Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 15. október 1970 — 35. árgangur — 234. tölublað.
Álykfun ungra jafnaSarmann a:
Stjóinarsamstarf við
íhaldið er óæskilegt
n Ungir jafnaðarrnerm héldu þing nýlega þar setm
gerðar voru ályktanir um ýms mál. Meðal þeirra
ályktana voru ályktanir um dómsmál, bandaríska
herinn og stjórnarsamstarfið, þar sem sagt er m.a.
að þingið fordæmi það „sleifarlag sem átt hefur
sér stað í stjórn dómsmála", „að áframhaldandi
stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn sé óæski-
legt Alþýðuflokknum" og þingið harmi „hvað lítið
hefur áunnizt í baráttunni fyrir brottflutningi er-
lends hers af landinu". Hér eru bir'tar á eftir orð-
réttar þessar þrjár ályktanir ungra jafnaðarmanna:
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------—--------í".
Skipia stöðvast eitt aföðru
SAMNINGSGBRÐ yfirmanna á
kaupskipuni við skipafélögin
bar ekki árangur í fyrrinótt.
Stóð fundurinn til kl. hálf tvö
um nóttina. Boðað var til nýs
sa.,mnin>gafundair kl. 16 í gær.
ÁTTA KAUPSKIP höfðu stöðv-
azt í Reykiavífcurhöfn í gœr.
Úrslit get-
raunarinnar
birt á morgun
Um síðustu helgi rann út
frestur til skila á lausnum
í ljóðabókagetraun Þjóð-
viljans. Mikill fjöidi lau.sna
barst blaðinu og var veru-
legur hluti þejrra réttur,
þannig að dregið var um
verðlaunin, bækur fyrir
3000 krónur. Verða úrslitin
birt í blaðinu á morgun,
föstudag.
Von er á Goðafossi frá
Amertíku í dag. Eitt kaupskipa
sigldi þó úr Reykjavíkurhöfn í
gærmorgun. Var það Hofs-
jöku'll. Höíðu yfirmennirnir
á því skipi ekki sagt upp
störfuim sínurn. Svo mun einn-
ig vera með yfirmenn á Stapa-
felli. Hér er þó aðeins um
undantekningar að ræða. Yfir-
menn að undanteknum skip-
stjórum á öllum öðnum kaup-
sfcipum hafa sagt upp störfum
sínum miðað við að hætta á
miðnætti aðfararnótt s. 1.
sunnudags.
Ráðin forstöðu-
kona við nýtt
mæðraheimili
Á fundi félagsmálaráðs fyrir
nokkru var samþykkt að ráða
Höllu Baehmann til þess að
verða forstöðukona nýstofnaðs
mæðraheimilis að Sólvallagötu
10.
HERINN
„24. þing SUJ harmar bvað
lítið hefur áunnizt í baráttunni
fyrir brottflutningi erlends heirs
af landinu. ítrekar þingið fyrri
afstöðu sína og skorar á næsta
stjórn SUJ að leita eftiT sam-
starfsgrundvelli um málið við
önnur stjórnmálasiam^tök".
DÓMSMÁl
„24. þing SUJ fordæmir það
sleiifarlag, sem átt hefur sér
stað í stjórn dómsmála. Þingið
krefst þess að mál þessi verði
nú tekin fasitari tökum en hing-
að til og endurbætur verði firiam-
kvæmdar á öllu dómsmálakerf-
itiu m.a. dómstólaskipun, Þing-
ið skoonar á nýjan dómsmálaráð-
herra að ráða bót á þessutn mál-
um nú þegar".                 v
STJÓRNARSAMSTARF
„Þing SUJ tel»ir að áfram-
haldandi stjórnarsainstarf við
Siálfstæðisflokkinn sé óæiskilegt
Alþýðuflokknum".
GóSaksturs-
keppnl
Sunnudaginn 25. október
verður haldinn góðakstuirs-
keppni hér í Reykjavík á
vegum Bindindisfélags öku-
manna. Verður lagt upp frá
Hverfísgötu og ekið um göt-
ur borgarinnar. Verða ýms-
ar óvæntar hindranir á leið
ökumanna og þeim síðan
dæmdar viðurkenningar, ef
verðugt þykir.
Alls konar þrautir verða
laigðar fyrir þátttafcendur á
bílaplaninu við Kalkofns-
veg og á bílastæðinu við
Sölvhólsgötu.
öltam er heimil þátttafca
í keppninni. Er þó þátt-
tökuf.iöldi bundinn vtð 30
keppendur. Byrjað er að
sfcrá til keppninnar.
Tilgangur     góðaksturs-
keppni er að vekja athygli
á færni ökumanna í aksitri,
viðbragðssflýti og tiMitsemi.
Hér á myndinni eru for-
stöðumenn að virða fyrir
sér þrautina „ekið hratt
hlykk.iótta braut". Þarna
miá meðal annars greina
Hauk Isfeld og Sigurð
Ágústsson.
