Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 25. september 1970 — 35. árgangur — 217. tölublað.
Búlgarski forsætisráð-
herrann kom i gær
— frá Noregi, dvelsr hér á landi ril sunnudags
Hvað gera yfírmenn á far-
skipunum 10. október n.k.
Viðræður hafa staðið síðustu vikur um framkvæmd gerðardómsins
Nýjar kröfur lagðar fram í dag. SÍS reynir að hóta yfirmönnum
?
n Forsvarsmenn skipadeildar Sambands ísl. sam-
vinnufélaga reyndu að beita sérkennilegri tegund
af atvinnuofsóknum á hendur yfirmönnum á far-
skipum, en eins og kunnugt er hafa yfirmenn á
farskipum átt í kjaradeilu í allt sumar og hafa nú
95 prósent þeirra sagt upp störfum miðað við 10.
október næstkomandi.
>að var 30. júnií sl. sem ríkis-
stjórnin setti bráðabirgðalög uim
gerðairdóm sem fella skyldi úr-
skurð um kjör yfirananna á fiar-
skipunum — þ.e. skipstjóra,
stýrimanna, vélstjóra, bryta og
loftskeytamanna. Áður hafði
verulegur hiuti yfiirmannia á far-
skipunum sagt upp störfum , sín-
200 þús. stolið
200 þúsund var stolið í Verzl-
anasambandinu að Skipholti 37
í gær. Var þessi uppbæð í pen-
ingum og tékkum. HaÆði láðst
að læsa peningakassanium í bá-
deginu óg bafði einhver kassann
með sér á brot tí bonum voru
auk peninganna. fjögur tékk-
hefti og ýmiskonar reikningar
og skiöl. ,Eru það tilmæli firá
verzliuniarstjóranum að reikn-
angum og öðrum slíku sem ekki
toemur óviókomiandi að nokkru
gagni, verði. a. m. k. sfcilað.
um og enn fleiri bæittust í hóp-
inn eftir að kjörin voru
ákveðinn í lögum, þannig að nú
murai um 95 prósent bafa saigt
upp störfum mi'ðað við 10. októ-
ber eins og áður segir
Fljótlega eftir að yfiirmenn
höfðu verið þvingaðir á sjóinn
aftur með lagasetningu leituðu
skipaféiögin effar viðræðum við
félög yfirmannia, en yfirmenn
svöruðu því tii að þeir teidu ó-
eðldlegt að eiga í viðræðuim með-
an gerðardómuirinn væri að
störfum. Gerðardómiurinn átti
að skila úirskuirði sínum 1. sept-
ember og úirsfeuirðurinn kom 22.
ágúst. í gerðardómnium fiólst m.
a. 20 prósenit kaupbæktoun — í
sitað 15 prósent eins og boðið
hafði verið og lögin hlióðuðu
upp á — og vinnutímasrtyttíng,
vinnuvifcan úr 44 stundum í 42.
Auk þessa voru í niðuirstöðum
dómsins ýmds atriði, þair sem tek
ið vair að meina eða minnia leyti
tiliit  tíl  krörfJigerðar  yfimmann-
anna. Síðán hafa verið haldnir
nokkrir fundir um framkvæmd
á  ákvæðum  gerðairdómsins.
Gerðardómiuirinn lét hjns veg-
ar eiga sig að líta á nokkrar af
kröfum yfirmanna og með hli<ð-
sjón af því og efndsatriðum í
niðurstöðum dómsins hafa yfir-
menn ákveðið að leggja kröfur
fram á ný. Verða kröfurnair að
líkindum lagðar fyrdr fultórúa
skipafélaganna í dag. Fyrst þeg-
ar ljóst er bverjiar undirtektír
þær fcröfur M skýrist hvort yf-
irmennirnir halda við uppsaignir
sín'ar.
Atvinnuofsóknir
í sumar sfcrifaði Eimskipafé-
lag íslands ^kip'Stjórum sínum
bréf og ósfcaði eftír þvi að þeir
könouðu hvort stýriiruenn, bryt-
ar,  lofitskeytamenn  og  véistjór-
ar hyggðust- halda fasrt við upp-
saignir sínar þrátt fyrir niður-
stöður gerðardómsins. Síðar
spuirðist það að skipadeild SÍS
tók uipp aðrar aðferðir: Yfir-
menn á SÍS-skipjnum voru kall-
aiðiir fyrir sendisvein,a Hjartar
Hiartar og þar var þeim hótað:
Kröíðuist sendisveinar Hjiartar
svars af yfirmöninunium strax
um það hvort þeir viidu vera
áfram á sfcjpunum eða ekki Bf
þeir neitaðu að svara spurning-
unni var yfimtnönnunum hótað
því að þeirr gætu ekfci komið tti
greina  vjð  endijrráðningiu.
Skipafélögin bafa nú iátið af
siíkum vinnubröigðum — í bili
— en enginn veit hvað gerist ef
efckj dreigur saman. með yfir-
mönnum 'og skipafélögunum fyr-
i<r 10. öfctóber..
Myad frá Beereaberggosinu
Þjóðviijinn áttí í glaar tal við
dr. Sigurð Þórarinsson er var ný
kominn úr stuttri ferð til Jam
Mayen, ein þainigað Iflór hanin ásaimt
dr. Guðmiundi Siglvaidasyni, er
var eftír á eynni til þess aö taka
sýnishorn a£ giosefniuim, og giera
oneeilinigiar á goshru.
