Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						nODVIUIMN
Sunnudagur 12. júlí 1970 — 35. árgangur — 154. tölublað.
Krístbjörg Kjeld í Þjóðleik-
húsráð fyrír A/þýðabanda/ag
Kristbjörg Kjeld leikkona hef-
ur orðið við tilmælum Alþýðu-
bandalagsins um að taka sæti
það í Þjóðleikhúsráði sem flokk-
urinn hefur rétt til að skipa í.
Eyvindur Erlendsson leikstjóri
viair áður fullfcrúi Alþýðubanda-
lagsins í ráðinu, en hiann hefuæ
I*.

Gjaldeyristekjur 1969 af erlendum
ferðamönnum námu 679,9 milj. kr.
117,3 milj. eða 20,8% aukning
1 ársskýrslu Ferðamálaráðs
1969 er út kom í vor er frá
því greint, að gjaldeyristekjur
af erlendum ferðamönnum
hafi á árinu 1969 numið sam-
tals 679 miljónum, 938 þús-
und, 811 krónum og 50 aur-
um.  Eru  þessar  upplýsingar
frá gjaldeyrisdeild Seðlabank-
ans. Var hér um að ræða 117.3
milj. króna eða 20.8% aukn-
ingu frá árinu 1968.
Gjaldeyristekjurnar af er-
lendum ferðamönnum, á árinu
1969 eru sumduriiðaðar þann-
ig,  talið í  miljónum  króna:
Innlend flugfélög
Erlend flugfélög
Fríhöfnin  í  Keflavík
Ferðaskrifstofur
Hótel
Seðlaskipti áí ferðat.
Milj. kr.
341.2
10.6
53.7
71.8
21.6
180.9
Þá segir í skýrslu Ferða-
málaráðs, að meðaleyðsla
hvers erlends ferðamanns hafi
0
aukizt á árinu 1969 i kr. 6.222
úr kr. 3.652 árið 1968 og er
það  70.4%  aukning,
•
Loks segir í skýrslunni, að
gjaldeyristekjurnar af ferða-
mönnum hafi á árinu 1969
samsvarað 7.2% af heildar-
verðmæti útflutnings lands-
manna á árinu 1969.
nú sagt af sár vegna þe% að
hann er fluttjur af höfuðbargair-
svæðiou.
Þess má geta í þessu sam-
bandi, að fyrir nokkru hélt Fé-
lag íslenzkra leikaira fund þar
sem kosinn var nýr fulltrúi
leitoara í Þjóðleikhúsiráð, Gunn-
ar Eyjólfsson. Um leið sam-
þykkti fundurinn að félagið
sneri sér til ^aHra stjórnmála-
flokka og fæeri þess á leit við
þá, að þeir skipuðu leiklistar-
fólk í ráðið.
Alþýðubandalaigið hefur áður
fylgt þeirri stefnu með því að
vel.ia Eyvind Eirlendsson leik-
stjóra í ráðið og skipun Krist-
biargar Kjeld er auðvitað einn-
ig í samræmi við óskir leikhús-
fólks.
Þá hefur Alþýðubandalagið
hafnað þeim sið að fulltrúar séu
skipaðir í Þjóðfleikhúsráð ærvi-
langt — er tilnefning Kristtbjarg-
ar t.d. til þriggja ára.
Nýr gervihnött-
ur: Kosmos 353
MOSKVA 11/7 Sovézkir vísinda-
menn hafa skotið á loft nýjum
gervihnetti, Kosmos 353. í frétta-
tilkynningu segir að öll tæki
geimfarsins starfi eðlilega.
Kristbjörg Kjeld
Kristbjörg Kjeld lauk námi
við leikskóla Þjóðleikhússins ár^
ið 1958 og var fastráðin leik-
kona við húsið árið 1961 og hef-
ur farið með fjöldia vei@amikillá
hlutverka.
Útför gerð
á fímmtudagi
I tilkynningu frá rukisstsjióim
íslarads, sem blaðinu barst í'gær,
segir:
Útför forsætisráðherrah.iónanna.
frú Sigríðar Bjömsdóttur og
Bjarna Benediktssonar, forsætis-
ráðherra, og dóttursonar þeirra»
Benedikts Vilmundarsonar, feu
fraim frá Dómkirkjunni, fimimta-
daginn 1«. júlí kl. 2.00.
Forsætisráðuneyitið,' 11. júM
1970.
•<í>-
Árið 1969 komu til íslands
54.189 erlendir feriamenn
D Á sl. ári komu 54.189 erlendir ferðamenn til íslands
og er það 12,1% aoknkug frá árinu 1968, þar af komu 10.009
með skernímtiferðaskipum, sem höfðu hér skamma við-
dvöl og fjölgaði þeim um 40% frá árinu áður. Með öðrum
skipum komu 2.083. Megin þorri ferðamannanna ko'm hins
vegar með flugvélum eða 42.016.
Tölur þessQr komiai fraimi í árs-
skýrsiu Ferðaméllanáðs, setm út
kom ¦ fyrdr notkltoru. 1 skýrs'limmi
er sundiuiiiðaður eÆtiir þjóðerni
ijöldi þeirra ferðaimianna sem
hingað koim imieð fkngvéluim og
öðrum skipuim en sketmimtiferða-
skipum. Keimir þá í ljós, að
Bandarikjaimienn voru laraigfHestir
eða 17.934 og hafði þeitm fijöilgiað
um 2656 firá érinu 1968. Næst
flestir voru Bretac eð® 4637 og
hafði þeiim ftjöJgað uim 651, þá
komiu Þjóðverjar, 4621, og fjölg-
aði um 390, fjórðu í röðinni voru
Danir, 4112, og hafði Dönuimi Sem
hingaið komiu fækkað uim 407 frá
árinu 1968 en þá voru þeir næst
fflestir á eftir Bandaríkjamiönnum
og hefiur svo jafnan verið á und-
anförnum áruim þar til í fyrra.