Slitnað upp úr sam-
komulagi á ísafírði
? ÍSAFIRÐI  14/10  —  í  kvöld
var haldinn fundur í bæjar-
stjórn ísafjarðar og á þeim
fundi má heita að endanlega
hafi slitnað upp úr samstarfi
meirihlutaflokkanna þrigrgja
er annar fulltrúi Framsókn-
arflokksins rauf enn einu
sinni gerðan samning.
? Á dagskrá fundarins var ráðn-
ing- skrifstofustjóra bæjarins.
Höfðu meirihlutaflokkarnir
þrir — Alþýðubandalag, Al-
þýðuflokkur og Framsóknar-
flokkur — gert samkomulag
um aðGuðmundur RúnarÓsk-
arsson yrði ráðinn til starf-
ans. Hins vegar stillti minni-
hluti bæjarstjórnar — full-
trúar Sjálfstæðisflokksins —
upp Alþýðuflokksmanninum
Magnúsi Reyni Guðmúnds-
syni.
? Fundur hafði verið haldinn í
fulltrúaráði      Framsóknar-
flokksins fyrir bæjarstjórnar-
fundinn um málið og var
ekki annað vitað en allir
fulltrúaráðsmenn styddu sam-
komulag meirihlutaflokkanna.
Hins vegar spurðist það fljétt
um bæinn að annar bæjar-
fulltrúa Framsóknar væri
andvígur      sainkomulaginu.
Hafði það gerzt áður að þessi
bæjarfulltrúi virti ekki sam-
komulag meirihlutaflokkanna
enda þótt ákvörðun væri um
þá afstöðu af meirihluta í
hans flokki einnig. Vegna
þessa og orðrómsins skrifuðu
bæjarfulltrúar Alþýðubanda-
lagsins og Alþýðuflokksins
Framsóknarmönnum bréf þar
sem þeir lýstu þvi yfir að
þeir teldu ekki unnt að innna
með bæjarfulltrúum Fram-
sóknar nema treysta mætti
bæjarfulltrúum hennar til
þess að virða samninga. Það
brást svo á fundinum í gær
og því er litið svo á að meiri-
hlutasamkomulag flokkanna
þriggja hafi farið út um þúf-
ur.
? Umræddur bæjarfulltrúi Fram-
sóknar er Barði Ólafsson, en
Pramhald á 3. síðu.
¦¦:¦•::<¦:¦:¦:•;• ¦:;¦:.":" ":V;>-™>:"í.-:>>;
¦••¦-•' :¦¦ ¦¦¦: "¦.....¦¦-¦ :¦¦-.¦¦¦¦.-¦-;¦¦• -.; ¦••: :¦:¦¦¦:¦:¦:¦:¦;¦:¦: :-:-:¦:¦:¦:¦:•>: ::¦:¦:¦: ¦ ¦¦¦•
¦-. ¦ .   ¦,.                        .:-.:•:¦:¦¦¦:-¦>.¦:::¦:¦:¦:¦;:¦.¦¦:¦:¦;¦:¦¦;.-::•:¦::¦¦:¦.;

Sements^erksmiðiumálið:
Saksóknari rannsaki
Helztu gögn málsins eru birt á 2. og 3. síðu blaðsins í dag
? Stjórn Verkfræðingafélags ís-
lands hefur kært málatil-
búnað sementsverksmiðju-
stjórnar við ráðningu á for-
stjóra og krefjast verkfræð-
ingar rannsóknar saksóknara.
Bréf verkfræðinga til sak-
sóknara ásamt ítrekuðum
bréfum til sementsverk-
smiðjustjórnar og síðan svör-
um formanns   stjórnarinnar
og loks stjórnarinnar allrar
við óskum verkf ræðinga.
eru birt á 2. síðu blaðsins.
Þessi gögn lagði stjórn verk-
fræðingafélagsins fyrir blaða-
menn á blaðamannafundi í
gærmorgun.
C .Tafnframt nefndum gögnum
lögðu verkfræðingar fram
Ijósrit af bréfi Hafsteins Sig-
urbjörnssonar,  fulltrúa  AI-
þýðubahdalagsins í Sements-
verksmiðjustjórn og er það
bréf birt á 3. síðu blaðsins.
Verkfræðingar sögðu á blaða-
mannafundinum í gærmorgun,
að þeir hefðu vjliað kalla.sam-
an blaðamannafund, til þess. að
mismuna ekki blöðunum um
upplýsingar. Síðan sögðu tais-
menn     Verkfræðingafélagsins:
„Ástæður   þess   að  Verkfræð-
ingafélagið, hefur, óskað"' rann-
sóknar á: þessu máli, korna fram
i bréfinu til saksóknara rikisins
(sjá 2. síðu —¦ innsk. Þjv.).
Stióm VFÍ víli . taka fram, að
þessar aðgerðir er j á engan hátt
af persónulegum ástæðum held-
ur í samræmi' við. markmið fé-
'lagsins". ' Verkfiræðingaf élagið
bíður nú eftir niðurstöðum sak-
Framhald á 3. síðu.
j  Endurskoðunar þörf á núv©randi kjördæmaskipan
Allt að fjórfaldur munur á
atkvæðisrétti kjosendanna!
