Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						40% hækkun viðtalsgjalda
Þriðjudagur 20. október 1970 — 35. árgangur — 238. tölublað.
Viðtalsgjald hjá heimilis-
lækni á læknastofu hefur
hækkað úr kr. 25,00 í kr. 35,-.
Ennfremur hefur gjald fyrir
hverja vitjun heimilislæknis
heim til sjúklings hækkað úr
kr. 50,00 í kr. 70,00. Nema
þessar hækkanir hvorki meira
né minna en 40%.
Saimkvæmt viðtali við Pál
Sigurðsson, ráðuneytisstjöra í
heilbrigðis- og tryglgingamála-
ráðuneytinu, er þessi hækkun
saimikvæimit nýgerðum saimn-
inguim milli Læknafélags
Reykiavíkur og Læknafélags
Islands annarsvegar og Sjúkra-
samilags Reykjaivíkur og
Tryggingarstofnunar rikisins
hins vegar. Þessi gjöld hafa
ekfc: hækkað síðan í ianúar
1968. Verða þessi gjöld saimn-
ingsfoundin til ársloka 1971,
sagði Páll.
Jóhann Hafstein og Magnús Kjartansson rœða á Alþingi nýtf stóriðjumál
Olíuhreinsunarstöð hér yrði að
vera eign ríkisins að meirihluta
O í umræðum á Alþingi í gær um olíuhreins-
unarsíöð á íslandi lagði talsmaður Alþýðubanda-
lagsins, Magnús Kjartansson, áherzlu á að vel yrði
'frá því gengið í lögum að Alþingi tæki endanleg-
ar ákvarðanir um málið, alþingismenn fylgdust
með því á öllum stigum, og að ríkið ætti meiri-
hluta fyrirfækisins. — Taldi Magnús málið mjög
fróðlegt og gagnlegt að það yrði kanna til hlít'ar.
Hjörleifur Clu ttormsson
Háttúruvernd og
skerfur Alþýðu-
bandalagsins
Eins og greint hef ur ver-
ið ifrá hór í blaðinu veirð-
ur fflofkksráðsÆuindur Al-
þiýðutoaindalagsiins haldíinn í
Reykaawik uim nœsitu heigii.
Hefst ftindurinn klukkan,
hálf sex á fösitudaginn.
Á meðal dagBkráratriðai
flokksráðsfuindarins er er-
indi Hjörleifsi Guttormsson-
ar lífBræðings, Neskaiuipsitað
um náttúruverndairimél.
Hjörleifuir sagði í viötali
við blaðaimann Þjóðviljans
í gær að hann myndi fjaiia
almennit um náttúruvernd-
airm'ál og þau brýnu verk-
efni, sem á foeiim siviðuim
bíða héiíendis. Þá kjvaðst
hann gera grein fyrir þiví
hvaða verkefni Alfoýðu-
bandalaigið heíði sérsitakllega
í saimfoandi við náttúru-
verndammiái, en þessi mól
vænu nú mjag ofarlega á
baugi á vegum ýmissa
samtaka og því Mkleigt að
þau kæmiu á næstunni til
kastai sitjórnmáiaiflokka í
landinu. Yrði fiLokksraðs-
fundurinn að gera sér grein
fyrir því hrver gæt: orðið
skerfur Aliþýðufoandalagsins
á þessu sviði.
Á flloteksráðsfluindlinuim
munu þeir Ragnair Arnalds
og Lúðvík Jósepsson fllytja
framisöguiræður uim aðai-
máilafloktoa fundarins og
verður gerð grein fyrirþeim
miálum hér í blaðSnu næstu
A fundi neðri deiidair Aiþingis
í gær fór fraim 1. uniiræða uim
stjtóirnarfirumivairp uim olíuíforeins-
unarstóð. Jóhann Hafstein iðnað-
arráðherra fllutti fraanisögu og
minnt: á að fruimivaripið var fiutt
stoömimu fyrir þinglok í vor, og
væri nú endunflutt að heita
mætti óbreytt. Samkvæmt ftnuim-
varpinu ætti níkisstjórnin að
beita sér fyrir myindun Mutafé-
lags sem annaðist undirfoúnings-
aithuiganir uim oO'íuhireinsunarstöð
og uppkamu siíikrar stöðvar ef
hentugt þætti. Kvað hann imenn
hafa haift áhyggiur í saimfoamdi
við sldka stöð vegna viðskipta Is-
lendinga! við Sovétrfkin en þang-
að hefðuim við selt mikið af
firosnuim fiski í haigkvæmum
skliptum an.ai. fyrir olíuvörur. —
Taidi ráðherrann að reynsla
Finna, sem byggt hafa stórarol-
íuhreinsunarsitiöðvar undanfarið,
af kaupuim á hráefni flré Sovét-
rikjunuimi hafi verið góð, ogværi
ekki ásitæða tii að ætla að olíu-
hreinsiunarstöð trufiaðii viðstópti
Islendinga á þessu sviði.
