Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						HODVHiniN
Þriðjudagur 21. júlí 1970 — 35. árgangur— 161. tölublað.
Sumúðarverkföll víða íEvropu
meðhufnarverkamönnum Breta
Samtök hafnarverkamanna í Hollandi, Noregi, Svíþjóð
hafa lýst banni við vinnu við öll skip frá Bretlandi
Sovézku risaflugvélarinnar enn leitað
Ekkert hefur spurzt til AN 22 síðan
hún fór frá Keflavík á laugardaginn
— komst aldrei til Halifax — óttazt um afdrif 23 manna áhafnar
fLONDON 20/7 — Samtök hafnarverkamanna í ýmsurn
ríkjum Evrópu hafa boðað samúðarvinnustöðvanir með
brezkum hafnarverkamönnum sem hafa nú átt í verkfalli
í tæpa viku. I þessum löndum verða engin skip fermd
sem til Bretlands fara eða affermd þau sem þaðan koma.
Meðal þeirra sem tilkynnt hafa
slákar samúðarvinnustöðvanir eru
sambönd hafnarverkamanna í
Hollandi, Noregi og Svíþjóð og
gert er ráð fyrir að fleiri muni
bætast við ef verkfallið í Bret-
landi dregst á langinn, eins og
allar horfur eru á. I kvöld var
þannig skýrt frá því að halfnar-
verkaimenn .í  Antwerpen,  einni
stærstu höfn Belgíu, og reynd-
ar allrar Evrópu hefðu ákveðið
samúðarverkfall með brezkum
starfsbræðrum sínum, en ekki
var vitað enn um viðbrögð
verkamanna í öðrum belgiskum
höfnum.
Verkfallið  í  Bretlandi  hefur
þegar  leitt  til  þess  að skortur
FraimlhaJd á 7. síðu.
?  Þrátt fyrir imjög víðtæka leit úr lofti og á
sjó hefur enn ekkert spurzt til sovézku risaflug-
vélarinnar Antonov AN 22, sem lagði af stað frá
Keflavíkurflugvelli kl. rúmlega 2 síðdegis á
laugardag og átti að lenda í Halifax á Nova
Scotia kl. 8.10 sama kvöld.
?  Með vélinni var 23ja manna áhöfn og var
hún hlaðin vistum og hjálpargögnum til jarð-
skjálftasvæðanna í Perú.
æru vegna Ne$-
kaupstaðarkosn»
inga vísað frá
Félagsmálaráðuneytið vís-
aði í geer frá kærunni
vegna bæjarstjórnarkosn-
inganna á Neskaupstað t>g
munu kosningaúrsUt þar
því standa öbreytt.
Eins og áður helEur komið
fram í Þjóðviljanum reis
ágreiningur vegna úrsikurð-
ar kjörstjórnar um noklcra
kjörseðla og sendu fulltrúar
A-listans bæjarstjórn bréf
þar að lútandi 5. júní, sem
bæjarstjórn tók þó sem til-
mæli, en ekki kæru. Áfrýj-
uðu ákærendur þá til fé-
lagsmálaráðuneytisins, sem
tók málið sem kæru og fór
það þá aftur ' fyrir bæjar-
stjórn og kjörstjórn og var
afgreitt frá bæjarstjórn 3.
lúlí. Samkvæmt löguan
hefði formleg kæra þurft
að berast félagsmálaráðu-
neytinu innan viku eftir af-
greiðslu bæjarstjórnar, en
hún barst ekki fyrr en 13.
júlí.
Vísaði félagsrnélaráðu-
neytið kæru A-listamanna
frá á þeirri forsendu að
hún hefði borizt of seint,
en ekki var lagður á hana
efnisúrskurðuir.
Síðast var haft samband við
ílugvélina úr flugturninuim á
Reykj ayíkurf lugvelli kl. 14.43,
en stuttu síðar hvarf hún af
radarskei-mi flugstjó'rnarinnar, þá
utm 205 sjómílur suðaustur af
landinu. Flaug vélin þá í um 22
þúsund feta hæð eða lægri loft-
lögunum og því eðlilegt að rad-
arinn næði henni ekki, sagði
Arnór H^álmarsson hjá flugum-
ferðapstjórn Þjóðfviljanum í gær,
en hann hefur stjórnað leitinni
héðan af Islands háWu.
