Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 16. september 1970 — 35. árgangur — 209. tölublað.
Hatröm barátta forystumanna Framsóknar
Þórarínn alvarlega hræddur
um sig í prófkjörinu í Rvk.
T<r Framsófcnairimenm í Reykja-
vík hafa niú birt firamiboðs-
listann við prófkjörið fyrir al-
þingiskosningarnar, og ersilag-
urinn mdlld þeirra sem berj-
ast þar unn að komast í efstu
saetin jafnvel enn hatraimari
en innan Sjálfstæðtíslflökksins.
Tveir ungir og framgjairnir
menn, Balldur Ósikarsson og
Tótmias Karttsson bítast svo
hart uim að komast í þriðja
saeti listans í stað Kristjáns
Thorlacíusar seim þar var í
síðustu kosninguim, að hinir
virðulegu bingwieinn Þórarinn
Þórarinsson og Ednar Agústs-
son eru orðnir alvarlega
hræddir uim siig í efstu sætun-
mn.
•k Vitað er að þdngimennirnir
höfðu áður gert samikomiulag
sín á mitttti uim að styðja hvor
amman í efstu sæti listans, era
eftir að skreklkinn setti aivar-
lega að þeim við haimaigang
þeirra Baldurs og Tómasar,
haifia þeir hvor uim sig gengið
uim meðal Framsóknarimanna
og grátbeðið þá um stuðming
og er fóstbræðralagið þá
glleymit.
¦^r Þessir kveinstafir þdng-
mainmainna hatfla lítt hrært
hjörtu fttofcksimamna þeirra til
meðauimkunar, og er það spá
kunnugra að úrsliten í þedm
gráa leik sem fraim fer þessa
dagana meðal forystumianna
Fraimsóknar í Reyfcjaivífc verði
helzt Kristjáni í hag, en tví-
sýnt er enn hivort þiwgmenn-
irnir standast áMaup hinna
ungu mainna, en þeir hafa
báðir  mjög  góða aðstöðu. til
Þórarinn  orðinn uggandi um
þingsætið
að beita áróðrd sínum, ainnar
er erindreki floktosins en hdnn
settur ritstjóri Tímans.
Telja ekki ástæðu til að vara
við herjatínslu við álverið
Af opinberri hálfu hefurhvorki
verið bannaft né varað við berja-
tínsilu í nágrenni álversins í
Straumsvík og telja héraðslækn-
irinn og heilbrigðisfulltrúi Hafn-
arf.jaroar ekki ástæðu til slikra
ráðstafana  að  sinni.
Margir ílbúar Gairðalhjrepps og
Hafnaitfriarðar áffita þó varhuga^
vert og forðast að beina börnum
sínum til berjatínslu á þessu
svæði í Kapellulhraumi og jafn-
vett stærra svæði í négrennd bæj-
emna>, þar sem fiólk óttast áhrif
flúonmengunair flrá áHverinu í
Straumi.
Að því er heilbrigðisfulltrúi
Hafnarlfjarðarbæjar, Sveinn Guð-
bjartsson, saigði blaðinu í gær,
tajdi hanm ektoi ástæðu til að
bamma berjaitínslu á svæðinu, þair,
semj flúormengunin, sem að vísu
Palme vill hvorks
pest né kóleru
STOKKHÓLMI 14/0 — Olof
Palme, forsætisráðheinra' Svíþjáð-
ar, aagði í dag aið tdiraundr
stjárnanamdstöðunnar tdl þess að
nota umrnæli hans um 'pest og
kóleru í kosningabairáttunni væri
dæmigerð borgairaleg tilraun td'l
að forðast málefnialegár uxnræð-
ur.
Palme sagði þessi umdedldiu
or"ð á blaðamiannafundd, þegar
hann var spurðar um það á
hvorum hann hefði meira traust
í uitaniríkismiálum, Gösta Boh-
miamn, varafonniannd Frjálslyndia
flokksins, eða C. H. Heirmiansson,
leiðtoga kommúnista. Palme
swaraði þvi þá tiil að það væri
ekki unnt að velja mdlli pestar
og kóleru.
f ræðu sem Palme hélt í
Stokkhólmi, sagðist hann hafa
gefið langa yfirlýsinigu um það,
hvað þa*ð skipti M-tiiu mál; að
gera upp á milli andstæðinga
sinna, og hefði hann notað þetta
franska orðtæki til að undir-
slirik* það.
færi illa með aMan. gróður og þá
likia berjalyngið, vaeri ekki swo
mdkdl, að hætta stafaði afi nieyalu
berjainna. Saigði hamn heilbrigð-
isyfirvöld bæjairins fylgijast stíft
með þeim athugunuim seim gerðar
væru á svæðinu og myndu iþegar
í stað gera stoar kröfur gagravairt
álverksmjðjunni ef þörf gerðist.
