Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						hhivhiinn
Laugardagur 11. júlí 1970 — 35. árgangur — 153. tölublað.
íldsvoðinn og slysið á Þing-
völlum aðalefni blaðsins í dag
Eins og alþjóð er kunnugt vairð I ddktsson og kona hans frú Sig- i bann  flutti  í  hádegisútvairp  í
það hörmulega slys á Þdngvöll-
um í fyrrinótt, að forsætisráð-
herrahjóndn,  dr.  Bjairni  Bene-
ríður Björnsdóttir, fórust í elds-
voða ásamt litlum direng dóttur-
syni þeirra hjóna, Benedikt Vil-
mundarsyni. Þjóðviljinn greinir
frá þessum hörmulega atburði í
fréttum sínum í dag; birt er frá-
sögn af brunanum og - rannsókn
hans, birt er ávarp forseta fs-
lands, dir. Kristjáns Eldiáirns, er
gær, sagt er frá æviferli forsæt-
isráðherra og hér á síðunni eru
birt nokkur orð eftir Lúðvdk
Jósépssynd formanni þingflokks
Alþýðubandalagsins. í forustu-
grein Þjóðviljans í daig er fjalíað
um þennan hörmulega atburð og
á þessari síðu birtum við myndir
af hinum látnu.
Bjarni Benediktsson
Sigrídur Björnsdóttir
Benedikt Vilmundarson

A varp forseta Islands
ígær
Lúðvík Jósepsson um hinn látna forsætisráðherra.
Þau sorgartíðindi spurðust
suemma morguns í dag, að
forsaetisfáðherra, dr. Bjarni
Benediktsson, kona hans frú
Sigríður Björnsdóttir, og ung-
ur' dóttursonur þeirra Bene-
dikt . Vilmundarson, hefðu
látið lífið, er forsætisráð-
herrabústaðurinn á Þingvöll-
um brann, þegar skammt var
liðið nætur.
Slíkur atburður er hörmu-
legri en svo, að orðum verði
yfir komið. í einu vetfangi er
í burtu svipt traustum for-
ustumanni, sem um langan
aldur tiefur staðið í fylking-
arbrjósti og verið í fyrirsvari
í þjöðlífi voru, og með honum
ágætri konu hans, er við hlið
hans hefur staðið með sæmd
og pfýði/ og ungum sveini,
sem var i yndi þeirra og eftir-
læti. Hér er skarð fyrir skildi,
. en á þessari stundu kemst
ekki. annað að. í huga vorum
en sorg og samúð. Það er
stundum sagt að íslenzku
þjóðinni sé helzt að Iíkja við
stóra f jölskyldu. Sanhleik
þeirra orða skynjum vér bezt
á stundum mikilla tíðinda, til
gleði eða sorgar. Þjóðin er
harmi lostin og syrgir forsæt^
isráðherrahjón sín. Ég mæli
fyrir munn allra lands-
manna, þegar ég læt í Ijós
djúpa hryggð mína og votta
börnum og allri f jölskyldu
þeirra hjónanna samúð, svo
og öllum þéim öðrum, er nú
syrgja sveininn unga.
(Frá skrifstofu
forseta íslands),
og
ríkur stjórnmálamaður
1 tilefmi hins hörmulega slyss
á . Þin'gyöiluim í fyrrdnótt . hafði
Þióðvdljdnn- stoasamband í gær
við formiann þirigflokks Alþýðu-
bandalagsdns, Lúðvík' Jósepsson
í Neslkaupsfeað,. en- binn látni for-
sætisréðherra og Lúðvík hafa
verið saimlþingS'miann hátt áþriðja
1 tuig ára. Lúðvík Jósepssyni fór-
-ust orð á'þessa ledð:
,,Ég hef varla enn áttað mig
til fulls á þessum, hörmulegu tíð-
indum, sem sögð eru í fréttum
af slysinu á Þingvöllum, þar-sem
dr. Bjarni Benediktsson forsæt-
isráðherra, Sigríður Björnsdóttir
kona hans o.g Benedikt Vil-
mundarson dóttursonur þeirra
brunnu inni. Vegna þessa hörmu-
lega slyss votta' ég öllum að-
standendum) hinna látnu dýpstu
samúð inína, og ég vil einnig
fyrir hönd okkar Alþýðubanda-
lagsmanna-votta Sjálfstæðismönn-
um samúð okkar við sviplegt ogr
hörmulegt' fráfall aðálfórvígis-
manns þeirra.
