Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagur 6. júní 1970 — 35.,árgangur — 124. tölublað.
Sala á neyzlumjólk leyfö til
barnaf jölskyldna í Reykjav.
40 þúsund llfrar á dag I Reykjavlk
**-
Barnakennarar þinga í Melaskólanum 1
Ræða launakjör og
kennaramenntunina
D 21. fulltrúaþing Sam-
bands íslenzkra barnakenn-
ara var sett í Melaskólanuim
í gærmorgun og mun standa
fráWi á sunnudag. 95 fulltrú-
ar sitja þingið og aðalmál
þess eru kennaramenntunin
oc  launamál  kennara,
í þingsetningarræðu formanns
Sambands íslenzkra barnakenn-
ara. Skúla Þorsteinssonar, kom
fram m.a. að félagar í SÍB eru
nú 861", allir með sérréttindi til
kennslu í barnaskólum, 95 full-
tríiar ættu rétt til setu á þing-
inu og myndu allir mæta. Að-
aldagskrármál þingsins eru
launamál kennara og keifnara-
menntunin og gat Skúli þess, að
margt hefði , færzt í rétta átt,
hvað aðbúð. vinnubrögð og
kennslutæki í ba.Tnaskólum
snerti, en við stæðumst því mið-
ur ekki samanburð á ýmsum
sviðum skólamála við nágranna-
þjóðir okkar og yrðum að gera
stórt átak til að j-afna metin.
Engum væri 'betuir ljóst en kenn-
urunum sjálíum, sem reynsluna
cig'a, að góð rnenntun kennara
vreri grundvöllur þess, að
kehnslustarfið bæri þann árang-
ur, sam ætlazt væri tiil og krefj-
ast yrði í menningarþjóðfélagi.
Þá vék hann að aðstæðum
Kennaraskóla íslands og þeirri
brýnu nauðsyn að ljúka bygg-
ingu skólahússins svo húsnæðis-
þrengsli kæmu ekki í veg fyrir
að kennaraefnin nytu þeirrar
fræðslu og uppeldis sem ætlazt
væri til. Auka yrði menntun ís-
lenzkra kennara til samræmis
við menntun og þjálfun fijá ná-
grannaþjóðum okkar, sagði hann,
einkum yrði að auka starfs-
menntun kennara. Yrði að gera
kröfu um stúdentspróf eða jafn-
gildi þess til inntöku i kenn-
araskóla þannig að íslenzk
kennaramenntun færi fram á há-
skólastigj og rækt yrði fyrst og
fremst lögð við starfsmenntun
og starfsþjálfun kennairans. Einn-
ig þyrfti að gera starfandi kenn-
urum fjárhagslega kleift að
sækja  sér  viðhalds-  og  viðbót-
Kennaramenntunin og
breytingar á henni. —
Sjá viðtal við Brodda
Jóhannesson skóla-
stjóra Kennaraskólans
á 3. síðu.
armenntun,  bæði  innanlands og
utan.
Skúli minnti á að hagsmuna-
mál kennárastéttarinnar mættu
ekki liggja utangarðs þegair rætt
væri um skólamál. Fengjust
kennarar ekki  til  starfa  í  skól-
Framhc í!       )   Frá þingsetningu SÍB í Melaskólanum í gærmorgun.
i    Framhald. á 9. síðu.  Frá bingsetningu SIB í Melaskólanum í gærmorgun. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
-----———----------------------------------------------------------------------------1-----------------------------------------------------------------------------------------------------------
Hversu lengi ætlar Gylfi að
¦                •¦•#¦¦¦           «
standa
síns?
„ . . . stór hluti þjððarinnar er hættur að gera
greinarmun á okkur og Sjálfstæðisflokknuin."
— Þetta var meðal þess sem kom fram í ræð-
um á Alþýðuflokksfundínum á miðvikudags-
kvöld. Þar var líka samþykkt áiyktun þar sem
segir m.a.: „ . . . Alþýðuflokkurinn hefur ekki
gætt nætfilega vel hagsmuna kunþega að und-
anförnu." Þessa setningu viidl Gyl.fi "fc.-fiís!a-
son fella út úr ályktun fundarins en því hafn-
aði fundurinn með öllum atkvæðum gegn fjór-
um.
