Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						HOMNN
Laugardagur 10. október 1970 — 35. árgangur -¦— 230. tbhiblað.
i®-
if Nokkrar Iífeor voru taldar á
því að samkomulag næðist í
k jaradeilu j-firmanna á far-
skipunum og útgerðarfélaga
en sanvnirtgafundur hófst kl.
kl. 14.30 í gær og stóð enn um
miðnætti. Eins o^ kunnugt er
taka uppsagnir farmanna gildi
á miðnætti í nótt liafi samn-
ingar ekki tekizt fyrir þann
tima. Kröfur yfirmanna eru
um kauphækkanir og svo all-
nokkrar sérkröfur, sem út-
gerðapfélögin hafa losnað við á
undanförnum atiim með laga-
NOKKRAR LÍKUR TALDAR
Á SAMNINGUM í DAG
setningu rikisstjórnarinnar,
en þau verða nú að taka til
athugunar þar sem uppsagn-
irnar vofa yfir.
-fc 1 kjaradeilunni að undan-
förnu hafa allskonar öfl verið
með f ingurna í farmannadeil-
unni. Þannig hefur orðið vart
við skugga Ingólfs Jónssonar
ráðherra í deilunni.
•fc 1 dag efna yfirmenn á fiski-
skipum til fundar, en samning-
ar yfirmanna á togurum eru
lausir frá og með 1. okt. sl.
og samningar yfirmanna á
fiskibátum eru lausir frá og
með 1. nóvember næstkom-
andi. Á þessum fundi yfir-
mannanna í dag verður rætt
um kröfugerð og samninga.
Kjötskortur á
næsta sumri ?
D Eins og rnönnurn er í fersku minni varð kjötskort-
siT hér í suraar og var því gripið til sumarslátrunar og
verðlag kjöts af sumarslátruðu hækkað svo, að FuM-
trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík samþykkti áskor-
un til fólks um að kaupa ekki kjöt við slíku verði.
G Miðað við þær fregnir sem þegar eru fengnar af
sláturtíðinni í haust blasir sama ástand við að sumri.
Engar kjötbirgðir til í landinu, minna kjötmagn af dilk-
um og skuldbindingar um sölu á kjöti til útlanda þeg-
ar verulegar.
í fyrraha.ust, 1969, fækkuðu
bændur víða fé vegna lélags
fie.yfengs. Þess vegna eru færiri
dilkar í ár en í fynra, þannig að
nrjnaT uin það bil 6-7 af
hundraði. 1 fyrra var sOátrað
759 þúsund dilkum í landinu
og kjötmagnið af þeiim v.air
10.608.260 kg. eða ujn 10 bús-
und tonn. Þar sem di'lkar eru
vænni í haust en í fyrria og
minna af tvílernbinguím má
gera ráð fyrir að kjötana'gnið
minnki ékki eins mifcið og fjöldi
dilfca segir til um. Er gizkiað
'á að kjö'tmagnið dragist saman
um  4-5  af  hundnaði.
Skúlj ÓJafisson hijá Samibandi
islenzkira sarnvitwi/uféllaga tj.áði
1 íréttamanni Þjóðvilrjians í gœr,
að af kjötbiirgðuim þessia hiausts
yrði að flytía úf ajm.k. 2.500
tonn, helzt ffln 3.0t>0i tál þess
aS standa við beinar og óbein-
Kópavogur
N.k. mánudaigBtovöld verður
haldinn rablbfundur um sfcipu-
lagsmál bæjairms fyrir sibuðnings-
menn H-Mstans aið tilhlLuifcan bæfj-
arm'álaráðs. Skúli H. Norðdafal
skipulagsstjóri Kóp&vogsfcaiup-
slaðar, kemur á fundinn og skýr-
k máKn.
Fu'nduirinn helfist kl. 20.30 í
Þinghófl. Kafifiveitingar.
Fiji-eyjar, 127.
aðildarríki SÞ
Fiji-eyjair hafa siótt uim inn-
göngu í Sameinuðu þjóðirnar.
:Kji-eyjar eru í Kyrrahafi, lutu
éður brezkri stjóm, en haífa nú
hlotið sjálfstæd:. Ibúar Fi.ii-eyja
eru uim háJif miiljón talsins.
Fiji-eyjar verða 127. aðilldarríki
Eaíriieiinuðu. þjóðanna .
ar skuldibindingar. Útflutninigur-
inn af dilkakjöti fyrra áirs nem-
ur hins vegar 5.477 tonnum.
