Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 13. maí 1970 — 35. árgangur — 105. tölublað. Tilboð i Þórisvatnsmiðlun opnuð i gærdag 1 gær banst Þjóðvil.ianuim eft- irfiarandi frétt frá Uandsvirkjun: 1 dag voru opnuð í skrifstofu Landsvirkjunar tilboð i byrjun- arframkvaemdir við Þórisvatns- miðlun. Eftirgreindir aðilar gerðu tiliboð: 1. Tilboð í fyrsta Muta Vatn- Cellsveitu: E. Phil & Sön í safmvinnu við ©---------------------------------- verkfræðingana Einar Sigurðs- son, Pál Sigurjónsson og Jón- as Frímannsson, kr. 71.641.000,-. Norðurverk hf., kr. 75.871.000,-. Völur hf., Hlaöbær hf., Miðfeli hf. !og Vörðiufefl hf., kr. 79.963.000,-. Verkfræðisitofan Gimli, Hvesta hf.. Landiþurrkun sf„ Aðal- braut sf„ Steypustöðin hf. og Véltækni hf. kr. 173.874.000,-. 2. Tilboð í Þórisóssstíflu, vatns- borðshæð 576 m y.s.: Völur hf„ Hlaðbær hf„ Miðfeil h«f. og Vörðutfell hf.. kr. 145.830.650,-. Norðurverk hf„ kr, 148.369.000,-. E Phil & Sön i samvinnu við verkfræðingana Einar Sigurðs- son, Pál Sigurjónsson og Jón- as Frímannss., kr. 165.847.300.-. Framhald á 9. siðu. r* l’*’» ' * ' Hver verða útsvörin hér í R-vík eftir kosningarnar? — hver heildsali fékk aS jafnaSi 80.000 kr. gefins frá borg arsfjóranum á siÓasfliSnu ári Kvödd fyrir dómarann í tugthúsinu ■k Þjóðviljinn fregnaði í gær. að nokkrir skólanem- endur sem sóttu mennta- málaráðuneytið heim á dögunum og settust þar á ganga, hefðu verið boðaðir til yfirheyrslu í sakadómi Reykjavíkur í dag! Hafa nemendurnir verið kvaddir til réttarhaldanna með hálf- í tima millibili. Sérstaka at- t hygli vekur að yfirheyrsl- urnar eiga að fara fram í hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg, ekki í húsakynn- um sakadóms við Borgar- tún eins og venja er til. •fc Blaðið hefur einnig fregnað að sakadómur hafi að undanförnu viðað að sér gögnum í þessu máli, vitni hafi verið yfirheyrð og mál- skjöl hlaðizt í stafla. Sverr- ir Einarsson fulltrúi yfir- sakadómara hefur máls- rannsókn með höndum. •k Sjálfstæðisflokkurinn hefur árlega fellt tillögur Alþýðu- bandalagsins í borgarstjórn um að hætta að gefa fyrir- tækjum í borginni eftir að- stöðugjöld. Alþýðubandalagið hefur lagt til að í stað þess að gefa heildsölunum stórfé eftir á þennan hátt, yrði fjár- magnið notað í skóla, barna- heimili, íbúðir og aðrar nauð- synlegar íramkvæmdir. Al- þýðuhandalagið telur að heildsalar eigi að greiða op- inber gjöld eins' og aðrir borg- arar í Reykjavik — það er kjarni málsins. k Heildareftirgjöf á aðstöðu- gjöldum nam á síöasta ári um 150 milj. kr„ þar af fengu heildsölufyrirtækin 43,8 milj. kr. sem jafngiidir því að hver heildsali hafi fengið gefins 80.000,00 kr. að jafnaði — þeim mun stærri sem heild- ver/.lanirnar eru þeim mun meiri fúlgur gefins á þennan hátt. Þannig fær til dæmis at- vinnurekandinn og heildsalinn Geir HallgTímsson stórfúlgur í eftirgjöf á aðstöðugjöldum frá Geir Hallgrímssyni borg- arstjóra. ★ Þessi eftirgjöf á aðstöðugjöld- um er lýsandi dæmi um fjár- málastjórn Sjálfstæðisflokks- ins og raunar ríkisstjórnar- innar líka: Að leysa vanda- málin á kostnað lauhafólks og almennings en ekki í þágu heildarinnar. En almenningur í Reykjavík má fastlega gera