðuririn
var að rafsjóða á verið verið not-
uð uridir vinnupalla og átti að
sjóða á hana flöt til að láta spýt-
urnar vera á. en þess ekki Kætt,
að í tunnunni var affallsolía af
bílum og sennilega komið benzín-
gas saman 'við og mun hafa vald-
ið slysinu.
Miljónatjón í bruna í
Q í gærkvöld kl. 9,25 kviknaði í Fiskimjöls
verksmiðjunni í Njarðvík og stóð hún í ljósum
logum, þegar blaðið fór í prentun um miðnaetti í
nótt. Stóðu eldslogar út um alla glugga og slökkvi-
lið frá Keflavíkurflugvelli og Keflavík réði ekki
við eldinn sökum erfjðleika við vatnsöflun og
voru allar horfur á því, að verksmiðjan myndi
brenna til kaldra kola. Er það tjón aílt að 15
miljónum króna að mati Magnúsar Kristinssonar,
eins af eigendum verksmiðjunnar.
Þegar komu & vettvang 4 til I flugrvelli og úr Keflavík. Um það
5 slökkviliðsbílar af keflavíkur^ I leyti, sem þeir komu á vettvang
^>fór rafmagmið af Innri-Njarðvík
og gerði dælustöðina í kauptún-
inu óvirka.
Þá var brugðið á það ráð að
flytja vatn að á 20 til 30 tonna
tankbílum til þess að slökkva
eldinn. Reyndist það ónógt vatn
þar eð eldurinn vár svo magn-
aður. — Fiskimjölsverksmiðjan
stendur á sjávarbakka og kom
til greina að nota sjó, en há-
fjara var um 22-Ieytið í gær-
kvöld. Þá kom til greina að
sækja vatn í brunn þarna ná-
Iægt, en þar lækkar yatnið og
hækkar við flóð og fjöru. Var
ekkert vatn þar að fá vegna
fjörunnar.  Virtust þannig  allar
bjargir bannaðar til þess að
slökkva eldinn og var gert ráð
fyrir, að verksmiðjan myndi
brenna til kaldra kola, og um
23. leytið var kviknað í mjöl-
birgðum verksmiðjunnar. Það
voru 100 til 200 tonn. sagði
Magnús Kristinsson. Lýsistank-
ur og frystihús eru þarna í ná-
grenninu. Var talið líklegt að
verja mætti þau eldinum. Talið
var í gærkvöld, að kviknað hefði
í út frá rafinagnstöflu niðri í
veYksmiðjunni. Var unnið í gær-
dag í verksmiðjunni við frá-
gangsvinnu. Vinna um 6 til 7
manns í verksmiðjunni að stað-
aldri.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12