Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 22. október 1970 — 35. árgangur — 240. tölublað.
Mikið um slysfarir í ár
78 manns hafa beðið
bana frá áramótum
D Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk í gær
hjá Slysavarnafélagi íslands hafa 78 manns farizt af
slysförum hér á landi það sem af er þessu ári og er það 14
mönnum fleira en á öllu árinu 1969. Þess ber þó að
gæta, að árið 1969 var óvenju lítið um slysfarir en hins
vegar eru líka eftir enn rösklega tveir mánuðir af þessu
ári þannig að slysafjöldinn á eftir að hækka verulega.
Sarnkvæmt skýrsiluim Sllysa-
varnafélaigsins skiptast banaslysin
í ár þannig í flokka eftir orsök-
uim en í svlgum eru sambærileg-
ar töiur fyrir allt árið 1969).
Drukknanir 32 (21), þar af hafa
Alþýðubandalagið
Keflavík
Félagsfundur í dag,
fimimtudag,  í  Tjarnarliundi
kfl. 8.30. Á dagskrá:
1. Skipalagsmél dedldar-
innar.
2. Bæjarstjórnartíðindi.
farizt með skipum 8 (6), á rúm-
sjó 2 (6) og drukknað við land,
í höfnuim, ám og vötmim 22 (9).
Banasiys af völduim uimferðar
eru orðin 18 (17), þar af hafa
látizt 7 (8) vegfarendur vegna
þess að á þá var ekið, 9 (6) hafa
farizt í ök.utækjuim og 2 (3) beð-
ið bama í dráttarvélasilysum.
Önnur banáslys hafa orðið 28 á
þessu ári (26 í fyrra), 8 (11) haifa
farizt af völduim bruma eða reyks,
8 (5) haifa orðið úti eða týnzt,
5 beðið bana af hrapi eða byltu
(6), 4 (2) látizt af vinnusilysum,
1 (1) farizt í flugslysi, 1 beðið
bana af voðaskoti og 1 fairizt í
vélsleðaslysi.
í tölunum hér að fraiman er
meðtalMð bainaBlysið er varð af
völduim urnferðar hér í Reykja-
vík í fyrrinótt og firá er sagt á
Friðrik vann Inga og heldur
tvegg/a vinninga forskotinu
Að loknum 9 umferðum í í 7 skákum, tapaði í síðustu
meistaraflokki á afmælimóti umferðinni fyrir öðrum kunnum
Taflfélags Rcykjavíkur er Friðrik
Ólafsson efstur með 8'á vinning
en í 2. sæti er hinn gamalkunni
skákmeistari Guðmundur Ágústs-
son með 6*á vinning. Bragi
Kristjánsson og Stefán Briem
eru í 3.-4. sæti með 6 vinninga.
Þá koma fjórir menn með 5Vis
vinning og fleiri geta bætzt í
þann hóp þegar biðskákum er
lokið, en þær verða tefldar í
kvöld.
I 9. urnferð vann Friðrik Inga
R. Jóhannsson, Guðmundur
Ágústsson vann Magnús Gunn-
arsson og Stefán Briem vann
Björn Sigurjónsson svo úrslit
milli nokkurra efstu mannanna
séu nefnd.
Keppni í I. og II. flokki er
lokið nema eftir er að telflla bið-
skákir. Baldur Pálmason sigraði
í I. flokki og flyzt upp í meist-
araflokk, hlaut hann 5% vinning
Banaslys í
umferðinni
Sextíu og þriggaa ára gamall
maður, Trygigvi Árnason, Berg-
þórugötu 53 lézt í uimferðarslysi
í fyrrakvöld. Var hann fótgang-
andi og ætlaði norður yfir Hring-
braut á rnóts við Kennarasíkói'ann
gamila. Kom þá að Volkswaigen-
bill sem ók vestur Hringbraut á
vinstri akre;n. Lenti bíllinn á
meinninum seim kaistaðist upp ö
faranguirslok og þaðan á rúðuna,
barst með bílnuim alliangan spöl
og kastaðist síðan í götuna. Hann
var flutiur á Slysavarðstofuna og
lézt nokfcru efitir að þangað kom.
útvarpsmanni, Pétri Þorvaldssyni
sellóleikara, er hlaut 5 vinninga.
