Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 25. október 1970 — 35. árgangur — 243. tölublað.
Vilja halda bæ/arráði Akureyrar lokuðu!
Fyrir nokfcru fluittj Soffía
Guðmiutidsdó'ttiir fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins tillögiu í bæjar-
sttjórn Akuireyrar, þess efnis, að
Alþýðuibandalagið fengi áheyrn-
arfuiHitirúa í bæiamráði Akureyr-
ar á sama grundvelli og gert er
nú m.a. í borgajistjó'm Reykja-
víkiuir. Á bæjarstjórniarfundi 6.
okit. tareytti Soffía tiHögunni á
þann veig að breyting yrði gerð
á 4. kafila saimþykkftar um stjórn
Akuireyrar, ti'l að fcryggja að sú
ráðstöfiun sem í tillögu hennar
fólst, bryti ekki í bága við sára-
þykktir um stjórn bæjairins.
Við 2. uimræou í bæjarstjórn
féllu aitikvæði þannig að tiUaigan
var felld með 6 atkvæðum gegn
5. Gegn tillögunni voru alhir fuil-
trúair Sjálfstæðisflokksins, Stef-
án Reykjalín einn af 4 fuiltirú-
um FrasmsóknaaÆokksins og Ing-
ólfur Ámaeon fuiltrúi Frjáls-
lyndra og vinstrimanna, en með
tilögiunni 3 fulltrúar Framsokn-
arflokksdns, Þorvaldur Jónsson,
fU'litirúi Alþýðuflokksinis og
Soffía. Það vakti aimenna furðu,
að Stefán Reykjalín og Ingólfair,
skyldu standa svo eindregið með
Sjálfstæoismönmím í afgireiosihi
Framhald á 2. síðu.
I^-
Verða þeir
dýrir hjá
söfnurum?
Um áramót er gert ráð
fyrir að hefia rekstur á
barnaspítala við Dalbraut
fyrir börn, sem þjást af
taugaveiklun og geðrænum
sjúkdómum. Hefur Páll Ás-
geirsson verið ráðinn lækn-
ir að þessari stofnun. Verð-
ur þarna rúm fyrir 20 börn
og ber ríkið kostnað af
rekstri spítalans.
Kvenfélagið Hringurinn
hefur hins vegar fakið að
sér samkvæmt samningi við
heilbrigðis- og trygginga-
ráðuneytið að útbúa þennan
spítala hvers konar tækjum
og húsgögnum að ráði
læknis t>g sérfræðinga.
I fjáröflunarskyni hafa
kvenfélagskonur látið útbúa
veggplatta hjá Bing og
Gröndal. Kosta þeir kr.
980,00 stykkið og verða til
sölu hjá Kvenfélagi Hrings-
ins að Ásvallagötu 1, kl. 2
til 6 á þriðjudöguim. Ætlun-
in er að búa til svona vegg-
platta ár hvert í takmörk-
uðum fjölda, og kenna þá
við hvert ár með myndum
eða skreytingum. Fyrsti
veggplattinn er kenndur
við árið 1970 og ber mynd
af merki félagsins, sem
Ágústa Pétursdóttir teikn-
aði fyrir mörgum árum. Er
það af hjútorunarkomi með
barn í faðmi sfnum. Eru
þessir veggplattar ætlaðir til
tækifærisgjafa eða jóla
gjafa. Verða þeir líklega
dýrir hjá söfnurum eftir
nokkur ár. Fyrsti veggplatt-
inn er framleiddur í inn-
an við 2 þúsund eintökum.
I alþingiskosningunum nœsta vor er um fvennt oð vel]a:
Stefnu Alþýðubandalagsins
eða stjórnarstefnu íhaldsins
Yerðhœkkun
á brauðum
jt Þjóðviljinn fregnaði í gær, að
ic á morgun, mánudag, myndi
•jc skclla á verðhækkun á brauð-
-^- um og mun meðalhækkunin
-A- vera um 6% en nokkuð mis-
it: jöfn eftir tegundum, þar sem
¦jc flestar tegundirnar, heil brauð,
-^r hækka um krónu. Þannig
•fa hækkar franskbrauð úr krón-
•^- um 17,50 í kr. 18,50, rúgbrauð
i< úr kr. 25,00 í kr. 26,00 og
-& normalbrauð úr kr. 26,00 í kr.
