Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						HOOVHN
Laugardagur 17. október 1970 — 35. árgangur— 236. tölublað.
FARMENNIRNIR BRUTU
GERÐARDÓMSLÖGINÁ BAK AFTUR
Svarið við verðstöðvunarkröfunni:
Olía og bensín hækka
?  í gser var tilkynnt verðhækk-
un á olíu til húsakyndingar og
á bensíni.
?  Olían hækkar í verði úr kr.
3,67 lítrinn í kr. 4,39 og nemur
hækkunin því 19,6%. Er þar um
mjög verulegan útgjaldaauka að
ræða hjá þeim sem hita hús sín
með olíu og var þó hitunarkostn-
aðurinn hjá þeim ærinn fyrir.
O Bensínið hækkar minna eða
úr kr. 13,17 lítrinn í kr. 13,30.
Er hækkunin því tæpt 1%.
s
s
v-
Yfir 50% klarabætur til þeirra
1.  m r   r
. jum
Ö f fyrrakvöld 'voru und-
irritaðir samningar milli yf-
irmanna á kaupskipum og
skipafélaganna. Sameiginleg-
ur fundur stýrimanna. vél-
stjóra, loftskeytamanna og
bryta samþykkti þessa
samningsgerð í fyrrinótt. Var
tæplega 1/3 félagsmanna
staddur á þessum fundi. f
gær var unnið að því að
kynna þessa samninga yfir-
mönnum á kaupskipum
stöddum í erlendum höfn-
um. Meðal annars hafði á-
höfnin á Selfossi símasam-
band frá Ameríku í gær til
þess að kynna sér niður-
stöðu samninga.
D  í  gærdag  var  fundur
í framkví^mdastjórn Vinnu-
Framhald  á  3.  síðu.
306.8 mill
lán fekiS fil
vegagerSar
I fréttatilkynningu sem Þjoð-
viljanum hefur borizt frá sam-
göngumálaráðuneytinu, segir aft
12. þ.m. hafi verið undirritadur í
Washington samningur um Ián-
töku íslands hjá Alþjóðábankan-
um, að upphæð 4.1 milj. Banda-
ríkjadollarar, eða 360,8 milj. ísl.
kr. tíl framkvæmda við vegagerð
á íslandi.
Ma.gnús V. Magnússon, aimib-
assador Islands. í Washin'gton,
undirritaði samninginn af Mands
háifu. í umboði fjármélaráðherra,
en Burke Knapp, bankast.ióri í
Alþjóðabankanuim, fyrir bankans
hönd.
Lánsfé nermir hetoning'. áætl-
aðs kostnaðar eftir 1. septeffntoer
1970 við lagningu hraðbrauitar frá
Reykjavík austur að Selfos&i (á
Suðurtliaindsvegi) og frá Höfða-
bakka að Mógiisá í KoMafirði (á
Vesturlandsvegi), en helmingur
kostnaðar verður greiddur af
ráðstöfunarfé Vegasjóðs.
Þá mun banki-nn einnig lána
liðlega 45 miljónir kr. til kaupa
á tækjum til vegaviðhalds, að
mestu fyr.r malarvegi. Lánið <*r
tt" liðlega tuttugu ára, án af-
borgana fyrstu 4 árin, og eru
vextir 7%%.
HLÝINDI OG MIKIL ÚRKOMA
Hlýindin eru mikil hér á
landi þesisa dagania — og úr-
koman víða stóirfelld. f gær var
hlýjast á Vopnafirði, 14 grá'ð-
ur, en á nokkrum stöðum norð-
an lands og austan var 13 stiga
hiti. Mest úrkoma mældist. í
gærdag á Síðumúla,  29 mm.
Gátu ekki fundiS húsnæ&i
fyrir sex stúlkur í sumar
A borgarstjórnarfundi í fyrrad.
var á dagskrá fyrirsp. öddu Báru
Sigf úsdóttur um skólaheimili. —
Var fyrirspurnin á þessa leið:
„Undanfarin tvö ár hcfurskóla-
heimili starfað í Sólheimum 52.
Fræfísluráð samþykkti 24. ágúst
s.l. að halda rekstri þessum á-
fram, en skólaheimilið hefur þó
ekki enn tekið til starfa. Hve-
nær má vænta að svo verði". —
Borgarstjóri svaraði fyrirspurn-
inni þannig að nú væri unnið að
Úíyejrun húsnæðis fyrir skó|a-
heimilið, en það hefur tekið
borgaryfirvöld allt sumarið og
fram til þessa tíma að finna hús-
næði fyrir skó'aheimili fyrir sex
stúlkur.
Adda Bára Sigfúsdóttir saigði í
svarræðu sinni, að í Sólheiimum
52 hefði verið rek!ð sikólaheimili
fyrir 6 telpur undanfarin tvö ár.