í lok þáttarins „Setið fyr'.r
sivörum" s.l. þriðjudagsifcvöld
var forsætisráðherra Jóhann
Hafstein, spurður urn afstöðu
sína til breytinga á kjördiasma-
skipuninni og þé sérstaklega,
hvort hann væri þvi fylgj-
andi, að upp yrðu tekin ein-
menningskjördæmi, eins og
raddir hafa komið fram uim,
bæði innan Siálfsitæðisföokks-
ins og Fraimsófcnarfiokfcsins.
Ráðherrann sfcaut sér und-
an því að gefa áfcveðið svar
vdð  spuirningunni,  kvað  ein-
menningsfciördæmii hafa ymsa
kost: en líka galia, og sagði
að yrði það kosningafyrir-
komuteg tekið upp þyrfti að
skipta öllu landinu, líka
Reykjavík og öðrum þóttbýlis-
stöðum, niður í einmennings-
k.jördæmii.
Forsætisráðherra bénti hins
vegar réttiiega á, að núver-
' and-i kjördæmiaskipun þyrfti
endurskoðunar við, þótt haldið
yrði við það fyrirkomuflaig að
hafa hlutfaMskosningar í nokkr-
nm stópuim kjördeeimium. Benti
hann á, að er núveraindi tojör-
dæmiaskipun var átoveðdn,
hefði kiósendum í Reykjaivik
pg á höfuðborgarsvæðinu ver-
ið skammtaður minni réttur
ep öðrum, þar eð í kiördæim-
unuim á því svæði hefðu ver-
íð mdikliu fleiri fciósendur á
bafc við hvern þingimann en í
fciördaemunum úti á lands-
byggðinni. Ennfremur benti
hann á, að á þeini 11 á'ruim
sem liðin eru írtá. þvi að nú-
verandi kiördæmasfcipun var
tefcin upp hafa orðið miklir
fólksiflutningiair miilili kjör-
dænna, er hafa ehn aukið á
þetta- misrétti. E*etta þyrfti að
endurskoða, ¦ þótt vissuflega
bæri að talka tillit til aðstöðu-
munar kjósenda úti á landi
og fcjósenda á höfuðborgar-
svæðinu.
Þar sem þetta mál mun
væintanlega verða til umiræðu
á nœstunni, þyfcir Þjióðviljan-
um rétt aö birta hér tölur uim
kjosendur á kjörskrá við
haustkosningarnar 1959 og til
sainianburöar tölur um kjós-
endur á fcjörskrá nú í ár, þær
tölur eru þó ekfci náfcvæmar,
þar sem í þeirn eru talldir
allir sem fá kosningarétt á
árinu allt til áraimótai en það
breytir að sjálfsögðu en.guuim
hlutföillin imilfcl áranna.
Tölur þessar sýna liósAeiga,
að strax 1959 er núgildandi
kiördæmaskipun var ákveðin
voru þrisvar sinnum fleiri
kiósendiur að baki hverium
kiördæmafcosnum þingmanni
hér í Reykjaiviík og tvöfait
fleiri i Reyfcjanesk'jördæmi en.
í suimuim kjördæimanna út: á
landi. Og enn hefur þessi mis-
munur aukizt mikið, þannig
að það nálgast nú, að í Rvík
séu fiórum sinnum fleirifciós-
. endur að bafci hverium þing-
manni en t.d. á Vestf.iörðuim,
þrisvairsinnuim flleir: kiósend-
ur eru nú að baki hverjuim
þingmanni í Reykianeskjör-
dæmi en t.d. á Austfiörðum
og tvisvar sinnum fleiri i
Noi-ðuiiandskiördæmi eystra
heildur en í Norðurllandskiör-
dæmi vestra, svo að dæmi séu
nefnd. Þá er það athygiisvert.
að uppbótarþingsæt'.n ráða
litla böt á þessu misrétti. —
Þannig eru nú 6 landfciörnir
þingmenn úr Reykjavik og
Reykianesfciördæmi s«n telia
samtals röskiega siötíu þúsund
kiósendur, en Vesturland,
Vestfdrðir og Norðurland vestra
er samtaís teiia aðeins uim
19 þúsund kiósendur hafa 3
landskiörna þingmenn og
Norðuriland eystrá med tæp-
lega Í3 þúsund k.iósendur fær
tvo landskjörna þirigimenn.
Kjör-
dæmi
Reykiavik
Reyfcjanes
Vesturland
Vestfirðir
Norðurl. vestra
Norðuiri. eystra
Austfiirðir
Suðurland
Þing-
menn:
12
5
5
5
5
6
5
6
1959
A kjör— Kjós. á
skrá   þingm.
1970
A kjör-  Kjós. á
skrá    þingm.
40.028
12.142
6.509
5.710
5.796
10.936
5.808
8.708
3.336
2.428
1.302
1.142
1.159
1.823
1.162
1.451
51.552
20.161
7.484
5.773
5.972
12.853
6.511
10.445
4.296
4.032
1.497
1.155
1.194
2.142
1.302
1.741
Alls:
49
95.637
1.952   120.763
2.465
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12