Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 10
47 þúsund brezkir hafnarverkamenn hafa nú byrjað allsherjarverkfall Goðafoss við bryggju í Keykjavíkurhöfn í gaer. Skipið fer héðau út á land og lestar fullferini af freöfiski til Bandaríkjanna. NÝI GOÐAFOSS KOMINN Fyrsta skip af 3 sem Aalborg Væft smíðar fyrir Eimskip □ Goðafoss, nýjasta vöruf 1 utningaskip Eimskipafélags- ins, kom í gærmorgun til. Reykjavíkur, en það var smíðað í Álaborg og afhent Eimskip 3. júlí. Er Goðafoss 2953 brúttólestir, næststærsta skip félagsins og með mest frysti- rými. Skipstjóri er Magnús Þorsteinsson, sfcipverjar eru Fintumibudagur 16. júlí 1970 — 35. órgangur — 157. tölublað. Leikklúbbur stofn- aði harðærisnefnd heldur skemmtanir á Vestfjörðum LGNDON 15/7 — Fulltrúar hinna 47 þúsunda hafnar- verkamanna Stóra-Bretlands höfnuðu í dag tilboði at- vinnurekenda um kauphækk- un og þar með var skollið á fyrsta allsherjarverkfall í brezkum höfnum í 44 ár. Verkfaliið hefur þegar vald- ið verðhruni á kauphöllinni í London. Á hverjum. degi fara vörur fyrir urn 40 m.iljónir punda um brezkar hafnir og getur verkfall- ið því haft gífurfiegar efnaihags- legar afleiðingar. Hin nýja stjórn íhaldsmanna er reiðubúin til að gn'pa til neyðairráðstafaina og lála hermenn skipa upp varningi sem talinn er lífsnauðsynlegur, og má búast við slífcuim aðgerðum inn- an 24 stunda að sögn embættis- manna. 25 þúsrind verkamenn hurfu fta vinnu þegar í dag, enda. þótt forystuimenn veriklýðssaimtakainna fjöguima hefðu frestað vinnu- stöðvun þar til launatilboðið h'efði verið rætt. Meðan rætt var um tiilboðið í bækistöðuma verk- iýðsfélaganna fóru hundruö verkaimanna í kröfu.göngu útifyr- ir og kröfðust algjörs verkfails. FuitVrúar hafnarverkamainna ræddu ti'lboð frá formanni Sam- bands flutningaverkamanna, Jon- es. Hann leggur til að bráða- birpðasamkömula.g sem' náðist á m á nud agskvöl d vei'ði la©t lii girundvaiilar frekairi samningavið- ræðurn og að fulltniar verkl ýðs- félaganna fái umboð til að gera, saimnin'ga m.a. um tæfcnilegar uimbætur í höfnunum og sfcyldi verkfailli frestað á meðan. Jones fcvaðst búast við löngu verkfaflli. Hann og fuililtrúar a.t- innnurekenda áttu báðir fund weð Robert Carr vininumáJairáð- herra í dag. Fréttin uiti1 verk- fallið olli þegar verðhruni á kauphölMnni í London — verð- bréf féllu um 7.5 stig og pundið hefur ekiki verið skráð lægra gagnvart döliar í níu mónuði. Meiri aðsókn að Hí en áður Rúmlega 400 nýjar umsóknir um skólavist i Iláskóla íslands 22 talsins. Gnðafoss kom á ytri höfnina í Reykjavík um sjöleytið í gær- morgun og lagðist að bryggju á tíunda tímanum. Skipið var af- hent Eimskipafélaginu 3. júlí og er fyrsta skipið af þrem sem félagið samdi um smíði á hjá Alborg Væi-ft A/S í Álaborg á s.l. ári. Skipinu var hleypt af stokkunuim 27. febrúar og fór í reynsluferð 26.—27. júní. Goðafoss er stálskip með tveimur þilförum, er ná eftir því endilöngu og svoneifndu skutþilfari (poop-deck). Er all- ur styrMeiki miðaður við að nota megi skdpið hvort heldiur sem er opið eða lokað hlífðar- skip. MEST FRYSTIRÝMI Yfirbygging skipsins er öliL aft- ast á því, en frarnan við hana tvær vörulestir, báðar einangr- aðar til flutninga á frystum vör- um og að rúmmáli samanlagt um 150 þús. teningsfet, sem er meira frystirýmd en í öðium skipum Eimskipafélagsins, næst- mest er frystirými í lestum m.s Brúarfoss, um 100 þús. teningsfet. Tvö stór lestarop eru á skipinu 6x17 m hvort, lokað með einangruðum McGregor lestaiihlerum úr stáli, en lestar- opum á milliþilfari er lokað með einangi-uðum stálhlerum, opnuð- um með vindum og fcrönum. Lestarnar eru einangraðar með glerull en klæddur innan með áli og trélistum til hlífðar, við kælingu þeirra er notaður loft- blástur og má haifa mismun- andi mikinn kulda í hvorri lest og á hvoru miLliþilfari innan lestanna. Kælivélarna.r eru frá Th. Sabroe í