Svíar voru í fimimta sæti 2697 að
tölu og haföi fækkað uim 158.
Sjöttu voru Fraikkar 1674 að tölu
og hafðá fjölgað uim 364. Og loks
komiu Norðmenn í sjöunda sæti
1641 að tölu og hafði ifiækkað uim
21  fra  1968.
Alls komiu hinigiað 9023 Norður-
landabúair á sl. ári og er iþað taJs-
verð fækkun frá árinu 1968 en
þá var fjöldi þeirra 9835. öðirum
Evrópubúum sem hingað íe!ggja
lelð sína haföi hins vegar fjolg-
að talsvert á árinu og kiomu hing-
að til lands árið 1969 aias 24.007
Evrópubúar á móti 23.015 árið
1968. Hefur öðrum Evrópubúum
en Norðuriandaimiönnum því
fjö'lgað um 1804.
Meira en hélimingur ailllra er-
lendra ferðamanna seim hingiað
koimu á árinu 1969 kom á sum-
aiimiánuðunum þrem, júní, júlí og
ágiúst og er það líkt og verið hef-
ur undanEarin ár. Flestir komiu
ferðaimennirnir í júlí eða 9.179,
í ágúst komu 7.765, 5.839 í júní,
4.490 í septemtoer, 3.376 í maí,
3.003 í október, 2.271 í aipríil,
1.764 í nóvember, 1706 í janúar,
1.614 í desember, 1.578 í marz og
fæstir eða 1.514 í febrúair.
A síðari árum hefur það færzt mjög í vöxt, að hér á landi séu haldnac ýmiskonar-ráðstefnur, scm
fjölsóttar eru af erlendum fulltrúum. Hefur þetta orðið til þess að fjölga erlendum ferðamönnum,
er hingað koma. Auk þess eru marg;ar þessar ráðstefnur haldnar yfir veturinn eða á þeim tíma
sem fæst ec hér af öðrum ferðamönnum. Stuðlar þetta ráðstefnuhald því að því að lengja ferða-
mannatímabilið og: bætir upp „dauða tímabilið" hjá hótelunum, auk þess sem það skilar drjúg-
um gjaldeyristekjum til þjóðarbúsins. — Myndin er frá einni fjölmennustu ráðstefnu sem hér hef-
ur verið haldin, þingi Norðurlandaráðs, er haldið var í Þjóðleikhúsinu í vetur, og er af upplýs-
ingaskrifstofunni, er þar var starfrækt.
'.' *v;"v,;:.<;:i":''¦•  "'"¦'•,"":".:    ::""::"">,';:,:::¦":.' ¦':;:::.:'.;¦"¦•:'
Islenzkur markaður hf • opn
ar líklega verzlun 1. ágúst
^í;:::.::^::":^:::::
t*t Bygging verzlunarhúsnæðis ís-
lenzks markaðar h.f. á Kefla-
víkurflugvelli tafðist nokkuð
vegna verkfallanna, en reikn-
að er með að verzlunin verði
opnuð 1. ágúst. Ýmis fyrir-
tækni-og einstaklingar standa
að hlutafélaginu og ætla þeir
sér sýnilega ekki að missa af
þeihi ca. 80 þúsund manns
sem gert er ráð fyrir að fari
um völlinn í ágústmánuði.
-k Verzlunarhúsnæðið er tæpir
600  fermetrar,  allt  á  einni
hæð. Þar verður seldur nánast
allur innlendur iðnvarningur
sem vinsæll hefur reynzt
meðal erlendra ferðamanna.
Verzlun Ferðaskrifstofu ríkis-
ins á Keflavíkurflugvelli, sem
verzlað hefur með minjagripi
og margar aðrar íslenzkar
vörur, verður lögð niður með
tilkomu hlutafélagsins eins og
getið hefur verið um hér i
blaðinu
Heykögglaverksmiðja í Saurbæ?
Nok'ki-ar athuganir ' munu haf a
farið fram á því að undanförnu
að setja niður heygöiggaaverk-
smiðju vestur í Saurbæ í Dala-
sýslu.  Telja  ýmsir  að  þar  sé
tilvalið landsváeði' til . slíkrar
starfsemi, enda óvíða grösugri
flæmi á • Vestu'rláhdi' én li Saur-
bænum.
Ferðamálin eru
til umræðu í dag
1 dag er Þjóðviijdnn 32 síð-
uir saimitais, tvö 16 síðna blöð
sem helguð eru ferðuim og
ferðamálum fyrst og fremst.
í blaði nr. 2 er • m. a. sagt firá
þrem mikilvæguim bækistöðv-
um , Loftleiða erlendis: New
York, Nassau og Lúxemborg,
ræbt er við Guinnar Hilimars-
son, starfsmann Flugfélaigs Is-
lands um ýmsar nýjungar í
þjónustu félagsins, birt um-
mæli Arnar Ó. Johnson um
þjónustuhlutverk Flugfélags-
ins, Birgir Kiaran segir m. a.
„Náttúrufegurð Islands er
kawnski stærsti varasjóður
þjóðarinnar", birtar eru álykt-
anir ferða'málaráðstefnunnar
1970, sagt frá minnsta ríki í
heimi San ' Marino, Eystra-
saltsvikunni sem hefst í dag.
Þá er birt ávarp Pá'ls Berg-
þórssonar , veðurf ræðings, er
hann flutti í sumarferð Al-
þýðu'bandalagsins s. 1. sunnu-
dag, sagt frá Angkor, hinni
fornu borg í Kamibojdu og
sitthvað flleira.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16