Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 1. júlí 1970 — 35. árgangur— 144. tölublað.
Fulltrúi stúdenta í fyrsta
sinn í stjórn Háskólabíós
1 fyrsta sinn hefur fulltrúi
stúdenta við Háskóla Islands
tekið sæti í stjórn Haskólabíós.
Er það Guðmundur Sigurðsson,
stud. oceon., en stjórnin er
í'imm manna og kjörin til oins
árs í einu.
Stúdentar . voru óánægdir með
myndaval í kvikmyndahúsinu
og höfðu verið áætlanir uim að
skipa ráðgefandi nefnd stúdenta
uim myndavalið. Aldrei komst
þessd hugmynd í fraimkvæimd
en þegar stúdentar fréttú að
kosið yrði í stjórn bíósins á
fundi Háskólaráðs í síðustu viku
ræddu þedr um málið á fundi
stúdentaráðs. Var ákveðið að
stinga upp á Guðmundi sem full-
trúa stúdenta í stjórninni, i en
hann hefur utm nokkuirt skeið
skrifað um kvikmyndir í Al-
þýðutolaðið. A fundi Hóskóla-
ráðs var þessi tilllaga saimpykikt.
Stjórn bíósins sem kjörin var
25. júni er þannig skipuð: Arni
Vilhjalmsson, professor. Stefán
Karlssson, mag. art., Guðmund-
ur Sigurðsson, stud. oceon, Ar-
mann Snævarr, prófessor -og
Þorsteinn Vilhjálmsson.
t$>-
Rœtt víð samingamenn þriggja yfirmannafélaga
Ríkistjórnin setur ennþá einu sinni
vingunarlög á yfirmenn á farskipum
? Þrátt fyrir uppsagnir svo til allra þeirra
yfirmanna á farskipunum sem hafa verið í verk-
falli, gaf ríkisstjórnin í gær út bráðabirgðalög
um að banna verkfall yfirmanna. Þar með eru
yfirmenn á flotanuim enn einu sinni sviptir samn-
ingsréttinum og fer þetta að verða alvarlegt íhug-
unarefni fyrir launafólk í landinu almenn't. Hve-
nær kemur að því að verkfallsrétturinn verður
afnuminn gagnvart fleiri aðilum? Það er Ingólf-
ur Jónsson ráðherra sem hefur tekið á sig þá
vanvirðu að ráðast þannig að helgasta rétti vinn-
andi fólks — auðvitað fyrir hond ríkisstjórnar-
innar allrar.
Verkfali vélstjóra, bryta, loft-
skeytamanna og stýrimannia á
íarskipunum hefur nú staðið yf-
ir frá 21. júní sL Hefur mjög
hægit gengið að semja að undan-
förnu og laiuk því samningaþófi
svo að yfirmenn á kaupskipun-
um ákváðu að segja upp störf-
uim með þriggja mánaða fyrir-
vara. Þegar uppsagniirnaæ voru
ákveðnar lá fyrir hótun sam-
göngumálairáðherra um bráða-
birgðalög.
Viðsemjendur yfirmianna á far-
skipum hafa sýnt sömu þná-
kelknina í samningaviðræðum við
yfinmenn á fiarskipum og aðra
hópa launafólks. Hefur einkum
strandað á atriðum, sem at-
vinnurekenduir kalla „prinsipp-
afcriði". Meðal þess sem yfirmenn
hafa engiar undirtektir fengið
undir var krafa um stytitingu
vmnuviikunnar í áföngum, en
vinnuvika fannanna er 44 stund-
ir. í>á bafa þeir krafizt þess að
njóta sömu ákvæða við yfir-
vinnukaup og aðrir. Einnig því
hefur verið hafnað af atvinnu-
rekendum, en yfirvinnukaup far-
maona hefur ekki verið í neinu
reikningslegu samhengi við al-
mennt fastafcaup.
