Þjóðviljinn - 03.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.10.1970, Blaðsíða 1
Ingólfur framkvœmdi rannsóknina a8 beiSni héraÓslœknisins i HafnarfirÓi Mengunin allt að tíu sinnum meiri en hefur mælzt Ingólfur Davíðsson framkvæmdj rannsókn sína á mengnn frá álverksmiðjunni í júlí og ágúst síðastliðnum að beiðni héraðslæknisins í Hafnarfirði Gríms Jónssonar. Sýnishorn Ing- ólfs voru efnagreind af Herði Þormar hjá Rannsóknarstofnun iðnaðarins og kom í ljós að flúormagnið í sýnishornunum var allt að tíu sinnum meira en áður hefur verið almennt hér á landi. Þjódviljinn birti í gær í heiid álitSigerö Ingólfs á mengun frá álbræðsi’unni, en niðurstaða beirrar álitsigerðar var sú, að hreinsitæki væru augljós nauðsyn við álbtræðsi- una. Tíminn og Þjóðviljinn hafa ein blaða vakið athyglii á bessairi sfcýrsilu, sem er auð- vitað stórtíðindd, en stjómar- blöðin hinsvegar -þagaS vendi- Xegia uim sikýrsluina. Greiniilegt er aö iðnaðar- móilaráðuneytinu — Jóhanni Hafstedn, i ðnaðar málaróð - herra — finnst lítið til uim nannsókn Ingólfs. Keimiur betta fraim í fréttatillky,nningu sem blaðinu bai-st frá ráðu- neytinu í gær, en ]>ar er sór- statoleiga tefcið fi’aim að Ing- ólfur hafi ekkd unnið ramn- sókn sína á vegum Rann- sóknai'stofnunar iðnaðairins þar siem hann er starfsimað- ur! Fréttatilkynninig iðnaðar- ráðuneytisiins fer hér á eftir: „Vegina endurtekinna um- mæla og staðhæfinga í blöð- um og útvarpi um mengun á giróðri af völdum fluoreitrun- ar fró áHverinu í Strauims- vfk vill iðnaðarráðuneytið tafc'a eftirfarandi fram: I samningi rík.isstjómarinn- ar og Sviss Aluminium Ltd., uim álbrœð'silu við > Straums- vík eru sérstök áfcvæði, er lúta að því að , girða fyrir memgun fré álbræðslunni og um bótasfcyildu, ef tjón hlyt- ist af mengun. * ISAL er slkylt að gera aliar eð'liilegar ráðátaiflanir til að haifa hemil á pg draiga úr skaðlegum ábrifuim af rekstri bræðslunnar í siamræmi við góðar venjur í iðnaði í öðr- um lönduim við svipuð ■ stoil- yrði. Eiiniun.gis vísindailegar rann- sóknir geta skorið úr umþað hver áhriif mengunar kunna að vera. Til þess að rannsaka og fylgijast með hugsanllegri mengun umlhverfis Straums- vík var skipuð nefnd, sem hóf stairfsemd sína í janúar 1966. Iðnaðarráðherra, Jó- hann Hafstein, skipaði tvo mienn í nefndina: Dr. Aksel Lydersen, próf., Tröndheim, sem er formaður norska reyfkvarnarróðsdns eða mengunarráðsins þar í, landi og Pétur Sigurjónsson, efna- verkfræðdnig, fulltrúa Rann- sóknarstofnunar iðnaðarins. Swiss Alumdniuim, tilnefndi tvo menn í nefndina: Dr. A. Sulzberger, FI, Neu- hausen og ,Dr. A. Bosshard. Straumisvik. Eru tetoin sýni af lofti, gi-óðri og jarðvegi í .byrjun gróðrartímiabills og lok gróðr- artímiabils hver-s árs ogeinn- ig er safnað mónaðarlega sýnum af regnvatni. Sýnum þessum er síðan skipt í hluta og rannsökuð í Forschungs Institut, Neuhaus- en, SINTEF, Tröndheim og Rannsóknarstofnun iðnaðar- ins í Reykjavík. Nefndin ber síðan saman niðurstöður rannsókna rann- sóknastofnananna á funduim sínum. . Með þessari sikipan mdla er reynt að trygigja, að í' ljós kcmi hið ' raunveruléga og sanna' um hugsanlega meng- un. Rannsóknum' þessa árs ' af hálfu ’ nefndarinnár er ebki lokið. Niðurstöður rannsókn- anna lætur nefndin iðnaðár- ráðunejdinu í té jafnóðum og þær liggja fyrír, ' Néfndin starfar að þessu'm málum samkvæmt reglugerð stað- festri af iðnáðarráðuneytinu. Næsti fundur n'efndarinnar verður í þessiuim mánuði. Iðnaðairráðuneýtið hefir óskað eftir því við Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins með bréfi í dag, að hún hlut- ist tdil um, að' ráðuheýtinu verði send án tafar greinar- gerð Ingólfs Davíðssionar, grasaifræðiinigs, um unddrbún- ing, framtovæmd og niðu,r- stöður rannsófcna hans á Framhald á 9. síðu. Brelðholt er barnmargt hverfi og er lioltið þar sem slysið varð eitt helzta leiksvæði barnanna á góðviðrisdögum. Á myndinni sést einn leitarbíllinn og hópur barna framan við hann. í baksýn er húsið þar sem hin látnu áttu heima. Leitarmenn við rafstööina ræða um hvar næst sk uli leita. Myndin er tekin fyrir hádegi í gær. (Ljósm. A.K.). Börnin tvö sem leitað var að drukknuðu í