Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						HODVHIIHH
Laugardagur 3. október 1970 — 35. árgangur — 224. tölublað.
Hörmuiegf
slys ofan
við
Breiðholts-
hverfi
Q'Työ álta ára börn fundust í gær drukkn-
uð í gryfju í Breiðholtshverfi, eftir viðtæka leit
sem stóð yfir frá því í fyrrakvöld. Börnin áttu
heima við sama stigaganginn í fjölbýlishúsinu
að Hjaltabakka 12. Þau hétu Bergþóra Ágústs-
dóttir og Jóhannes Birgir Jónsson. Foreldrar
drengsins eru Jón Jóhannesson og Unnur Sig-
urðardóttir. Faðir stúlkunnar heitir Ágúst
Hallsson, en móðir hennar lézt fyrir nokkrum
mánuðum.
Breiðholt er barnmargt hverfi og er holtið þar sem  slysið  varð eitt helzta leiksvæði  barnanna  á    Leitarmenn við rafstöðina ræða am hrvar næst skuli leita. Myndin er tekin fyrir hádegi í gær.
góðviðrisdögum.  Á myndinni  sést  einn  leitarbíllinn og hópur barna framan við hann. í baksýn     (Ljósm. A.K.).
er húsið þar sem hin látnu áttu heima.
Börnin tvö sem leitað var
ai drukknuðu í gryfjunni
Börnin fóru að heiman firá
sér'' klukteán rúiinlegá 7 á
fimimtudagstovöld. Héldu að-
standendur þeirra að hvort
barnið hefði •farið til hins, en
íbúðir sem þaui bjuggu í eru við
siama stigagang og voru börnin
leiksystkin. Klufckan 9,30 ættaði
móðir drengsins að sækia hann
til leiksystur hans, en þá upp-
götvaðist að þau voru allls ekki
í húsdnu. Leituðu ættingjar og
nágrannar þá barnanna en þeg-
ar leitin bar ekki árangur var
hringt til lögreglumnar M. 23,37
og hún beðin um aðstoð. Var
þá leitað nokkra stund með að-
standendum, en jafnfiramit strax
haft samiband við Hannes Haf-
stein hjá Slysavamafélaginu, sem
kallaði út hjállparsveitir. Sagði
Hamnes blaðinu að næsta réð-
stöfunin sem gerð var hjáSVFl
hefði verið að fá sporhund
hjálpairsveitar skáta í Hafnar-
firði og a*huiga hvert gagnværi
í honum, en hann gat ekki rak-
ið slóð barnamna.
Leitin fór síðain fram aMa
nóttina og tóku þátt í henni
hjiálparsveitir, bæði fré sfcáitum
í Reykjaivíik og nágrenni og
SVFl. Var leitað uim alltBreið-
höltslwerfi, uppumdir Geitháls, í
ölllum húsum við Blliðavaitn, í
Elliðaánum, í Árbæjarhverfi og
á stórum srvæðuim öðrum, m. a.
á öliumi þeim stöðuim þar sem
aðstandendum barnanna kom tíH
hugar  að  þau  gætu  verið,  en
lengi vel var vonazt efltdr að
börnin hefðu verið imnd í húsi
yfir nóttina og komdzt lífs aif.
Klufctean 7,30 í gærimorgum var
fengin til þyrla Landlhelgisgæzl-
unnar og SVFÍ og var leitað úr
henni í 3 kllst. á stóru sivæði við
alfoeztu skilyrði, en án áramgurs.
