Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						HODVHIINN
Laugardagur 25. júlí 1970 — 35. árgangur 165. tölublað.
Kjördœmisráðstefnci AB á Sauðárkróki:
Mikill hugur í mönnum að
efla starfið í kjördæminu
Séðyfir
„hlaðið" hjá
Loftleiðum
Ljósmyndari Þjóðv . brá
sér í gærmorgun út á
Reykjavíkurflugvöll og tók
þá m.a. þessa mynd úr
flugturninum yfir „hlaðið"
li.iá þeim Loftleiðamönnum
Og sést fremst á myndinni
ofau á viðbygginguna við
bótelið, sem nú er unnið
við af kappi, en hún á að
vera fullbúin 1. maí næsta
vor eins og nánar er sagt
frá í frétt á baksíðu blaðs-
ins í dag. — (Ljósm. Þjóð-
viljinn; Ari Kárason)
-®1c Dagana 18. og 19. júlí s. 1.
var haldinn í Sjálfsbjargar-
húsinu á Sauðárkróki aðal-
i fundur Kjördæmisráðs Al-
þýðubandalagsins í Norður-
landskjördæmi vestra.
•k Formaður Kjördæmisráðsins,
Haukur Hafstað, bóndi í Vik,
setti fundinn með stuttri
ræðu. Var hann síðan kjör-
inn fundarstjóri og Kolbeinn
Friðbjarnarson frá Siglufirði
ritari.
Fyrri  fundardaginn  var  tekið
til, umræðu  stjórnmálaviðhorfið
¦ almennt  og  hafði  Ragnar  Arn-
alds,  kennari,  framsögu ¦ í  því
máli.
Þá voru útgáfumál og fjármál
tekin til umræðu og hafði Einar
M Albertsson framsögu i því
máli.
Kjörnar voru, starfsnefndir og
málum  vísað  til  þeirra.
Um kvöldið var farin ökuferð
út með Gkagafirði, en vegna
óskemmtilegs vedurs varð sú ferð
skemmri en annars var áætlað.
Samt höfðu margir gaman af að
sjá - nýjar slóðir, jafnvel þótt
þokudrungi hvfldi yfir landi og
sjó.
Að morgni sunnudags störfuðu
nefndir og fundur hófst strax
eftir hádegi. Var þá fyrst á
dagskrá „Norðurlandsáastlun", og
hafði Benedikt Sigurðsson frá
Siglufirði framsögu í þvi máli.
Urðu um það mifclar umræður
og voru menn sammála um að
vinnubrögð' við gerð þessara
skýrslna væru allt' önnur en
beita þyrfiti ef um áætlunargerð
Vel smurt ó
mjólkina
¦ Það gilda víst engar ákveðnar
reglur um, hve mikið veitinga-
stofur geta lagt u vöruna, seni
þær selja neytenduim, en er ekki
nokkuð langt gengið, þegar vara
eins og mjólk hækfoar nær fjór-
falt í verði af því að hún er
selc á stnurbrauðsstofu, en ekki
í búð?
Þannig spurði einn lesandi
blaðsins og kvaðst hafa keypt
með brauösneið á smturbrauðs-
stofu pelaihyrnu of mjólk á 14
krónur. Það skal tekið frarn, að
á ' viðkomandi stað er að vísu
hægt að snasða þaö sem keypt
er; en engin bjónusta er þar
þó önnur en venjuleg afhend-
ing yfir aifgireiðslufoorð. Til saim-
anburðar má geta þess, aðmióJk-
uriítrinn kostar nú út úr búð
kr. 14.90. Öneitanlega bærilega
srnurt.
VEÐRID
Veðurspáin fyrir Reykjavík
pg nágrenni í dag hljóðaði upp
á áframhaldandi hægviðri. Vá>r
því spáð að léttskýiað yrði og
hitj 10 til 13 stig.
Koma tveir nýir skuttogarar
Úthafs hf. til veiða í sumar?
Úthaf hf. fær tvo spánska 1.000 tonna togara strax og opinberir aðilar
hér hafa greitt sín framlög. Hvort skip kostar um 90 miljónir króna
D Úthaf h.f. hefur fest
kaup á tveimur stórum ný-
tízku skuttogurum frá Spáni.
Kostar hvort skip: um 90
milj', kr.'Hefur st'jórn Úthafs
h.f. gengið frá samningum
um kaup á báðum skipunum
og seljendur hafa skuldbúnd-
ið sig'til að bera ábyrgð; á
öllum tæknilegum göilum er
kynnu að koma fram í vél-
um skipanna- næstu 6 mán-
uði og munu tyeir spánskir
tæknimenn fylgja skipunum
til að byrja með. ¦   •
O Skipin eru/ 1000 tonn
hvort og eru tilbúin til veiða
strax og opinberir aðilar hér
á landi eru tilbúnir að greiða
f^amlasf sitt.
Frá þessu er greint í frétt.sem
blaðinu hefur borizt. frá Úthaf
h.f. og er frétt féiagsins birt
í heild hér á eftir.
„Úthaf h.f. hefur fest kaup á
tveimur stórum nýtí^ku sfcuttog-
urum með vinnsluvélum.
Togarar þessir eru mjög vöhd-
uð systurskip, sem eitt stæirsta
togaraútgerðaa-félag á Spáni lét
byggja handa sér hjá hinni
þefcktu skipasimíða stöð í Vigo
á Spáni. Skipin hafa aðeins far-
ið eina veiðiferð hvort þedrira og
reynzt  mjög  vel.
