Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 9. október ;19?0 — 35. árgangur — 229. töluMað.
Árangurslaus sammngafundur i gœr:
STÖÐVAST KAUPSKIPIN
EFTIR MORGUNDAGINN ?
^D í gær sátu. fu'lltrúar yfirmanna á farskipum samn-
ingafuiid með fulltrúum skipafélaganna og gerðist
ekkert, sagði Ingólfur Ingólfsson formaður Vélstjóra-
félags íslands, er Þjóðviljinn hafði samband við hann
í gærkvöld. Nýr samningafundur með deiluaðilum
hefur verið boðaður eftir hádegi í dag.
D 2 sikip af 37 í ís'lenzka kaupskipaflotanum munu geta
siglt óhindrað þrátt fyrir uppsagnir yfirmannanna,
sem miðast við morgundaginn, 10. október.
Stýrimienn, vélstjórar, loft-
skeytamenn og brytar á kaup-
skipaflotanuim hafa flestir sagt
upp störfum. svo sem áður hef-
ur verið skýrt frá. Er fyrirsjá-
anlegt ag 10-11 skip stöoVdst
þegar í næstu viku vegna upp-
sagnia yfirmannanna, þ.e. 5
skip Eimskipafélags íslands. 3
skip SkipaútgerSar rikisins,
Hekla, Herðubreið ,og Herjólfur,
og 2 skip Skipadeildar SÍS. Enn-
fremur mun Dagstjarnan stöðv-
ast.
Hofsiökull og Sta-paíell munu
geta siglt óhindrað, bar sem
flestir yfirmianna á þeim hafa
ekki sagt upp störfum sínum.
í fyrradag sendi forstjóri
Sfcipadeildar SÍS, HjcVtutr
Hjartar, skeyti til yfirmanna á
Sambandsskipunum til þ-ess að
þrautreyna       endurráðningu
þeirra, án þess að samningar
hefðu tekizt áður. Allir yfir-,
menn Sambandssfcipa svöruðu
því til að þeir myndu sam-
þykkja endurráðninsu þegar
samningar hefðu tekizt, fytnr
ekki.
Nýkjörnir horgarhlltrúar
halda borgarmálakynningu
Borgarstjórn efndi í gæirdaig til
svonefndrar borgairimálakynningar
þar sem borgarfuíliltrúar og vara-
borgarfulltrúar eiga þess kost að
athuga  sérstakllega  ýmis tmél á
6 ára b'órn
byrjucS
I skóla
Kennsla 6 ára barna er nú
haifm í öffliuim barnaslkióiluim.
'Reykrjavikiur og eiru innrituð
1250 fotörn i 6 ára bekki. firu
þá ekfci taldir með nemend-
ur í Isaksskóla, æfinga-
deild Kennatnasikólans eda
Höfðasfcöla.
Náimsfceiði fyrir kennara
þessa aldurstflokks lauk síð-
asta dag septemlbenmánaðair.
St.iórnandi þess var Þor-
steinn '. Sigurðsson, tGulltrúi
hjá Fræðsfliaslkrifsfofu Rvík-
ur. Var nám kennairamna
bæði bófclegt og verkilegt og
höfð var sýnikennsla á nám-
skeiðinu.
6 ára börnin voru kölluð
til viðtals ásaimt fbreldirum
sínuim í skólana um mán-
aðamótin og kennsla hófst
víðast hvar nokkrum dð'gum
seinna. Er reiknað með að
þessuim aldursifllokki verði
kemnt 13-15 stundir á vikiu.
Myndin var tekin í Aust-
urbæjarsfcólanum í giær-
tmorgun, þá voru 6 ára börn-
in með kennuruim í kynn-
lisferð um skólahúsið.
(tíjósm. Þjóðv. A.K.).
Gott veiðiveður
en lítill afli
Gott veður var á síldarmiðunuim
norðvestur af Surtsey í fyrrinótt.
Köstuðu miargir bóter og fengu
heldur dræimian affla. I @æv lönd-
nðu í Þorláksihofn Eldiborg GK
44, 7 tonnum, Héðinn ÞH 55
tonnum, Hilimdr SU 19 t., Seley
31 t., Ásgeir Jónasson 17, Hafdís
10 t„ Ásgeir 4,5 t., örfirisey 35
i., Helga II 5,5 t, Öskar Hallldórs-
son 16 tonnuim.
Sneimima í gærfcvöld var kom-
inn suðaustan sitrekfcingur á mið-
unuim. Talið var þó sjólaust og
íftt'ldu bátau út á miö'.n.
Nýja fasteignamatið lagt fram 22. þ.m.