gryfjunni Bömin fóru að heimam frá sér kliukkán rúmlega 7 á fd'mimtudagBkvöild. Héldu að- standendur þeirra að hvort barnið hefði -fairið til hins, en íbúðir sem þaiui bjuiggu í e<ru vdð sama st|gagang og vonu bömin leiksystkin. Klukkan 9,30 ætlaði mióðir drengsins að sækja hann til leiksystur hans, en þá upp- götvaðist að þau voru allls ekki í húsdnu. Leituðu ættingjar o.g nágrannar þá barnamna en þeg- ar leitin bar ekki árangur var hringt til lögreglumnar kl. 23,37 og hún beðin um aðstoð. Var þá leitað nokikra sbund með að- standendum, en jafn.framt strax haft samjband við Hamnes Haf- stein hjá S-lysavarnafélaginu, sem kahaði út hjóilparsveitir. Saigði Hannes blaðinu að næsta ráð- stöfunin sem gerð var hjóSVFÍ hefði verið að fá sporhumd hjálparsveitar skáta í Hafnar- firðd og athuga hvert gaignværi í honurn., en hamn gat ékiki raik- ið slóð barnainna. Leitin fór síðam fram allla nóttina og tóku þátt í henni hjiálparsveitir, bæði írá skátum í Reykjavíik og nágrenn.i og SVFÍ. Var leitað uim alltBreið- hodtshverfi, uppundir Geitháls, í öllllum húsum við Blliðavaitn, í Elliðaánum, í Árbæjarhverfd og á stórum svæðuim öðrum,, m. a. á öllum þeim stöðurn þar sem aöstandendum bairnanna kom tid hugar að þau gætu verið, en lengi vel vair vonazt eftdr að börnin hefðu verið imnd í húsi yfir nóttina og komizt lífe af. Klukkan 7,30 í gærmorgum var fengiim til þyrla Lamdihelgisgæzl- unnar og SVFÍ og var leitaö úr henni í 3 Mst. á stóru svæði við al'beztu skilyrði, en án árangurs. Að sögn Haninesiar var haildinn fundur með formönnum leitar- sveitamna uim hádegið í gær og ákveðió að kanna ýmds svæði x annað sinn og færa síðam út fleitarsvæðið. Átti þyrlan að hefja leit aftur efitir hódegið og ákveðið var að halda leiit áfram fram í m,3?rkur ef með þyrfti. I fyrrinótt tótou hótt í 200manns þátt í skdpulaigðri leit. Eftir há- degi í gær var Flugbjött'gunar- sveitin köliuð út og fleiri aðxl- ar kalilaðir í hjálparsveitii-nar og lögregluliðinu fjölgað og hafabá 250-300 mainns tekið þátt í leit- inn,i. Eru þá ótaddir fjöldamairgir sjálfbioðaliðar. I hádegisútvarp- inu í gær var birt beiðni til allra sumarbúsitaðaiei'genda í nó- grenni Stór-Reykjaivíkur og þeir beðnir aö leita í bústöðuim sín- um. Sömufleiðis voi’u íbúarxÁr- bæjarhvei'ifi og Bx’edðiholti beðn- ir um að leita í námunda við 'hiús sín. ★ Er hjálpa,rsveit,imar voru að fara af stað till leitar eftir fund- inn var tilkynnt að lík barn- anna væru íuindin. Var það kl. 13,10 að löigreiglunni var tiflkynnt Ágúgtsdóttir og Jóhaimas heiman, hefur verið orðið notok- uð skuggsýnt og bömin fallið í gryfjuna, en mnnsóknarlögreígl- an gait að sjáífsögðu ékfcá gefið nákvaamar upplýsingar um hvernig sflysdð bar að höndum í gasr. önnur frétt er um aðstasð- ur á sflysstaðnum á baiksiðu blaðsins. ★ Þjóðviljinn var beðinn um að færa þafcikir frá Slysavamafé- laginu og lögreglunni til allra þeirra fjö'lmörgu sem x’eyndu að aðstoða aðstandendur barnanna txæggja með því að tatoa þátt í leitinni. Börttm sem drukknudu: Birgir Jónsson. að maður sem var að vinna í holtinu fyrir ofán íbúða.rbflötok- irnar í Breiðholti hefði fundið bamsstígvéí í sikui’ði og reynd- ist það vera aff di’en'gnum,. Var þetta eftir að byrjað var að dæla upp vatni úr gryfju mik- ilfli og fundust lík baa’nanna tveggja í gryfjunnd. Hafði áður verið margleitað á þessu svæði, en vatnið va.r grugiguigt og sá ekki til botns. Er gryfja þessi óvarin, en hún er 13,6 metx-arað ummáli, rúimiir fjórir meti’ar að dýpt og vaitnið var 3ja metra djúpt. Haíi börnin farið beint upp hofltið þegar þau fóru að Laugardagur 3. október 1970 — 35. árgangur — 224. tölublað. Hörmuíegt slys ofan við Breiðholts- hverfi Q Tvö átta ára börn fundust í gær drukkn- uð í gryfju í Breiðholtshverfi, eftir víðtæka leit sem stóð yfir frá því í fyrrakvöld. Börnin áttu heima við sama stigaganginn í fjölbýlishúsinu að Hjaltabakka 12. Þau hétu Bergþóra Ágústs- dóttir og Jóhannes Birgir Jónsson. Foreldrar drengsins eru Jón Jóhannesson og Unnur Sig- urðardóttir. Faðir stúlkunnar heitir Ágúst Hallsson, en móðir hennar lézt fyrir nokkrum mánuðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.