Bráðabirgðalög
Svo kom tilkynningin um
bráðabírgðalög. Verður efni
þeirra stuttlega rakð hér á eftiir:
í forsendum lagasetningarinn-
ar segix m.a. að engar horfuir séu
á lausn deilunnar í bráð: „Verk-
fiall þetta hafi valdið stöðvun
farskipa landsmanna og marg-
víslegum trufiunum og erfiðleik-
um og sé nú svo komið, að
erfitt  sé  með  geymsiu  frystra
fiskafurða, þvi að frystigeymsl-
ur séu að fyiiast og aðkallandi
að geta rýmt þar til með út-
flutnioigi afuirðamia. Einnig sé
þegar orðinn skortur á olíu og
benzíni, svo og ýmsum hráefn-
um til iðnaðair og þannig fyrir-
sjáanleg algier stöðvun belztu
aitvinnugreina landsmianna." Á
þessum forsendum séu bráða-
birgðalögin sett og ©ru helztu
efnisatriði laganna þessi:
Hæstiréttur tilnefndi þr.iá
menn í gerðardóm sem ákveði
fyrir 1. september 1970 kaup og
kjör stýrimanna, vélstjóra, loft-
skeytamaona, og bryta á ísi. far-
skipum. Við ákwörðun kaups og
kjara þessaria starfsihópa skal
gerðardómiurinn hafa viðmiðun
af samninigum þeirra frá í fyrra,
launa- og kjairabreytingum sem
þegar hafi orðið með samning-
um, gi'ldandi kjarasamningum
sambærilegra starfshópa siem
vinna í landi og þau kjaraat-
riði sem samkiomulag hefur náðst
um á sáttastiigi málsins miili
fulltrúia nefndra starfshópa og
aitvinnuirekenda.
Löigin taki þeigar gildi og gilda
til 31. desember 1970, nema nýir
samningar hafi áður verið gerð-
ir milli aðila. Úrskurður gerð-
ardóms gildir einniig til 31. des-
ember. „Eftir 30. nóvember er
úrskurður gerðardóms uppsegj-
anlegur af hvorum aðila fyrir
sig, með eins mánaðar fyrirvara
miðað við mánaðamót. Eftir 31.
desember 1970 gildir úrskurðuir
gerðardóms meðan honum ex
ekki löglega sagt upp."
Eftir áð bráðabirgðalögin voru
birt  í  útvairpi  og  sjónvarpí  í
PramhaJd á 9. síðu.

":: í'íiwíSsi
Samið var við skipasmiði og
málmiðnaðarmenn í gærkvöld
? í gærkvöld náðust samningar með fulltrú-
um atvinnurekenda og fulltrúum Málm- og skipa-
smiðasambands íslands. Hiafa staðið yfir langir
og strangir samningafundir með þessuim aðilum,
sem lyktaði með undirskrift samninga laust fyr-
ir miðnætti í gærkvöld. Fundir verða haldnir í
hlutaðeigandi félögum í dag og samningarnir
bornir upp ítil samþykktaT.
Meðal efhisatriða salmninga
miáíLmiðinaðarimiaiiina eru ákvæði
um  15-17%  launaihæklkun  eftír
aldursiffldkkum. Auk • þes® eru í
samningunum ýmiis sénatriði, seín
ekki verða rakin hér'að sinni.
Félög mlálmiðnaðartmianna og
skipasimiða sem verið hatfa í veirk-
falli telja um 1200 félaigsmenn.
Hafa félögin verið ..í verkfalli
frá 30. maí síðastliðnum. —
Þessi félög eru: Félag járn-
iðnaðarmanna, Félaig blikk-
smiða, Félag bifreiðastmiða, Fé-
lag bifvélavirkja og auik þess
félög úti á landi; áður hafði ver-
ið saimið við miálmiðnaðardeild
iðnsveinaifélaigs Suðurnesja.  .
Einsi og fyrr segir verða fund-
ir i viðkomaindi fé3ö>gum í dag.
Enn er ósaimið við Trésimiðafé-
lag Reykgavíkur og fieiri bygg-
inigaimannafélög. Þá er ósamið
við pípulagningamienn og hafði
ekki verið boðaður sáttafundur
með þessum félögum er blaðið
frétti síðast til í gærkvöid. I gær
var haldinn sáttafundur með fiuill-
trúum rafiðnaðarfél. án árangurs.
Viðtöl við formenn
þriggja farmannafé-
laga eru á baksíðu.
SainuiingaiucfiKl  MáJm-  og  skijia.sniiðasambamlKiiis á samningafundi í fyrradag.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12