Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 15. júlí 1970 — 35. árgangur — 156. tölublao*.
Brezkir hafnarverkamenn hófu
vinnustöðvun gegn fyrirmælum
Rúmur helmingur þeirra hóf verkfail þótt leiðtogar
þeirra hefðu samið við atvinnurekendur um frestun
LONDON 14/7 — Brezkir hafnarverkamenn brugðu í dag
ekki út af þeirri venju sinni að láta sér á sa'ma standa
um fyrirmæli leiðtoga samtaka sinna heldur fara sínu fram
í kjarabaráttunni. Meirihluti þeirra hafði að engu þá á-
kvörðun félagsstjórnanna að fresta verkfalli sem ákveðið
hafði verið í dag meðan fjallað yrðr um nýtt tilboð frá
atvinnurekendum.
Að venju voru það verkamenn
við höfnina í London sem áttu
fruimkvæðið að hinu „ólöglega"
verkfalli. Þegar verkamenn
mættu til vinnu þar í morgiun
eftir að verkfallinu hafði verið
frestað sem þá átti að hefjast
hvöttu hinir róttæku meðal
trúnaðarmanna þá til þess að
fara heim aftur og um helming-
ur þedrra varð við þeirri hvatn-
ingu
Þegar fréttin af vinnustöðvun-
inni í London barst til annarra
hafnarborga Bretlands fór á
sömu leið og þar, um og yfir
helmingur verkamanna sneri
heim aftur  eða  hætti  við  að
Kringlumýrar-
brautin senn
fullfrágengin
Þessa dagana er verið að
Ijúka við malbikun síðara
helmings Kringlumýrar-
brautarinnar frá Hamrahlíð
að Kópavogsbrúnum og
verður þessi rnákla sam-
gönguæð væntanlega íull-
búin til opnunar síðarl
hluta vikunnar. Myndin er
tckin í gær yi'ir Fossvoginn
frá Kópavogi af þessari
nýju breiðgötu. — (Ljósm.
Þjóðv. A.K.).
VerBandi heldur ráSstefnu um
Leið ísíands til sósíalismans
D Um helgina mun Stúdentafélagið Verðandi
gangast fyrir ráðstefnu með þátttöku allra
vinstri flokkanna. Verður ráðstefnan haldin
í Árnagarði, hinu nýja húsi Handritastofnun-
arinnar og Háskóla íslands. Ráðstefnan verð-
ur haldin á laugardag og sunnudag.
n Viðfangsefni ráðstefnunnar er Leið íslands
til sósíalismans — vinstra samstarf.
Þingeyskir bændur I mót-
mælaferð til Akureyrar
Ætlum ekki að láíEa eyðileggja Laxá og Mývatn — segir Hermóður í Árnesi
D Fyrirhugaðar eru mótmælaaðgerðir gegn Gljúfurvers-
virkjun í Laxá, og ætla þingeyskir bændur og ýmsir aðr-
ir að aka í fylkingu frá Húsavík til Akureyrar og afhenda
bæjarstjóra þar mótmælaskjal.
Ætlunin  hafði  verið að fara I henni  firestað,  og  verður  hún
þessa  mótoælaferð  þingeyskra væntainlega farin síðast 1 þessari
bænda  sl.  mánudag,  en  vegna viku eða í byrjun næstu viku.
fráfalls   forsætisráðherra   var I   Það  er  félag  landeigenda  á
Laxár og Mývatnssvæðinu ásamt
áhugaimönnuim um náttúnuvernd
bæði inman héraðs og utan sem
stendur að þessujm mótmœiuim,
sagði Hermóður Guðmundsson
bóndi í Árnesd er Þjóðviljinn
ræddi við hann í gær, og reilkn-
um við með mikillli þátttöku. Við
föruim í bíhwn og verður safnazt
Fraimhald á 3. síðu.
í fréttatilkynningu sem blað-
inu bairst í gær firá Verðandi
gera stúdentar svofellda grein
fyrir ráðstefnunni:
„Verðandi leitaði til 6 stjörn-
málasamtaika og æskulýðsdeilda
stjóimmáliaiflokka um tilnefningu
á a.m.k. tveimur mönnum til
þátttöku og brugðust þessi sam-
tök öll mjög vel við, bæði við
þessari tilnefningu svo og við
þeim tiknælum að hvetja félaga
sína til að mæta þarna og taka
þátt í þessum umræðum. Verð-
andj leggur ríka áherzlu á, að
ráðstefna sem þessi megi verða
til aiukins samstarfs vinstri
manna, svo og aukins skilnings
þeirra á milli um hin ýmsu bar-
áttumál, sem eru oftast, þegar
öllu er á botninn hvolft, sam-
ei-ginleg.
Ráðstefnan er öllum opin og
þairf ekki að fjölyrða um það
að algjört skilyrði þess að vel
takist er að fjöknennt verðj af
áhugafólki um vinsfcri stefnu í
íslenzkum stjórnmálum. Verð-
andi vill hvetja alit ísienzkt
námsfólk og annað vinstri sinn-
að fólk til að - mæta þarna og
láta ljós sdtt skína. Verðandi
hefur í hyggju að halda áfram
slíku ráðstefnuhaldi í haust og
vetur."
