Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						HOOVHN
Föstudagur 23. október 1970 — 35. árgangur — 241. tölublað.
ísland 3. á bridgemótinu
¦ Að lokmmi 5 umferðum er
íslenzka sveitin í 3. sæti á
Evrópumeistaramótinu       í
bridge, sem nú stendur yfir í
Portúgal. Svisslendingar eru
efstir með 84 stig, Frakkar
aðrir með 79 stig, Islendingar
þriðju með 70 sfcig, Bretar
fjórðu með 67 stig og Svíar
fimmtu með 59 stig.
? Islendingar unnu Dani með
18 stiguim gegn 2 í 3. úmferð-
inni en í fjórðu umferð mættu
þeir Svisslendingurn og töp-
uðu þeim leik með mesta mun
sem hægt 'er, 20 stigum gegn
-4- 5, enda gekk allt úrskeiðis
fyrir sveitinni í þeim leik. I
5. umferð sigruðu Islending-
arnir hins vegar Englendinga
með 17 stiguim gegn 3. Hefur
sveitin því unnið fjóra leiki
með yfirburöum en tapað
einurn illa.
1$-
Lög sem skerða réttarvitund fólks fá ekki staðizt
Þvingunarlóg íhaldsins og krata um
farmenn orðin ónýtt pappírshlað
Q Það er ekki sæmandi virðingu Alþingis að fjalla ár
eftir ár um staðfestingu bráðabirgðalaga eins og þving-
unarlaga ríkisstjórnarinnar í kjatfadeilum flugliða og
yfirmanna á farskipum. Báðum þessum þvingunarlögum
höfðu hlutaðeigandi starfshópar hnekkt algerlega og
gert að einskismýtu pappírsgagni áður en þau voru lögð
fyrir Alþingd.
D Á þessa leið deildi Magnús Kjartansson á bráðabirgða-
lög ríkisstjórnarinnar, þvingunarlögin í farmannadeil-
unni í sumar, þegar málið kom fyrir Alþingi i gær.
Undir þá gagnrýni tóku Þórarinn Þórarinsson (Fram-
sókn) og Hannibal Valdimarsson (S.f.o.v.m.).
fíokksráðs-
fundurinn
verður sett-
ur í dag
Flokksráðsfundur Alþýðu-
bandalagsins hefst í dag,
föstudag, klukkan háifsex.
Fundurinn verður haldinn í
Domus Medica og stendur til
sunnudagskvölds, en fundin-
um lýkur með hófi á sunnu-
dagskvöldið.
1 flokksráðinu sitja 90 full-
trúar, þ.e. 87 kjörnir aif kjör-
dærnisráðununi úti á landi og
Alþýðubandalagmu í Reykja-
vík  og  svo  formaður,  vara-
formaður og  ritari  flokksins,
sem eru sjálfkjörnir í flokks-
ráð og miðstjórn milli lands-
funda.  Auk  87  aðalmanna  í
flokksráð  eru  svo  kosnir  30 ,
varamenn  og ákveður lands-
fundur  hverju  sinni  hvernig'
flokksráðsmönnum skal  skipt!
eftir  kjördæmum.  Á  lands-
fundi     Alþýðubandalagsins
1968 var þessi skipting ákveð-
in milli kjördæmanna og var '
farið eftir þáverandi fjölda
ftokksmanna í félögum Al-
þýðubandalagsmanna í kjör-
dæmunum:
Bráðabirigðalög Ingólfs voru
til 1: uniræðu á fwndi ne"ðri
deildar Alþingis í gæir. í held-
ur rislágri framsöguiræðu mann-
aÖi ráðheirrann siig upp í að
fullyrða að bráðabirgðalöigin
hefðu náð tilgangi sínum og
reynzt hin þömfustu, m.a. til að
afstýra því að Eimiskipafélag ís-
lands hefði tapað 1 miijóii á
dag vegna verkfalls yfirmanna
á flotaniuim. Hins vegar væri þau
Margir
komu að
skoða fast-
eignamatið
Margir urðu til að leggja
leið sína niður í Fasteigna-
mat Reyk.iavíkur í gær, til
þess að kynna sér nánar
skraningu á fasteignuni og
lóðum hér í Reykjavík.