Árósum og geta haldið 25 gráðu frosti í lestun- um þótt sjávarhiti sé 32 gráður Framhald á 7. síðu. Er harðærisnefndin farin að standa fyrir skemmtunum úti á landi til upplyftingar lands- lýð í erfiðu ári? Þannig hefur eflaust margur spurt sjálfan sig síðustu daga, því að í útvarp- inu hafa hljómað auglýsingar um dansleikj á Vestfjörðum og lýkur auglýsingunum þannig: „Fjölmennið til styrktar harð- ærisnefnd". Nei alls ekki, sagði Jón Arn- alds form. h a rðæ risnef ndar er Þjóðviljinn innti hann eftir þessu í gær. Við höfum að sjálfsögðu engan einkarétt á þessu nafni sem kennt er við harðæri, og höfum baira ánægju af ef það getur eitthvað lífgað upp fyrir vestan, því þar er víst kal eins og víðar. Þótt ein- hverjir hafj haldið að við vær- um þama á ferð með þessa dansleiki þá held ég bændur ruiglist ekfcert í ríminu. Þessar umræddu skemmibanir eru haldnar á vegum Litia leik- klúbbsins á ísafirði, og Finnur Magnósson form. klúbbsins gaf okkur skýringu á þessu undar- lega fyrirbæri að klúbburinn tekur sér nafn harðærisnefnd- ar. Við fórum mjög illa út úir síðasta leikári fjárhagslega og stöndum uppi með yfir 100 þús. kr. skuld, sagði Finnur. • Við stoínuðuim því sérstaka fjáröflunamefnd til að reyna að bjarga málunum við og fannst tilvalið að kalla han.a harð- ærisnefnd, því þetta hefur ver- ið sannkallað harðæri hjá okk- ur í leikklúbbnum ekki síður en bændum. Sjálfsagt hafa ein- hverjir ru.glað þessu saman við samne'fnda stjórnskipaða nefnd sem á að bjarga bændunum, og tii mín hringdi maður sem hafði lent í veðmáli út af þessu og hélt sá að við værum að skemmta fyrir nefndina íyrir sunnan. Við höfum haldið tvær skemmtanir, á Ísaíirði sl. laug- ardag og í Bolungarvik á sunnu- dag, og hafa þær báðar veirið mjög vel sóttar. Við sýnum þama stuttan einþáttung Við þj'óöveginn og svo á eftir er dansleikur, þannig að þetta er með kiabarettsniði. Næstu skemmtanir hjá okkur verða á Fl-ateyri á föstudag og á Þing- eyri á sunn.udag. Þetta hefur þannig farið mjög vel af stað hjá okkur og allt útlit fyrir að haræ'risnefndin okkar, sem stendur fyrip þess- um skemmtunum, ætli að tafcast að rétta okkur úr kútnum. Von- andi gengur það eins vel hjá harðærisnefndinni fyrir sunnan að sinna sínu hlutverki. Litli leikiblúbbuirinn er búinn að stairfa í fimm ár, sagði Finnur, og þótt barðæri hafi verið að undanförnu, þá ætlum við ekki að gefast upp. — Það er alveg áreiðanlegt. Sprettuleysi og ónýt tún Það er alvarlegt , ijtlit hjá bændum hér í Þingeyjarsýslu, sagð; Hermóður Guðmundsson bóndi í Ámesi er Þjóðviljinn ræddi við hann fyrir skömmu. Hér er sprettuleysi og ónýt tún svo við sjáum ekki frarn á ann- að en stórfelidan niðursfcurð í haust. Allu-r gróður er mánuði seinni til en venjulega og tún- in svo að ekkert getur bjargað þeim á þessu ári úr þessu, jafn- vel þótt veðurfar verðj gott það sem eftir er sumars. Danskir arkitektar á íslandi Unnu að rannséknum á gömlum byggingum □ Sautján nemendur við arkitektadeildina í Listahá- skóla Kaupmannahafnar hafa ferðazt um ísland undan- farnar þrjár vikur ásamt kennara sínum. Rannsökuðu þau og gerðu uppdrætti að gömlum þyggingum á þremur stöð- um: á ísafirði, Bernhöftstorfunni svokölluðu við Lækjar- götu og að Þverá í Laxárdal í Suður-Þmgeyjarsýslu. Nokkrir dönsku arkitektanna, sem hér dvöldu við rannsóknir gær. — Lengst til vinstri situr kennari þeirra Henrik Glalm Örn Stefánsson. — (Ljósm. Gunnar). næsta misseri höfðu borizt síð- asta innritunardaginn, sem var í gær. Aðsókn að deildunum virðist í fljótu bragði nokkuð jöfn, en þó einna mest í heim- speki- lækna- og verkfræðideild. Aðsóknin er nokkru meiri en á síðasta ári, og eru þó ekki öll kurl komin til grafar enn, þar sem margiir stúdentar, sem dveljast utam Reykjavíkur senda umsóknir sínar bréflega á síð- ustu stundu. Al'lair umsó'knir eru teknar gildar, sem dagsettar eru 15. júli, svo og