Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						HMIINN
Þriðjudagur 16. júní 1970 — 35. árgangur — 132. tölublað .
Verkfallsbrot framið
igær hjá Sambandinu
D Þetta er framlag þeirra
til stéttabaráttunnar sagði
reiður verkfallsvörður sem
hafði tal af blaðamanni Þjóð-
Herfilegur seinagangur
á samningavioræounum
Á hinum löngu fundum sem haldnir voru um
helgina var einvörðungu f jallað um sérkröfur fé-
laganna. Sunnudagsfundurinn stóð frá kl. 2 síð-
degis til kl. að ganga fimm á mánudagsmorgni, og
var þá umræðum um sérkröfurnar engan veginn
lokið. Var enn haldið áfram að ræða um þau
atriði síðdegis í gær, án þess að niðurstaða hefði
fengizt þegar Þjóðviljinn hafðí samband við
samninganefnd verkafólks um kvöldmatarleytið.
Eðvarð Sigurðsson sagði þá í viðtali við blað-
ið að vissulega hefði fengizt niðurstaða um ýms
atriði sem máli skiptu en um önnur atriði væri
enn verið að ræða. Hins vegar hefðu umræður
•ekki verið teknar upp á nýjan leik um kaup-
prósentuna, en hún er lokaa'triði saimninganna
eftir að niðurstaða. hefur fengizt um sérkröf-
urnar. Að því er kaupprósentuna varðar hafa
atvinhurekendur sem kunnugt er boðið upp á
'' 10% almenna kauphækkun, en samninganefnd-
ir verklýðsfélaganna lækkað kröfur sínar úr
25% í 20%.
Þegar Þjóðviljinn hafði samband við samn-
ingamenn laust fyrir miðnætti varu málalveg
óbreytt, áframhaldandi viðræður um sérkröf-
ur, og var búizt við að fundurinn stæði fram
eftir nóttu.
Verkfall bóf st hjá
málurum í gærdag
Rætr við Magnús H. Stephensen
O Vinnustöðvun Málarafélags
Keykjavíkur hófst í gær og átti
blaðamaður Þjóðviljans stutt við-
tal við formánn félagsins Magn-
ús Stephensen í gærmorgun. í
viðtalinu  kom  m.a,  fram:
—  Við byrjum verkfaJlið í
dag. Engar samningaviðræður
hafa farið fraim milli okkar og
aitvinnurekenda að tilhlutan
sáttasemjara. Og meistarar virð-
ast bafa lítið að segja meðan
Vinnuveitendasaim'bandið hefur
ekki gengið firá samningum við
almennu verkalýðsfélogm.
Við í Málairafélagi Reykjavík-
Ur eruitn ekki með margar sér-
kröfur en þó hefðum við kosið
að gengdð yrði í að ræða þær
við atvinnurekendur áður en al-
mennar samningaviðræður hefj-
ast á vegum Sambands bygg-
ingaimianna þar seatn Málarafé-
lagið  er  eitt  aðildarfélaga.
— Þið bafið rsett við atvinnu-
rekendur um kjaramál iðnnema.
—  Já, þetta er í fyrsta sinn
seim fjallað er um kjör iðnnema
sérstaklega við gerð kjarasamn-
inga. Iðnsveinafélögin bafa sér-
stak,a nefnd sem fi'allar urn mál-
efni  iðnneima -og. hafia  verið
Seinagangurinn í samningaumræðunum hlýtur
að vekja almenna furðu. Bjarni Benediktsson for-
sætisráðherra staðhæfir í Reykjavíkurbréfi Moirg-
unblaðsins í fyrradag að unnt hefði verið að
semja án verkfalla. Á sama tíma og þannig er
skrifað í blöð halda húskarlar Bjarna áfram að
þjarka og þrasa út af ýmsum samningsatriðuim
sem eru hrein sanngirnismál og hafa mörg hver
minniháttar kostnað í för með sér.
viljans í gær: Núna áðán
stóðum við SaiTibandið að
verkfallsforotum hér á
Ti-yggvagötunni.
Verkfallsverðinum sagðist svo
frá:
I daig komu til okkar sænskir
myndatökumenn fyrir sænska
sjónvarpið, Þeir voru að mynda
þjóðMSið á Islandi og Mutu bess
vegna að taka verkfallið. Þeir
fóru eina ferð með verkfallvörð-
um og þegar þeir voru að ljúka
yfirlitsferðinni stóðum við Sam-
Fraimihald á-9. síðu.