Skráðar hafa verið og metnar
um 48 jjúsund fasteignir alls
¦^r 1 Lögbirtingablaðí, er út kom
7. október, er birt auglýsing
frá í'astt'ígiiam a Isn ci'inl uín
framlagningu nýs fasteigna-
mats, sem byggt er á lögum
frá' 1963 um fasteignamat og
fasteignaskráningu og nánari
reglugerð bar uffi frá árinu
1969. Verður nýja fasteigna-
matið lagí fram fimmtudaginn
22. þ.m. f öllurn kaupstöðum
og hreppum landsins og mun
það Iiggja frammi í einn mán-
uð, en kærufrestur til fast-
eignamatsnefndar er 5 vikur
frá framlagningardegi.
¦^r I gær barst Þjóðviljanum svo
fréttatilkynning sú, sem hér
fer á eftir frá Yfírfasteigna-
matsnefnd, en par kemur m.a.
fram, að í samibandi vi'ð þetta
nýja fasteignamati hafa verið
skráðar og mietnar iim 48 pús-
und fasteignir á öllu landinu:
„1 tidefni af fraimtaginingiu nýs
fasteignámats þann* 22. ofct., n.k.
v'ill Yfirfasteignaimaitsnefnd. taka
fraim:
Með lögum nr.. 28 frá 1963, um
fasteignaimat og fasteignasfcrán-
ingu, er svo kveðið á, að fraimr
kvæima stouli nýtt fasteignamat og
það lagt fram almennimgi tdl sýhis.
Er tilgangurinn mieð framlagn-
ingunn: fyrst og fremst sá, að
þeir sem hlut eiga að máili, geti
komið aö athugaseimduim sinum,
áður en til gildásitöiku miaitsins
kemur.
Saimil-Dvæmt ákvæðum laiganna
var fraimlkvæimd verksins sú, að
skipuð va-r þriggja manna Yf-
irfasteignaimatsnefnd og þrigigja
manna fasteiigna'matsnefnd í R-
vík, hverjuitn kaiupstað og hverri
sýslu.
Verksivið    Ytfirfasteignamaits-
nefndar er að skipuleggja og hafa
umsjón imeð fraimikvæmd verks-
ins, en fasteignaimaitsnefhdir,
hver á siínum staö, framkvæma
allla storáningu,. skoðun og mat
fasteiiignanna.
AUs hafa nú verið skráðar og
metnar af nefnduruum uim 48
þúsumd fasteiginir. Þar a£ í Rvík
wm 14 þúsund, i kaiupsitöðum og
öðruim þéttbýlissitöðum um 25
þúsund, 6500 jarðir og aðtrar fiast-
eignir í sveitum an 2 þúsund.
Þar sem hér. er uim óvenju yf-
irgriipsjmifc'.ð verfc aö ræða, var
sú • ákvörðun   tekdTi  að  nota
skýrsiluivélar við sk'áningu og úr-
vinnsliu matsgagna.
Slík uppbygging hefur krafizt
mikillar skipullaigningar og ýmis
konar sérfiræðdlegrar aðstoðar.
Hefur það komið í Mut YPx-
fasteignama'tsnefndar og fast-
eignamaitsnöfndar Reykjavíkur, að
hatfa forgöngiu um þá nýbreytni.
OrvinnsJa í skýrsluvélum hefur
jðfnum honduim ' verið u'nnin í
töHvu Reyknistofnunar Há-
skólla Islands ogí tölvu Skýrslu-
véla ríkisáns og Reykijavíikurborg-
ar.
Öl'l skráning:og maiteniðurstöð-
ur nefndanna eru nú í véltæku
vinnslufonmii og verða firaimilagn-
ingarskasár ¦ skrifaðar út e'.nihvern
næstu daga og sendaír fasteigna-
matsnefinduim, sem sáðan leggja
þær fraim, hiver í sínu uimdætmi,
eins og íram kemur í eugfl'ýs-
ingu um framilaigningu maitsins í
Lögbirtingablaðinu  þann  7.  okt.
Yfirfasiteiignamaitsnefnd mun,
áður en til fraimilagningar kem-
ur, kynna nánar fyrir almenn'.ngi
í fjölmniðluim ýmds meginatriði,
sem liggja til grundvallar skrán-
ingu og uppbyggingu matsébvarð-
ana varðaindi þetta nýja fast-
eignaimat.
Fasteignaimatsneflndir, hvier í
sínu uimdæmi, munu einn'.g veita
þeim, sem hlut eiga að máli,
upplýsingar á fffamHagningar-
timabilinu."
vegum borgarinnar — en' þetta
er nýmæli á vegum borgarstjórn-
arinnar. Það var Sigurjón Björns-
son borgarfuUtrúi Alþýðutoanda-
lagsins sem á 'sínuim tíma fékk
sa'miþykfcfca tillö'gu uim, þetta efni
í borgarstjórn.
