Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						H»mi
Fimmtudagur 8. október 1970 — 35. árgangur — 228. tölublað.
Iðnnemum fer mjög
fækkandi síðarí árín
— varhugaverð þróun segir Guðjón
Jónsson, form. Fél. járniðnaðarmanna
? Árið 1966 byrjuðu 693 í iðnnámi hér á landi,
345 úti á landi og 348 í Reykjavík. Síðan hefur
þeim farið fækkandi ár frá ári, sem byrja í iðn-
námi og var tala þeirra árið 1969 komin niður í
280 á öllu landinu, 110 úti á landi og 170 í Reykja-
vík. Er það meira en helmingsfækkun.
Banas/ys í
Reykfavík
Það sflys vildi til í gær, að
2ja og hálfs árs gömul telpa,
Margrét Erlingsdótfcir be;ð bana
er sendiiferðabifredð var efcið yf-
ir hana. Gerðdst þetfca við Hrísa-
teig 1. Maðuir var að aka blóm-
um í blómaibúð, seim er í húsi
þessu og sfcrapp hann þangaðinn.
Þegar hann toom út aftur leit hann
afturmeð bílniuim, en sá engan.
Hann leit lítoa í hliðarspegil áð-
ur en hann lagðd af stað. Litla
telpan hafðd þá setið á palli aft-
an á bSlinuim. Féll hún í göbuna
og ók bfllinn yfir hana meö bedim
affledðinguim að hún' lézt samv
sfcundis.
Tvær koruur komu að í þann
rnund að slysið varð og var önn-
ur þeirra móðir telpunnar. Hin
konan sagði lögreglunni, aðmað-
urinn hefði ékið hægt af. stað.
t>essa daga er auiglýst eftir að-
stoðarmönnum í járniðnaði og
sýnir það meðall annars, að nóg
er að gera í smiðjuim og
skipasrníðastöðvum hér á höf-
uðborgarsvædinu, — einkuim er
auglýst eftir ófaglærðum aðstoð-
anmönnuim á þessa vinnusitaði.
Þjóðviljinn hafði tal af Guö-
jónd Jónssyni, fcmmianni Péiags
járniðnaðarmanna í gær oginnti
hann eftir atvinnuástandinu. —
Kivað Guðjón það ánægiulegt til
að vita, að járniðnaðairmenn
þyrftu ekfci að búa við atvininu-
leysd um þessar miundir.
Þeir eru að auglýsa eftir ó-
faiglærðuim aðsfoðarmönnuim af
þvií að skortur er á iðnnemuim i
simiðjunum. Hefuir þeim fækkað
4 undanförnum árum eins og í
öðrum iðngreinuim. Tei ég það
varhugaverða þróun, saigði Guð-
jón.
Iðnnemum fækkar
Hér í Reykjavík byrjuðu árið
1966  34  iðnneimar  í  járniðnaði,
1967  19 nemar, '68 26 nemar, og
'69  26 nemar og ekki er annað
að sjá en iðnnemuim fairi fækk-
andi enn á þessu ári.
Ég hef oft orðið var við þann
misskilning, sagði Guðjón, aðþað
væru iðnsveinalflélögin er stæðu
í vegi fyrir því að iðnnemar væru
teknir í læri í viðkomiandd iðn-
grein. E»að er síður en sivo og
hafa iðnsveinafélögin þvert á
motf. áhuga á því að eðlileg
fiölgun sé á útlærðutm iðnaðar-
mönnuim. Þessu hefur efcki verið
að fagna á undanförnum áruim,
sagði Guðjón. TJti á landi byrj-
uðu 345 iðnnemar náim árið 1966, S>
en 348 iðnnemar hér i Reykja-
vík, 1967 úti á landi 290 nemar,
en 352 nemar hér í Reykjavífc,
1968 úti á landi 162 neimar, en
240 neirar í Reykjavik, '69 úti á
landi 110 nemar, en 170 nemar
hér í Reyk.iavík. Hér er mr.ðað
við nemafiölda i öllum iöngrein-
um, sagði Guðjón.