Allir launamenn leggist á eitt
Það er því greinilegt að ráðherrar Alþýðu-
ílokksins standa einir uppi í ílokki sínum og
spurningin er: Hversu lengi ætla flokksmenn
þar að líða ráðherrum sínum að beita verka-
fólk níðingsbrögðum í þeim kjarasamningum
sem nú standa yfir? Það er greinilegt að þol-
inmæðin í Alþýðuflokknum er á þrotum, og
samkvæmt einróma samþykkt félagsfundar í
Alþýðuflokksfélaginu á miðvikudag ber ráð-
herrum Alþýðuflokksins skylda til að hlutast
til um að verkafólk fái þær kröfur sem settar
eru fram uppfylltar tafarlaust.
Hin almenna vinnudeila hefur nú staðið nær
10 daga án þess að nokkuð teljandi hafi borið
við. Fulltrúar verkalýðsfélaganna í samninga-
nefndunum verða æ þreyttari á stirfni atvinnu-
rekenda  og  vitleysislegum  tilraunum  reikni-
meistara ríkisstjórnarinnar til þess að tefja
samninga. Þær tilraunir hafa tekizt vegna þess
að atvinnurekendur sjálfir hafa enga skoðun á
málinu. •
Það er svívirðilegur glæpur sem ríkisstjórn-
in er að fremja þessa dagana að svipta þúsund-
ir Islenzkra launamanna atvinnu og tekjum,
þegar þeir fara fram á mannsæmandi kjör fyrir
vinnuafl sitt. Þennan glæp fremur ríkisst]órnin
í krafti þeirra atkvæða sem Sjálfstæðisflokk-
urinn fékk út á glundroðakenninguna í Reykja-
vík í kosningunum á sunnudaginn. Framkoma
atvinnurekenda og ríkisst}órnarinnar í samn-
ingunum er skýr staðfesting á því sem talsmenn
G-lisfans í kosningunum og Þjóðviljinn hentu
hvað eftir annað á, að stjérnarherrarnir neyta
pólifískrar stöðu sinnar til þess áð níðast á
verkafólki. Þá staðreynd verður að muna og
breyta samkvæmt því þegar tækifæri gefst.
Glæpur ríkissi jórnarinnar
Þrátt fyrir fjandsamlega afstöðu ríkisstjérn-
arinnar í samningamálunum og pólitíska mis-
notkun atkvæða gegn launafólki er unnt að ná
árangri í verkalýðsbaráttunni í dag með víð-
tækri faglegri samstöðu, með því að allir launa-
menn leggist á eitt og veiti verkíallsmönnum
allan þann stuðning sem þeir þurfa á að halda.
Þá mun undan láta.
*•  Síðdegis í gær samði borgar-
læknisembættið  í  Reykjavik
við  stjórn  Mjólkurfræðinga-
félagsins   um   takmarkaAa
dreifingu  á  neyzlumjólk  i
Reykjavík  og  á  Seltjarnar-
nesi og hafa mjólkurfræðitts-
ar lagt til i\d sú mjólk komi
frá bændum á öskufallssvaeð-
inu  fyrir austan  fjall.
•  Samið var um að dreífa  4A
.þúsund   lítrum   af  neyzlu-
mjólk í Reykjavík og á Sel-
tjarnarnesi.  Þar  er  talið  aft
um 36 þúsund börn séu heim-
Uisföst.
SamJcoimulaigið  var  staðifest  í
eftirfarandi  bréfl,  sem  stjóm
Miólkurfræðingafélagsins   ritaði
tiil borgarlæknis í gær.
„St.iórn Mjólkurfræðingafélags
íslands lýsir hér með yfir þvi,
að hún getor fyrir sitt leyti
fallizt á, að vm\ 60% af venju-
legu magni neyzlumjólkur, eða
um 40 bús. lítruim, verði dreift
til sölu í Reykjavlk og á Sel-
tjarnarnesi daglega fyrst um
sinn, enda náist samkonrrulog vdð
Mjólkiursaimsöluna um dreifin'g-
Fraimihald á 9. síðu.
Samið við
mjólkurfræð-
i-nga á Akureyri
MjóHikurvinnsla  í  Mjólk-,
ursaimBagi KEA á Akureyri .
hefur  ekki  stöðivazt  síðain
verkfalll    mijólkiurfræðinga
hófst á imdðnætti ömtntu-
daigs. Er tekið viðstöðulayst
við mj'ólk  frá  bændum  á
saimllagssvæðinu  og  mjolk
er séld í mjólkurbúðum á ,
Akureyri.