Nýr 50 kr. pen-
ingur í umferð
Seðlabankinn er þessa dagana
að setja í uimtferð 50 króna peh-
ing, en eins og áður hefur ver-
ið skiýrt frá, er það liður i end-
ursikipulagningu mynt- og seðla-
útgáfu. Peningurinn er eins út-
lits og 50 kr. minnispeningurinn,
seim gefinn var út 1. desember
1968, að öðru leyti en því, að á
bakhlið peningsins er ártalið
„1970" fyrir neðan Alþingishúsið
í stað áletrunar á minnispening-
inn „1. desember , 1918 FullveSdi
íslands."
Stórfelld skerðing á kjörum
sjómanna á minnstu bátum
— tiillumenn ævaieiðii út af vinnubiögðum
verðlagsráðs sem tilkynnti 5,5% hækkun, en
lækkaði stórufsann um 30%!
G Við ákvörðun fiskverðs nýlega ákváðu fiskkaupend-
ur og oddamaður í yfirnéfnd verðlagsráðs sjávarútvegsins
áð lækka verð á stórufsa úr 8,40 á kí'ló niður í tæpar 5 kr.
hvert kíló. Þetta þýðir sitórfel'lda' kjaraskerðingu 'fyrir smá-
bátaútgerðina á Faxaflóa- og Reykjanessvæðinu og eru
smáútvégsimenn æfir út af þessum vinnubrögðum.
und krónur. Nú féum við hins
vegar aðeins um 5. kr. á kíló
eða 150 þúsund krónur. Kjara-
skerðingin er 117 þúsund á
skiptaverðinu eða um 37 þús-
und krónur á mann, miðað við
þrjá á.
Það  eru  fleiri  tugir  smábáta
gerðir ' út  á  handfæri i hér  á
Fáxaflóa- og Reykjanesssvæðinu
Framhald  á  9.  síðu.
Þrír trillufo'nmann komu á
ritstjórn Þjóðviljans í gasrtovöld
og höf&u e{tirfarandi sögiu að
segja: Þegar fiskverð hafði verið
ákveðið í vor var því slegíð
upp í fréttum að fiiskverðið hefði
almennt hækkað um 5,5%. Við
sem geruim út á handfæri gerð-
um þá auðvitað ráð fyrir því
að verð á stórulfsa hækkaði úr
kr. 8,40 í 8,86 hvert toíló og við
gerðum okkar áætlanir satn-
kvæmt þvn'. Er þetta um 5,5%
ahnenna hætokun reyndist hins
vegar tóm lygi: Núna er verið
að prenta nýja verðtilkynningw
frá verðlagsráðinu og þar kem-
ur fram að ufsinn er strikaður
út af verðskránni og greinilega
er ætluniin að við seljum hann
á tæpar 5 kr. hvert kíló, eins og
yfir hrygningartíma ufsans frá
15. febrúar til 1. júní. Þarna er
farið- " aftan að okkur með
gífurlega kjarasikerðinigu á sama
tíma og með réttu er unnið að
því að hækka kaup annarra.
Við skulum nefna dæmi: .Bát-
ur — um er að ræða 10-12
ronna bát — fær 30 tonn af
stórufsa á mánaðartíma. Helfði
stórufsaverðið hækkað eins og
annað fiskverð hefðu átt að fást
fyrir  þetta  ufsaoiagn  267  þús-
Kosningahapp-
drætti AB —
síðasti dagur
Þeir sem ekki hafa lokíð
skillum í kosningahapp-
drætti Alþýðubandalagsins
eru vinsamlega beðnir að
l.júka þeim í dag, þvi á
morgun, miðvikudag, verða
vinningsnúmerin birt Tek-
ið er við skilum á skrif-
stof u Alþýðubandalagsins
að Laugavegi 11.
Magnús H. Stephensen.
haldnir tveir viðræðufundir með
at vinnureken dum. Meginkröf ux
iðnnema eru þrjár: Laun þeirra
verði hærra hlutíall af laun-
um siveina en verið hefur. Iðn-
nemiar fái aðild að lífeyrissjóði
og iðnsveinafélögin veiti iðnnem-
um stuðning við innheimtu á fé-
lagsgjöldum - til • iðnnemafélag-
anna.
Efna verkalýðsfélögin
til hátíðahalds í Reykjavík
á morgun, 17. júní?
, Eins og fram kemur á öðrum stað í blaðinu hefur þjóðhátíðar-
nefnd Reykjavíkur ákveðið að fella að mestu niður hátíðahöld 17.
júní — á morgun — vegna verkfallsins. Þjóðviljinn fregnaði í gær
að verkfallsfélögin ætluðu að minnast þjóðhátíðardagsins á morgun
með útisamkoimu í Reykjavík þar sem þau munu jafnframt leggja
áherzlu á kröfur sínar. Blaðinu tókst bó ekki að fá staðfestingu a
þessía'ri. frétt....'.,'..
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12