aðrar síðbún- ari ,en lögð hefur verið mikil áherzla á, að stúdentar sendi inn umsáknir sínar sem fyrst, svo að undirbúningsstarf fyrir haustið geti hafizt hið fyrsta. Félagsmál hæsti útgjaldaliöur Reifcningar bæjarsjóðs Kópa- vogskaupstaðar og fyrirtækja hans fyrir árið 1969 voru sam- þykfc'tir við síðarj umræðu á fundi bæj'arst.iórna,r 10. júlí si., að því er segir i frétt frá bæj- arskrifst'ofunní í Kópavogi. Tekjur bæjarsjóðs reyndust alls tæpl. 119,5 miij. k,rón,a (103,5 milj.) þar af útsvör 90 milj. (79 milj.). Hæstu útgj,aldialiðir eru fé- lagsmál 31,1 milj. k,r. (25,4), Gatna- og holræsaigerð 25,7 milj. (26 milj.). FræðsLumál, rekstr- srkostn. nettó kr. 14.7 miilj. (14,9 milj). F-ræðsiumál stofn- kostn. nettó 13 milj. (9,3 milj.). Tölurnar í svigunum eru úr reifcnimgum ársins 1968. Það eru ektki lengur þeir tím- ar að kennari við Listaiháslkólann geti sagt við nemendur sína: Nú förum við til Islands! Nemendiur hafa fengid aukin áhirif innan st.iórn skólans og kennsluifyrir- komulag er nú frjálslegra. Frek- ar er litiið á kennsluna sem saim- starf nemenda og kennara en áð- ur. Það var Henaik Glahn, kenn- ari arkitektanemanna dönsku sem miælti eitthvað á þessa leið. Og hann bætti við: Nemendurnir fengu sjálfir áhuga á að koma hingað til að rannsaka gamlar bygginigar og tel ég áramgur férð- arinnar vera betri, heldur en ef þeim hefði verið sfcipað að fara hingað. Einn íslenzkur namiandi er í deildinni, Stefán örn Stef'ánsson og sagði Glaihn að liíikllega hefði ekkert orðið úr ílerðinni, ef að- stoðar Stefáns hefði etoki notið við. Nemendurnir kváðust hafa fengið hugmyndina að Islands- ferð strax uim jólaleytið og farið að viða að sér gögnum og mynd- um a£ gömlum byggingum hér. Að vísu væru næg verkefni í Danmörkiu, en það hefði ailllitaf örvandi áhrif í slíku rannsóknar- sta,rfi að kynnast nýju umihverfi, öði-um byggin-garmáta og mis- munandi lífsskilyrðum fólks Nemendur við sfcólann fara einu sinni á námstímiabil inu í námsferð, oft innan Danmerkur. eða til hinna Noröuriandan na, Þetta er fyrsti hópurinn frá slkól- anum sem kemur til íslands, og eru nemendurnir á öðru ogþriðja námsári. Lengst hafa nemendur sfcólans farið til Ind'iands, til að kynnast fornri byggingariist. Eru námsferðimar kositaðar aif skól- anum að V:i hluta. Nemendurnir skiptu sér hér í þrjá hópa og við val staðanna tóku þeir tillit tll þess áhuga sem íslenzkir arkitefctaa- ha-fa á því að varðveita ákveðin hús eða húsa- raðir, og hafa orðið umræður um alla þessa staði hérlendis. Einn hópurinn fór til Isafjarð- ar og kannaði hvernig bærinn byggðist upp, afllt frá 1790-1970 Gerðu þeir uppdrætti af bænuim á ýms-um tímuim og af göimlum verzlunarhúsum sem standa enn í miiðbænum. 1 skýringartextuim eru ýmsar fróðlegar athugasemd- ir, sumar hverjar byggðar á sam- töluim við Isfirðinga. Namend- urnir lialda síðan áfram rann- sóknum eftir að heim kemur. Annar hópur rannsakaði húsin við Lækjargötu, miilli Banka- strætis og Amtmiarnnsstígs. Virt- ist þeiim að ástæða væri til að vernda þessi hús, ekki aðeins eitt og eitt sem þá yrðu eins og við- undur innan um nýtízkulegar byggingar og bílastæði — heldur heildarsvipinn. Bentu þau á að finna þyrfti nýtt notagildi fyrir þessi hús. Hafði einum dottið í iiug að þarna væri rétti staður- inn fyrir tilraunáleikhús. Með því í þrjár vikur og héldu utan í og við hlið hans situr Stefán móti yrðu þessir staðir virkir í bæjarlífinu en etoki aðeins dauð- ir safngripir. Þriðji hópurinn skoðaði torfbæ- inn Þverá í Laxárdal, en þar heifur verið búið þar til fyrir þremur árum. Hefur aldrei ver- id gerð uppmæling á bænum fyrr. Einn nemandanna úr þess- um hópi sagði að sér hefði þótt merkilegast að fá vitneskju um þá saimbýlishætti sem ríktu i sveitum á Islandi áður fyrrj baðstofulífið — og einnig fjar- Framhald á 7. stíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.