Jóhann sagði að höf ð hefði verið
í huiga lítil stöð fyrir 500 þús. til
700 þús. tonna ársfiramleiðslu, en
huigsanlegt vœri &ð í meðiferð
málsins kæmi tii athugunar að
reisa hér stærri stóð, efi það væri
t.d.  gert í saimvinnu við aðiia
seim  réði  yfir  verulegum  olíu-
mairkaði.
Undirbúningsfélag
í ræðu sinni mælti Magnús
Kjartansson m.a. á þessa leið:
Eins og iðnaðarmólaráðherra
gat um, hefur þetta mál verið
hér tiil uimiræðu uim alllangt sikeið,
s.l. áraitug a.m.k., og það hafa
verið fraimkvæmdar aliimíklair at-
huganir og kannanir  á  því, og
þar hefur hlutur ríkisins aðsijáif-
sögðu verið miestur undanfairin
ár. Nú er lagt til, að. það verði
gerðar sérstakar ráðstafanir tii
þess að hæigt verði að ráðast í
enn umfangsmeiri kannanir með
því að stofna sérstakt undirbún-
ingsfólag, sem gæti svo e. t. v.
þróazt upp í það félag, sem kynni
að reisa siíka stöð og reka, hana
síðair.
Nú  getur það  vafalaust  verið
skynsamllegt í sjálfu sér aðvinna
þannig að þessu að fela sérstöku
undirbúningsfélagi aið fjalla uim
frekari rannsóknir. Þetta ernrjög
umfangsmikið verk sem þar verð-
ur að vinna. Sairmt hlýtur það að
verða íslenzka rikið, sem verður
eftir sem áður aðaiaðil: að því
að rannsaka þetta mái og eins
að framkvæmidunum, ef úr þeim
verður. Þess vegna vil ég vek.ia
athygli á því ákvæði, sem stend-
uir í 2. gr. þessa frv., en bar
Framhald á 9.  síðu.
Háskólamenntaðir gagnfræðaskólakennarar
Leggja ni&ur vinnu í dag
Karl Sigurbergs-
son tekur sæti
á þingi
Karl Sigurbergsson sfcipstjóri
tók sæti á Alþingi í gær sem
varamaður Gils Guðmundssonar.
Gils fer til New York í dag til
að sátja allsherjairþing. Samein-
uðu þjóðanna ásaimt öðrum flulll-
trúum ísienzku sendisveitar-
innar á þinginu.
~k Félag háskólamenntaðra kenn-
hélt fund í fyrradag, á sunnu-
daginn,  þar  sem  f jallað  var [
um  kjaramál  háskólamennt-
aðra gagnfræðaskólakennara á
grundvelHi tilboðs sem ráðli.
hefur sent kjararáði Banda-
lags  starfsmanna   ríkis  og
Fundur fræðslunefndur er i
Lindurbæ í kvöld kl. 20,30
¦k Það er í kvöld klukkan hálfniu sem fræðslunefnd Alþýðu-
bandalagsins hefur boðað til fundar um fræðslustarf nefnd-
arinnar í vetur. — Fundurinn verður í Lindarbæ uppi.
¦k Á fundinum munu þeir Hjalti Kristgeirsson, Svavar Gests-
son og Þór Vigfússon gera grein fyrir hugmyndum fræðslu-
nefndar um fræðslustarfið, einkum þeim þætti þess er fjallar
um GRUNDVALLAKATRroi SÓSIAHSMANS, MARXISM-
ANN.
