Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 1
/ Föstudagur 29. maí 1970 — 35. árgangur— 117. tölublað. Yfirburðasigur vinstriflokka í þingkosningunum á Ceylon Samfylking Frelsisflokks frú Bandaranaike og flokka kommúnista hlaut yfirgnæfandi meirihluta þingsæta Þjóðarframleiðslan í ár er um 700.000 kr. á meðalfjölskyldu Kröfur verklýðshreyfingarinnar skýlaust mannréttindamál Ástæða er til að minna á þá staðreynd að . □ ísland er meðal þeirra þjóða heims þar sem meðaltekjur á mann eru hvað hæstar ef jaí’nt væri skipt. Því ættu lífskjör hér að geta verið einhver hin beztu í heimi, ekki sízt þar sem við losnum jafnfraimt við þann þungbæra bagga sem hernað- airútgjöld eru öðrum þjóðfélögum. í þessu sambandi er til að mynda ástæða til að minna á þá staðreynd að líkur eru á að þjóðarframleiðsla ís- lendvnga verði á þessu ári a.m.k. 35.000 rhiljónir króna. Það jafngildir um 700.000 krómvm á hverja fjögurra manna fjölskyldu að jafnaði. Sé sú staðreynd höfð að bak- sviði er það staðreynd sem menm eiga ekki að þola, að stjómarvöld sfculi þegar hafa brafcið meira en tki þúsund- ir rrranna ut í verkfáll með því að neita að fallast á að verkamenn fái 170—180 þús- undir króna í árslaun. 20-30% skerðing Á velgengnisárunum 1962 til 1966 jukust þjóðartekjur mjög ört, unz þjóðartekjur á mann voru hér taldair þaer þriðju hæstu í heimi. Kauptaxtar hæ-kk- uðu hins vegar ekki í sam- raemi við þessa þró'un, heldur jók fólk tekjur síniar með aufca- vinnu og yfirborgunum. Þegar vinna dróst sam.an og yftrgirei ðsl- ur uirðu sánalitlar varð tekju- rýrnun því mjög tiMinnanleg að ágleyimdu atvinniuleysinu. Of- an á það hetfiur svo síðusitu ár- in bsetzt mjög veruleg skerð- in.g á fcaupmaetti tíimafcaiupsins. í Þjóðviijan.um í gaar sýndi Hjalti Ki-i®tgeiirsson Hagfræðing- ur t.il dæmis fr®m á Bbaðreynd- ir sem aBt l.aunafólk þarí að veita athyglí: Ef kaup, sem jafngildir tóu þúsund króna grunnlaununi, ætti að halda sama kaup- mættj nú og það hafði í sept- ember 1967 þyrfti það að hækka um 20,4%. Hlutfallsileg skerðing á öðr- um textum hefur orðið mun mciri. 15.000 króna grunnlaun þyrftu t.d. að hækka um 30,7 prósent til þess að halda ó- breyttum kaupmætti frá sept- ember 1967. Mannréttindi Þama er um það eitt að raeða að halda í horfinu. Og verklýðsfélögi n hafa ©kki far- ið fram á annað en það að lág- ] aunafólk vegi upp af'tur kjara- skerðingu síðusbu tveggj a ára. Það er ekkert pólitísfct eða h®g- fræðilegt matsatriði hvort fallast ber á fcröfur verfclýðsféla.gann.a; þar er um að ræða mannrétt- indamál sem hver sanngjarn maður lilýtur að skilja. Samt er það nú opinber stefna Sjálístæðisflofcfcsins að mánaðarkaup verkamamva megi efcfci vera nem,a nimar Er 4-5 miliörðum íslenzkra króna stolið undan skatti ? ÞAÐ ER ákal'lega fróðleg staðreynd að stjórnarflofck- amir gæta Þ©ssa vandlega að skabtskráin komi efcfci fyirir almenningssjónir fyrr en eft- ir kosningiar. Skattsfcrádn er ævinlega mjög á.hrifamikið sönnunargagn um einhverj.a herfilegustu mismununina í islenzku þjóðfélagi, sfciabt'svik- in. Launamenn komast yfir- leitt ekki hjá því að greiða sfcatba af öllum tekjum sin- um, en jafnframt hafa þeir fyrir augunum dæmin um það sð forréttind'aaðilar í þjóðfé- laginu eru látnir kom.ast upp með það að greiða svo tdl ekkj neitt. Og að undianförnu virðist hafa dofnað mjög yf- ir atarfsemi sk a ttl ögreglu n n- ar sem í upphafi sannaði fjölmörg dæmi um stórfelld skattsvik. 