Dr. Sigurður kivað gosið ekki
mnijög mikið á ísdenakiain miæli-
kvarða en það sem helzt ein-
kenndi það væri hve hraiunrennsl-
ið væri óvenjuleiga þumnt. Þetta
ea* spnunigugos og er í
Beerenberg sem er norðaiusitain á
ej-nni. Sagði dr. Sigurður, að
hrtatmið rynni í sjó fraim og lifct-
ist. þvií um mairgt Surtseyjairgos-
inu.
•
Dr. Siigurður saigði að Dokoim,
að hann gerði ekki ráð fyrir að
íslenzkir jarðfraeðdngar feeru fieiri
ferðir til gosstöðvanina é Jan
Mayen vegna þess, hve ferðaiagið
væri iamgrt og kostnaðarsaimt.
:......                        "i"
'"".
Q Kl. 7 í gærkvöld kom hingað til lar ds með
sérstakri flugvél Todor Zhivkov forsætisráðherra
Búlgaríu og formaður Kommúnistaflokks Búlgair-
íu, en hann er sá hinn fyrsti í slíkum stöðum frá
sósíalísku ríki, sem heimsækir ísland í boði ríkjs-
stjórnarinnar.
Todor Zhivkov kom hingað
ásamt um 25 manna fylgdarliði,
en með [ förinni er m.a. kona
hans  Mara
ráðherrar,
ffleifi.
Maleva  Zhivkova,
ambassadorar   og
í fyrramálið — á lauigardags-
morgun — verður haldið áleiðis
til Þiinigivalla kiufckan átta. Þá
verður komið við við ortouverið
að Búrfelili og síðan ekið að
Heklu,   en   komið   aftar  til
Todor Zhivkov.
Fyrir hádegi í dag mun ráð-
herrann eiga viðræður við fbr-
seta'- Islands ' dr. Kristján Eid-
járn í alþmgishúsiriu, síðan ¦ kl.
10.30 hefjast viðræður við full-
fcrúa íslenzku rákisstjórnarinnar
og ki. 12.40 verður að afioknum
þeim viðræðum haldið til Bessa-
staða og þar snæðir forsætis-
ráðherrann hádegisverð. Síðdegis
í dag verður blaðamannafundur
að Tjarnargötu 32, eða kl. 16.
1 tovöld verður svo tovöldverðar
boð íslenzku ríkisstjórnarinnar
að Hótel Sögu.
Reykjavíkur kl. 17-síðdegis. Kl.
18-20 annað fcvöld verður svo
boð á vegum búlgarska arnbassa-
dorsins- og konu hans að Hdte!
Sögu átthagasal.
Sunnudag verður svo farið um
Reyfcjavík, í hádegmu verður
snæddur matur í boði borgar-
stiórnar Reykjavíkur að Hofða,
en kl. 14 á sunnudag heldur
ráðherrann ásamt fylgdariiði
sínu til Kefiavíkur, en þaðan
fer fiagvél hans ki. 16 á sunnu-
dag.
Unnið er að samningum um síldarsölu
Síldarverðið hefur
ekki verii ákveðið
Mynd tekin seint á 4. tímanum j fyriadag af hraungosinu norðaustur í Beerenberg; gígarnir eru allhátt uppi í hlíðimu ku hraun-
lænur streyma frá þeim út í sjó og hafa myndað alUangaii hxaunboða með ströndinni. — Ljósm.: Sigurður Þórarinsson.
Síldveiði var leyfð við Suður-
land' 16. þessa mánaðar og eru
aJUnargir bátar fa.rnir að stunda
þessar veiðar, þótt hvorki hafi
verið ákveðið verð á síldinni eða
sa.inið um sölu á saltsiild.
Saimmingiaviðræður um saitsíld-
amsöltun stainda yfdr þessa dag-
ama við þau lönd seim áður hafa
keypt alf okkur, en ekki hefur
enn verið gengdð frá samningum
og eftir þvi sem Þ.ióðviljinn hef-
ur baft spurnir aí er síldarút-
vegsnerfind að reyna tii hins ítr-
aisfca að fá samið um fast verð
fyrir síldiina.
SMptaverð á síidinni hefur
heidiur ekki verið áltoveðið, og or
síldin selld á væntanlegu verði,
sem   ákiweðið   vordur   ínnun
sfcaimrns að sögn Sveins Pinnssoin-
ar frkvst. verðlagsréðs srjávairút-
vegsins. 1 fyrra var skiptaiverdið
hasst kr. 13.00 á kg, og er það
langhæsta skiptaverð sem nokkru
sinni hefur veriö á síidinni. Frá
16. sept. til 15. nóvefmber var
verðið hins vegar kr. 4.75 á kg,
og efitir þann tíma var ektoert
verð ákveðið af verðlagsráðd á
síld til frystingar.
Þess skai getið í saimbandi við
samanburð á skiptaverði á sdid
hérlendis og söluverði á síld w
íendis, að aðeins um 50^/n af söiu-
verði siiidarinnar erlendis kemur
tii slfciptianna milii útvegsimanna
og siómanna, en uma helimdnigur
verðsins fer í mai-gs konar kostn-
laö og ýimdsis gjold.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12