Þar önnuðust fimm menn
afgreiðslu í gær, hver við
sitt skrifborð og var stöð-
uig afgreiðsla ailan tímann
á fyrsta framlagningardegi
hins nýja fasteignamats.
Þá stöðvaðist síminn ekki
allan tímann frá fólki úti
í bæ. Virðist ríkja sá mis-
skilningur hjé fóiki, að
hækkað mat á lóðum og
húseignum tákni hækfeun
þegar í stað á fasteigna- ,
gjöldum. Stjórnvöld hafa
ekki ennþá ákvarðað um
þau mál. Hvað sem síðaæ
verður.
Skráning fasteignaverð-
mætis og lóða er miðað
við 1. janúar 1970 og eru
skráðir þáverandi eigendur
viðkomandi fasteigna. Síð-
an hafa sumar fasteignir
gengið kaupum og sölum,
og eru menn að til-
kynna þessi eigendaskipti
er beir fara á skrifstofur
Fasteignamats Reykjavikur
Er vel þegið að fá tilkynn-
ingar um slík eigendaskipti.
(Ljósm.  Þjóðviljinn  A.K.).
Dagskrá sjón-
varpsins næstu
viku á 3. síðu
25 ára afmaéli SÞ minnzt
— með hátíðasamkomu á morgun og erindaflutningi
í flestum skólum í Réykjavík og víða úti á landi
Stjórn Félags Sameinuðu þjóð- I
anna á Islandi efndi til  blaða- |
mannafundar  í  gær  og 'greindi !
þar m.a. frá viðbúnaði félagsins
vegna 25 ára afmælis Sameinuðu
þjóðanna  á  morgun,  laugardag.
Mun félagið efna til hátíðarsam-
koinu í tilefni dagsins í hátíða-
sal Háskólans á morgun laugar-
dag.  Hefst  samkoman  klukkan
fimm og er öllum opin.
Formaður Félags Sameinuðu
þjóðanna er Gunnar G. Sdhram,
og gerði hann girein fyrir starf-
semi félagsins á blaðamanna-
fundi í gær ásamt Guðrúnu Er-
lendsdóttur, hrl., framkvæmda-
stjóra félagsins, Sigríði J.
Magnússon. t>g Baldri Guðlaugs-
syni, sem einnig eiga sæti í
stjdrninni.
Gu-nnar sagði, að félagiö hefði
nú beitt sér fyrir því að útvega
kvikmyndir. til kynningar á
starfsemi Sameinuðu þjóðanna.
Hefði fræðsluimyndasafn ríikisins
tekið að.sér að annast milligöngu
um myndaútvegun og hefði nú
í fórum sínum um 30 myndir frá
Sameinuðu þjóðunum og undir-
stofnunum þeirra.
Gunnar greindi frá því að fé-
lagíð hefði á þessu ári fengið
hingiað tvo fyriiriesara um störf
samitakanna og væri ætlunin að
halda þeirri stairfsemi áfram.
Hann sagði ennfremur, að félagið
efndi til ráðstefnu um aðra helgi
ásamit Herfeirð gegn hiungiri þar
sem fjallað yrði um Island og
þrounarlöndin. Stjórn félagsins
hefur og rætt um það að opna
hér lesstofu til kynningar á
samtökunum  og  starfi  þeirra.
Furwiuirinn í hátóðasiai Hiáskól-
ans hefst sem tfynr segir M. fi-mm
síðdegis með ávarpi Gunnars G.
Schram. E>á flytur forseti íslands
dr. Kristján Eldjárn ávarp og
Emil Jónsson utanrikisráðherra
flytur stutt ávarp. Þá mun
strengjasveit Sinfóníuhijómsveit-
ar Islands flytja Brandenborgar-
konse-rt nr. 3 eftir Batíh.