Að sögn Hannesar var haildinn
fundur með fbrmönnuim leitar-
sveitanna uim hádegið í gær og
ákveðið að kanna ýirnds sivæði í
annað sinn og fiæra síðan út
fleitarsivæðið. Átti þyrlam að
hefja leit aftur efibir hádegdð og
ákveðið var að halda leit áfram
fram í miyrkur ef rnieð þyrfti. í
fyrrinótt tóku hatt ,í 200 manns
þátt í skipulagðri ledt. Bftir há-
degi í  gær  var  Flugbiörgunar-
sveitin kölluð út og fleiri aðil-
ar kallaðir í hjálparsveitirnar og
lögreglujiðinu fjölgað og hafaþá
250-300 mamns tekið þáitt í leit-
inni. Eru þá' ótaildir fljöldamiairgir
sjálfb'Oðaliðar. 1 hádegisútivarp-
inu í gær var birt beiðni til
allra suimairbiúsitaðaeigenda í né-
grenni Stór-Reykáavíkur og þeir
beðnir að leita í bústöðum sín-
um. Söinuleiðis voru fbúaríÁr-
bæjarhvetifi og Breiðiholti beðn-
ir um að leita í némunda við
'hús sín.
•
Er hjálparsveitirnar voru að
fara af stað till leitar eftir fund-
inn var tilkynnt að lík barn-
anna væru fumdin. Var það ki.
13,10 að lö'gregluinni var tiJkynnt
liiirnin  sem  drukknuðu:  Bergþóra  Ágúgtsdóttir  og  Jóhaunes
Birgir Jónsson.
að rnaður sem var að vinna í
holtimr fyrir ofán fbúðarblokk-
irnar í Breiðholti hefði fundið
bamsstígvéí í skurði og reynd-
ist það vera a!f drengnum'. Var
þetta eftir að byrijað 'var að
dœila upp vatni úr gryfju imdk-
illi og fundust lík barnanna
tveggja í gryfjunni. Hafði áður
verið mang|lei.tað á þessu svæði,
en vatnið var grugguigt og sá
ekki til botns. Br gryfja þessi
óvariin, en hún er 13,6 metrar að
ummáli, rúmiir fjórir metrar að
diýpt og vaitnið var 3ja metra
djúpt. Haifi börnin farið beint
upp  holtið  þegar  þau  fóru  að
heimian. hefur verið orðið noick-
uð sikuggsýnt og börnin fallið í
gryfiuna, en rannsótenarlögreigl-
an gait að sjáifsögðu eteki gefið
nákvaamar upplýsingar um
hvernig slysdð bar að höndum í
gasr. önnur frétt er uim aðstæð-
ur á slysstaðnuím á baksiðu
blaðsins.
•
Þjóðviliinn var beðinn um að
færa þakikir fré Slysavarnafé-
laigdnu og lögreglunni til allra
þeirra fjölmörgu secm reyndu að
aðstoða aðstandendur barnanna
tTOggja með því að tatea þátt í
leitinni.
Ingólfur framkvœmdi rannsöknlna að beiSní héraSslœknisins I HafnarfirSi
Mengunin allt að tíu sinnum meiri en yfirleitt
hefur mælzt
Ingrólfur Davíðsson framkvæmdi rannsókn
síria á mengrun frá álverksmiðjunni í júlí og
ágúst síðastliðnum að beiðni héraðslæknisins
í Hafnarfirði Gríms Jónssonar. Sýnishorn Ing-
ólfs voru efnagreind af Herði Þormar hjá
Rannsóknarstofnun iðnaðarins og kom í Ijós
að flúormagmið í sýnishornunum var allt að tíu
sinnum meira en áður hefur verið almennt hér
á landi.
Þj'óiðviljinn birti í gaar í
heild álitsgerð Ingólfs á
mengun frá álbræðsilunni, en
niðurstaða þeirrar álitsgerðar
var sú,  að hreinsitæki  væru
augljós nauðsyn við áilbræðsá-
una. Tíminn og Þjóðviljinn
hafa ein blaða vakið athygii
á þessari steýrslu, sem er auð-
vitað stórtíðindi,  en stjórnar-
blöðin hinsvegar-þagað vendi-
lega uim skiýrslupa.
