Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. ágúst 1970 — 35. árgangur — 184. tölublað. Sparisjóður alþýðu leigir nýtt húsnæði: Tvær hæðir ai Laugavegi 31 Hermann Guðmundsson, for- maður atjómar Sparisjóðs al- ]>ýðu, skýrði Þjóðviljanum svo frá í gært að sjóðu-rinn hefði nú tekið -á lei-gu tvær hæðir í stór- hýsinu að Laugavegi 3-1, húsi Stöðva bátaflotann til þess að knýja fram hækkun á verðinu - Fá nú kr. 8,85 fyrir kg af stórufsa i staSinn fyrir 5 kr. □ Á fjölmennum fundi sjómanna og útgerðar- manna í Vestmannaeyjum sl. sunnudag var samþykkt að stöðva alla báta þar til leiðrétt- ing fengist á verði á stórufsa, og lá allur bát'a- flotinn í höfn í gær. □ í gær hélt yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegs fund og var þar ákveðið nýtt verð á stórufsa kr. 8’85 pr. kg. í stað þess að áður var lágmarks- verðið kr. 5,00 pr. kg. lögn Ný hitaveitu- í Skóla- vörðustíg I gær hóf vinniuffloktour frá Hitaveitu Reykjavíkur að brjóta upp lok hitaveitu- stokksins við neðri hluta Skólavörðustígs og er myndin tekin fyrir utan hús Þjóðviljans að Skóla- vörðustíg 19 síðdegis í gær af þeim framkivæmdum. Þjóðviljinn ífékk þær upp- lýsingar hj-á Hitaveitunn-i í gær, að ætlunin væri að endurn-ýja hitaveitúLögnina í ölllum Skólavörðustígnum í haust, verður byrjað á i neðra h-lutanum en efri ' hlutinn tekin á eftir. 1 sumar hafa verið end- urnýjaðar hitaveitula-gni-r í þrem götum í miðbænum, í Austurstrasti, Lætojargötu og Pósthússtræti, en leiðtsl- urnar í mörgum gatnan-na í gamla bæjarhlutanu-m eru orðn-ar mjög lélegar ög þarfnast endumýjunar Við og verður haldið áfram að endumýja þær smátt og smátt. í sumar -hefur og verið haldið áfram að vi-nna að tengingu húsa í Árbæjar- hverfi og Breiðholtshiverfi og er nú langt kornið að :leggja hitaveitu í þau hverfi. — (Ljósm. Þjóðv. IÁ. A.). Er fiskverð var ákveðið í júní- byrjun í sum-ar ákvað verðlags- ráð • sjávarútvegsins með at- kvæðum fiskkau-penda og odda- manns, Bjarna Braga Jónsson- ar, að fella niður sérstaka verð- lagnin-gu á stórufsa og láta sam-a verð gilda fyrir hann og smá- ufsann kr. 5,00 pr. k-g., en áðar var lágmarksverð fyri-r stór- ufsann kr. 8,40 Pr. kg. svo að hér var um verulega verðlækk- un að ræða. Miiki-1 óánægja var strax með þessa verðlækkun meðal sjó- manna og útgerðarmanna einis og sagt var frá hér { Þjóðviljan- um á sínum tíma, og 30. júlí skrifiaði Sjómannasamband ís- lands verðlagisráði og óskaði eft- ir að tekin yrði u-pp sérstök verðla'gning á stórufsa. Þrír fundir voru ha-ldnir um málið í verðlagisráði en ekki náðist sam- komulag og var því vísað til yfirnefndíar. Yfirnefnd hafði hal-dið þrjá fundi nú fyrir hel-g- ina en engin ákvörðun verið tekin. Þessi mikla verðlækikun á stóruffsanum hefur bitnað þyragst á sjómönnum og ú-tgerð- armönnum í Vestmannaeyjum en þa-r va-r belmingur ársaflans af ufsa í fyrra, og í sumar hef- ur mesti Miuti a£la-ns hjá troll- bátu-m og f-ærabátum í Vest- mannaeyj-um verið ufsi. Þótti sýnt að seint yrði að bíða eftir leiðréttingu hjá verðlagsráði sjávarútvegsins og málið þæft á endalausum fú-ndum. Töldu sjómenn og úitgerðanmenn í Vestmannaeyj-um sig því til- neydda að fylgjia eftdr kröfu sinni um leiðréttingu á verðj á stórufsa með stöðvun foáta-flot- ans ei-ns og fyrr segir, og k-om stöð-vunin til. framikvæmda í gær. Strax samdæ-gurs hélt yfir- nefnd fjórða fund sinn -um mál- ið og ákvað þar sérsta-kt lág- marksve-rð á stórufsa og hækk- ar það um 5V2 %. frá því í vet- ur og er það jafnmikil hæ-kkun og varð á öðrum fisiktegundum í júní í sum-ar. Verðlagsráð sjávarútvegsins segir raunar að þessi nýja verðlagning á stór- ufsa sé ekki tilkomin vegna að- gerða sjómanna og ú-tgerðar- m-ann-a í Vestrn ann aeyj um I Fer fréttatilkynningin hér á eftir: „Yfimefnd Verðla-gsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á f-undi siín- um { dag lágmarksverð á I flokks ufsa til flökunar í sa-lt, sem er yfir 90 cm að stærð: Kr. 8,85 pr. kg miðað við slægða-n u-fsa. Kr. 7,80 pr. kg miðað við ó- slægðan ufsa. Verðið gildir frá 18. ágúst til Framihald á 9. síðu. Miðstjórnarfundi frestað □ Miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins, sem boð- aður hafði verið í kvöld, er frestað þar sem enn liggur ekki fyrir