Með fráfalli Bjarna Benedikts'
siinar forsætisráðherra hafa mik-
il tíðindi gerzt-í ísíenzku stjórn-
málailífi. ' Sjálfstæðisflokkurinn
hefur skyndilega- misst toringja
sinn, og einn áf svipmestu og
áhrifaríkustu ' stjórnmálamönnum
Iandsins hverfur fyrirvaralaust af
Framhald á-7  síðu.
Forsætisráðherrahjónin og dóttursonur
þeirra fórust í eldsvoða á Þingvöllum
n í*að sviplega slys varð í fyrrinótt að forsætis-
ráðherra dr. Bjarni Benediktsson, kona hans Sig-
ríður Björnsdóttjr og dóttursonur þeirra Benedikt
Vilmundarson, 4ra ára, fórust í eldsvoða er sum-
— Það er eíkki hœgt að byggja | og elduinar, svo að ma'rgt hefði
fullyrðingiar uim eidsupptökin á getað valdið eldsvoðanum. Þann-
notokruim rökiuim en'nþé, þetta eru ig komst Ingólfuir Þorsteinsson,
aðedns getgáftur. í sumairbústaðn- yfirlögiregluiþjónn að orði við
um var olíukynding, þar voru blaðaimainin Þjóðviljans í gœr-
kosangastæki og raílmiaign. tillijósa  fcvöld, en'hiainn v«ar ednn þeirra
arbústaður forsætisráðherra á Þingvöllum brann.
D Enn sem komið er teiur rannsóknarlögreglan
ekki hægt að fullyrða neitt um hver eldsupptök
hafi verið.
rannsóknarliögregiluiman'na setm
kön'nuðu verksumimerki á slys-
staðnuim. Sagði Ingólfur varðandi
sprengkijgu pá er varð í húsinu,
að Rúnar Bjai'nason, sttölíikvi'liðs-
stjóri,  sem  er  efnafræðingiur,
hefði álitið sprenginguna eðlilega
þar eð allir gluggav hússdns vom
Iokaðir, svo og hurð, Vegna
eldsins myndaEt mdlkiil kolsýra
inni í húsinu oig sprengingin hef-
uroixiið-.þegair fyrisita rúðanbraS't
og ¦ súrefini barst inn.
Það voru þrír hollenzikdr tferða-
mehn er fynstir urðu eldsins var-
ir. Tjöld þeirra höfðu fokdð ofan
af þedm og komu þsir að Val-
höll tii að fá sér kaffi um kl.
10,30 í fyrraikvöld og dvöddust
þar til ki. ll.'Sáu þedr þá ekíkert
óeðliiegt, en er þeir komu aftur
að Valhöli, þar sem þedr asltluðu
að giista í bíl, sáu þeir eidísuim-
arbústað forsætisráðiherra, sem
er nokkru sunnar <?n Valhöll. Var
bað kl. 1,30 ,u>m nóttina. og lEóru
Hollendingaii'nir að' húsinu, bbrðu
að dyrum. og, á .glugga,. en ¦taiið
er líklegt, að 'fólkið haifj ^þá.þeg-
ar ¦ verið • látipð,.,. að . sögn Ingólfs
Þorsteinssion'ar. Hugðu ..fefða-
menndrnir „húsi.ð -vera, mannlasust,
en. einn þeirra Mjóp að- Valhöll
og gerðd viðvárt. um. eidinri. ¦ Var
hringt í lögregluna ,og 'frá. husa
Framhald á 7. síðu.
Johann Hafstéin
farsætisráðherra
Bladinu barst í gær svo-
felld fréttatilkynning ffá
forsætisráðuneytinu:
„Forseti íslands hefur i
dag að tillögu rikisstjórn-
arinnar fallizt á að fela Jó-
hanni Hafstein ráðherra að
gegna störfum forsætisráð-
herra fyrst um sinn."
»  .* '
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10