Þjóðviljinn hafði sam-
band við Vernharð Sveins-
son, mjólkurbússtjóra á Ak-
ureyri, í gær og staðfesti
hann í viðtali við blaðá-
mann, að mjólkurvinnsla
hefði aWrei hætt hjá Mjólk-
ursaimaagi KEA og sömiu-
leiðis hefði engiin trufflun
orðið á mjólkua-sö5u. Eldki
var Vernharð'ur fáanlegur
til þess að skýra frá meiru
hvort sa:rokO'mulag hefði
orðið við mjóilkurfræðmg-
ana í'Mjólkúrsamlagi 'KEA.
Vísaði hann til Vinnumála-
saimbands SIS um frekari
upplS'singar um samkomu-
lag. Enginn aðili hjá Vinnu-
málasambandi SlS viídi i
gær greina frá í hveriu
samkomulagið væri fólgið-
Þá var stjórn Mjólkur-
fi-æðingafélagsins spurð um
j þetta samkomulag. Ekki
vildu heir gefa það upp í
gær að heldur. Segðu bara,
að mjólkurfræðingar þama
ha.fi náð mjög viðtmaridi
samninguim .sagði einn
sl.iórnarmanna í viðtali við
Þjóðvil.iann.
rkfallsbrot framið hjá borgar
Verkfallsverðir á vegunum — E
og tekur vinnú frá félagsmönn
D Þjóðviljinn hefur' fregnað að framin hafi verið verk-
fallsbrot við eitt fyrirtækja Reykjavíkurborgar. Er það mál
nú í athugun og verður væntanlega unnt að skýi*a nánar
frá því eftir helgina. Annars hefur ekki verið mikið um
verkfallsbrot í verkfallinu fram að þessu — þó hefur slíkt
komið fyrir og líta verkalýðsfélögin mjög alvarlegum aug-
um á verkfallebrot og munu einbeita sér að því að upp-
lýsa hverjir hafa frumkvæði að verkfallsbrotum.        •
kur um á númerslausum krana
um í verkalýðsfélögunum!
Þrjú stærstu verkailýðsfélögift'í
Reykj avík    Verkamannafélagið
DagSibrún, Trésmiiðafélaig Rvíkur
og Félag ijárniðnaðarmanna hafa
verkfallsverði stöðugt í eiftirliti.
Eto farnar stöðugar eftirJitsfeix)-
ir á vinnustað'i "þessara verka-
lýðsifélaiga og útköllum vegna
ýmiss  konair  kvartana.  Verða
viðfangsefni verktfiallsvarða  ekki
raikih'nákiV.æmlega'hér en nefnd
tvö dæmi, uim það sem verkfalls-
verðir verða að. eiga í.
Benzín í Kollafirði
1 fyrrinótt íóru verkfalJsverð-
ir iuipp í Kollafjörð til þess að
fyigjast með bílum á leið í bæ-
inn. Verkfallsverðir stöldruðu við
í um tvo tíma og á þeim tíma
óku þrír bílar' hjá með verulegt
magn ' a.f- benzíni-. V.ar þá greini-
legt að gera yrði ráðstafanir til
þess að loka vegunum til Rvík-
ur cg . hafa stöðugt vegaeftirlit
þannig að enginn slyppi í gegn
með benzín eða annað sem telj-
ast verður þrot á verkfallinu.
Númerslaus krani
En það era ekki bara benzín-
flutningaimenn sem yerkfallsverð-
ir verða að gi'íma við. í gær urðu
verkfailsveröir Dagsbrúnar að
standa í mjög sérkennilegium viö-
skiptum við lögreglustjóra, bif-
reiðaeítirlitið og öryggiseftirlitið
vegna krana sem ekur um bae-
inn númerslaus.
Verkfallsverðir     Dagsbrúnar
voru á eftirlitslerð síðdegis i gær
og urðu þá varir við krana. sem
kom utan úr Örfyrisey. Kraninn
var ekki í vinnu. cn verkfalls-
vörður stöðvaði kranastiórann.
veg.na þess að kranastjórnendur
eru alllir og eiga að veraí Dags-
bnín. VerkfaJJsvörðurtnn spurði
hver ætti kranann og sá sem
Framhald á 9. síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12