Er vélin hvarf af radamum
var hún beðin að færa radíó-
viðskiptin á aðra bylgjulengd,
þar ^ð örbylgjusambandið var
orðið óskýrt, en ekkert heyrðist
frá henni eftir þetta.
önnur sovézk flutniragaiflugvél
á sömu leið, sem fór frá Kefla-
víkurflugvelli 55 mínútum síðar
var beðin að reyna að ná sam-
bandi við þá fyrri á sínurn bylgj-
um og á bylgjum fEugstjómarinn-
ar og mun væntanlega hafa
reynt það, annars hafa radíóvið-
skipti við sovézku vélairnar ekki
gengið alveg nógu vel, sagði
Arnór, vegna enskunnar, nema
hvað loftskeytamaður horfnu vél-
arinnar virtist óvenju vel fær í
enskri tungu.
Farið var að undrast um vél-
ina fyrir alvöru er ekkert hafði
enn heyrst frá henni kl. 7 um
kvöldið og kl. hálftólf um kvöid-
ið, er hún hafði átt að vera orð-
inn eldsneytislaus, var sent út
aUþjóðlegt neyðarkall. Var síðan
neyðarkall sent út frá öllum
stöðvum á svæðinu, fyrst á kor-
térs og síðan á hálftíma frésti
um nóttina.
Mjög víðtæk leit helfur verið^
gerð alveg síðan flugvélin hvarf
og stóð enn yfir í gærkvöldi, en
ekkert hefur spurzt til vélarinn-
ar né neitt fundizt, sem bent
gæti til þess, hver orðið hafa
afdrif hennar. Sagði Arnór, að
tvær vélar af Keflavíkurvelli
hefðu verið í stöðugri leit yfir
helgina og í gser, þrjár vélar frá
Kanada og ein frá dönsku stjórn-
inni á Grænlandi. Þá tilkynnti
brezki fluigherinn, að vart hefði
orðið við tfjórar sovézkar flugvél-
ar við leit, en þær hafa ekki
haft samband við flugstjórnina
hér.
Auk leitar úr lofti hafa öll
skip á þessum slóðum verið beð-
in að svipast um eftir flugvél-
inni eða einhverju . úr henni og
sovézkt eftirlitsskip, sem statt
var suður aÆ Islandi og noirska
veðurskipið Alfa hafa farið gagn-
gert til leitar. Þoka á leitarsvæð-
inu hefur tafið ieitina nokkuð og
einnig ísjakar, sem mikið er af
á sjónum á þessu svæði, og fram
koma á  radar.
Með risalfiugvélinni sovézkiu
var 23 manna áhöfn og var
hún að flytja vistir og hjálpar-
gögn frá Sovétríkjuinum tii jarð-
skjálftaisvæðannia í Perú, en
loftbrú er nú milli Sovétrífcjanna
og Perú með millilendingu í
Kefflavífc og Halifax, eins og
fraam hefur komið í fréttum.
Fraonlhald á 7. síðu.
Aldraðir borgarar í grasaferð í gær
Félagsstarf eldri borgraranna í Tónabæ liggur að mestu leyti niðri yfir hásumarið, en" i stað þcss
er efnt til skoðunarferða um Reykjavík og nágrenni, á söfnin og fleiri staði og hefur þátttaka
verið góð í þessum ferðum. í gær var farið í grasaferð í námunda við Bláfjöll -og • er myndin
tekin þegar lagt var af stað í ferðina. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Alþýðuflokkurinn í náðarfaðmi
íhalds og Framsóknar í Keflavík
Þríflokkarnir samei
Alþýðubandalagið
KEFLAVÍK 20/7 — Er kunn-
ugt varð uto samstarf milli
Framsóknar  og  Sjálfstæðis-
Niðurstaða ráðstefnu Verðandi:
Nefnd fjalli um sameigin-
leg málefni vinstri manna
1 d Á ráðstefnu Verðandi
um Leið íslands til sósíal-
ismans — vinstra samstarf
var ákveðið að Verðandi
beitti sér fýrir því að koma
á fót viðræðunefnd fulltrúa
allra stjórnmáQariópa vinstri
manna um hugsanlegt sam-
starf og sameiginlegt stefnu-
atriði, fram að og eftir næstu
álþimgiskosningar.
Báðstelfnan var haldin með
beinni þátttöku stjórnmálasam-
taka vinstri manna. Ráðstefnu-
gestir voru um 100 þegar flest
var.