Varhugaverð þróun
Þannig hefur iðnnemuim fækk-
að síðustu árin og er það vair-
hugaverð þróun. Hvað varðar
iðnnema í járniðnaði, þá stafar
þaö fyrst og fremist af tregðu
hjá smiðj'unum að tafca iðnneima
í læri.
I síðustu kiarasaimninguni náð-
ust fram ýmsar kjarabætur fyr-
ir iðnnema í járniðnaöi. Enn-
fremur náðu byggingarmenn og
raifvirkjar fraim bættuim kjör-
um fyrir iðnneima í sdnum iðn-
greinuim. Það er óhagfélllt fyrir
þjóðina, að iðnnemnum fari fækk-
andi í viðtoamandi iðngreinuim. Er
ekki til iðnfræðsluiöggjöf íland-
inu?
Framhald á 9  síðu.
Iðnnemum fer fækkandi í járniðnaði
Frá crfmœlis-
móti TR
5. umferð í mcistaraflokki á
afmælismóti Taflfélags Reykja-
víkur vair tefld í fyrrakvöld og
urðu þá m.a. þessi úrslit: Friftrik
Ólafsson og Bragi Kristjánsson
gerðu jafntefli í 17 eða 18 leikj-
um. Björn Sigurjónsson vann
Gunnar Gunnarsson í 17 leikjum
og Jóhannes Lúðvíksson vann
Guðmund Ársælsson í 15 leikj-
um, Guðmunður Ágústsson vann
Jóhannes Jónsson, Bragi Hall-
dórsson vann Björn Þorsteinsson,
Einar M. Sigurðsson vann Stefán
Bríem.
Þar sem mairgt er um biðskák-
ir er staðan nokfcuð óljós, en
biðskékirnar átti að tefla í gær-
kvold. Björn Sigurjonsson er
með 4 vinninga, hefur unniðalJl-
ar sínar skafcir ^til þessa, en á
óteflda skáfc úr 4. umferð við
Friðrifc Ófefsson og átt: að tefla
hana í gærkvöldi. Guðmundur
Ágústsson hefur 4 vinninga, Frið-
rik Ólafsson 3V2 og eina skáfc' ó-
teflda og fjórir menn hafa 3Va
vinning, þeir Guinnar Gunnars-
son, Jóhannes Lúðvíksson, Bragi
Kristjánsson og Magnús Gunnars-
son, en flieiri kunna að bætast í
hópinn þe'gar biðskákum er lok-
ið.
í 1. fflokki er Baldur Pálmason
efstur eftir 4 uimferðir með 3
vinninga og biðskék og í 2. fl.
er Jón Þorvarðarson eifstur imeð
4 vinninga, hefur unnið alllarsín-
ar skákir.
Ceausescu hefur nokkurra
tíma viðdvöf hér á mánudag
Pétur Thorsteinsson ráðuneytis-
stjóri í utanríkisráðuneytinu tjáði
ii("'íiamanui Þjóðviljans í gær, að
Nikolaj Ceausescu kæmi við hér
á landi á mánudaginn á Ieið til
Eanada  og Bandarikjanna.
Pétur sagði að Ceauseseu
myndi hafa víðdvöl hér á landi
í nokkra klutokutíima og myndu
fiorseti Islands og ráðherrar taka
á móti honum, en Ceausescu er
forseti rfkisráðs Rúmeníu ogfor-
maður Komimúnistalflokks Rúm-
eníu. Ekfci var enn vitað í gær
hvenær forsetinn kæmi himgað
till lands nákvæimilega, en það
verður einhverntíima um mið.ian
dag á mánudag. Þá var ekki
ráðið hvort ffliugvél hans kæimii á
Reykjaivfkuir- eða Keflarvíkuirflkig-
völl.