1-IVERSU HÁUM upphæðum er stolið undian sfcaliti hériend- is? Um þettia hefur oft verið spuirt, en stjórnarvöld og efnaihagsstofnun hafa vil.iað ger,a sem minnst úr öllu. En í Dánmörfcu haf.a menn ann- an hátt á. í nóvember í fyrra var spurzt fyrir tim það á þingi hversu há væri hægt að áœtla skaittsvikin. Fjáirmál.a- ráðherra Dana, Poul Möller sem er íhaldsmaður, fyrirskip- aði þá ha.gskýrski- og skat.ta- ráðuneyti Dana að íiram- fcvæma rannsókn, og niður- stöður hennar haía nýlega verið lagðar fyrir stoattanefpd danska þin.gsins. Er niður- staðan fengin með því að bera sarnan skattaframtöi annars vegiar og hins vegar tölur um þjóðarframleiðsiu eftiir , vissum reglum. ★ NIÐURSTÖÐURNAR eru þær að árið 1963 bafi 5.500 milj- Frá kosningaskrifstofunum að Laugavegi 11 og Tjarnargötu 20 — Munið kosningasjóðinn. * — Munið utankjörfundarkosninguna. * — Sjá tilkynningar kosningastjórnarinnar inni í blaðinu — á síðum 3, 8 og 9. ónir danskaia fcróna verið faldar. Árið 1967 ha.fi um 9.200 miljónum dianskra króna verið stolið undan stoabtá og 1969 bafi undandráttuirinn verið um 9.000 miljónir öanskra fcróna. Síðustu árin hefur sem sé verið um að ræða uppbæði.r sem nema yfir 100.000 miljónum íslenzkra fcróna — en það er meima en tíundi hlu.ti af öMum þjóð- artekjum Dana. ★ ENGIN ÁSTÆÐA er tll að ætla að skattsvik séu hlut- fallslega niinni á íslandi en í Danmiirku — þau eru trú- lega enn nieiri. En sé gert ráð fyrir hliðstæðu ástandi niuudi það jafngilda því að hér á landi séu tekjur sem nema 4.000—5.000 miljónum íslenzkra króna ekki taldar frani til skatts og lögmætum gjöldum af þcirri upphæð stolið undan. Sá sfuldur leggst síðan sem þyngri byrði á alla launamenn, ranglátar aukaálögur sem nema hundr- uðum miljóna króna. ■k DANIR eru nú að t.ndirbúa nýjar 1-áðstiafan.ir til þess að hamla gegn skattsvikum, bæði á vegum ríkis og sveitarfé- laig'a. Meðal annars er verið »ð þjálfa nýjan 300 manna hóp sem eingöngiu á að fylgj- ast með innheimtiu á sölu- skatlinum dianskia. verðaiufca- skattinum sem þó er mun , erfiðara að stela undan en söluskattinum hér. En. hér á Fmaimhald á 3, siðu. 13.000 kirónur. Alþýðuflokk- urinn styður þá stefnu með því að sitja í rikiss-tjórn eins og efckert bafi í skorizt. Og Framsóknaxleiðtogarnir styðja afstöðu rí k i sst j órn ari n n ar í verkj með þvi að hala öll fyr- iirtæki sín í innilegasta banda- lagi við Vinnuveitendasam- band íhaldsins. ’COLOMBO 28/5 — Satnfylking vinstriflokkanna á Ceylon undir forystu frú Bandaranaike vann yfirburðasigur í þing- kosningunum sem þar fóru fram i gær, hlaut um fjögjur þingsæti af hverjum fimm. Að SaimfyTfci n gunn i stianda Fi-elsdsfloklvur (Sri Lamtoa) frii Bandaranailve og tveir af flokik- um kommúnista á Geylon, Lanka Sama Samaj sem oft er kénnd ur við trotsfcismia og Kcmmún- istaflokkur Ceylons sem talinn er hliðholluir Sovétríkjunum. Þegar síðast fréfcbist hafði Frelsisflokkurihn einn hlotið 91 þingsæti af 151, en bandamenn hans samt-aiis um 25, Lanka Sama Samnaj þá flesta. Áðrir kjömir þin-gmenn hafa lýst stuðningi við Samfylking'una sem hefur þannig fen-gið yfirgnæf- andi meirihluta á þingi. Óvænt