Þjóðviljinn - 30.05.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.05.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. maí 1970 — 35. árgangur — 118. tölublaS. Allt starfslið G-listans á kjördag er beðið að mæta kl. 8 um morguninn hver á sinn stað, en þeir sem starfa í kjördeilduim mæti á fyrirfram ákveðnum tíma. Utankjörfundarkosnirig er í dag kl. 10-12, 2-6 og 8-10. Á morgun er utankjörfundarkosn- ing kl. 2-6. Kosningin fer fram í Vonarstræti 1. 'sfe Launafólk tryggir bezt stöðu sína í samningum með öflugum stuðningi við Alþýðubandalagið Rætt við Eðvarð Sigurðsson um kjaramál og sveitarstjórnarkosningar □ „Það er ekkert vit í því að verkafólk standi í hörðum deilum til að rétta hlut sinn, sem skertur hefur verið af stjórnarvöldum, en gangi í sama imund að kjörborðinu og veiti þessum sömu s’tjórnarvöldum brautargengi. Ég er sömu skoðunar og ég hef alltaf verið, að verkafólk vérð- ur einnig að heyja kjarabaráttu sína á stjórnmála- sviðinu og þarf að tryggja þar sömu samheldni og í verkföllum. Ég tel að launafólk tryggi bezt stöðu sína í samningunum nú og eftir þá með öflugum stuðningi við Alþýðubandalagið." Þannig komst Edvarð Sigurðs- son að orði í stuttu viðtati sem Þjóðviljinn átti við hann í gær. Eins og ævinlega, þegar samn- ingar standa yfir, lítur almenn- ingur á Eðvarð sem aðaisaimin- ingamanninn af hálfu launatólks, og tómstundir hans eru engar eft- ir að samningaviðræður ei-u hafn- ar. Samt rændi Eðva rð nokkrum mínútum til þess að svara spurn- ingurn um kjarabaráttu og kosn- ingar. Engir sáttafundir verða nú um helgina Enginn sóttafundur i kjaradeilunum verður nú Um helgina og hefur næsti íundur sáttasemjara með fulltrúum verkalýðsfélag- anna og atvinnurekenda verið boðaður á mánudags- kvöld. Fundurinn í fyrrakvöld stóð í aðeins þrjár klst. og annar fundur hófst í gær kl. 5 og stóð hann til kl. 6.30. Á þeim fundi voru tulltniar Iðjufélaganna i Rey'kjavík, Akureyri t>g Hafnarfii'ði komnir til við- bótar við fulltrúa verka- manna- og venkakvennafé- laganna. — Hafa áður verið verkfalils- kosningar á íslandi? —Ég veit ekki til þess. Það hefuir a.m.k. alldrei gerzt fyrr síðan ég tólk að sta-rfa að verk- lýðsmáiluim. — Morgunblaðið segir að það hafi verið með ráðuim gert áð láta kjarabiaráttuina bera upp á sömu daigana og svei tarst.jórnar- kosningarniar. — Það hljóta þá að hafa ver- ið samantekin ráð okikar og at- vinnui'ekenda! Bn í ailvöru tal- að er þessi kenning hrein frjar- sitæða. Það er alliger tilviljun að þetta tvennt fer saman. Gerðir voru nýir kjai-asaímningar urna imi ð.ian maí í fyrra, eins ogkunn- ugt er, en lengsti saimningatwm- inn sem við gáfúm kost á var eitt ár, og þann kost völdu at- vinnureikend'ur. Mér er akiki kumnugt um að einn einasti mað- uir sem var í þeim saimniineum hafi munað eftir því að baejar- stjórnarkosn ingai-n ar bæri upp á svipaðan tíma. — En hvað sem því Itfður er það staðreynd að þessir atburð- ir failila nú saman. Heifur það eklkii haift einhver áhrif á: giang móla hingað til? — Það er rétt; þessir atburðir Bléttast saman, og það er aug- Ijóst að við í vei'Mýðshreyfing- unni erum ekiki ósnortnir af þvf ástandi sem almennt einikennir kosningar og kosningatoaráttu. Við getuim ekiki einaíngrað okk- ur frá veruleikanum í ki-ingum ok'kur. Ég get tekið saimlíikingu af sikipi sem er á rúmsjó; stjórn- endur þess rðða ekki veðri eða vindum, og ferðin hlýtur óhjá- kvae'mi'lega að mótast af þeirn aðstæðum. Ég tel að þetta kosn- ingaandi'úmslol'l og kosninga- Fi'amhald á 9. síðu. I '■ . Eðvarð á skrifslofu Dagsbrúnar í gær. •— (Ljósni. Þjóðv. G.M.). Samningar voru undirrit- aðir á Neskaupstað í gær □ Bæjarsjóður Neskaupstaðar, fyrir’tæki hans og helztu a’tvinnurekendur á staðnum undirrit- uðu í gær samkomulag við Verkalýðsfélagið 'þar sem gengið er að öllum kröfum félagsins. Sam- kvæmt fyrirskipun frá Vinnumálasambandi SÍS neitaði kaupfélagið Fram að ganga að kröfum Verkalýðsfélagsins. í gær var undirritað saim- komulag millí Verkalýðsfélags