Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						UOMIINN
Fimmtudagur 9. júlí 1970 — 35. árgangur — 151. tölublað.
Fjöldi erlendra visindamanna
vii rannsóknir hér ú landi
— þurfa leyfi frá Rannsóknaráði ríkisins
? Útlendir vísindamenn og nemendur þeirra efna í
sumar til fjölda rannsóknaleiðangra utn ísiland, bæði ein-
staklingar og hópar og fjölgar umsóknum um leyfi til
slíkra rannsókna ár frá ári, einkum í jarðfræði hvers kon-
ar og lífeðMsfræði, að því er Rannsóknarráð ríkisins
skýrir frá.
Við afhendingu myndanna í Listasafninu í gær:  Frá  vinstri:  Gylfi  Þ.  Gíslason  menntamálaráð-
herra, frú Elsa og dr. Allan Etzler, dr. Selma Jónsdóttir forstöðum. safnsins. — (Ljm. Þjóðv. A.K.).
Færðu listasafninu all gjöf
merk austurlenzk listaverk
— miniatúrur sem metnar eru á miljónir
Að því er segir í bréfi sem
blaðdmi barst í gær frá fram-
kvæmdastjóra Rannsóknaráðs
ríkiisdns, Steingrími Herananns-
syni, ber skv. lögum öllum ec-
lenduim vísindamönnum, sem
hyggjast framkvæma rannsókir
hér á landi, að sækja um heim-
ild til þess frá Rannsóknaráð-
inu'.
Er þetta gert fyrst t>g fremst
til að vitað sé um erlenda 'vís-
indamenn sem hér starfa á við-
komandi sviði og leitazt við að
kóma á samstarfi með hinum
erlendu og innlendu vísinda-
mönnum. Er bað ekki sízt mikil-
vægt fyrir erlendu vísindamenn-
ina, en einnig rnikilsvert að fá
allar þær skýrslur og niðurstöð-
ur, sem  frá  slíkum  leiðöngrum
Nýr sovétsendi-
herra á íslandi
MOSKVU. — Skýrt hefur ver-
ið frá því í Prövdu, að Sergei
Astavín muni taka við embætti
ambassadors Sovétríkjanna á Is-
landi í stað Nikolajs Vazhnofs,
sem nú ©r á förum. Astavín hef-
ur gegnt starfi deildarstjóra við
utanríkisráðuneytið sovézka.
ö Sænsk hjón frá Hássel-
by, frú Elsa og dr. Allan
Etzler, afhentu í gær Lista-
safni íslands að gjöf fimm
austurlenzk listaverk, minia-
túrur frá Indlandi og Persíu,
sem nema miljónum ís-
lenzkra króna að verðmæti.
Myndirnar sem Etzler-bjónin
gáfu Listasafninu eru mjög fín-
gerðar og fallegar og þær einu
sinnar tegundar sem til eru á
íslandi. Eru þær úr einkasafni
þeirra hjónanna. sem er vel
þekkt í Svíþjóð, og hafa mynd-
irnar verið á sýningum í Ríkis-
listasiafninu í Stokkbólmi og á
alþjóðasýningu í austurlenzkri
list, sem haldin vasc í Hollandi.
Tvær myndanna eru persneskar,
báðar frá 16. öld og þrj.ár ind-
verskar frá síðari hluta 18. ald-
f stuttu rafofoi við blaðamann
Þjóðviljans sögðust þau hjónin
lengi hafa baft í fouga að færa
íslenzku þjóðinni þessa gjöf í
þakklætisskyni fyrir þá gestrisni
og góðvilja er þau hefðu notið
hér á landi er þau komu fyrir
fimm árum og ferðuðust hér
um. — Við höfum elskað ísland
síðan, sögðu þau, og aklrei get-
að gleymt ægifaigurri náttúru
landsins og viðmóti fólksins. Þau
komu hingað bæði þá og núna í
fylgd með bróður Etzlers. sem
starfar í sænsku samvinnuhreyf-
ingunni og situr norrænu ráð-
stefnuna sem baildin er í Nor-
ræna húsinu í Reykjavík þessa
dagana.
Dr. Allan Etzier kvaðst vera
kennari á Lidingö en Elsa kona
hans er efnafræðingur og sögð-
ust þau hafa safnað austur-
lenzfcri list í meira en 20 ár.