-k 27,00 svo að dæini séu nefnd
•fc um nokkrar algengustu teg-
¦k undimar.
Q í fyrrakvöld, föstudag, fluttu þeir Ragnar Arn-
alds forrnaður Alþýðubandalagsins og Lúðvík
Jósepsson, formaður þingflokks þess, yfirgrips-
miklar ræður um dýrtíðar- og atvinnumál og
verkefni Alþýðubandalagsins.
D Ræða Ragnars Arnalds verður birt í heild í
þriðjudagsblaðinu, en hér er drepið á helztu
atriðin í ræðu Lúðvíks, þar sem hann f jallaði
um viðreisnarstefnuna síðustu árin, stöðuna í
dag og: I þeim kosningum sem verða í vor, er
aðeins um tvennt að velja: Stefnu Alþýðu-
bandalagsins eða stefnu íhaldsins.
•I framnsögiuræðu sinni um dýr-
tíðar- og aitvinnuimðl rakti Lúð-
vik Jósepsson heiztu einkenni
þeirrar efnahagssitefnu, seim hef-
lur verið við lýði síðustu 10 ár-
in á Isllandi: viðreisnarsteÆnuna.
Hann nefindi sérstaklega fimim
eihkenni stefnunnar: Bftirlits-
l»san in,ní!lu:|ning án tiliits til
hagsimiunia útjjluitningsframileiðsl-
unnar. Þatrna hefði átt sér stað
veruíleg eyðsila á fjánmunuim ma.
í óhagkvæima f jánflastínigu imeðan
f járfesting í undirstöðuígireinunuim
var alilt of lítíl. I annan stað
nefndi Lúðvík seim einkenni við-
reisnarsitefnunnar frjálsa verð-
myndun, sem hefði m.a. haft í
för með sér að fyrirtæki, at-
vinnuirekstur og milliliðir hefði:
að meira eða niiinna leyti velt
kauphækkunum út í verðlagið í
stað þess að taka á sig þann
vanda sem fylgir kauipihæikkunuim.
í þriðja iagi nefndi Lúðvík
breytta skaibtastefniu,: Sívaxandi
állö'gur á einstaMinga, en sn'felit
mÆnna hlutfaM aitvinnurekstrar í
skattatekjum ríkisins. I fjórða lagi
minnti Lúðvík á það eimkenni
sitjórnarstefnunnar að sífelit hef-
utr rikisstjiórnin átt í ófriðd við
launaifióllk. RíkisvaJdinu helfur
verið beitt á miskunnarlausan
hátt gegn venkalýðlshreyfingunni.
I fimmita laigi benti Lúðvík svo
á það mejgineinkenni stjómar-
stefnunnar aö breyta undirstöðu
atvinnuveganna með stórfelMda-i
aukningu erlends . fjármiaigns í
atvinnutrekstrinuni.            .
í»á  gerði  ræðuimaður að uni-
Flokksráðsfundi Alþýðu-
bandalagsins lýkur í kvöld
Flokksráðsfundi Alþýðubanda-
lagshis lýkur í kvöld, sunnu-
dagskvöld. Að loknum fundin-
um býður Alþýðubandalagið í
Beykjavík gestum utan af landi
til hófs í Domus Medica þar
sem flutt verða ýmis forvitni-
Ieg  dagskráratriði.
Eftir kvöldmatarthlé á föstu-
dagskvöldið yar lýst kjöri kjör-
nefndar og eiga sœti í henni:
Guðmundur Hjartarson, Rvík,
Svavar Gestsson, Rvik, Einar
Albertsson, Sigluf., Þorgrímur
Starri Biötfgvinsson, Þing., Snorri
Jónsson, Rvík, Hjörleifur Gunn-
arsson, Rvík og Guðmunda
Gunnarsdóttir, Vestmannaeyjum.
Þá hófu formennirnir fram-
söguræður sínar, en að þeim
loknum var fundi frestað á ný
til kl. 13.30 í gærdag. Þá hófst
fundurinn með ræðu Hjörleifs
Guttormssonar, líffræðings, Nes-
kaupstað, um náttúruverndarmál,
en síðdegis fóru fram almennar
umræður.