Héraðslæknirinn Grimur Jóns-
son, kvaðst m. a, vegna skrifa
Þjóðviljans, hafa beint fyrir-
spum um þetta efini till flúor-
nefndarinnar sem ritoið hefur
sikdpað til rannsókna á menigusn
frá álverinu. Hefði fonmaður
hennar, Pétur Siigutrjtóinssoin, að
vísu ekki svarað beint, en í við-
talli hans við útvarpið hefðikom-
ið fram, að ekkert lægi fyrir um
að hætta staiaði að þessu leyti
frá álverinu, a.m.k. ekki enn. og
kvaðst héraðsilœknirinn hafa litið
á þá yfirilýsingu sem svar og því
ekki varað við berjatínslu áþessu
svæði. Hins vegar sagði hann að
þær aithuganir sem gei'ðar hefðu
verið í sumair segðu ekki neitt
um hvernig ásbandið yrði í
fraimtíðirani og yrði haildið áfraim
að fylgjast með mælingum á
menguininni.
Kvenfélag
sósíalista
Kvenfélag sósíalísta heldur
félagsfund á morgun,
fimmitudaginn 17. septem-
ber, kl. 8.30 e.h. í Félags-
heimili prentara Hverfis-
götu 21.
Dagsfcrá:
Herdís  Ólafsdóttir  segir
frá      kvennaráðstefnii
Eystras altsvikunnar.
Erla   Isleifsdóttir   segir
frá Ifsrð til Sovótrdkijanna.
önnur mál.
Kaffiveitingar.
Félagskonur  mega  taka
með sér gesti.
Stjórnin
Þórarin Jónsson
Tónleikar til
heiðurs
KAIRO 15/9 — Egyptar sfeýrðu
frá því í kvöld að þeir litu svo
á að tilraunuim Bandarikjamanna
til að koma á friði fyrir botni
Mið'jarðarihafs væri nú lokið.
Hins vegar myndu þeir halda
vopnahléið meðan Israeilsimenn
ryfu þaö ekki.
Riad utanríkisráðherra Bgypta-
lands sagði á blaðaroannai£undi í
Kadro að það væri nú augljóst
að Bandarikjamenn hefðu hætt
tilraunum sínum til að miðla
máOum og tekiö upp að nýju þá
Egyptar telj'a Bandarikin
hafa hætt málamiðlun sinni
stefou sína að styðja árasarsitefnu
Israelsmanna. Hann sagðd að
Egyptar myndu halda áfram að
vi.nna að friði og taldi hann að
nú væri nauðsynlegt að taka upp
að nýju tillögur Frakka um
fiórveldaráöstefnu í þeim tilgangi
að framkvæma ákvörðun örygg-
isráðsins frá 22. septemiber 1967.
Ástæða þessarar yíSrttiýsingar
utanrikisráðherrans var að sögn
hans sú ákvörðun Bandarikda-
manna að veita Israelsimönnuim
mdkla efnahaigsaðstoð og selja.
þeim herflugvélar af Phantom-
gerð, og önnur vopn.
Fyrsti landsfundur bókavarða
Staða í bókasafnsmálunum
og f ramtíðarverkef ni rædd
Fyrsti landsfundur íslenzkira bókavarða verður settur
í Sólheimaútibúi Borgarbókasafns Reykjavíkur n.k.
fimmtudagskvöld og stendur fundurinn yfir fram á sunnu-
dag. Er búizt við að fundinn sæki um 70 bókaverðir víðs-
vegar að af landinu. Er megintilgangur fundarins að gera
grein fyrir núverandi ástandi í bókasafnsmálum og ræða
framtíðarskipulag þeirra og verkefni.
Það er Bókavarðaifélag íslands
sem genigst fyrir fundinum en í
félaginiu, sem verður 10 ára í
lok þessa árs eru nú rúimlega 60
félaigsmenn. Foirmaður félagsins
er Óskar Ingimarssion og ræddi
hann í gær við fréttamenih á-
samit Eiríki Hreini Fisnnbogasyni
borgarbókaverði, forima.nni undir-
búningsnefndar og Önnu Guð-
mundsdóttur yfirtoókaiveirði í Hafh-
arifirði, er edniniig á sseti í uind-
irbúningsmefndinini.