Á laugardag hófst ráðstefnan
með framsöguerindum, að loknu
setningarávarpi formanns Verð-
andi Guðmundar Sæmundssonar.
Framsögumenn voru fimm: Loft-
ur Guttormsson, tilnefndur af
Alþýðubandalaginu, dr. Ólafur
Ragnar Grimsson,  tiHnefndur af
Framsóknarflokknum,     Sveinn
Skorri Höskuldsson, tilnefndur
af Samtökutm frjálslyndra í
Reykjavík, Ragnar Steflánsson,
tilnefndur af Æskulýðsfylking-
unni og Hafsteinn Einarsson
tilnefndur af Sósíalistafélagi
Reykjavikur.
Að  loknum  framsöguerindum
spunnust  mifclar  umræðuir  um
efni  ráðstefnunnar.  Stóðu  þær
fram  um  kvöldmatarleytið  og
Framíhald á -1. síðu.
nast um að útiloka
frá nefndarkjöri
flokksins um myndun meiri-
hluta innan bæjarst'jórnar
Keflavíkur, sneri Alþýðu-
bandalagið sér bréflega til
fulltrúaráðs Alþýðuflokksfé-
laganna í Keflavík um að
þeir fiofckar tækju upp við-
ræður um minnihlutasam-
starf innan bæiarstjórnar-
innar. Neikvætt svar barst
við því bréfi þai* sem full-
trúaráð Alþýðuflokksfélag-
anna lýsir því yfir að ekki sé
áhugi fyrir samstarfi af
þeirra hálfu nema málefna-
lega eftir því sem efni gef-
ast til hverju sinni.
Á fyrsba fundi bæjarstjórnair
eftir kosningar sem haldinn vair
hinn 1. þ.m. kom fljótlega í ljós
af bviaða ástæðu Alþýðuflokkur-
inn hafnaði siamstarfi við Al-
þýðu:bandalagið. Er kosið var í
bæjarráð á þessum fundi til-
nefndi meirihlutinn aðeins tvo
menn í bæjarráð og eftirlét Al-
þýðuflofcknum þann þriðja sjálf-
kjörinn.  í  bæjiatrsitjórn  eru  3
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og
3 Finamsóknarmenn, 2 Alþýðu-
flokksmenn. og 1 fuiltrúi Al-
þýðubandaiagsins, og er því
augljóst að ekki voru nema 50
prósent líkur fyrir því að Al-
þýðuflokkurinn fengi I mann
kjörinn í bæjariráð án samstarfs
við Alþýðubandalaigið, þar sem
hliutkesti hefði þurft til að sfcera
úr milii þriðja manns meirihlut-
ans og fyrsta manns Alþýðu-
flokfcsins, en slíkt kom ekki til
þar sem meirihlu'ti Sjálfsitæðis-
flokksins og Framsóknar til-
nefndi aðeins tvo menn eins og
áður getur.
ÖJlum nefndarkosningum var
svo frestað til næsta fundar,
sem halddnn var 14. þ.m. Á þeim
fundi kom enn berlegar i ljós,
að samkomulag hafði orðið milli
meirihliutans og Alþýðuflokks-
ins varðandi nefndarkjör, því
meiríhiutinn eftiriét Alþýðu-
flokknium ætíð sæti i hiverri
nefnd, og Jét Alþýðuflokkuirinn
sér það nægja í alla staði, en
sameinaður minnihiuti hefði þó
getað fengið 2 menn í 5 manna
nefndum, þ.e.a.s. 50% líkur, því
að hlutkesti hefði skorið úr milli
fjórða manns meirihlutans og
annars  manns  minnihlutans.
Af þessu má draga þá álykt-
un að samkomulag hefur átt sér
stað MiiILi. þríílokkanna, þar sem
Alþýðuiflokfcurinn fær einn.mann
í aliar þriggja manna nefndir á-
takalaust, en hinir í staðinn ör-
uggan f jórða mann í. allar fimm
manna nefndir, einnig án hlut-
kestis.
Með þessu samkomulagi haía
þríflokfcarnir, Sjálfstæðisflokkur-
inn, Framsókn og Alþýðuflokk-
urinn, rækilega, komið í vegfyr-
ir að Alþýðubandalagið ætti
nokkurn fulltrúa í nefhdum inn-
an bæjarstjómair Keflavíkur.
— K.
Karl Sigurbergsson
bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsina
í KciUvik,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10