Fundinum lýkur í dag með því
að fundurinn gengur frá ályktun-
um og kýs miðstjórn fyrir næsta
sta'rfstímabi'l.
talsefni stöðu málanna í dag:
Sífellt vaxandi dýrtíð, og e£ sivo
heldur fram sem horfir 'mé gera
ráð fyrir enn nýjum gjaildeyris-
kollsteypuim eða öðrum stónfellld-
um effnahagsráðstöifunúm. I bili
er .v.íst nokkurn vegiinn 'næg at-
vinna í landinu, sagði ræðumað-
ur, en atvininuástendið er væg-
.  Lúðvík  Jósepsson
ast sagt ótryggt þrátt fyrir þann
baita sém hefur átt ser stað. Rík-
isstjórnín reynir að vísu að þakka
sér þennan bata, en það er all-
ger viUukenning: 1969 jókstfisk-
aflinn uan 11% og útfiutnings-
verðmæti fiskafilans hækkaði á
þv£ ári um 24%l á þessu ári
hefur breytingin orðið einn meir::
meðaltaUsverðhæikkun sáávaraf-
urða í útflutningi nemur líklega
um 25% á þessu ári, og það eitt
myndi færa okkur 1400 miljónir
króna aukaJega. 'En- þegar tiillit
er tekið til þess að fekaÐinn
hefur líka aukizt mé gera ráð
fyrir að útflutningstekjur okkar
aukizt uim 2.000máljónirkr. frá
árinu 1969 tíl ársins 1970. Það
eru ytri aðstæður seim hafa fæi-t
okfcur þennan baifca; hagstætt
verðlag á ' erlenduim mörkuðuirn
og g.iöfuil  fiskimið.
Þrátt fyrir þennan bata er
vandinn stórkostlegur framundan.
Ef veruleg breyting yrði á þess-
um skilyrðum til hins verra, eins
og var eftir síldaraflaárin mdkiu,
blasir samd vandinn við og þá.
Það er reynt að afsaka þenn-
an vanda og nauðsyn réðstafana
með því að segja að verkaiýös-
hreyfingln hafi samið um of hátt
kauþ  s.l.  vor. Þó var sú kaup-
Framhaki á 2. síðu.
LaxveiSiár
of lágf
mefnar?
Samktvæmt hinu nýja
fasteignamati eru lax- og
silungsár á landinu metnar
á kr. 300 miljónir. Þessar
ár eru taldar gef a eigendum
sín«m 30 miljónir króna í
arð. Hafa 34 fasteignamats-
nefndir úti á landi bedtt
þeirri einföldu reglu að tí-
falda nettóarðinn af ánum.
Margir telja þetta mat allt
of lágt á sama tíma og lax-
veiðiár eru leigðar á 3 til
4 miliónir króna. Undan-
skildar eru þó laxveiðiár
eins og Elliðaárnar og hluti
af Korpu er teljast til
Reykjavíkur.
Veiðimálastofnunin á að
hafa skrá hjá sér yfir allar
ár á landinu og arðsemi
þeirra og sýnist ekki hafa
verið stuðst við þau gögn
við ákvörðun nýja matsins.
I gær var mikil aðsokn
hjá Fasteignamati Reykja-
víkur eins og fyrsta daginn.
Hafa menn þótzt uppgötva
eina veilu í mati á húseign-
um hér í Reykjavík. Séu
gömul timburhús of lágt
metin. Annars miðast matið
á húseignum við stað-
greiðsluverð. Er 25% bætt
ofan á það mat til þess að
fá út markaðsverð húsanna
miðað við lánsútvegun.
Er Aiþýðyflokkurlnn rei&ubúinn til
að slíta stjórnarsamvinnunni?