Nicolaj Ceausescu er 52ja ára
að aldri, og hefu.r £rá ungaaildri
tekið virkan þátt í starfsemi
kommúnista í Rúmeníu. Aðeins
fimim'tán ára var hann settur í
fanigelsi fyrir bairáttu gegn fas-
istum. Hann gegndi ýmsumtrún-
aðarstörfum innan flokks síns
unz hann varð aðalritari hans ár-
ið 1965. Þá hefor Nifcolaj Ceaus-
escu gegnt trúnaöarstörfuim á
vegum rúmensfca ríkisins —hann
war ilandlbúnaðarráðherra 1948 —
Ekki má nefna flug Loftleiða til Norðurlanda
Norræn samvinna hefur
ýmsar og ólíkar hliðar
Ceausescu ávarpar mannfjölda í Búkarest innrásarsumarið 1968.
1950, hermálauáðherra 1950 — '54
og hefur síðan verið forseti rík-
isráðsins frá 1967.
Ceaucescu forseti hefur vatoið
athygili fyrir sjálfstæða afstöðu til
ýmissa aliþjóðamájla, m. a. inn-
rásarinnar í Tétokósilóvafcíu, seim
hann gagnrýndi harðlega á sín-
um tíma. Rúmenski Kommún-
istaflofckurinn er eini flokkurinn
í Austur-Evrópu sem hefur sam-
skipti í allar étfcir — bæði við
komimúnisitafflokka, sósíaddeimló^
krataffloktoa og aðra verkaliýðs-
floklka hvar sem er í heiminum.
Na3»ti nágrainni hans í valda-
stóli er Tcdor Zhivkov, forsætis-
ráðherra Búlgaríu ,sem kom
hingað til lands á dögunum eins
og enn mun filestuim í fersku
minni. Gerist því skamimt á milli
heimsókna forsvarsmanna sósíal-
ískra ríkja Balkanskaga hingað
tiil lands.
¦A" 1 gær birtíst í Götaborgs-
tidningen grein eftir sænskan
blaðamann, Lars Ahren, þar sem
rætt er um allsérstæðan þátt í
baráttu SAS og fulltrúa ríkis-
stjórna Svíþjóðar, Noregs og
Danmerkur gegn t,oftleiðum. Hélt
Sigurður Magnússon blaðafulltrúi
Loftleiða fund með fréttamönnum
í gær í tilefni greinar þessarar,
þar sem hann rakti sögu þessa
þáttar máilsins. en hann hefur
til þessa verið Iátinn liggja í
þagnargildi hér á landi.
Forsaga máisins er sú að
undanfarin ár hafa Norðurlönd-
in, að undanskildu Islandi haldið
uppi kynningatrstarfsemi í
Bandaríkiiunum á ferðalögum til
Norðurlanda og því hvað þar er
að sjá. Hafa Norðurlöridin rekið
þar skrifstofu hvert fyrir sig og
aúk þess haft sameignlega stdfn-
un, Scandinavian National Tra-
vel Offices í New York, sem m.a.
hefur haft það hlutverk að gefa
út, og, dreifa í Bandaríkjunum
ýmsum kynningarritum. . um
Norðurlönddn- og ferðir og ferða-
lög til þeiirra... Eru. skrifotsifur
þesssar. kostaðar af ..ríkisfé ein-
vörðungu nú ,orðið, en í fyrstu
munu einkaaðilar, svo sem SAS
hafa lagt- eitthvert fé • til starf-
semi þeirra; •   ,  •   • • •     |
Ferðaskrilfstofa ríkisdns -hefur
leita'zt við-að'kbrnast í,-samsta.rf
við þessa- sarheiginlegu 'stofnún
Norðulrlandanna í" New York en
hins vegar hefur ríkið 'talldð þáð
of kostnaðarsamt að' gerast fuil-
gildur' aðili að þessu sainstarfi,
er m.a, myndi hafa það í för
með sér að ' isrenzka rífcið yrði
að opna eigin skrifstoiÉu vestra,
auk þess að tafca' þátt'í icostnaði
við hina sameiginlegu skrifstofu.
Munu hin Norðurlöndin.' greiða
hvert fyrir sig til hennar um 20
toúsund  dollara' árlega.