I dag, föstudag, verður Sam-
einuðu þjóðanna og afmælis
þeirra minnzt í filestum fram-
haldsskólum í Reykjavík og víða
úti á landi. Verða fluttir fyrir-
lestrar í gkólunum um stefnu og
stöitf samtakanna, en þessi er-
indafilutningur er skipulagður í
samráði við Herferð gegn bungri.
Meðal fyrirlesara eru Jónas
Árnason, Unnar Stefánsson, Arn-
björn Kristinsson, Blín Pálma-
dóttir, Benedikt Gröndai, Baldur
Fraimhald á 9. síðu.
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
Guðm. Hjartarson
endurkjörinn form.
Aðalfundur Alþýðubandalags-
ins í Reykjavík var haldinn í
Lindarbæ í gærkvöld Var þar
kjörin ný stjórn fyrir félagið,
ennfremur fulltrúar þess á
flokksráðsfund og fulltrúaráð Al-
þýðubandalagsins í Reykjavík.
Guðmundur Hjartarson var
endunkjörinn formaður félagsins,
en aðrir í stjórn eiui Sigurður
Magnússon, rafvélavirki, Guðrún
Guðvarðardóttir, skrifstofustúlka,
Guðrún Helgadóttir, húsmóðir..
Gísli Ásmundsson, kennari,
Stefán Sigfússon, landbúnaðar-
ráðunautur, Jónas Sigurðsson,
form. Iðnnemasaimbands Islands,
Sigurjón Pétursson, borgarráðs-
maður og Gunnar Guttormsson,
hagræðingarráðunauibur.
I varastjórn eru: Guðmundur
Þ. Jónssion, varaform. Iðju, Jó-
harwies Harðairson, prentari, Guð-
Guðmundur Hjartarson
rún Friðgeirsdóttir, félatgsiráðgjaifi,
Jón Hiannesson, ntenntakóila-
keinnari  og  Mörður  Árnason
menn tasktóllaineimj.
•
Nánar verður sagt frá fundin-
um á morgun, iöstudag.
lögð fyrir v Alþingi einungis til
að fullnægja ákveðnum lagaá-
kvæðum og væri allt eins gott
að frumvarpiíí sofnaðj í nefnd.
*  Einskisnýtt  pappírsgagn
Magnús Kjartansson sagði að
það væri nú orðinn árviss at-
burður að Alþingi fengi til með-
ferðar frumvörp tii staðfestin>g-
ar á bráðabirgðalöigum sem gef-
in væru út til þess að afnema
samningsirétt einstakra starfs-
hópa. I fyrra voru það lög um
flruigliða. Ríkisstjóirnin ha'fði gef-
ið út bráðabiirgðalög til að
banna flugliðum að heyja kjaira-
baráttu sem þeir höfðu áikveð-
ið, og skipa þeim að Miíta úr-
skurði  geirðiardóms.
Aliir þinigmenn vissiu að frum-
varpið sem ^yriir Alþinigi var
lag>t til staöfestingar á þeim
bráðaibiirgðiaiögum var einskis-
nýtt pappLrsgagn. Kvaðst Magn-
ú's í umræðum um það mál
bafa láitið þá skoðun í ljós að
það værj vansæmandj fyrir Al-
þirtgi að afgreiða slík fxumvörp.