úrslit Kosningaúrslitin komu mjög á óvart, að sögn fréttaritara brezka útvarpsins. Allar líkur - höfðj verið taldar á því að tvær meg- infylkingarnar í stjórnmálum á Ceylon, Samfylking vinstrimanna og Saimeinaði þjóðarflokkur Sen- anayake, fráfarandi forsætisráð- heira. myndu fá mjög svipað þingfylgi. Senanayake forsætis- raðii. hefur beðizt lausnar fyrir ráðuneyti sitt og landstjórínn hefur fa-lið frú Bandaranaike að mynda nýja stjóm. Átta ráö- Frú Sirimavo Bahdaranaike 1 herrar f stjóm Senanayaike féllu í kosningunuim. Flcfckamir þrír munu standa saman að hinni nýju stjórn, enda Fa-amhald á 3. síðu. Selfosshreppur samdi í gær við Verkalýðsfélagið Þór □ í gær náðist sariikomiU'iag Verklýðsfélagsins Þói’s á Selfossi og Selfosshrep'ps og fleiri atvinnurekenda á staðnirm. □ Samkomulagið, sem Þór gerði við atvinnurekendur er samskonar og samkomulagið í Neskaupstað og Hafnar- firði. Enn er þó ósamið við st'ærstu a.tvinmirekendur eins og Kaup- fóla-g Árnesin-ga og Mjólfcurbú Flóamanna. Er nijóibuirþúið starfrækt með undanþágu næstu daga vegna mjólfcurvinnslunnar eins og Mjólkursamsalan í Reykjavik. Gengið hefur verið að þ«im fcröíium, sem verklýðsfélögip báru fram og gilda samningamir þar til allsherjar samning-ar hafa verið gerðir. Rétt er að vekja athygli á af- stöðu Kaupfélags Árnesinga, — stóratvinnurekand a á sjibaðnum. Er það í samræmi við afstöðu SÍS undir stjórn forystunranna Fr amsókn arf lofck sins. Verkamannakaupii er ekki mannsæmandi kaup lengur Sigurður Eina.rs.sun Við náðum tali af Sigurði Einarssyni, formanni Aiþýðu- sambands Suðurlands i gær í tilefni af því, að hin altnennu verfclýðsi’élög í Árnessýslu áttu að hefja vinnustöðvun á miðnætti í nótt. Hefur Sigurð- ur setið í samningancfnd við atvinnurefcendur hér í Rcyk.ia- vík undanfarná daga. Aílar horfúr eru á því, áð hreppsi'élagiö á Selfossi' gangi að kröfum verfcilýðsfélagsins Þórs núna í dag. Er eðlilegt, að hneppsfélagið beiti sér fyrir slífcu samfcomulagi við verka- men-n ei ns og fcröfiur ’ ofcikar eru réttmætar og að allra áliti sanogjarnar. Verkalýðsíélögin í Árnes- sýslu, sem fara í verfcfáll á miðnætti í nótt eru Þór á Sel- fossi, Báran á Eyrarbafcka, Bjarmi á Stokfcseyri og verk- lýðsféiag Hveragerðis og ölf- ushrepps. Leggja þannig 600 til 700 manns niður vinnu á viðkomandi stöðum. Um 17 bátar eru gerðir út frá Stokks- eyri, Eyrarbakfca og Þorláks- höfn núna í vor á humarveiðar og troH og leggja um 95 sjó- menn!niður'vinnu og þá hætta frysti'húsin. á'þessum stöðum. Á Selfossi - starfar Mjólkur- ' bú Flóamahna með undanþágu næstu daga' eins og Mjólfcur- samsaian í! Réykjavík. Þar vinhá 'úrn ' 35' til 40 félag®- bundnii-' vérkamenn og verfca-; konur/ Ef h'ai-ðnar i verfcfali- inu er 'hægt' að' tilkynna meS 2ja ' sólarhringa fyrirvara' stöðvun á' vinnslu, sagði Sig- urður. ' ' ' ‘ Á Selfossi’stoðvast hins veg- ar bensínafgi-eiðsla og smurn- ing og hjólbarðaviðgerðir og ýmsar aðrar • þjónustugmnar ' með tilliti 1 til " sveitánna í kring "■ ! Það er útilokað -að sætta sig öllu Téngur við kjör verka- manna óg slá öllu á frest leng- ur ‘um' mannsæmandi kjör — einkum' er það Tágmarkskrafa, að vísitalán fói að mæla ó- skertar bætur á kaupið í verð- bólgunni, sagði Sigurður að lokum. l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.