Stjórn Úthafs h.f., fdkk stuðn-
ing úr Fisfcvedðdstjóði til beas að
væri að ræða. Bni'Æ væri þessi
„Norðuriandsáættun" engin áætl-
un um framkvæmdir á neinu
sviði, heldur álitsgerðir og
skýrslur um ríkjandi ástand, lik-
indaútreikningar á fólksfjölda og
fjölgun í framtíðfnni, og hvernig
fólksflutningunum skuli beint til
ákveðinna staða, án þess þó að
þessum ákveðnum stöðum sé <*eí-
Þeir fóru til Spánar til að skoða skipin. — í  baksýner annar nýju skuttogaranna.
fara til Spánaaf til að sfcoða skip-
in með kaup . fyrir auguim og
er hún nýkomin úr þeirri för.
Það er einrómia álit þeirna Ut-
hafsjmaríína. að hór sé um mjjög
góð skip að næða í sánuim klaissa,
og að Islendingar eigi 1 dag eng-
in sambærileg . fiskiskip hvað
stærð og góðan útbúnað snertir.
Það eru því beinir þdóðhágs-
mundr, aö fiá bessa imifclu skút-
togara keypta til landsins '• strax.
Með'þeim Úthafsimiönnum erfóru
að skoða skipin voru einnig tveir
fulltrúair seðlabankans og Skut-
togaranefindar, þair sem Uthaf
h.f., var heitið opinberum stuðn-
ingi og ábyrgðuim eif úr kaup-
um yrði,
Þedr sem fóru vonu þrír gam-
alreyndir togairaskapstjórar, yfir-
vélstjóri, loftefceytaimiaðuir, sfcipa-
verkfræðingur og 'útgerðamt.ióri
Togaraféiags Akureyrar.. Skipin
reyndust mun betri og vandaðri
að útbúnaði en jafnvel búizt var
við áður en farið. var að, heim-
an. Togaira þessa telja þeir fyrsta
flofcks skdp hvað smíðd' véla og
allan frágang snertir og eigi þeir
með smávægilegum 'breytingum,
varðandd íslenzkar sérástæður, að
Fxamhald á  3.  sáðu.
Haukur Hafstað, formaður
Kjördæmisráðs.
in áætlun um atvinnugrundvöll
vegna áætlaðrar fjölgunar. Verð-
ur eöaust nánar um það fjallað
síðar, hvernig unnið hefur verið
að þessum málum öllum and-
stætt þeim loforðum, sem á sin-
um tíma voru gefin í samningum
við verkalýðsifélögin, að gerð
skyldi áætlun um að útrýma öllu
atvinnuleysi og tryggja ölm vinn-
andi fólki atvinnu á Norður-
landssvæðinu.
Að lofcnum umræðum um
„Nprðurlandsáætkm" voru tfkin
fyrir nefedarálit og samiþyfcktar
ályktanir um þau. Verður þedrra
ályktana e. t. v. getið síðar en
þær verða sendartrúmðarmönn-
um AB bráðlega.
>á voru kjörnar nofckrar
nefndir ttl starfa á milli .aðal-
funda, s. s. blaðnemd t>g kjör-
nefnd.
Stjórn Kjördæmisráðsins • var
er.duirkjörin, en hana skipa þeir:
Haukur Hafstað, bóndi í Vík,
Skagaíirði, formaður, Hreinn Sig-
urðssoin, framkv.stj. Sauðárkróki,
varaformaður og Einar M. Al-
bertsson,  póstafgr.maður,  Siglu-
i firði, gjaldkeri......
Félagskonur AB á Sauðárkróki
stóðu  fyrir myndarlegum  kaffi-
; veitingum meðan á fundum stóð,
og . var aðbúnaður ¦ allúr -hinn
beztitil fundarhalds i þessu húsi
Sjálfsbiargar. á Sauðárkróki: Milli
20 og 30 fulltrúar .sóttu fundjnn
og yar mikill hugur í mönnum
'að" efía sfarfið' í kj'ördæmiriu og
gera hiut Alþýðubandalagsins
stærri-en bann hefur.. verið. ¦<
i   (Frá . Kjördæmisráði • Alþýðu-
j bandaiagsins f Norðurlandskjör-
dæmi' yestj-a).     ; •..- ,  • , • •,
Leigubílaakstur
hækkar um 17%
Það verður æ dýrara' að táká
sér far með leigubíl. Aðeins. það
að setjast' inn'í' leigubíl kbötair
nú -að 'degr til- 56 krónur-og 70
krónur að kvöld- og nætarlagi.
Er hér átt vdð svokialláð' -sfcart-
gjald, ísamkvæmt taxta leigutodl-
stjóra.- •          • •  ¦ - ,. • •
Fékk blaðið ' þær - upplýsing,-
ar hjá einnj leigubílastöð borg-
arinnar að fyrir 2 eða.3-vik*
um .hefði , gjald fyrir, leigubif-
reiðaafcstur •.hækfcað um 7%.
Síðasta Hækfcun'' nam 10% og er
ekki svo ýkja langt síðan hún
varð; fyi-ir um það bil tveimur
mánuðum. Hef ur gjaldið því
hækkað um 17% á skemmri tíma
en -• 3 ' mánuðuim.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12