Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						
Kjaradeila verzlunarmanna til sáttasemjara
Miðvikudagur 3. júní 1970 — 35. árgangur — 121. tölublað
•  Félög verzlunarmanna á-
kváðu sl. fösUulas að vísa
samningamálum til sátta-
semjara og hoi'st fyrsti sátta-
fundur í  gærkvöld kl. 9.
•  Fjórir   adilar  semja   fyrir
veirahinarmenn,    Verzlunar-
mannafélag     Reykjavikur,
Verzlunarmannafélag Akur-
eyrar, Verzlunarmannafélagið
á Selfos9i og Landsamband
íslenzkra verzlunarmanna fyr-
ir félög. utan fyrmefndra
staða.
• Undirinefndir hafa starfað og
hefur þar verið fjallað urm
nýja flokkaskipan. Samkomu-
lag hefur náðst í grundvallar-
atriðum urn flokkaskdpunina
en ekki verður gengið frá því
formlega fyrr en samkomulag
hefur orðið um aðrar kröfur
félaganna.
Ný borgarstjórn á
fyrsta fundi á
morgun, fimmtui
A morgun,' fimimtudag, verður
haldinn fyrsti fimdur nýkjörinn-
ar borgarstjórnair í Reykjavik.
Borgarstjórnin er nú þannig
skipuð:.Af A-lista Björgvin Guð-
mundsson, af B-lista Einar
Ágústsson, Kristján Benediktsson
og Guðmundur Þóirarinsson, af
F-lista Steinuinn Finnbogaidóttir,
af D-lista Geir Hailgrímsson,
Gísli Halldársson, Sigiurlacig
Bjarnadóttir, Birgir Isleifur
Gunnarsson, Atbert Guðmiunds-
son, Ma>rkús örn Antonsson, Ól-
afur B. Thors og Kristján Gunn-
arsson. Af G-Hsta Sigurjón Pét-
nrsson og Adda Bára Sigfúsdótt
ir.
¦        ¦¦•¦»•¦¦¦¦¦¦¦•*¦¦¦•¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦«»¦¦¦¦¦.
¦
! Sýning á blaða-
; teikningum í
Norræna húsinu
I  Norræna  húsinu  hefur
verið opnuð sýning á 99 teikn-
j   ingum eftir einn  af íremstu
:   blaðateiknuirum   Noregs   og
bókaskreytingiaimönn.um, Aud-
¦   un Hetland.
Hefcland er um fimmtuigt og
hefuir teiknað mest fyrir
blöðin Bergens Tidende, Ar-
beiderbladet  í  Oslo  og  Akt-
| uelt. Hann er almennt tal-
inn einn af beztu skopteikn-
urum  Noregs,  reyndur  mað-
; Uít og fjölhæfur sem kann
vel  að  bregðast  við  nýjum
5 tíðindum og spaugilegium að-
stæðum. Hetland hefuir sýnt
myndir sínar heima fyrir og
erlendis.' Sýninguna ¦ átti að
opna í sambandi við námsikeið
sem   Blaðamannafélag   ís-
; lands efnir til, en heí'ur nú
verið frestað þar til siðar í
sumar vegna verkfalls. Sýn-
ingin er opin kl. 9—21 í Nor-
rasna  húsinu  fram  að Lista-
"   bátíð og er öllum heimilt að
•   skoða  hana.  —¦  Myndin  er
¦   af  einni ' teikningunni.
Óþolandi seinagangur í samn-
ingunum vio verkafýðsfélögin


Afvinnurekendur haldo enn fasf viS fráleifar
hugmyndir um grunnkaup og visifölukerfi
J£kki er annað sjáanlegt en að stjómarvöld og atvinnurekendur stefni aj5
því að draga verkföllin á langinn og láti sér í léttu rúmi liggja þótt
framleiðsluverðmætum sem nema hundruðum miljóna króna hafi nú þegar
verið kastað á glæ. Á sama tíma og málgögn atvinnurekenda tala enn fag-
urlega um það að sjálfsagt sé að fallast á „verulegar kjarabætur" gerist
ekkert — nákvæmlega ekkert — á samningafundunum. Eru þeir fulltrúar
sem kvaddir eru til funda nú farnir að tala um að neita að láta halda sér
þannig innilokuðum í algeru tilgangsieysi dag eftir dag.
;;ií;;ÆiMaí,.,v;/ii.;:/,v,
Tveir sovézkir geimfarar í Sojús-9
Ætla sovézkir að setja nýtt
met í úthaldi í geimnum ?
MOSKVU 2/6 Sovétmenn skutu í gærkvöld' á loft geim-
farinu Sojús-9 meö tveim mönnum innanbor'ös. Er tal-
i'ö a'ö 'geimskot þetta eigi að' leggja áherzlu á mismuninn
á i sovézkum og bandarískum geimferöaáætlunum:
meðan Bandaríkjamenn hafa allan hugann við tungliö
stefna sovézkir að því aö gera geimstöð á braut um-
hverfis jörðu, sem verði stökkpallur til nýrra langferða
í geimnum.
bá farið fimm hringi uimhyer£is
jördu og gengi ferðin að óskum.