Enda þótt útflu'tningua- á
kjöti kunni að verða eitthvað
minni á næsta ári er samt ljóst
eins og áður segir, að kjöt-
skortur getur einnig orðið hér
næsta  suimar.
Verðstöivun í Danmörku og Svíþjóð
— ríkisstjórn íslands er stefnulaus
D Alþingi kemur saman í dag og þá mun verða greint
frá myndun nýs ráðuneytis. Á því alþingi sem nú hefst
verður rimman við verðbólgunia s'jálfsagt eitt meginmálið,
og það er athyglisvert að á sama tíma og ríkisstjórn ís-
lands velkist til og frá hafa ríkiss-tiórnir Danmerkur og
Svíþjóðar ákveðið að innleiða verðstöðvun. Var verð-
stöðvunarfrumvarp dönsfcu ríkisstjórnarinnar sa'mþykkt í
þjóðiþing'inu í gær með 131 atkvæði, en 12 sétu hjá.
Eáns og kunnugt er hefar nú-
verandi ríkisstjórn sveiflazt til
og frá i afstöðu sinni til dýr-
tíðarmálannia. Hún hefuir enga
stefnu — einkenni hennar er
stjórnleysii. Þetta vekur ekki
sízt athygli á þeim tímum, seim
ríkisstjórnir Danmerkur og
Svíþjóðar hafa ákveÖið verð-
stöðvun og norska ríkisstjóirnin
fsar aí eðlilegum ástæðum
skömm í hattinn fyrir slælega
fraimigöngu í að diraga úr verð-
bólgunni. Þannig var allsherjar-
verkfall nær háUrair miljón,ar
norskra verkamanna á dögun-
um til þess að mótmæla efna-
hagsmálafrumvairpi ríkisstjórn-
arinnar, sem talið var bafa á-
hrif   til   verðbólgumyndunar.
Hins vegar heíur ekkj spuirzt
tdl þess að ríkisstjórn fslands
ba.fi áhyggjur af dýirtíðarþróun-
inni enda eru ráðherrarniir of
önnum kafnir við innanflokks-
vandamál sín til þess að leysa
nokkuirt vandamál — þeir eru
of þreyttir, værukærir og hug-
myndasnauðir til annars en að
láta reka á reiðanum.
SVlÞJÓÐ
Frá og með mánudeginum —
12. ^któber — verður verðstöðv-
ur < öllum vörum og ailri þjón-
vistu í Svíþjóð. Endanlega á-
kvörðun um þetta átti að taka
á fundi sænsku ríkisstjórnar-
innar í gær — föstudag. Verzl-
unarrnálaráðherra  Svía,  Gcinnar
Stöivast Áburðarverk-
smiðjan á mánudaginn?
7
A miðnætti aðfaranétt
faranótt mánudags hefst verk-
fall Dagsbrúnarmanna við A-
burðarverksmiðjuna,     hafi
samningar ckki tekizt fyrir
Jiann tíma, og myndi þá
framleiðsla verksmiðjunnar
leggjast niður. Hefur deilunni
nú verið vísað til sáttasemj-
ara rikisins.
51 Dagsbrúnarmaður vinn-
ur við Áburðarverksmdðjuna.
Voru samningar ekki gerðir
fyrir þá í vior heldur hafia
þeir dregizt þar til nú. Einnig
vinna við verksmiðjuna raf-
ivirkjar, járnsmiðir Dg vél-
stjórar og hafa ýmsar lagfær-
ingar verið gerðar á kjörum
iþeirra að undanförnu, svo að
ekki er um að rseða verk-
fallsaðgerðir af þeirra hálfu.
Enginn árangur hefur enn
náðst  í  samningaviöræðcKm.
Kom einn af starfsmönnuni
verksmiðjunnar að máli við
Þjóðviljann í gær og taldi að
ýmsir ráðamenn hefðu sýnt
furðulega stirfni í þetai um-
ræðum, ekki sízt Hjörtur
Hjartar sem á sæti í stjórn
verksmiöjunnar af hálfu
Pramsóknarflokksins. Er það
raunar í samræmi við fram-
ferði Hjartar og flokks hans
í samningunuim í vor.
Lange, lét þau orð falla að hann
teldi algjörlega óraunhæft að
ætla sér að stöðva kaupgjalds-
breytingar, þrátt fyfir. verð-
stöðvunina.