Eirikur Hreinn sagði að íbókia-
safnsmiálum biðu mdkil verkefni
á næsta leiti. Að þvi er varðar
rannsókinabókasöfinin væri það
bygging nýrrar þjóðarbókihDöðu,
setmi reisa á á hornd Hringbraut-
ar og Bdrlkdmels, en einndg væru
f undiinbúningi eða ummið að
bygginigum margra nýrra húsa
fiyrir almenninigsibókasöfnin á
ýmsuim sböðum úti á landi. Enin-
fremur væru nú í undirbúningi
ný lög um allmenninigsibókasöfn.
Þá væri og stofnuin skólaibófca-
saffina brýnt verkefni. Yrði fljall-
að um öttl þessi mál á þinginu,
sagði Eirdkur Hreinn.
Þé koma út tvær bækur í
satmlbandS við þdngið, semi vænt-
anlega verða biblíur bókaivarða í
arni Jonssyni
Tónskáldafélag íslands gengst
fyrir tónleifcum vegna 70 ára
afmælds Þórarins Jónssonar tón-
skálds, í Gamla bíói föstud.* 18.
sept. kl. 19.
Á tónleikuim þessum verða
flutt eingönigu sönglög Þórarins
og hafa fjögur laganna efciki ver-
ið flutt á Isiandi Þessi fjögur
lög, sem samin eru við þýzka
texta, m.a. An. Die Sonine eftir
Srhilier, voru mjög oft flutt í
Þýzkalandd og nuitu þar ¦ mifeilla
vinsælda.
Flutning lagárina annast söngv-
ararnir Eygttó Vitotorsdóttir og
Guðmundur Jónsson, en þeim til
aðstoðar verða Björn Olafsson
konsertmeist;ari og Ólafur Vignir
Albertsson.
Aðgönigumiðar að tónileikunum
veröa til sölu í Bófcabúð Lárusar
Blöndal og á storifstofu Tón-
skóldafélagsihs að Daufásvegi 40
sími: 24972.
(Frá  Tónstoáldatfélagi  Islands).
Veðurslof^n spáir að í dag
verði suð-austan .golia og síðah
ka.ldi' og ¦ M'tilsWatt'ar " rigning ' í
Reykjavík og niíigitieinni.
arhamdlbiók og Skiráninigairreglur.
Haifa bæfcur þessar verið mörg
ár í undirbúningd af þar til kjörn-
um nefndum. Verða hinar nýju
ilötokunar- og storásetningiarregll-
ur kynfntar á landsfunddnum á
föstudaiginn. Hefiur Ólafur F.
Hjartar fflramsöigu um floikkunar-
reglurnar en Ólafur Fálmason
um storásetninigarreglurnar, en
þeir hafa unnið að samningu
þeirra hvor á sínu sviði.
Eins og óður segir verður
landsfiundiurinn settur með við-
höfn tol. 20,30 á fimmtudags-
kvölddð í Sólhedmaútdbúi Borgar-
bókasaifnsins. Þingstörf fara hins
wgar fram í Haigaskóla og heifj-
ast þau tol. 9 á föstudagsmorgun
með yfirflitserindum um íslenzfc
nannsöknaírbókasöfn  og  íslenzk
almenningsbókasöfn.     Síðdegis
þann dag verður fjailað uim
Þjóðskjalasafn íslands og hér-
aðsskjalasöfn og haindritadeild
Dandsbókasafns Islands og farið
í heimsókin í Safnhúsdð um
kvöldið.
Fyrir hádegi á laugardag munu
békaiverðir almienriingsbokiasa'fna
ræða í sinn hóp um lög uimi al-
menningsbókaisöfn og launamál,
en bótoaverðdr rannsóknalbófcar
safna satmskrá rannsóknairbótoa-
safna. Síðdegds verður mi.a. rætt
¦uim menntun bókawarða og fé-
lagsimál.
Meðal utmrœðuefna síðasta
þinigs, sunnradag, verða bókasöfn
og stoóttar og bókasafnsiþjónusta
við vanheilai og sjúfca, en í lok
umræðna verða dregnar saiman
helztu niðurstöður þingsins og
þdn'gi síðan sttitið. Hefur mennta-
mélaráðherina móttötou í ráð-
herrabústaðnum að þinglotoum
Farþegaaukning á íslanh-
ferðum erlendra llugfélaga
Aukinn l'jöldi leggur lcið sína
hingað til lands með þcim er-
lendu flugfélögii.m, scm halda
uppi áæthniari'crðuni til íslands,
SAS og Pan American. Bæði fé-
Iögin halda uppi vikulegum ferð-
uni hingað, en um aukningu ferða
verður ekki að 'ræða í nnjSg ná-
inni framtíð, og flug SAS fil
líollamls fellur niður í vctur af
ýinsum orsökum.