¦k Fræðslunefndin hvetur ungt fólk til þess að FJÖLMENNA
Á FUNDINN. — Fræðslunefnd.
bæja. Hefur Þjóðviljinn fregn-
að að ráðherra bjóði kjara-
bætur í áföngum til tveggja
ára, en ekki hefur enn komið
fram hve miklar kjarabæt-
urnar gætu orðið. Fjármála-
ráðherra fyrirskipaði að farið
yrði með tilboð sitt sem al-
gert trúnaðarmál og hefur
það því ekki verið rætt í fé-
lögum opinberra starfsmanna,
nema í nefndu félagi, þarsem
ekki mun hafa verið farið
með plaggið sem sérstakt trún-
aðarmál og var það þar bein-
Hnis til umræðu.
¦k í framhaldi af fundi FHK í
fyrradag var svo ákveðið að
efna til róttækra aðgerða og
ætla háskólamenntaðir gagn-
fræðaskólakennarar að leggja
niður vinnu einhvern næstu
daga og ganga á fund við-
komandi aðila til að geragrein
fyrir kröfum sínum.
Gunnar
ritstjóri
Mogga?
Gunraar Thoroddsen keppir '
I nú að þvi að mairka sér var-
anlega valdastöðu innan Sjálf-
stæðisflokksdns, en eins og
menn mun.a vann hann um-
talsverðan kosningasigur í
prófkjöri Sjálfstæ'ðisflokksms
í Reykjavík. Þá hefur Gunn-
ar fyrir tilstuðlan stuðnings-
mianna sinna í lögfræðingafé-
laginu flutt þar erind; seim
stuðningsmenn hans í Vísi
hafa gert mikið úr. f fyrra-
dag auglýsti Morgunblaðið
svo að Gunnar myndd tala á
Varðairfundi og leggja þar lín-
una fyrir framtíðarstefnu
Sj álf stæðisf lokksins.
Bn  þetta  nægir  Gunnari
ekki:   Síðustu   daga   hefur
hann unnjð að því að ná tök-
j«n   á   Morgunfola®inu, ' en
Matthías  Jóhannessen  ritstj.
Morgunblaðsins,   hefur   sem
kunnugt er af skrifum hans, .
sérstaka  andúð  á  Gunnari. '4'
En á Morgunblaðinu eru æðri /
húsbændur  en  Matthías  þ.e. I
hlutafjáreigendur  i  Árvakri \
og nú mun Gunnar hafa náð
tangarhaldi  á  stórum  hópi
þeirra:  Hann  vdll  nefnilega
verða  ritstjóri  Morgunblaðs-
ins. Væri fróðlegt að sjá við-
brögð  Matthiasar  og  Eykons
ef Gunnair setat í stólinn við
hlið þeirra  eins og verulegar
líkur  eru  taldar  benda  til
þessa dagana.
Eins og kunnugt er hefux
sæti Sigurðar Bjarnasonair
staðið autt frá því að hann
varð ambassador í Kaup-
mannahöfn — kannski að
þeir Gunnar haíi. nú sæta-
skipti og Styrmir nokkur
Gunnarsson nái ekki lang-
bráðum áfanga sínum fyrir
Gunnari  Thoroddsen.
Þingsályktunartillaga flutt á Alþingi:
Island gangi úr NA10 og
segi upp hernámssamingi
? Alþýðubandalagið flyíur á Alþingi tillögu
til þingsályktunar um „úrsögn íslands úr Atlanz-
ha'fsbandalagi og uppsögn varnarsamnings milli
fslands og Bandaríkjanna". Flutningsmenn eru all-
ir þingmenn Alþýðubandalagsins, Jónas Árnason,
Gils Guðmundsson, Magnús Kjartansson, Lúðvík
Jósepsson, Geir Gunnarsison, Steingrímur Páls-
son, Karl Guðjónsson og Eðvarð Sigurðsson.
D Tillagan er þannig: — „Alþingi ályktar að
fela ríkisstjórninni að segja upp aðild íslands að
Norður-Atlanzhafssamningnum, er gekk i gildi
24. ágúst 1949. — Enn fremur ályktar Alþingi að
fela ríkisstjórninni að æskja nú þegar endurskoð-
unar á varnarsamningi milli íslands og Banda-
ríkjanna frá 5. maí 1951, samkvæmt heimild í 7.
gr. samningsins, svo og að leggja fyrir Alþingi
frumvarp til uppsagnar samningsins, þegar er end-
urskoðunarfrestur sá, sem í samningnum er ákveð-
inn, heimilar uppsögn hans".
?  Tillögunni fylgir greinargerð sem birt verð-
ur í heild síðar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12