DANMÖEK
Danska þjóðþingið samþykkti
í gær frumvarp Knuts Thomsens
verzlunarmálaráðherra um taf-
arlausa verðstöðvun. Verðstöðv-
unin gildir frá 22. september til
1. marz 1971. Það voru þing-
menn ríkisstjóirnarflokkanna og
sósí>aldarnókr.ata seim greiddu
la'gafirumvairpinu ' atkvæði ;—
samtals 131 þingmaður, en 12
þingm'enn sátu hjá .vi'ð atkvæða-
greiðsluna. Verðstöðvunin er
talin sú umfangsmesta í 30 ára
sögu Danmerkur. Sósíaldemó-
fcratar lögðu fram breytingar-
tillöga um að verzlunarmiálaráð-
herrann skyldj — fyrir lok nóv-
embermánaðar  —  leggja  fram
um ymsa
þætti félagsmála
í Hafnarfirði
Ýmsir þættlr félagsmála verða
teknir til meðferðar í flokki er-
índa, sem flutt verða á næst-
unni á vegum Heilbrigðismála-
ráðs  Hafnarfjarðar.
Verður fyrsta erinriið ftatt í
húsakynnutn Flensbörgarskólans
í Hafnarfirði n.k fimimtudágs-
kvöld, 15. október, kl. 8,30. Þá
ræðir dr. Villbiataiur G. Skúla-
son um edturlyfjavandamélið.
Siðar mun örn Helgason sál-
frasðingur flytja erindi um sál-
fræðiþjónustu í skólum og Sig-
ríður Sdhneider talar um' þjón-
ustu við aldraða.
Þessi erindi eru fyrst og fremst
ætluð kennurum, læknum, hjúkr-
unarkonum, lögregHumönnum,
starfsfólki á sviði barnaverndar-
og æskulýðsmála, svo og öllum
áihugamönnum öðrum. Munu
álieyrendur geta beint spurning-
Framhald á 3  síðu.
f rumvarp um að lækkandi
verð á hráefnum hefði í för
með sér lækkandi verð á unn-
um vörum á sama hátt og
frurnvarp ríkisstjórnarinnar ger-
ir ráð fyrir að hækkandi hrá-
efnisverð leiði af sér vöru-
verðhækkun. Þessi breyingar-
tillaga var felld með 88 at-
kvæðum gegn 71, og taJdi
verzlun.airmálaráðherrann     að
slík ákvæði væru ófiramkvæm-
anleg fyrir verðlagseftirlitið. -sv.
Sjómanna-
sambands-
jb/ng/ð hófst
I gœr
ic 1 gær kl. 2 siðdegis höfst 7.
þi'ng Sjómannasambands fs-
lands í Ivindarbæ og setti for-
seU sambandsins, Jón Sigurðs-
son, þingið að viðstöddum
Eggert G. Þorsteinssyni sjávar-
útvegsmálaráðherra og fleiri {
gestum.
-^- Myndin hér að ofan var tekin
við þi'ngsetninguna og sér yfir
hluta fnndarsailarins, en frétt
af þinginu er á 12. síðu.
— (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Fátt kaupskipa í Rvíkurhöfn
Saimkivæimt upplýsingum frá
hafnarski-iifs.tofúnni voru' fá skip
í Keykjaivíkurhöfn í gær og ekk-
ert kaupskip væntanlegt í dag eða
á morgun að'því er'vitað var síð-
degds í gær.
1 gær varunnið að losun úr
Brúarfossi og Bakkafossí og var
búizt' við að því yrði lokið fyrir
miðnætti -í nótt.- Herðubreið flór í
gærkvöld í strandférð vestur uim,
en síðustu daga hafa farið héðan
Asfcia, Selá, Langá, Amarfeli,
Hofsjökull og Laxá. Þá var Dag-
stjarnan í Reýkjavíkurhöfn í.gær
og eitt leiguiskip á vegum Háf-
sfcips, er heiitdr-Líisbet Bue. Næstu
viku er hægt að gera ráð fyrir,
að tíu til efHefu kaupskip' stöðvist
af' völdum upþsagna yfirmanna,
ef þær kooia til framkvaanda' á
rniðnætti í nótt.
Fundur í HokksráBi
Alþýðubanduhgsins
Flokksrá^sfundur Alþýöubandalagsins verður
'haldinn í Reykjavík dagana 23. - 25. október.
'Fundurinn hefst í Domus Medica. kl. 17.30 föstu-
daginn 23. Auk fastra dagskrárliða flokksráðs-
fundar verður sérstaklega ræ'tt um dýrtíðar- og
atvinnumál og verkefni Alþýðubandalagsins. —
Framsögumenn: Ragnar Arnalds, Lúðvík Jos-
epsson.
Þá mun Hjörleifur Guttormsson, líffræðingur
Neskaupstað flytja erindi um náttúruverndarmál.
Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12