í fréttatilkynningu frá Verð-
andi  er  ennfremu  rgreint 'frá
dagskrá
þannig:
ráðstefnunnar  sem  er
„Laugardaginn 18. júlí:
Kl. 13.00 til 15.30: Framsöguer-
indi urn umræðuefni ráðstefn-
unnar. Tilnefndir bafa verið
framsögumenn af hálfu Al-
þýðubandalags, S.U.J., S.U.F.,
Saimtaka Brj álslyndra og vinsitri
manna, SósíalistafélagsReykja-
vikur og Æskuiýðstrylkngar-
innar.
KI. 16.30 til 19.30: Almennar
hringborðsumræður um ís-
lenzkt þjóðfélag, eins og það
er í dag, og um leið íslands
til sósíalisma.
Sunnudagur 19. júlí:
Kl. 10.00 til 12.00: Ef ráðstefn-
unni þykir ástæða til verða á
þessum tíma starfandi um-
ræðuhópar um einhver af-
mörkiuð svið. aðalumræðuefn-
isins.
Kl. 13.00 'til 15.30: Almennax
bringborðsumræður um aðal-
efni ráðstefnunnar' og uim efni
hinna hugsanlegu umræðuhópa.
E.t.v. verður farið nánar út
í einstaka þætti umræðuefnis-
ins heldur en gért' verður fyrri
daginn.
Kl. 16.30 til 19.30: Lokaumræð-
ur um efni ráðstefnunnar . og
e.t'.v. reynt að komast að ein-
hverjum niðurstöðum."
koma  til  vinnu.  Hafnarverka-
menn  í  Bretlandi  eru  47.000
Frajmhald á 3. síðu.
Ógildar kosningar
á Seyðisfirði
Félagsmálaráðuneytið kvað í
g-aerkvöld upp . úrskurð í kæru-
máli um kosningarnar á Seyðis<
firði og yoru þær dæmdar ógild-
ar, svo þar verður nú að kjósa
að nýju.
Ályktunarorð     úrskurðarins
voru:
„Bæjarstjórnarkosningar þær
sem fram fóru í. Seyðisf j arðar-
kaupstað 31. maí 1970 eru ógild-
ar. Kjörstjórn skal láta fara
fram nýjar bæjarstjórnarkosn-
ingar í kaupstaðnum svo fljótt
sem víð verður komið og eigi
siðar en innan mánaðar."
Eins og áður hefur komið fram
munaði við kosningaúrslitin að-
eins 4 aitkvæðum á fylgi A-lista
og B-lista á Seyðisfirði, A-listi
fékk 80 atkvæði, en B-listi 76.
Deila um úrslit kosninganna
reis vegna 6 utankjörfundarat-
kvæða, sem kjörstjóm dæmdi
ógiid,' og voru það stuðnings-
menn B-lista  sem kærðu.
Kjördæmisráð"
stefna á Norð-
urlandi vestra
Um næstu helgi verður
haldin kjördæmisráðstefna
Aiþýðubandaiagsins á Nbrð-
urlandi vestra i húsi Sjálfs-
bjargar á Sauðárkróki.
Fundir hefjast kl. 3 síð-
degis á laugardag. Haukur
Hafstað, bóndi í Vik, for-
maður kjördæmisráðs, setur
fundinn en síðan mun
Ragnar Arnalds, formaður
Alþýðubandalagsins, ræða
um stjórnmálaviðhorfið og
starfið í kjördæminu Um
kvöldið er ráðgerð ferð. út
á Skaga.
Eftir hádegi á sunnudag
munu umræður snúast um
hagsmuriamál kjördæmisins
og Norðuirlandséætlunina og
mun Benedikt Sigurðsson á
Siglufirði hefja umræð-
ur.
Stærsta skip er lagzt hef-
ur ai bryggju í Reykjavík
Þrjú erlcnd skemmtiferðaskip
voru í Reykjavíkurhöfn í gær,
Europa, Gripsholm og Regina
Maris, með samtals 1450 far-
þega. Lagðist Europa að bryggju
í Sundahöfn og sagði hafnar-
stjóri í viðtali við blaðið að
hann vissi ekki til að jafnstórt
skip hefði áður Iagzt að bryggju
í Reykjavík,
Þó kvaðst hann vilja haía
þann fyrirvara, að hann vildi
ekki fullyrða hvað gerzt hefði á
stríðsárunum  í  þessum  efnum.
Europa er 21.514 brúttótonn, 183
metra langt og ristir væntanlega
28 fet þegar það sigiir út, en
skipið lá í gær við Sundahöfn.
Er sldpið frá Nord-Deutscher-
Lloyd í Bremen í Þýzkalandi og
eru farþegar með því á sjötta
hundrað. en áhöfnin samtals 405
manns. Skipið hefur áður komið
til Reykjavíkur, en aldrei lagzt
að bryggju hér áður.
Europa og Gripsholm komu
hingað á vegum ferðaskrifstofu
Geirs Zoega og voru skipulagðar
ferðir fyrir farþegana til Þing-
valla, Gullfoss, Geysis og fleiri
staða. Europa kom hingað frá
Þýzkalandi, með viðkomu í
Skotlandj og fer héðan til Spitz-
bergen. en Gripsholm kom frá
New York. Áttu bæði skipin
að sigla héðan í gærkvöld.
Sama máli gegndi um Regina
Maris, en Ferðaskrifstofa ríkis-
ins annaðist móttöku þess og
skipulagði skoðunarferð að Gull-
fossi, Geysi og víðar. Fóru flest-
Framihald  á  3.  síðu.
Europa, stærsta skip sem lagzt hefur að bryggju í Reykjavík. Myndin er tekin við Sundahöfn (A;K.)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10