Að öðru leyti er röð efstu manna
í flokknum óljós enn vegna ó-
lokinna biðskáka.
1 II. flokki sigraði Sigurður
Tómason með 6 vinninga í 7
skákum og hlýtur hann sæti í
I. ftokki. 1 2.-3. sæti urðu Jón
Baldu-rsson og Páll Þór Bergsson
með 5 vinninga
10. umferð í meistaraflokki
verður tefld í kvöld og 11. og
síðasta umferð n.k. þriðjudags-
kvöld.
öðrum stað hér í blaðinu. H;.ns
vegar er maðurinn er týndist á
rjúpnaveiðum sl. laiugardag og
enn stendur yfir leit að ekki tal-
inn mieöai týndra í þessari
skýrslu.
SlysáBústaðavegi
r
I
Um kkikkiari bálf níu í gær-
kvöld varð 6 ára gamall dreng-
ur fyrir bíl á Búsitaðaveginum.
Er álitið að drengurinn hafi
fótbrotnað. Drengurinn var í
fylgd með móðuir sinni og bró0-
ur 4ra ára. Hafði hann hiaupið
firá móður sinni út á götuna í
v©g fyrir bílinn. Kom bíllinn
akandi vestur Bústaðaveginn.
Reykjavík virt á tæpa 40
miljarða ai fasteignamati
• I dag verður lagt firam
hið nýja fasteignamat hér
í Reykjavík og á aflimeinn-
ingur kost á þvi að huiga að
hinu nýja mati allla virka
daga nassta rnánuð til þess
að leiðrétta hugsanlegar
villur í matinu Er hið nýja
fasteignamat til sýnis að
Lindargötu 46 á annarri
hæð
• Samkvasmt hinu nýja
mati er Reykjavík virt á
tæpa 40 miljarða kr. Heild-
armat lóða og ilands kr. 9,26
miljarðar og hedOdanmat
húsa og annarra mann-
virkja kr. 30.62 miljarðar.
Er það 15 földun á verð-
mæti síðan fasteignaimat
var skráð hér í Reykjavík
1957.
• Dýrasta húseignin í Rvik
er Borgarspítalinn, sem er
virtur ásaimt lóð á kr. 178,5
miljónir. í>ar næst kemur
Hótel Saga, virt á kr. 136,9
miljónir. Dýrasta lóð hér í
Reykjavík ex lóðin und:,r
Landsbankanum og er hún
virt á kr. 34 mdíjónir og eitt
hundrað þúsund. Kostai-
hver feíimetri ríflega 20
þúsund krónur.
Sjá 3. síðu
Frumvarp um breytingu á lögum um
Mána&areftirlaun
eftirlaun aldraðra í stéttarfélögum
samkvaemt lögun
um aldrei lægri en tvö þús. krónur
O  Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Eðvarð Sigurðs- lögum  nú  komnar  til  fram-
son og.Magnús Kjartansson, flytja á Alþimgi frumvarp til ^f™^.-   ' Ki   '''.....  •  : ; -¦
laga um breytingu á lögunum um eftirlaun til aldraðra
í stéttarfélögum. Það er efni frumvarpsins að eftirlaun
samkvæmt lögunum skuli aldrei vera lægri en 2000 krón-
ur á mánuði, að viðbæ-ttri vísitölu vöru og þjónustu frá
1. janúar 1970.
I greinargerð segja flutnings-
menn.
I kjairasamningum 1969 voru á-
kvæð: an. stofnun marigra nýrra
lífeyriss'jóða fyrir stéttarfélög og
fýrirmsöli um greiðslur í þá sjóði.
Einnig voini í kjairasamningunum
ákvæði um eftirlaun til fölks í
stéttanfélögum, sem aldurs vegna
gat ekfci notið réttinda hinna ný-
stofnuðu sjóða, og skyldiu at-
vinnuJeysistryg]gingas.ióðuir og rík-
issjóður standa uedir kostnaði af
þeim greiðsilum. Þessi ákvæði
voru staðfest með löguam um eft-
iriaun til alldraðra félaga í stétt-
arfélögum frá 3. apríl 1970, og
eru  greiðslur  samlkvæmt  þeim
hefur hms vegar komið í ljós að
greiðslur þessar eru í mörgum
tilvikium afar lágar og vafalaiust
mun íeegri en höfundar laganna
gerðu sér hugmyndir um» m.a.
vegna þess, að margir hinna
öldruðu unnu skertan vinnutíma
á þeim áiruim, sem miðað er við,
er gre:ðslurnar eru reiknaðar út.