Greinilegt er aö iðnaðar-
málaráðuneytinu —> Jóþanni
Hafstedn,     dðnaðarimólaréð-
herra — finnst lítið til uim
rannsókn i Inigólfs. Kemur
þetta flram | í fréttatilky.nningu
sam blaðinu barst frá ráðu-
neytinu í gær, en þar; ersér-
stalklega 'teteið'fram að Ing-
ólfur haifi ektei unnið rann-
sókn sína á vegum Bann-
sóknarsitofnunar iðnaðarins
þar sem hann er starfsmniaö-
ur!
Fréttatilkynninig iðnaðar-
ráðuneytisins fer hér á eftir:
„Vegina enduirtekinna um-
mæla og staðhæfinga í blöð-
um og útvarpi um mengun á
gróðri af völdum fluoreitrun-
ar frá áliverinu í Strauims-
vík vill iðnaðarráðuneytið
taika  eftirtfarandi  fram:
1 samningi ríkisstjórnarinn-
ar og Sviss Aluimindum Ltd.,
um áibræðsilu við Strauimis-
vík eru sérstok átovaaði, er
lúta að því að : girða fytír
mengun f rá, álbræðslunni og
um bótaskylldu, ef tjön hlyt-
ist af mengun.:
ISAL er skylt að gera allar
eð'liilegar ráðstafianir til að
hafa hemill á -.og' draga úr
skaðilegum ;áhrifuim afrekstri
bræðsilunnar í samræmi við
góðar venjur í iftnaði í öðr-
um löndium við svipuð steil-
yrði.
Einungis vísindalegar íann-
sóknir geta skorið úr umþað
hver áhrif mengunar kunna
að vera.
*" Til þess að rannsaka og
fylgjast með hugsanllegri
miengun umlhverfis Straums-
vík var skipuð nefnd, sem
hóf starfsemi sína í janúar
1966. Iðnaðarráðherra, Jó-
hann Hafstein, skipaði tvo
mienn  í  nefndina:
Dr.  Aksel  Lydersen,  próf.,
Tröndheim, sem er formaður
norska reykvarnawáðsins eða
mengunarréðsins þar í landi
og Pétur Sigurjónsson, efna-
verkfræðdng, fulltrúa Rann-
sóknarstofnunar  iðnaðarins.
Swiss , Alurninium, tilnefndi
tvo menn  í nefndina:
Dr. A. Sulzberger, FI, Neu-
liausen og Dr. A. Bosshaird.
Straumsvík.
Eru tetein sýni af lofti,
gróðri og jarðvegi í byrjun
gróð'rartímabils og lok gróðr-
artímiaibils hvei's árs ogeinn-
ig er safnað mónaðarlega
sýnum af regnvatni.
Sýnum þessum er síðan
skdpt í hluta og rannsökuð í
Forschungs Institut, Neuhaus-
en, SINTBF, , Tröndheim og
Rannsóknarstofnu'n dðnaðar-
ins í Beykjavík.
Nefndin ber síðan saman
niðurstöður rannsókna rann-
sóknastofnananna á funduim
sinum.
.  Með þessari 'skipan máila er
reynt  að  tryggja,  að  í' l.iós
komii  hið ' rauhveruLéga  og
sannal um  hugsanlega  meng- '
un.
Rannsóknum' þessa árs ' af
hólfu ' nefndarinnar er ekkd
lokið. Niðurstöður rannsókn-
anna læfcur nefndin iðnaðár-
ráðuneýtiriu í té .ía'fnóðum og
þær liggja fyrir. ¦ Néfndin
starfar að bessum málum
samkvæmt reglugerð' stað-'
festri af ' iðnáðarráðuneytinu.
Næsti fundur n'efndairinnar
verður  í  bessum  mánuði.
Iðnaðarráðuneýtið     hefir
óskað eftir því við ' Rann-
sóknarstofnun landbúnaðarins
með brefi í dag, að hún þlut-
ist til um, að' ráðurieýtinu
verði send án tafar greinar-
gerð Ingólfs Daví^ssonar,
grasafiræðings, um unddrbún-
dng, fi-aimtevæmd og ndður-
stöður ranJisókna han® á
Framhald  á 9.  síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12