Um 1500 manns haifla komið
hingað til lands með vélum Pan
American það sem af er þessu
ári. Hefiur umtalsverð aufcning
átt sér stað siðustu árin, en nokk-
fraimtóoimmi, en það eru Flotokun-Vur afturtoippur hefur verið í ár,
sökum vinnudeilnanna í vor, að
þvi er starfsmaðuir Pan American
tjéði blaðinu í gær. Þeir, sem
hdngað koma á vegum Pan Am-
erican eru yfirledtt ferðamienn frá
Bandarritejunum eða sunnain út
álfu, dveljast hér gjarnan nokkr-
ar vitour, og flara héðan aftur
með vðlum fólaigsins. Pan Amer-
ioan notar á þessari áætflunar-
leið þotu af gerðinni Boeing 707.
Félagið hefur lítið gert af því
að auglýsa ferðir til íslands í er-
lenduim blöðum og bæklingum, en
nú nýverið var gefinn út dálítill
bæklingur um Island og honum
dredft í . vélar félagsins.
Islaindsflug SAS heifur jafnan
verið í náinum tengslum við
Grænlandsflug Flugfélags Is-
lands, en þessi tengsll hafa verið
>imsum enöðleikum háð yfir
vetrarménuðina, m.a. vegna veð-
urskilyrða og a£ þeito sökumfell-
ur áætttunairfflug SAS hingað til
lands niður frá og með degdnum
dag til næsta vors. Um 1200
Grænlandsifiairþegar höfðu fráára-
mótum til 1. septemiber viðfcomu
á Isiandi, en auk þeirra flutfcu
fflugvélar SAS um 900 farþega til
Islands á þessu tímabili. Vélar
Flugfélagsins fluttu á sama tíma
tuþb. 2000 fiarþega á vegum SAS
á fluigleiðdinni Kaupmannahöfn —
Beykjavík — Kaupmannaihöfn, að
sögn Birgis Þorhalllssonar fram-
kvasmdastjóra SAS í Reykjavík.
SAS hefur etoki étoveðið að
fjölga ferðum til Islands um
sumarmiánuðina, en auiglýsinga-
herferð fyrirtækisdns fyrir Isilandi
hefur borið imiikinn árangur að
sögn Birgis Þórhallssonar, og
gætir hans ekki einungis í aukn-
ingu fiarþega á vegum SAS held-
ur ednmig í aufcnum farþegafjölda
íslenzku  flugfélaganna.
Fylkingiin
Nýr starfskjarni innah starfs-
hóps I verður opnaður í kvöld
í Tjarnargötu 20 kl. 8.30. Fylk-
ingarfélagar sem ekki eru virkir
í starfshópum eru hvattir til að
mæta. — ÆFR.
Prófkjörslisti Sjálfstæðismanna birtur:
Sveinn í Héðni er fallinn —
Olafur hættur vií aS hætta
^r Morgunblaðið birtir í gær
prófk jörsllsta S jálfstæðismanna
hér í Reykjavík og eru 35
nöfn á listanum. Það vekur
sérstaka athygli, að á listann
vantar nafa eins af núverandi
þingmönnum Sjálfstæðisf lokks
íns í Reykjavík, Svcins í
Héðni, en sem kunnugt er er
taiid að hann hai'i staðið að
dreiKbréfinu fræga um daginn
s«m mestan úlfaþyt vakti í
röðum Sjálfstæðismanna, eins
og Þjúö.viljinn hclur skýri. ftá.
Virðist þetta einstaklingsfram-
tak Sveins hafa borið annan
árangur en hann ætlaði og
orðið honum að falli í und-
irbúningi prófk,jörsins, en
kannski hefur þingsætið verið
Sveini glatáð hvort sem var.
-Ar Olafur Björnsson virðist hins
vegar hættur við að hætta
þingmennsku, a. m. k. tekur
hann pátt í prófkjörsbarátt-
unni,  cn  það  er  e.t.v.  bara
gert til þess að hefna dreifi-
bréfsins.
Gunnar Thoroddsen „fyrrver-
andi hæstaréttardómari" er
einnig á listanum. Gunnar er
sem sagt „snúinn aftur" eins
og annar frægur nafni hans
gerði á undan honum, þótt af
öðrum ástæðum sé. Og nú er
spurningij, bara þessi: Endur-
tekur sagan sig og bíður
Gunnar Thor hel í hildarlcik
stjórnaiál&baráfóunnar?
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12