*  I»vingunarlögunum hnekkt
Nú væri lagt til að steðfesta
bráðabiirgðalög um fa.rmanna-
deikana í sum'ar, Sama daginn
og frumv&rpi'ð var íagtt fyrir
Alþinigi kom í ljós að yfirmenn
farskipanna höfðu gersamlega
hnekkt ákvæðum laiganna. Að-
alefni liagairma vair það að banna
verkfaii farmanna og skipa
gerðardóm sem ætti að skammta
þeirn kaup og kiör. Bannið við
verkföllum var sniðgengið með
því að næstium hver maður í
hluta'ðe'igandi stairfsstéttum sagði
upp starfi síniu. Með þeimri bar-
átituaðferð tókst farmönnum að
knýj.a fmaim mikiu hagstæðari
'samninigia en gerðardómiurinn
skammtaði þeim. Þetta frumvarp
er þvá .iafnámerkilegt pappírs-
gagn og hiitt, sagði Magnús og
lýsti yfir þeirri skoðun sinni að
Alþingi ættd að fella slíkt fram-
varp  þegiar  við  1.  umiræðu.
*  Lög sem fá ekki staðizt
Magnús taidi að setning brátía-
biirgðalaiga sem Jaessama væri
mikið aftvörumál. f hinu litla ís-
lenaka þjóðfélagi hefði ríkis-
stjórn og Aiþjngi lítil tæki til
valdbeiitin'gar gegn þegruunum.
Einmitit þess vegna ríður á að
lagasetninig brjóti ekki í bág við
réttlætiskennd fólks. Geri lög
það, fá þaiu ekki staðizt þó
m'eióhlU'ti sé fyiriir þeim á Al-
þingi. Og það er fyllsta alvöru-
mál fyrir Alþingi og ríkisstjórn
að fá lögum hnekkt á þann hátit
sem hér hefur verið gert. Var-
Framhald á 9. síðu.
Vesturland	, G aðalm.	2 varam.
Vestfirðir,	5 aðalm.	2 varam.
Norðurl. v.	, 4 aðalm.	2 varam
NI. eystra,	11 aðalm.	i varam
Austurl.,	11 aðalm.	4 varam.
Suðurland,	6 aðalm.	2 varam
Reykjan.,	12 aðalm.	5 varam
Reykjav.,	32 aðalm.	9 varam
Samkvæmt  gildandi  lögum '
1 Alþýðubandalagsins mun svo |
i næsti  landsfundur  flokksins
ákveða nýja tölu um fjölda
úr  hverju  kjördæmi  í  sam-
ræmi  við  þá  tölu  félags-
manna, sem þá verður í félög-
unum. Næsti landsfundur Al-
þýðubandadagsins      verður
I haidinn að ári,  1971.
Flokksráðsfunduirinn   hefst |
með setningu, en í dag, föstu-
l dag  mun  formaður  Alþýðu-
bandalagsins   og   foiTnaður
þingfiolkksins Ragnar Arnalds
l og  L/úðvik  Jósepsson  flytja
I framsöguræður     fundarins:
Lúðvík um dýrtíðar- t>g ait-
1 vinnurnál  en  Ragnar  fjallár
I uxn  verkefni  flokksins.   Á
I morgun    fiytur    Hjörleifur
, Guttormsson erindi um nátt-
úruverndarmál.
Umræður um dagskrármálin
fara fram eftir hádegi á laug-
ardag og sunnudag en nefndir
i starfa  að morgni  dags  báða
dagana.
Fréttamanni mú
úr Sovétríksynym
MOSKVU 22/10 — Moskvufrétta-
ritari bandairíska tímaritsins
Newsweek, John Domberg fékk í
dag skipun um að hverfa úr
landi Var honuim tiorið ábr>rn að
haifa átt aðild að dreifingu filug-
rita með andsovézkum áróðri, svo
og að hafa stundað ólöglega
verzlwn með erlendan g,iaideyri.
Dornberg hefur vísað þessu'in
sakargiftum á bug.
Leitin ber enn
engan árangur
í gær var enn haldið áfram
leitinni að Viktori Hansen þrátt
fyrir erfiö leitarskilyrði, rign-
ingu og þoku, og tóku þátt í
henni 50-60 manns. Bar leifin
engan áranguir.
Leiitjnni verður haldið áfxam
í dag • og umn helgina, ef veður
leyfir, en þegar er búið að þaul-
leita á mjög stóru svæði og
suima hiutia  þess margsinnis.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12