Heimilinu hefði verið komið upp
fyrir áhuga og dugnað skóia-
stjórans í Hlaðgerðarkoti. Þar
eru telpur sem ekki hafa getað
stundað skyldunámið á viðunandi
hátt, en skólastjórnn taldd nauð-
synlegt að einhver stofnun tæki
við framihaPdsmenntun stúlknanna
eftir að Hlaðgerðarkot útskrifaði
pær. Rekstur skólaiheimilisins að
Sólheimuim 52 hefur gengið á-
kaílega vel, sagði Adda Bára,
sem sést m.a. á pví að forstöðu-
kona ]>ess hefur nú verið ráðin í
Útifundur
ci morciuii
í gærkvóld barst Þjóðviljan-
um fréttatilkynning frá Viet-
namhreyfingunni, þar sem seg-
ir að efnt verði til útifundar við
Miðbæjarskólann kl. 3 á morg-
un, sunnudag. — Nánar i blað-
inu  á  morgun.
annað embætti með beztu með-
mæluim, en þetta emibætt'. sótti
hún um, þegar vitað var að hús-
næði var ekki lengur til reiðu
fyrir sikólaheimilið.
Borgaryfirvöldum hefur enn
ekki tekizt að útvega húsnæði
fyrir .skóllahei'miil', sagði Adda
Bára ennfremur, en það hefði ó-
neitanlega verið ánægjulegra að
vera að ræða hér uim nýtt skóla-
heimili til daeimis fyrir drengi
frá Jaðri, sem eru fileiri en
stúlkurnar í Hlaðgerðarkot1, held-
ur en að fjalla hér um stöðvun
.stúlknasikóilans, sagði Adda Bára
afl síðustu.
Oryggi
ábótavant
ic Á fundi borgarstjórnar s. 1.
fimmtudag gerði Sigurjón Pét-
ursson borgarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins að umræðuefni
öryggisútbúnað við Reykja-
víkurhöfn, sem er í mörgu á-
bótavant, eins og hann benti
á, en Sigurjón hafði sjálfur
kánnað  málið s.l.  sunnudag.
•jlr Frá umræðum um málið er
sagt á 12. síðu og þar eru
einnig fleirj myndir. Myndin
hér að ofan er frá gömlu ver-
búðunum. Þar eru þrír bjarg-
hringir hlið við hlið. Kass-
arnir eru ekki auðkenndir —
og það sem verra er — tveir
kassanna voru tómir, þegar
Sigurjón athugaði þáásunnu-
daginn. — (Myndirnar tók Ari
Kárason).
Sadat hlaut 90%
greiddra atkvæða
KAÍRÓ 16/10 — Anwar el-Sadat aðstoðarforseti Egypta-
lands var-í-gær k-jörinn forseti landsins í þjóðaratkvæða-
greiðslu. Fékk hann 90,04% greiddra atkvæða, en um
85%' atkvæðisbærra  manna  tóku' þátt  í  kosningunum.
Fræðslunefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavík:
Fundur um fræðslustarfá komandi vetri
Fræðslunefnd Aliþýðubanda-
la,gsins í Reykjavik hefurver-
ið að störfum að uindanförnu
og hefur ákveðið að efna ti'.
funda t:l þess að kynnahug-
myndir sfnar um vetrarstarfið.
Verður  fundurinn  haldinn  i
Lindarbæ uppi þriðjudaginn
20. október og hefst hann kl.
20,30.
Á fundinum munu þeir
Hjalti Kristgeirsson, Sva^ar
Gestsson og Þór Vigfússon
gera  grein  fyrir   áformum
nefndarinnar um frasðslustarf-
ið í vetur.
Fræðslunefndin  hvetur sér
staiklega  allt  ungt  áhugafóli'
uim  sósíaidsma  og  vandaimin
hans til þess að fjöJmenna ;¦
fundinn.     — Fræðslunefnd.
1 raun réttri var þjóðarat-
kvæðagreiðsla þessi aðeins forms-
atriði, þar s«m Sadat haíði þeg-
ar ver:ð valinn eftiiTOaður Nass-
ers aif miðstjórn' flokksins og
þ.l'óðþingsins, en eigi að sn'ður
hlýtur þessi gilassileigi árangur
kosninganna ' að verða honum
verulegur stuðningur í hinu á-
byrgðarmikla starfi. Hann sver
embættiseið s;.nn við hátíðlepa
alhöfn annað kvöld.
Kjörið fór' þannig fi-am, að
kjósendum var failið að tjávil.ia
sinn með- •jái eða nei. Á kjör-
skrá voru 8.420.768 manns, csg
þar af greiddu um 85°'„ eða
7.157.653 atkvæði. 6.432.587
greiddu já-atíkvæði, en aðeins
711.252 sögðu nei. 13.814 atkvæði
voru ógMd.
Goma innanríkisráðherra Eg-
>-ptalands sagði í dag að úrsJit
kosninganna sýndu, að egypzka
þ.ióðin kserði sig ekki um neina
ládeyðu þótt Nasser vœri faliinn
frá. L,ýsti hann yfir mikill' n-
nægju sinni með kosninguna. —
Sérfiræomgar í Kaíró höfðu ekki
Anwar el-Sadat
búizt við svo gífurleguim stuðn-
ingi kjósenda við Sadat, þóttþeir
hefðu iafnan spáð því að hann
fengi yíirgnæfandi meirihlutaat-
kvæða. Að vísu var Nasser kos-
inn með ennþá glæsilegri meiri-
hluta á sínum tíma, en hann
fékk tæplega 100% greiddra at;
kvæða. Sadat er 52ja ára að
aldri og hefur verið á'hrifamað-
ur i egypzkum st.iórnmálum allt
frá því er Farúk var steypt af
stóli  ái-ið  1952.      >
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12