BoTganmólakynninigin hófst kl.
9 í gærmorgun og stóð þar til síð-
degis í gær. Fluttu borgarstjóiri,
borgarritairi,     borgairlö'gimaður,
borgarverkfræðingur, borgairhag-
fræðingiur og skrifsitofustjóri
borgarstjóra erindi uim hina ýmsu
þætti í Sitjórn borgarinnar, en eft-
ír hádegið var fiallað um aðal-
skipulagið.
Síðari hluti borga-rtmálakynn-
ingarinnar verður í dag og hefst
árdegis með tumiræðuim, en síð-
an verða ýmis borgarfyrirtæ'ki
heámsótt: Bæjarútgerðin, höŒnin,
hitaveitan, rafvedtan, e".nn skóli,
daghe'imili o.s.frv. Lýkur borgar-
málakynndngunni í dag.
Gamall maður
fyrir bifreið
Áttræður maður slasaðist all-
mikið er hann varð fyrir bíl uim
miðjan dag í gær. Gekk hann yf-
ir Snorrabraut, rétt norðan v:.ð
Hverfisgötu. og var þá ekið á
hann. Kastaðist maðurinn tií og
missti meðvitund um táma. Hann
Maut höfuðhögg og meiddist á
mjöðm. Var hann fluttuir á slysa-
deild Borgairspitalans.
Hvað er að gerast í Hafnarbúðum?
Fáhermenn þar inni með stúlkurí
?
Ástæða er til þess aö spyrja
þá 'aðila er sjá uim rekstur
Hafnarbúða, hvoirt bandarísk'r
hiernáimsllioa.r séu farnir að
að venja þangað kómur sfrtar
með ungar stúlkur og fái' þar
• h.erbergi á leigu yfir.nóttina.
Togairasjiómaður hafði sam,-
band við. ÞJóðviiliamn í gær
og krvaðst hafa á ledgu her-
bergi þai-na í Hafnaiibúðum
ncfcfcira daiga.'Hefðu verið mdfc-
il lætl í' fyrrinótt fyrir utan
Haifnarbúðir aí, völdum ein-
kenniskilæddra . .si.ióldða og
stúlkna í. bflum.. allt til kfl.
hálf íimm í gænmorguin.
Snemima á mdövdkudags-
kvöld kváðst' togairasjámaður-
inn ¦ halfa reSáizt á óeinkennis-
klædda Kana mni í lestrairiher-
bergd í gistiálmunni. Voru
þeir þá nýffcxúnir að taka á
leigiu herbergi þarna'í Hafn-
arbúðum og voru ungar sibúlik-
ur í fylgd mieð þedmu Þetta
fólk hafðisig á brott skömmu
síðair'að því er virtist, en kom
aftur- um mdðnætti og fór þá
til herbergja sdnna.
Ekfci stafað'. ai þessu fóilki
mikill hávaði í heinbergjunuim.
Hins vegar varð sjómaðcirinn
var við, að fólk var að koma
og  faira  inn  í  gesiteélmuna.
Einhver  fynirsitaða  vair  þó
. stuindum á því, að þessu fólki
væri hlieypt inn.
Heyrzt haía ýmsar ófagrar
sögur úr Hafnarbúðum að
undanförnu. Er það miður,
þar sem myndairlega var staöið
að vamdaiðr: húslbyggingiu í
staðinn fyrir verkamainnasíkýl-
ið. Og í gdsitiálmiuinni á þriðju
hæð áttu sjiólmienn af innlend-
uim og erflendum skipum að
fá inni é haigkvæmari kiöruim
en á hótelltuim uppi f borgdnni.
Togarasjómaðurmin bveðst
gre:.ða  fcr,  400.00,  fyritr  eins
marms herbergi þarna í gistó-
ál'munni. 1 lessalnum voru
bæði sjónvairp og útvairp til
skamims tíma, Sjónvarpið he£-
ur verið flutt niður í maitsal-
inn, en siitur af háteilaira eru
til staðar í lessalnum. Þarna
er þó snyrtólegt um að litest
og bætour í bófcalhiillium uippi á
veggjum.
Þjóðviljinn gerði tilraun iSÍ
þess að ná samfbandi við Sor-
stöðumann Hatfnarbúða í gær,
Magnús Árnason. Hann var
sagður úr bænum. Hefði hatnn
skroppið aiustur að Heltew Þar
reteur hann Grilllsfcalann.
<e jbsjb i«it_ iiig. iite. ^n «¦;. j*r.«^.«<» ^wí ¦*». aig •
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10