1 vor gafst . svo Ferðaskrif-
stofu ríkisins kostur 'á að yera
með að nokkru . leyti . í ' þessu
norræna. .sam'starfi,. þarinig að
tefcnar yrðu-upp í rit,..sem sam-
eiginlega skrifstofan gefu'r út og
dreifir til um 5000 ferðaskrif-
stoía í Banda^itojwnuim- og.nefn-
ist Scandinavian Travel Facts,
upplýsingar um Isiand og ferðir
hingað svo og birtar í því aug-
lýsingar. frá íslenzkum aðilurn
iuiri ferðamál. Átti það að kosta
um 12 þúsund krónur danskar,
að fá inni í ritinu fyrir upp-
lýsingar um ísland og ferðaiög
hingað.
En  vel  að  merkja,  einn
böggull fylgdi þessu samnor-
ræna skammrifi: Það skilstði
var sett af hálfu ferðamala-
ráða Norðurlandanna, sem að
þessari starfsemi standa fyrir
hönd ríkisstjórna sinna, að
aWs ekki mætti minnast á
það að Loftleiðir flygju milli
Islands og Skandinavíu! Eða
eins og þetta var orðað í bréfi
frá Danmarks Turistrád, und-
Framhald á 9. síðu.
Farþegaaukning H í
utanlandsflugi 36%
1 nýútkomnum Faxafréttum er
frá því skýrt, að fyrstu áttamán-
uði þessa árs hafi orðið 36,3%
aukning á farþegaflutningum í
millilandaflugi, voru farþegarnirí
ár 50.153 á móti 27.928 á sama
tíma í fyrra. 1 innanlandsflug-
inu var hihsvegar smávægileg
fækkun á farþegum og stafar það
af verkfai'linu í vor. Voru far-
þegar á fyrstu 8 mánuðum þessa
árs í innanlandsflugi 75.299 á
móti 77.828 á". sama tíma í fyrra.
Nemur fækkunin 3,2%. Sætanýt-.
ing ¦ í millilaradafluginu ¦ var á
þcss'iiin tíma í, ár 64,8% í milli-
landafluginu og 63Æ% í innan-'
landsfluginu. Varð sætanýihg$n í
miHiiÍandafluginu hæst í júlí eða,
.74,6%.   .
Hedldarsiætanýtinig F3ui@félags-
ins'á's.l.ári var 59,5% og er það
í góðu m.eðallaigi mdðað við það
sem gerist hjé öðnaim flugfélögum
samfcvasirnit skýrslu- Iaita-fflugfélag-
anna* fyrir árið 1969, sem er ný-
útkoamin. Voru Ia*a-félögdn 103
áð ¦töliu á 'éSL ári, en hefur f.iölg-
að síðan. AHs fluttu filugvélar
Iatá-flugvéiánna 228 miljónir, 925
þúsund farþega árið 1969 og
starfsfólk fjliugfélaganna var alls
706 þúsund. að ¦tötlu og fluigvela-
kostur þeirra„3999 vélar saman-
lagt, voru .fflugvélarnar af rösfc-
lega 90-gei-ðam. Boeding 727 filiug-
vélar voru flestar eða 671 og Bo-
eing 707 litlu færr; eda um 600.
Seint ganga
samningar um
Loftleiðamál
Á fundd með fréttamönn.-
um í gær var Sigurður
Magnússon böaðafulltrúi Loft-
leiða m.a. spurður að því
hvað liði samningum miilli
ríkisstjórna Norðurlandanna
uim lendingarleyfi liOftíleiða
á Norðurlöndum, en það
miál hefur veríð lengd á
dofinni.
Sigurður kvaðst hatfa
fengdð þær upplýsingar hjá
stjórnarvöldum hér, að
formlega stæði máilið nú
þannig, að tilboð um simiá-
vægileigar rýmkanir á sattn-
komulaginiu frá'6. aprffl. '68
heföi verið lagt fram af
hálfu Skandinava fyrir
nokkru, en íslerizka ríkis-
stjórnin hefði enn ekkitek-
ið afsitöðu til þess. Væiri
máilið í athugun hjá henni.
»•>¦¦¦¦¦¦¦« .••¦»¦¦«¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12