ráð fyrir enii frekari skatt- píningu eftir kosningar, ef í- haldið sleppur með skrekkinn í þetta sinn. ★ Fyrir nokkru voru samþykkt á alþiugi skattalög sem gera ráð fyrir miklum ívilnunum tii fyrirtækja í sambandj við eiginfjármunamyndun og . fyrningu. Eftir þessum lögum munu fyrirtækin í Reykjavik sleppa enn betur cn þau hafa gert hingað til og þá vaknar spurningin: Hver verður lát- inn borga brúsann? — hver borgar þann tekjumissi sem borgarsjóður yrði fyrir? Væri Frambald á 9. sídu. Þotuflug Loftleiða hefst á fimmtudag frá New York Fluglreyjur Loftlleida fóru einnig á stutt náonskeid í New York tál undirbúmnigs ]x>tuflugin<u. Loftleidir leigja þotumar tvær frá fluigfélaiginu Seabord World, en þannig er frá samninguan gengið, að LodMeiðir eiga for- gangsrétt að kaiuipuim á þeim, ef félagið óskar, og redknast þá gmðsHuir vegna leigu til ihiluta af kaupverði. í suma«r verða íarnatr II ferðir í vifcu með þotunumi tveim fram og tiil baka miilli New Yorik og Luxemborgar. Póst- og símamiálastjómdn hef- ur áikveðið að nota sérstakan stimpi'l á öll bréf, sem fara héð- an með þotunni n.k. föstudag. en bréf með þesskonar stimplum eru mtjög eifitirsiótt af frémerifcjar söfmuiruim. Upplýsingar varðandi kosningarnar ★ Kosningraskrifstofur í J ★ Reykjavik og Kópavogi i ★ — síða 9. I •k FramboðsJistar sem Al- / ★ þýðubandalagið styður S ~k — siða 9. 4 Utankjörfundaratkvæða- í ■k greiðsla erlendis ★ — síða 8. i Guðjón Hansen segir upp hjá Tryggingunum Guðjón Hansen trygg- ingafræðingur hefiur sagt upp stairfi sínu hjá Trygg- ingastofnun ríkisins, en þar hefur hann stairfiað í 15 ár og veitt stofnuninni forstöðu síðan fyrrverandi forstjóri féll frá. Sem fcunnugt er sótti Guðjón um stöðu forstjóra við Tryggingastofiminina, — og mæltu fjórir . af firnm í trygginganáði með því- við ráðherra að Guðjóni yrði veitt staðan. Eggert - G. Þorsteinsson félaigsmálaráðherra tók hins vegar ekkert tillit t, jil óska trygginga.ráðs eða hæfileika umsækjenda og réð flokksbróður sinn, Sig- nrð Ingimundarson efna- verkfræding í starfið þótt . hann hafi aldrei nálægt slíkum störfum komið. Ér þetta ein herfilegasitia mis- beiting ráðherravalds í . emhættisveitingu. Kamir víst fáum á óvart að Guðjón sfculi ekki telja sér fært að starfa lengur bjá srtofnuninni efitír- þessa valdníðslu ráðherr- ans. og missir Trygginga- stofnunin nú úr þjónustu sinni lærðan trygginga- fræðing með mild«a stárfs- reynslu, en fær í staðinn ómenntaðan m«ann til slifcra starfa og a«lgerlega reynslu- lausan. Þannig er nú í reynd um- hygrgja kratanna fyrir Tryggingastofnuninni. hags- mimir bitlingakrata eru teknir fram yfir velferð stofnunarinnar. ■ Nk. fimmtudagskvöld verða þau þáttasikil í sögu Loft- leiða, að þotuflug á vegum félagsins hefst, en að kvöldi þess dags leggur önnur af tveim Douglas DC-8-63 þotum, sem Loftleiðir hafa tekið á leigu í fyrsta flug sitt frá New York og er hún væntanleg til Keflavíkurflugvaflar kl. 7,30 á föstudagsmorguninn. Héðan fer þotan til Brussel og kemur þaðan aiftu«r til ís«lands kl. 05:15 e.h. og fer til Ne,v York eftir kluklkutíma viðdvöl. Piugvélin verður í«u llsetin f«ar- þegum í þessari ferð. Fliuigstjóri firá New York verð- ur