Nordfii'ðinga, bæjarsjóðs Nes- kaupstaðar og helztu atvinnurek- enda í kaupstaðnum þa>r sem gengáð var að kröfum verkalýðs- fólagsins, en þær vom í í|i«itu hinar sömu og bröfur Dagsbrún- ar og Einingar á Akureyri. Sam komulagið verður endunsikoðað þegar almennir kjarasamningar hafa verið 'gerðir. Undir samkoimiuilagið ritudu fulltrúar bæjarsjóðs fyrir hönd alira bæjarfyrii'tækja, Síldar- vinnsilan hf, Dráttarbrautin hf. og Múli hf. Kaupféfagið Fram neitaði hins vegar að ganga að saiinningnum og visaði Kaupfé- lagsstjórinn Guöröður Jóusson til V i n numólasaimtoands sanw innu- félaga syðra. Va.r samkoraulagið undirritað af hálfu verkalýðsí'é lagsins með fyrirvara. urn að fé- lagsfundur saimlþykkti það. Gild- ir samkoimuilag þetta frá 1. júní og um óókveðinn tíima eins og áður segir. Verkalýðsfélaig . Norðfirðinga sagði upp samningum við at- vinnurekendur 13. áiprílj, og á að alfiundi félag’sins fyrir viku voru Framhald á 9 síðu. Verkfallmalm iðnaðarmanna hófstínótt Q Á miðnætti í nótt hófst verkfall hjá 11 fé- lögum í Málm- og skipa- smiðasambandi íslands, og tólfta félagið bætist í verkfallið á morgun. í þessum félögum munu vera samtals hátt í tvö- húsund manns. Þjóðviljanum hefur borizt eft- irl'arandi fréttatilkynning frá Má'lm- og skipasmiðasamband-, Islands. ..Undanfarið hafa farið fram viðræður milli aðila um kaup og kjör máítai- og skipasimiða. nú síðast fyrir milligöngu sátta- semjara ríkisins. Samningaum- leitanir hafa engan árangur bor- ið og komu því boðaðar vinnu- stöðvanir eftirtalinna félaga í Málni- og sikipasmiðasamibandi Islands tiil fraimkvæmda á sið- ast liðnu' miðnætti. Félags jámiðnaðarmanna, Fé- lags bifvélavii'kja, Félags bifreiða- smiða, Félags blikksmiða. Sveina- félags skipasmiða, Akrariesi, Sveinaifél. skipasmiða, Akranesi. Járniðnaðarmannafél. Árnessýslu. Sveinafélags járniðnaðarmanna, Vestmannaeyjum. Sveinafélags iárniðnaðarmanna, Akure.vri,- og Sveinafélags járnidnaðarmanTia, Húsavík. A miðnætti í nótt, þann 31. maí, hefst vinnustöðvun Málim- og skipasmiðadei'Idar Iðnsveina- félags Suðurnesja“. Verkfallsskrif- stofe Dðgsbrúnar Verkaman n afélagi ð Dagsbrún hefur opnað verkfallsskrifstafu í 5kipholti 19. Sími skrifstofunnar sr 2-56-43. Skrifstofan er opin allan .sólarhringinn. Dagsbrúnai-menn e\*u hvatbir tíl að hafa saimtoand við . verkfaHls- ikrifstofuria' og. kom-a til stairfa á verkfallsvakt. Þeir híða eftir úrslitunum annað kvöld ★ Það virðist nú orðið aug- Ijóst að atvinnurekendur og rik- isstjórnin ætla að bíða cftir úr- slitum kosninganna með að ganga til samninga. Tíminn síðusta dag- ana hefur ekki verið notaður sem skyldi og gagnstætt hug- mymlum maima ltemur að lik- indum ekkert nýtt tilboð frá a(- vinnurekendum fyrr en eftir kosningar. Ástæðan til þess að beðið cr eftir úrslitum kosning- anna er augljós: Fái atvinnurek- endaflokkarnir aukinn styrk í kosningunum — Sjálfstæðisflokk- urinn, Frainsóknarflokkurinn eða Alþýðuflokkur Gylfa Þ. Gíslason- ar — munu þeir reyna að láta kné fylgja kviði í kjarasamning- unum eftir kosningar. Styrkist hins vegar staða Alþýðnbanda- lagsins styrkist um leið staða samningamannanna. Það er cini riokktirinn sem býður samninga- menn launamanna fram í efstu sætum og úrslitin í kosningunum hafa áhrif á styrk þeirra við .samningaborðið. Kosningabarátt- an er því aldrei fremur kjara- barátta en einmitt nú. ★ Þatfí er cinnig nauðsynlegt l'yrir launafólk að átta t>ig á nauðsyn þess að nýta atkvæði sin til fulls cn varpa þcim ckki beint í rauslakörfuna sem verð- ur auðvitað til þess að styrkja stöðu ihaldsins þannig að stjórn- arflokkarnir og Framsókn haldi styrk sínum á ónýtum atkvæðum. Hverl atkvæði sem fellur á G- listann nýtist launamönnttm i kjarabaráttu þeirra. Atvínnurek- enda- og rikisstjórnarflokkamir þurfa að fá rækilcga á baukinn í kosningunum. Úrslitin þurfa aó verða þeim veruieg vonbrigði. Það verða launamenn að tryggja og fylkja sér um G-li.stann. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.