Því er lagt til með þessu frum-
várpi, að sett verði lágmarksá-
kvæði í lögin. Sú upphæð, sem
tillaga er gerð. um, er svo lág,
að flutningsmemn verða naomast
gagnrýndir fyrir ósipiHiunarsemi,
en engu að síður miundi hún
verða nokkur kjarabót fyrir suma
þá, sem nú búa við erfioasta að-
stöðu í fejóðfiélaginu.
Gamalt byssu-
skefti fannst í gær
í gær leituðu 180 mienn að
Viktori Hansen fram í myrkur og
bar leitin ekki árangur. Leitað
var á 82 ferkflómetra svæði í
Bláfjöillum og nágrenni.
Gamalt byssuskefti af Rem-
ingtonbyssu fannst um hálfan km
suðaustur af Hákollum í gær.
Viktor fór með byssu af Braun-
inggerð  s.l.  laugardiag.
I 90 manna flokksráð
\ Alþýðubandalagsins kemur
\ saman til fundar á morgun
Flokksráðsfundur AJlþýðu-
bandalagsins hefst á morgun,
föstudag, í Doimus Medica, og
hef jast fundarstörf - klukkan
hálf sex, 17,30. Á morgiun
munu þeir Ragnar Arnaiids,
formaður Alþýðubandalaigsins
og Lúðvíik Jósepsson, formað-
ur þingflokks Alþýðubanda-
lagsins, gera í firamsöguræð-
um grein fyrir aðalmiáium
þingsins: Lúðvík fjallar um
dýrta'ðar- og atvinnuimál og
Ragnar mun í sinni ræð'ii
fjalla uma veiikeifni Alþýðu-
bandalagsins.
Á laugardag mun Hjörleiifiur
Guttormsson líffræðingur í
Neskaupstað flytja erindi um
náttúruvernda'rmál.
Fundurinn stendur þar til
síðdegiis á sunnudag og Býkiur
með hófi á sunnudagskvöld.
Á laugairdag og sunnudag
verða umræður um aðailmiál
fundarins en á miorgnana
nefndarstörf.
Flokksráð AllJþýðubandalags-
ins er skipað 90 mönnum af
öllu landinu. Kjördæm-lsráðin
úti á lamdi kjósa fullltrúa í
flokksiráð, en félaigið í Rvík
kýs fulltrúana úr Reykjavík
og verður það gert í kvöld,
eins og greint er firá annars
staðar hér í blaðinu í dag.
Kjördæmiin kjósa í flokksráð-
ið  eftir  sérstökum  reglum  í
Ragnar AmaUls
hlutfallli við féliaigsimamnafíjöílda
í  hverju  kjördaami  Alþýðu-
Iaúðvík Jóscpssun
sins.  Floíkksráð  Al-
þýðubandalagsins keiwir sam-
an ta funda þau áirin, sem
landsfundur er ekki haldinn,
en hann er saimikvæmt lögum
flokksins eigi halldinn sjaldn-
ar en þriðja hvert ár. Lands-
fundurinn kýs miðstjórn og
formann, varaifonmann og rit-
ara flo'kksdns, en nýja mið-
stjórn ber' að kjósa á flokks-
ráðsfundunum einnig. For-
maðuir, varaformaður og rit-
ari eru sjálfkjörnir í mið-
stjorn miUi landsfunda og er
því starfstímabiil þeirra þrjú
ár faverju sinni. Næsti lands-
fundur Alþýðubandalagsins á
að vera á næsta áii, 1971,
samkvæmt löguim filöklksíns, og
er það annar lamdsfundur
flckksins, frá því að Alþýðu-
bandailaginu vair breytt í sós-
íaiskan stjornmólaflokk. Síð-
asti fHokksráðsfundur Alþýðu-
banda'lagsins var haidinn á
Akureyri í fyrra og Jauk hon-
um með glæsilegum fundi í
Bæjarbíói þar í kaupstaðnum,
er flokksráðið ha.fði lokið sdn-
um störfium.
I
I
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12