— >að var mun ódýrara þegar
við byrjuðum en nú er orðið,
sögðu þau, og þetta hefur ver-
ið okkar aðaltómstundagaman
síðan. Þau sögðust samt aldrei
hafa komið til Austurlanda sjálf,
en keypt myndir í safn sitt, sem
vera mun einstætt á Norðurlönd-
um, fyrst og fremst geignum
London. en lika víðar, sumar
iafnvel  í  Svíþjóð.
Þau hjónin hrósuðu sérstak-
lega umbúnaði og uppsetnmgu
míníatúrannia hér, og sögðust
hvergi hafa séð jafn fallega bú-
ið um þær, þar sem þær hefðu
verið  sýndar  áður.
Flugvél skotin
niður við Súez
KAIRO 8/7. — Egypzkar loft-
varnarsveitir hæfðu í dag ísra-
elska flugvél yfir Súezskurði er
ísraeliskar flugsveitir gerðu ár-
ásir á stöðvar Egypta 32. daginn
í röð, að því er talsmaður
egypzka hersins skýrði frá í dag.
koma. Auk þess eru í reglugerð
um erlenda rannsóknaleiðangra
ýmis önnur ákvæði, sem tryggja
verður að framfylgÆ sé, eins og
t. d. uni náttúruvernd o. ifl.
Umsóknum um rannsóknaleyfi
fjölgar ár frá ári, segir ennfrem-
ur, bæði á sviði jarðfræði hvers
konar og lífeðlisfræði. Margir
leiðangranna eru hópferðir nem-
enda, einkum frá Bretlandi,
ásamt kennurum sínum,'en einn-
ig fer f jölgandi þekktum vísinda-
mönnum, sem hingað sækja.
1 lauslegri skrá, sem Rann-
sóknaráð ríkisins hefur geit yfir
erlenda rannsóknaleiðangra hing-
að á þessu ári, kemur fram, að
12 hópar koma hingað frá Eng-
landi til rannsókna, tveir frá
Bandaríkjunum og einn frá Sví-
þjóð, en auk þess efna margir
vísindamenn einir eða tveir sam-
an til leiðangra: hingað, flestir
frá Þýzkalandi, en líka frá Eng-
landi, Bandarík.iunum, Irlandi,
Skotlandi, Svíþjóð, Sviss og
Frakklandi.
Yfirleitt eru leiðangrarnir gerð-
ir til rannsókna á ýmsum svið-
um jarðfræði og svo töluvert
margir til að rannsaka hér fugla-
líf.  Nokkrir ætla líka að rann-
sska gróður og grasafraeði, eum-
ir gera veðurfræðilegar rann-
sóknir og einn segulsviðs- og
þyngdarrnælingar. Landslags- og
staðháttaatihuganir verða gerðar
af brezkum skólastúlkum á Snæ-
fellsnesi og af þýzkum vísinda-
manni í Reykjavík og jafnvel
víðar, en tveir þátttakendur í
velskum náttúiaifræðileiðangrí í
Dýrafjörð ætla að gera félags-
fræðilega könnun á íbúum Þing-
eyrar.
A/varlegt
vinnuslys
í Straumsvík
Síðdegis í gær, á sjöunda tím-
anum, varð alvarlegt vinnuslys
í steypuskálanum í álverinu í
Straumsvík. Menn voru að vinna
við endurnýjun á spólu ; foið-
öfni svbnefndum, en til þess
þurfti að reisa ofninn upp á
rönd. Einhverra hluta vegna
féll ofninn niður og slösuðust
tveir mannanna sem við verkið
unnu, annar þó mun alvarleg-
ar. Klemmdist hann á báðum
fótum og tók um klukkustund
að losa hann úr klemmunni.
Maðurinn var Huttur í sjúkra-
hús.
Eftir er að semja
vii 15 verklýisfélög
Þótt samningum sé lokið við
flest verkalýðsfélögin og verk-
föllum hafi verið aflýst, er þó
enn ósamið við 15 félög í Reykja-
vík, og eru samningáviðræður
þessa dagana.
Búizt var við því í gaer að
samið yrði við tvö þessara f©-
laga, Félag afgreiðslustúlkma.. í
brauða- og mjólkurbúðum og Fé-
lag íslenzdcra hljómlistarm'anna.
Grískir kommúnistar dæmd-
ir til ævilangs fangelsis
AÞENU 8/7. — Grískur herdóm-
stóll dæmdi í dag þrjá menn í
ævilangt fangelsi fyrir „aðild að
samsæri um að steypa stjórn
landsins'1. Sakborningar voru alls
ellefu, sumir þeirra voru dæmdir
í allt að 20 ára fangelsi, en einn
sýknaður.