Eigi geimfararnir að gera ýmis-
konar lífifræðilegair, læknisfræði-
legar, veðurfræðingar og land-
fræðilegar athuganir. Fátt er tai-
ið benda tii þess, að önnur geiim-
íor fari á loft með þessu eins og
í október þegiar þirem Sojus-
geimtföruffn var stootið á loft og
Fraimlhaid á 9. síðu.
Sojús-9 var skotið á loft um
sjöleytið í gærkvöld- Geimfar-
arnir eru þeir Vítali Sevastianoif,
verkfrædingur og Adrían NikoiÍM-
éí ofursti. Nikolaéf fór 64 ferðir
umhverfis .iörðu árið 1962 í
geimfarinu Vostok-3, og hann er
kvæntur einu konunni sem gerzt
hefur geimfari, Vailentínu Tér-
esjkovu. Sevastjanof hefur hins-
vegar. ekki farið út í geiminn áð-
Ull'.
Fréttastofan  Tass  skýröi  frá
því í  moi-gun, að Sojus-9 hefði
Dagshrúnarmenn !
Við viljum minna Dagsbrúnarmenn á ao
aðalaðsetur verkfallsvaktarinnar er í Skip-
holti 19 og síminn þar er 25643. Lítið inn
og takið þátt í störfum!
Draga verkföllin á langinn
Pyrir helgi var því borið vi6 að menn þyrðu ekki
að tala í alvöru og hreinskilni af ótta við að það
yrði misnotað í kosningunum, en hvorki í gær né
fyrragag komu neinar nýjar tillögur frá atvinnu-
rekendum. Mál standa enn þannig að atvinnurek-
endur hafa boSið almenna grunnlcaupshækkun sem
nemur 10%. en fulltrúar verkafólks lækkað al-
mennar kröfur sínar niður í 22-23%. Mál standa
enn þannig að atvinnurekendur hafa þær hug-
myndir um vísitölukerfi, að samið verði um sjálf-
virkar vísitölufalsanír sem ræni á einu ári um það
bil helmingi þeirrar kauphækkunar sem samið
verður um! Atvinnurekendur og stjórnarvöld gera
sér að sjálfsögðu Ijóst að um jafn fráleitar hug-
myndir verður ekki samið, og því hefur fastheldni
við slíkar tillögur þann einn tilgang að draga verk-
föllin á langinn.
Tímabært ad herða sóknina
yerkföll þeirra félaga sem fyrst fóru af stað hafa
nú staðið í viku, og er vafalaust orðið tímabær!
fyrir verklýðsfélögin að leggja á ráðin um harð-
ari sókn í þessari mikilvægu deilu. M.a. geta
verklýðsfélögin fært sér í nyt þá staðreynd að all-
ur almenningur hefur fulla samúð með kröfum
verklýðsfélaganna í þessari deilu; þeir sem vinna
munu vafalaust fúsir til þess að veita verkfalls-
mönnum hvern þann stuðning sem eftir verðu?
leitað til þess að knýja stjórnarvöld og atvinnurek-
endur til undanhalds. Meðal annars hafa margir
komið að máli við Þjóðviljann og spurzt fyrir um
það hvenær almenn fjársöfnun til stuðnings verk-
fallsmönnum verði hafin. Nú þegar er tekið á
móti slíkum fjárframlögum á skrifstofu Dagsbrúnar
og annarra þeirra félaga sem hafið hafa verkföll
en almenn söfnun verður vafalaust skipulögð næsti:
daga, fyrst sýnt er að atvinnurekendur og stjórn
arvöld ætla að reyna að beygja láglaunafolk með
löngu verkfalli.
Verkfallsfréttlr:
Verkfall haf-
íð á Akranesi
Á miðnaaitti s.l. höÆst
venkfiall hjá Venkailýðsifé-
lagi Aferaness og tekur
það bæði til verkakjvenna
og verkiamanna í félaginfu.
Verkaiýðsfélag Akraness
befiur samstöðu með öðr-
iwn verkalýðslélögium í
samningaviðræðum og eru
fuMtrúiar þess á fundununi
með siáttaseimjara hér í
Reykjavdk.
12 félög málm-
iðnaðarmanna f
verkfalli
12 félög málm- og' skipa-
smiða eru nú í verkfalli.
en enginn samningafund-
-r hefur verið haldinn síð-
an i fyrri viku og ekki
verið boðaður enn.
Verkfall hjá
múrurum og tré-
smiðumá
morgun
Á morgun hefst verk-
fall hjá trésmiðum og múr-
urum i Reykjavík og á
föstudag hjá byggingiairiðn-
aðarmönnum í Hafnarfirði,
en á laugardag hefst verk-
fall hjá rafvirk,ium. Verða
þá öl) stærstu félög iðn-
aðarmanna komin í verk-
fa!l en verkfali hjá málm-
os> skipasmið^im hófsit s.l.
latiaardag.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10