Þingflokkur Alþýðubandalagsins fús til viðræðna um vinstri samvinnu
ir Eins og kunnugt er hefur Al-
þýðuflokkurinn samþykkt að
óska eftir sameiginlegum fundi
þingflokks Alþýðuílokksins,
Samtaka frjálslyndra og
vinstrimanna og Alþýðubanda-
lagsins „til þess að ræða
stöðu vinstri hreyfingarinnar
á Isiandi". S. 1. fimmtudag
fékk Lúðvik Jósepsson bréf
frá Gylfa Þ. Gíslasyni, þar
sem Alþýðuflokkurinn ákvað
upp á sitt eindæmi að þessi
fundur skyldi haldinn „fimmtu-
daginn 29. þ. m. kl. iiinni
í Þórshamri, 3. hæð"! í svar-
bréfi kveðst þingflokkur AI-
þýðubandalagsins vera fús til
slikra viðræðna á tíma sem
báðum henti, en ber jafnframt
fram þá spurningu „hvort AI-
þýðuflokkurinn væri reioubú-
inn til að slíta stjórnarsam-
vinnu yið Sjálfstæðisflokkinn,
en við teljuni það forsendu
fyrir því að raunhæf samvinna
geti tekizt".
if Svarbréf þingflokks Alþýðu-
bandalagsins er í heild á þessa
leið:
„Reýkjavík, 23. okt. 1970.
I tilefni af .bréfi þínu dags. 21.
október, til þingflokks Alþýðu-
bandalagsins, þar sem þú boðar
mig og aðra þingmenn Alþýðu-
bandalagsins á fund með þing-
mönnum Alþýðuflokksins og
þingmönnum Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna, vil ég
taka  þetta fram:
Ég lýsi yfir undrun minni,. að
þú skulir telja þig réttan aðila
til að boða til fundar með þing-
mönnum Alþýðubandalagsins og
ákveða slíkan fund, fundarstað
og fundartíma, algjörlega . án
sama-áðs við okku'r.
Ég'vil strax taka fram, að ég
og fleiri þingmenn Aiþýðubanda-
lagsins, getum ekki mætt á fundi
þeim, sem þú hef jr boðað til, þar
sem við höfum þegar r^ðstafað
tíma okkar.    .
Hins vegar vil ég taka fram,
að þinigf lokkur Alþýðubandalags-
ins er reiðubúinn að taka upp
vi'ðræður við AiþýðufJokkinn og
aðra um „stöðu vinstri hreyfingar
á Islandi". I því sambandi teljum
við mjög gagnlegt að fá það
upplýst, hvort Alþýðuflokkurinn
væri reiðuibúinn til að slíta
stjörnarsajmvinnu við Sjálfstæðis-
flokkinn, en við teljum það for-
sendu fyrir því að raunhæf sam-
vinna geti tekizt.
Kona sbsaSist
Volkswagenbifreið var ekið í
veg fyrir strætdsvaign frá Land-
leiðum á Hafharfjairðairveginumá
tóMfca tímainium í ifyrrnkivöld.
ökuimaður VW-bílsdns, sem er
kona slasaðist og var fllutt á
slysadeild Borgarspítaflans. Hafði
hún ek:.ð úr Blikanesd við Arn-
arnarneshæðina og inti á Hafn-
ai-dTjarðarveg. Bfl hennar fór út
af veginfUim og skemondist mtiikið.
Sé Alþýðuflokknum alvara að
taka upp slíkar viðræður, væri
eðlilegast, að hann sneri sér til
Alþýðubandalagsins sem stjórn-
málafiokks, sem að sjálfsógðu
tekur ákvarðanir um samstarf
við aðra flokka.
Þingflokkur Alþýðutoandaiags-
ins vill tilnefna fulltrúa af sinni
hálfu til þess að ræða við full-
trúa frá . Alþýðuflokknum um
það, hvernig viðræðum flokkanna
yrði hagað.
Virðingarfyllst,
Lúðvík Jósepsson.
Formaður  þingflokks  Alþýðu-
flokksins,  Gylfi Þ.  Gislason".
Alþýðubandalagið i
Suðurlandskjördæmi
Kjördæimisráð Alþýðubandalagsms í Suðurlands-
kjördœmi efnir til u'mræðufundar næstkomandi
fimmtudag 29. október, kl. 21 í fundarsal Hóte-1
Selfoss.
FDNDÁREFNI:
1. túðvík Jósepsson skýrir frá helztu viðfansrsefnum
Alþingis i vetur.
2. Stjórn kjördæmisráðsins kynnir áætlun um flokks-
starfið.
3. Kosning starfsnefnda.
4. Önnur mál.
Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins á Suður-
landi er hvatt til að sækja fundinn.
STJÓRN  KJÖRÐÆMISRÁÖS.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12