Mennirnir þrír eru allir sagðir
Góður afli hjá togurunum
2700 tn bárust til
Rvíkur á 2 vikum
Góður afli er nú hjá togurun-
íiin, og síðan verkfallið hætti
hefur verið landað tæpum 2700
tonnum af togarafiski í Reykja-
vík. Mest af aflanum er karfi af
heimamiðum, og fer fiskurinn í
vinnslu í frystihúsin í Reykja-
Vík.
Júpiter landaði í gær 250 tonn-
«m, Sigurður í fyrradag 395 tn
og Ingólfur Arnarson var vænt-
enlegur í morgun. Fyrsti togar-
áhrífamenn í hinum bannaða
Kommúnistafl'Dikki Grilcklands.
I>eir neituðu ákærunni, og kvéð-
ust vilja bérjast fyrir endurreisn
lýðræðis í landinu með friðsam-
legum  ráðum.
Verjendur,     sakfoorninganna
hö'fðu áður yfirgefið réttarsalinn,
eftir að einn af starfsbræðrum
þeirra var dæmdur í árs fangelsi
fyrir að „vanyirða réttinn". Hafði
málafærslurnáðurinn, Girizides,
haldið því. fram, að dómararnir
í máli 36 annarra pólitískra sak-
borninga hefðu verið viðriðnir
valdarán herforingjanna fyrir
þrem árum.
inn sem kom til Reykjavíkur
eftir verkfall var Narfi með 134
tonn 19. júní. Síðan komu þessir
togarar: Víkingur 22. júní með
269 tonn, Sigurður 23. júní með
221 tonn, Júpiter 24. júní með
236 tonn, Ingólfur Arnarson 25.
júní með 182 tonn, Þormóður
goði 29. júní með 2Í3 tonn, Þor-
kell máni 2. júlí með 224 tonn,
Narfi 3. júlí með 309 tonn og
Víkingur 6. júlí með 259 tomi.
Handtökur í
Thailandi
BANGKOK 8/7. — Forsætisráð-
herra Thailands hefur skýrt frá
því, að öryggissveitir landsins
hafi flett ofan af samsæri komm-
únista um moldvörpustarfsemi
sem . skyldi spanna landið allt.
Væri herinn við öllu búinn
vegna  þessara  atburða.   •  |
Forsætisráðherrann sagði að
menn atf kínverskum ættum, en
þeir eru margir í Thailandi,
hefðu baft forystuna.
^^^^^^^^.^'                                                      '¦^^^,^'"^
Hálogaland ritii til grunna
Þessa daigana er verið að
rífa niður Hálogalandsibragg-
ann og hveríur þá af sjón-
arsviðiinu hús sem gegnt hef-
ur merkilégu Mutvemki í í-
þröttailífi okkar ísiendinga.
Brezka herliðið reisti þennan
bragga sköimimu eftir komu
þess í stríðsfoyrjun, og var
þessu að sjáMsö'gðu . aðeins
hróflað upp, æftdað að standa
ituittan tíma. Raunin varhins
yegar sú að til skarams tíma
hefur þetta verið eina íþrótta-
húsið á Islandi sem hægt hef-
ur verið að keppa í innanhúss-
haindibolta, og á miargur mað-
urinn sjálfsaigt minningar frá
þessuim brezka henmaiina-
bragga og erfðaigossi til okk-
ar Islendinga.
Síðar varð íbróttahús banda-
ríska herliðsins á Keffla.víkur-
ílluigvelili helzta athvarf Is-
lenzkra íþróttamanna og fóru
fram landsleikir í handiknatt-
leik þar í herstöðiniid, Fer
vel á því nú á íþróttahátíð-
inni í tilefrii af 50. ársþingi
ISl, að rífa niður Hálogaland
og vbnandi er af sú tíð, að
við ísilendingac þurfum að
leita á náðir erlendra her-
námsiliða með íþróttaiðkanir.
Þó hafa íþróttafélög enn æf-
ingatíma í húsi bandaríska
hersins á Kefilavíkurtffliugivelli.
og er þetta sú niðuiiaagimg og
svívirða sem við'. verðuim að
hreinsa ckkur af.
Myndin var tekin í gær þeg-
ar búið var að rífa klæðning-
una af Hálogalandi og grind-
in stóð ein eftir. — (Ljósm.
Þjóðv.  A.  K.).
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10