hvort Alþingiskosningar verða í haust. □ Miðstjórnin verður boðuð til fundar strax og ■ ákvörðun um þetta liggur fyrir. Miðstjórn Alþýðubandalagsins. Marteins Einarssonar, eru það 2. hæðin, sem þeg-ar er laus, svo og fyxsta hæðin, en þar eru enn verzlanir til húsa. Sparisjóður alþýðu auglýsti í blöðun-um um helgina eftir til- boðum í að breyta og innrétta 2. hæð hússins. Verða ti-tboðin opnuð 24. ágúst n.k. Kvað Her- mann ætlunina að hefjast handa um breytinga-rnar sem allra fyrsit og m-yndi sjóðurinn flytja starfsem-i sína í þetta nýja hús- næði strax og það væri tilbúið. Hermann saigði, , að núverandi húsnæði sparisjóðsins að Skóla- vörðustíg 16 vaarf fyrir lön-gu orðið allt of lítið og stæði pláss- leysið al-lri sta'rfsemi sjóðstns fyrdr þrifum. Fjallað um Gunnar Thoroddsen skoðanakönnun fulltrúaráðs S Morgunblaðið leggur til að keppinautarnir innan Sjálfstæðisflokksins skipti störfum á milli sín Á laugardag skýrði Þjóðvil'jinn frá því að Gunn- ar Thoroddsen væri nú orðinn þátttakandi í valda- baráttunni í Sjálfstæðisflokknum og hefði fullan hug á því að ta'ka þátt í prófkjöri innan flokksins um frambjóðendur í Reykjavík. í viðtali við frétta- stofu sjónvarpsins á laugardagskvöld staðfesti Gunnar þessa frétt Þjóðviljans. Ufflmœl-i þaiu sem fréttastofan hafði efti-r Gunnari Thoroddsen voru, svohl.jóðandi: ,,Mér hafa borizt áskoranir víðsvegar að um að koma að nýju til starfs í stjórnmáilum. Áður en prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík hefst fer fram skoð- anakönnun innan fulltrúairáðs Sjálfstæðisfélaganna um hvaða menn fulltrúarnir óska eftir að verði frambjóðendur. Þegar nið- urstaða þeirrar skoðanakönnunar liggur fyrir, mun ég taka á- kvörðun um það sem fréttas-tof- an spyr um“ (þ.e. hvort Gumar hygðist hefja að nýju þátttöku í stjórnmálalífinu). Þannig hefur Gunnar þegar heiimdlað að frjállað verðd um hann í s-koðanatoönnun innan fullltníairáðsins, og eftir öðrum hei-milduim veit Þjóðviljinn að Gu-nnar sækir það af fullu kappi að f-á þar sem miest fýlgi. Að skipta völdunum Ekiki hefiur þetta frumkvæði Gunnars Tihoroddsens dre-giö úr átökunum og erfiðledkunum í innsta Jnrinig SjáilfstæðdsfiLoklksins, ag eru þar uþpi fjöltmöirgar hug- myndir um það hvemig eigi að leysa va-nda fflokksins. Þann-ig mælir Morguniblaðið með því í Reykjavíkurbrélfí í fyrraidag að sitörfum þeám sem Bjami heit- inn Benedikitssion ge-gndi verði síki-pt upp millili -maingra manna. Blaðið segir: „Sannlei'kurinn er siá, að valda- stöður í Sjólfstæðisffilokknum e-ru svo mdikilvægar, að enginn getur ætlazt til þess, að cinn maður iGunnars Thoroddsens. sé reiðubúinn til þess að hafa á hendi allt í senn, formeamsku flokksins, formennsku þingfloktos- ins og fcrsætisráðherrastörf, eins og Bjami Benediktsson gerði. Mönnum yfirsést raunar stund- um, hve þýðin-gainmákil staða for- manns þin-gflOkksins er, því að út í frá ber ekki miikið á þvi' embætti. En s-ainnlleikurinn, er sá, að í þeirri stöðu þarf oft á að halda méiri þekkingu á rnönn- um og málefnum en í nokkru emlbætti öðru og la-gni til að korna mál-um fram“.' , ★ Ekki tniunu þessar hugmyndir Morgunblaðsins um að skipta störf-unum , mdilli tn-argra keppi- nauta vera í saimtræmi við áform Höfn opnað 12. september Áformað er að félagsheimilið í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn verði afhent Félagi Íslendinga í Kaupmannahöfn og Félagi íslenzkra stúdenta 12. næsta mánaðar. Þá verður líkilega skipuð stjórn hússins, sem sjó mun um rekst- ur þess og þær framlkwærndir sem óHokdð er við, að sögn Frið- jóns SigurðssonarJ skrifstofu- stjóra Aliþdn-gis, Umsjón-armaður verður í húsin-u og hefur komiið til ta-ls að starf hans o-g íslenziks prests í borgiinni verði sameinað. Húsið, sem er í edgu íslenzka ríkisins, er þri-ggja hæða. Verð- úr þar ýmiss konar starfsemi önnur en í félagsheirrmlinu. i- búð á efistu hæð verður sérs-tak- léga heíguð Jóni Sigurðssyni og verða þar rit og munir er voru i hans e-igu. Ötinur fbúð er ætluð fyrir íslenzka vísinda- og lista- mecin, sem gætu búið tfima og tfima í henni og unnið að hugð- arefnum sínum. Það er þó að- eins félags-hei-milið sem verður tekið í notkuin í massta rnánuði. ii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.