Daigfinnu.r Stei'ánsson, að- stoöarflu gmaöu r Frantz Háfcons- son. filuigtteiðsögumaður Ólaifur J'ónsson og fluigvélstjóri Alfreð Olsen. Maignús Guðmundsson verður fluigstjóri í ferðinni till.og frá Brussél og Ásdí-g Alexanders- dóttir fyririiði framireiðsiluflóllfcs. Flugtími þotunnar frá N.Y. er áætlaður 4 Mst, 46 mín. Til Brussel fer hún á 2 kist. og 47 miínútum, þaða«n til Keflavíkurá þrem klufcku.s«tundum. og til New York er áætlað að- hún verði ■ 5 klst og 36 miínútur. Lofitileiðir tafca nú til aðbyrja með tvær þotu.r till áætluna«r- fluigsins, en vegna þeirra þarf 13 áhafinir. Starfa 44 í stjóm- Ideifum, en fluglþjónar og ílug- freyjur verða 72. Douglas DC-8-63 þota«n er o«ft fcölluð „Super DC-8“. — Þetta er stærsta gerð DC-8 flu-gvéla, sem Douglas verkismiðjurnar i Kaliforníu hafia simiíðað. Lengd þotunnar er 57,1 metri, en væng- hafiið 45,2 metrar. Hæð stélsins er 13,11 metrar. Tóm veigurþot- an 64.107 kig, e:n fuillhilaðin far- þegum, faranigri, ásamt elds- neyti má hémairiksiþungi hennar vera 162.389 k'g. Bldsneytistanfcar vélariinnar rúma um 92.000 lítra. Undir gólfi þotunnar eru far- angurs'leisitar, sem riúma 70.8 teningsimetra. 1 þotum LoíMeiða eru sætifyr- ir 249 íarþega, en leyfilegter að hafa 259 sæti í þessari tegiund þota. Ful'lhllaðin fanþegum og farangri getur þotan flogið 7600 km vegalengd án viðkamu i og hefur hún þá nægilegt eldsneyti tii að fljúga til varavaililar 370 kim frá ákvörðunarsitað, og aufc þess varaeldsneytisfiorða, sem kralfizt er til þess að uppifylla giildandi öryggisreglur. Þotan er knúin aí fjóruim hreyflum af gerðinni Pratt & Whitney JT3D-7 og er meðailíluigihinaði þotunnar um 890 km á Mukkustund. Þjélfiun flugliða Lofitileiða vegna þotanna hófst 22. janúar s.l. í Miamd á Florida og voru 13 flugliðar í þeiim hópi er þá hóf æfingar, en annar hópur hóf nám 18. febrúar. Sáu Eastem Airiines um bóklega þjáilfun flugiliðanna fyrir Lofifleidir, en síðar hófust fllugæfiingar á DC-8 flugvél frá Intemationail Air Baihaima undir leiðsögn bamda- risks flugstjóra. M. J. Gihumbley. Hitaveitugjöldin komin í kr. 14.72 tonnið Tímakaupið dugði fyrír 6 tíl 7 ta. 1966 — aú um 4 •k Hækkanlr dynja stöðugt yfir — almenningur er í vaxandi mæli farinn að taka þeim sem sjálfsögðum hlut, sagði verkamaðurínn sem hringdi ti! blaðsins i morgun og minnti okkur á hækkun hitaveitugjalds- ins í Reykjavík. Nú kostar tonnið af heita vatninu kr 14,72 til almennra heim- ilisnota — hækkunin varð 1. apríl og verkar aftur fyrir sig. Áður kostaði tonnið af heita vatninu kr. 13,89. Á saana tíma ífyrra kostaði tonnið kr. 11,20 — og fyrir síðustu borgar- stjómarkosningar kostaði heitavatnstonnið kr. 6,31. ★ Ef miðað er við tímakaup Dagsbrúnarverkamanns lít- ur dæmið þannig út að fyrir fjórum árum — rétt fyrir siðustu borgarstjóm- arkosningar í Reykjavik — fékk verkamaður 6 — 7 tonn aí heitu vatni fyrir dagvinnukaupið. Núna fær vcrkamaðurinn hins vegar aðeins 4 tonn af heitu vatni fyrir tímakaup sitt. Þetta dæmi sýnir hvemig rikisstjómin hefur með verðbólgu og dýrtíð og skerðingu kaupmáttarins, vegið að hinum almennu verklaunum á þcssumfjór- um árum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.